Vísir - 16.04.1955, Blaðsíða 8
VtSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið £ síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þíir, sem gerast kaupendor VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Laugardaginn 16. apríl 1955
Norðmenn endurskipuleggja
vamir Nor5ur-Noregs.
rÁls,©rzIa lögð á' raimsóki! «g
aíIaEígítEt ItjarBaorkiavopita.
1 Norðmenn ætla sér að end-
tirskipuleggja varnir Norður-
Noregs, sem er eins konar út-
virki Aílantshafsbandalagsins í
norðri.
Endurskipulagning þessi er
talin nauðsynleg vegna ■ þess,
hve kjarnorkuvopn nú eru
mikilvirkari, og fara nú fram
ýmsar athuganir á þessum
málum í herráði Norðmanna,
að því er norsk blöð segja.
Sagt er, að amerískar orr-
ustuflugvélar, af gerðinni
Thunderstreak geti flogið frá
Bretlandi til Norður-Noregs
með litlar. kjarnorkusprengjur
og til baka aftur. Homer
Saunders hershöfðingi (brezk-
ur), hefur verið skipaður yfir-
maður flugsveita Atlantshafs-
bandalagsins á norðursvæðinu,
en aðalbækistöðvar hans eru í
Osló. Saunders er sérfræðingur
í notkun örrustuflugvéla og
smárra kjarnorkusprengna.
Einar Gerhardsen forsætis-
ráðherra, flutti nýlega rseðu á
landsþingi Sambands ungra
jafnaðarmanna í Noregi, og
sagði þá meðal annars, að her-
varnir Noregs hljóti að miðast
við þróun þá, sem átt hefir
sér stað á sviði kjarnorku-
vopna. Segir blaðið „Arbeid-
erbladet“ frá því, að nefnd
hafi verið skipuð, sem eigi að
athuga áhrif kjarnorkuvopna
og skila áliti, sem Stórþingið
síðan fjalli um. Þá segir blað-
ið, að heita megi, að fram-
kvæmd hafi verið vamaráform
þau, sem Stórþingið hafi sam-
þykkt 1952.
Hansteen, yfirhershöfðingi
Norðmanná, hefir lýst yfir því,
að Norðmenn verði að afla sér
fleiri skriðdreka og brynvar-
inna bifreiða.
Þá er frá því skýrt, að Norð-
menn geri tilraunir með skot-
held vesti fyrir liermenn og
hjálma úr plasti.
lyrir verkfaið.
Ms. Eldborg heldur uppi
reglubundntun ferSum til
Akraness og Borgarness þrátí
fyrir verkfalíið, en má þó eng-
ar vörur flytja, aðrar en mjólk
og póst.
Hefur verið látið óátalið, að
skipið flytji póst á milli, með
því að póstmennirnir koma
sjálfir með póstpokana um
borð, og ganga frá þeim í póst-
klefanum og sækja ennfremur
um borð póst sem kemur með
skipinu.
Engar nýjar fréttir hafa bor-
izt af nýja Laxfoss, sem er í
smíðum í Danmörku. Vegna
ótíðar ytra í vetur tafðist verk-
ið eitthvað, en ekki er vitað
enn hver áhrif það hefur á af-
hendingartíma skipsins. Upp-
haflega var gert ráð fyrir að
það yrði afhent í byrjun júlí,
en vera kann að það dragist
eitthvað fram yfir þann tíma.
Kiarnorkuspreng-
ing í gær.
> Kjarnorkusprengja var sprengd
á Nevadasöndum í gær.
Viðstaddir voru brezkir og
kanadiskir kjarnorkuvísinda-
menn. Er þar með lokið núver-
andi prófunum á kjarriorkuvopn-
um í Bandaríkjunum. Sir William
Penney, brezki kjarnorkufræð-
ingurinn heimskunni, sem verið
liefur vestra og rætt við banda-
ríska kjarnorkufræðinga, heldur
lieimleiðis í dag.
Barn drukknar í
Neskaupstai.
Það raunalega slya vildi til í
fyrrakvöld í Neskaupstað, að
fjögurra ára telpa féll í höfnina
og drukknaði.
Barnið náðist ekki úr sjónum
fyrr en 20 mínútum eftir að það
féll í sjóinn. Læknir gerði lifg-
unartilraunir í margar klukku-
stundir, en þær báru ekki árang-
ur.
Litla stúlkan hét Sigurbjörg,
dóttir Margrétar Bjarnadóttur og
Sigurðar Sigurðssonar.
Enn ílýja þeir - - -
Tveir ungir tékkneskir
stúdentar lentu í fyrradag í
lítilli einkaflugvél nálægt
Kegensburg í Þýzkalandi og
báðust verndar sem pólitískir
flóttamenn.
Stúdentar þessir voru 20 og
19 ára. Þeir sögðu þýzku lög-
reglunni, að þeir hefðu flúið
frá Colin, nálægt Prag.
Bemhard prins
veðurtepptur.
Bemhard prins, maki Júlí-
önu Hollandsdrottningar, var
veðurtepptur um páskana í
fjallakofa í austurrísku Ölpun-
um £ 7000 feta hæð, ásamt
dætrum sínum, prinsessunum
Beatrix og írene.
Kom fyrst hríðarveður og
samgöngur trufluðust vegna
snjóflóða, en svo niðaþoka. —
Veður hefir nú batnað á þess-
um slóðum.
Lóm í flokkum.....
Enn hafa Vísi borizt upp-
lýsingar um hinn kæra vorgest,
Ióuna.
f gær var stór lóuhópur, —
sennilega um 100 — komnar á
tún eitt suður á Seltjamarnesi,
og var það fyrsti dagurinn sem
lóan sást þar.
¥erkfal!l8 cr
fyrst og fremst
Undanfarið hafa borizt fregnir um það, að kínverskir kommún-
istar muni hefjast handa gegn liði Þjóðemissinna á eyjunum
Matsu og Quemoy á næstunni. Verður þá úr þvd skorið, hvort
7. ameríski flotinn verður látinn taka þótt í vörn eyjanna, en
myndin sýnir nokkur skip úr honum á siglingu á Formósusundi.
Lattdbúna&arfranitef&sfa Rússa
minnkar, þótt fótkinu fjotgi.
Bensoii iaiidbúnaðarrá&herra Bartdaríkjanna
gefur þingnefnd skýrsiu.
Washington. — Benson land-1 aiinars nam hveitiútflutningur-
búnaðarráðherra Bandaríkj-
auna telur, að landbúnaðar-
áætlanir Rússa hafi farið ger-
samlega út um þúfur.
Hefur hann verið kallaður
fyrir fjárveitinganefnd öld-
ungadeildarinnar og skýrði þar
frá því, að svo virtist sem
verst hefði gengið á sviði bú-
peningsrætkunar. Framleiðslan
færi minnkandi, jafnframt því
sem landsmönnum- fjölgaði.
Benson var m. a. spurður um
fyrirhugaða heimsókn rúss-
neskra bænda til Bandaríkj-
anna. Kvaðst hann gera ráð
fyrir, að amerískir bændur
munu fagna því að fá tæki-
færi til að sýna gestunum
starfsaðferðir sínar, og sjálfur
mundi hann gleðjast, ef allur
heimurinn gæti séð vinnu-
brögð bandarískra bænda.
Ennfremur skýrði Benson frá
því, að landbúnaðarframleiðsla
Bandaríkjanna á sl. ári hefði
næstum vérið met, og þótt
inn 170 miHj. skeppa frá
júlí-byrjun á sL ári til febrúar-
loka sl. Er hveitið m. a. selt
til ríkja, sem getá ekki full-
nægt þörf sinni á heimsmark-
aðsverði
Hafast við á
hafisjaka.
N. York. (AP). — 1 þessum
mánuði mtmn amerískir vís-
indamenn koma sér upp bæki-
stöð é ísjaka á norðurskauts-
svæðinu. • ,
Munu þeir framkvæma alls-
konar rannsóknir á syiði
strauma og veðurs fram á
haust. Voru 'vísindamenn á
vísindamenn á þessum jaka sl.
vetur, en hann var þá einu
sinni aðeins 250 km. frá póín-
um. Um skeið var jakinn svo
stór. að rudd var á honum 1200
framboð væri mikið á ýmsum m_ jgng f]Ugbraut.
afurðmn væri eftirspumin'
einnig mikil, svo að þetta
fylgdist að. Gera mætti ráð
fyrir auknum markaði bæði
innanlands og utan. Meðal
a
s?
Sáttafundur « vinBudeiImmi
var haldinn í gærkvöldi, og
stóð hann frá kl. 8,30 til kl. 1
eftir miðnætti.
Ekkert samkomulag náðist,
en fundur hefur verið boðaður
lcl. 8Vz í kvöld.
Líklegt er talið, að sátta-
nefndin muni nú figgja fram
mMfttUMrtillögu.
Bulganin vissi.
bvað liann söng.
N. York (AP). — Blaða-
menn hafa rif jað það upp fyrir
sér nýlega, hver spádómsroð
Bulganin marskálkur mælti
nokkru fyrir síðustu áramót.
Var haldin veizla til að fagna
sendiherra Indonesíu, og sat
Bulganin hana fyrir hönd
sovétstjórnarinnar. Var stung-
ið upp á því, að drukkin væri
skál stjómarinnar. Mælti
Bulganin þá: „Þá skál ég
drekka. Ég er sovétetjómin
béSsda ! fr».“
péfitíski
Verkfallsmálin voru rædd á
Alþingi í gær í sambandi viS
frumvarp um skattfríðindi Eim-
skipafélagsins.
Einar Olgeirsson fann ástæSu
til þess að flytja eina af sinum
gamalltunnu aesingaræðum og
fimbulfambaði þar um málið af
æsingi óg ofstopa.
Bjarni Ben'ediktsson dóinsmála
ráðherra flutti við þetta tæki-
færi gagnmerka ræðu, þar sem
hann leiddi gild rök að þvi, að
unnt hefði verið_ að komast hjá
langvinnu verkfalli og öngþveiti
með því að fara þá leið, að tekin
yrðu upp skynsamlegri og hóf-
legri vinnubrögð í þessum málum
með lilutlausri rannsókn. í slíkri
ransóknarnefnd liefði A. S. í. átt
að eiga fulltrúa, en slíkt var ekki
tekið í mál.
Ráðliérrann bcnti á, að augljóst
væri, að yerkfallið væri ekki háð
til þess fyrst og fremst að ná
kauphækkunum, heldur til þess
að reyna að steypa rikisstjórn-
inni.
Þjóðin mun dæma jiessa menn,
sem með framkomu sinni hafa
steypt henni út í það öngþveiti,
sem nú er komið. I.oddarabrögð
kommúnista munu ekki takast..
Nýjum garðlöndum
úthlutað.
Um þessar mundir er Reykja-
víkurbær að úthluta nýjuirti
garðlöndum við Reykjavík.
Eru garðlönd þessi í svo-
kallaðri Borgarmýri við Vest-
urlandsveg neðan við Smá-
lönd, svo og við Rauðavatn.
Garðarnir eru um 300 fer-
inetrar að flatarmáli, en það er.
talin hæfileg stærð fyrir
kartoflu- og matjurtarækt
meðalheimila. — Undirbún-
ingsrætkun hefur áður farið
fram úndanfarin misseri og eru
garðamir tilbúnir til sáningar.
Leigan eftir garðana er 75
krónur yfir árið auk 40 króna
gjalds fyrir jarðvinnslu og úð-
uh, sem bærinn sér um fyrir
alla garðeigendur sameigin-
lega. Þeir, sem hafa hug á að
tryggja sér garða fyrir sumar-
ið, gétá haft samband við skrif-
stofu garðýrkjuráðunauts bæj->
arins, Ingólfsstræti 5.
Mýr fumadur
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna kemur saman til fundar
þriðjudag n.k. og ræðir á-
rekstrana á landamærum
Egyptalands og Israel.
Fyrir fundinn verður lögð ný
skýrsla Byrnes hershöfðingja,
formanns vopnahlésnefndar-
innnar. Hann hefur lagt fram
tillögur sem miða að því, að
friður haldist á landamærun-
um, og hafa Egyptar fallist á
þær í grundTallarBÚrfðwm.