Vísir - 16.04.1955, Blaðsíða 5
VÍSIR
' líaugardagirm 16. apríl 1955
landsins búa
menn sig undir vor- og sumarsfarfið.
Viðtal við Einar E. Sæjsi-
lEmSsen skðigarvörð*1
Tíðindamaður frá Vísi hefir
átt viðtal við Einar G. E. Sæ-
mundsen skógarvörð og spurt
Jiann um fyriihugaðar skcg-
ræktarframkvæmdir, starfse ni
skógræktarfélaganna í landinu
og Skógræktarfélag Reykja-
víkur sérsíaklega. Sagðist hor-
um svo frá:
Skammt er um liðið síðan hér
var haldinn fundur skógar-
varða, en skógarverðir eru nú
7 starfandi í landinu, auk skóg-
ræktarstjóra. Á fundi þessum
var, eins og á fundum undan-
genginna ára, gerð áætlun um
starfið í vor og á sumri kom-
anda. Eins og á undanförnum
árum varð það ofan á, að leggja
megináherzlu á plöntuppeldið
og eins mikla aukningu þess og
framast er unnt. Önnur verk-
efni eru friðun skóga og vemd
og viðhald girðinga o. fl.
Störf skógræktar-
félaganna.
Annað aðalmál fundarins .var
að undirbúa störf hinna mörgu
skógræktarfélaga í landinu, en
þau eru nú 29 talsins, og þau
sendu fulltrúa á fund hér um
sama leyti. í þessum félögum
eru um 7500 félagar, karlar og
konur, áhugamenn, sem vilja
veg og gengi skógræktarinnar
sem mestan, og vinna að þ'ú
marki sem sjálfboðaliðar við
girðingar og gróðursetningu o.
s. frv. Á þessum fundi voru
teknar ákvarðanir um verkefni
félaganna, sem er samræmt til-
lögum skógarvarðanna, til þess
að um sameiginlegt átak geti
verið að ræða. Þáttur skógrækt -
arfélaganna í starfinu er orðinn
geysi mikill á síðari árum, eða
síðan 1946, er Skógræktarfélagi
íslands, sem var stofnað á Al-
þingishátíðinni 1930, var breytt
í landssamband skógræktarfé-
laganna. Fengu skógræktarfé-
lögin þá einskonar heimastjóm
og framkvæmdir þeirra jukust
ótrúlega mikið eftir það.
Efst á blaði.
Ef vikið er að félögunum úti
á landi eru tvö félög langsam-
lega efst á blaði með fram-
kvæmdir, bæði á Norðurlandi,
en athafnasamast allra skóg-
ræktai-félaga í sveitum sunnan
lands er Skógræktarfélag Ár-
nesinga.
Skógræktarfélag Suður-Þing-
eyinga gróðursetti í fyrra
62.000 plöntur og hefir á 10 ár-
um komið upp yfir 100 girðing-
um um bæjarskóga í öllum
hreppum sýslrmnar, nema
tveimur. Hér má skjóta því inn
í, að í skógræktarfélögunum eru
ríkjandi mismunandi sjónar-
mið um það á hvað leggja beri
höfuðáherzlu um sinn. í sumum
er lögð mest áherzla á bæjar-
skóga, sem séu ekki minni en
hektari! lands að flatarmáli eða
10.000 fermetrar. Ótrúlega góð-
ur árangur hefir náðst í þessu
starfi.
Skógræktarfélag Eyfirðinga
gróðursetti 71.000 plöntur í
fyrra, en skógræktarfélag Ár
nesinga hefir verið mjög at-
hafnasamt og komið upp fjölda
mörgum reitum. Ýms félög hafa
lagt áherzlu á, að koma upp
stærri girðingum til sameigin-
legra nota, svo sem Skógrækt-
arfélag- Borgfirðinga, en yfir-
leitt hneigist hugur manna til
bæjarskóga, til þess að hafa
trjágróður nálægt sér. Nokkur
félög hafa byrjað plöntuupp-
eldi. Skógræktarfélag Eyfirð-
inga hefur haft plöntuuppeldi
um skeið, og Skógræktarfélag
Borgfirðinga hefur nú lagt út á
þá braut. Þá er plöntuuppeldis-
stöð Skógræktarfélags Reykja-
víkur hér suður í Fossvogi.
Plöntumagn
minna en í fyrra.
Um 900.000 plöntur voru fyr-
ir hendi til gróðursetningar í
fyrravor, en verða nú um
600.000. —■ Á næsta ári mun
plöntumagnið komast upp í
talsvert á aðra milljón og mark
ið er, að það komist fljótlega
upp í 2 millj. plantna árlega.
Aukið fjármagn til plöntu-
uppeldis hefir fengizt með
Sitkagrcni í Fossvogsstöðinni. Gróðursett 1944. IIæð nú 3—4 m.
“ (Ljósm.í'íÓQ>£rá'>jórsárhoiti),.‘
sígarettuaurumun, því að það
fé, sem þannig fæst, gengur
allt beint til plöntuuppeldis.
Sökum þess, að plöntumagn
er nú minna en í fyrra, beinist
starfsemi skógræktarfélag-
anna í ár meira að girðingum
og viðhaldi þeirra, m. a. verða
girðingar víða stækkaðar.
Skógræktarfélag
Reykjavíkur.
Tíðindamaðurinn bað Einar
G. E. Sæmundsen, sem er
framkvæmdastjóri Skógræktar-
félags Reykjavíkur, að segja
nánara frá félaginu, söðinni,
gróðursetningu á Heiðmörk o.
s. frv. Sagðist honum svo frá
um þetta efni:
Skógræktarfélag Reykjavík-
ur var stofnað 1946, upp úr
þeirri breytingu, sem eg gat.
um áður. Höfuðverkefni félags-
ins hefir verið plöntuuppeldi í
Fossvogsstöðinni og hefir það
farið vaxandi ár frá ári, og
svo skógræktin á Heiðmörk,
sem var friðuð haustið 1948, en
gróðursetning hófst ekki fyrr
en 1950, og hefir öll verið unn-
in í sjálfboðavinnu sem kunn-
ugt er.
Heiðmörk — 1300
hektárar lands
friðaðir.
Á Heiðmörk er búið að friða
1300 hektara lands; til stendur
að friða meira. — 3—400 hekt-
arar hafa verið teknir til skóg-
ræktar og skipt í reiti, sem ýms
félög hafa fengið til umráða.
Sjálfboðavinnu fyrirkomulagið
hefir gefizt vel.
Árangurinn af gróðursetn-
ingunni er nú að byrja að
koma í ljós og mun þó koma
miklu betur í ljós á næstu
árum. Nokkuð er þetta þó
mismunandi eftir jarðvegi
og skjóli, hversu vel hefir
verið að gróðrinum búið o. s.
frv. Kemur hér og til greina,
að frá því skógrækt hófst á
Heiðmörk fyrir 5 árum hefir
veðurfar ekki verið hagstætt
fyrir ungaí plöntur í þurrum
jarðvegi eins og þarna er.
Þarna getur nú að líta stöku
lerkiplöntur, sem eru komnar
í næstum meters hæð, en fjöldi
plantna um 30 sm. Ekki þarf
að minna á, að skógrækt er þol-
inmæðiverk og allt hægfara
fyrst í stað, en svo kemur örara
vaxtarskeið. AIls er búið að
gróðursetja á Heiðmörk um V2
milljón plantna.
í fyrra voru afhentar úr
Fossvogsstöðinni um 157.000
plöntur, en dreifsettar .voru um
400.000. Sáning hefur verið
aukin og góður árangur náðst.
Við erura vel á veg komnir
með að koma upp skjólbelti
krihgum alla stöðina og einnig
eru skjólbelti milli reita. Yztu
beltin eru 12—15 metra breið
og hefir verið gróðursett í þau
birki, aspir og víðiplöntur og
nokkuð af sitkagreni, sem verð-
ur.notað í æ vaxandi mæli.
í Skógræktarfélági Reykja-
víkur eru um 1600 áhugsamir
félagar, karlar og konur, og á-
hugi manna mikill, en félaginu
væri styrkui' að því að fá sem
’flésta í félagið. — Áhugi manna
Skálholtskirkja, klukkuturn og umhverfi samkvæmt tillöguni
Hai-ðar Bjarnasonar húsameistára ríkisins. Hin fyrirhugaða
kirkja er tæplega 30 metra á lend en 14 metra há (sama hæð
og var á kirkju Brynjólfs biskups). — Turn kirkjunnar er 36
metra liár upp í turnspíru, en hún er öll tæplega hálf hæ$
turnsins.
Fyrirhuguð Skáiholtskirkja
tengir nútíð og fortíð.
Húsamcistari lieíir lokið íeíkniii^um
Hinn almenni áhugi, sem vakinn hefur verið um gervallt
landið, fyrir viðreisn Skálholtsstaðar, beinist framar öðru að
því, að reist verði kirkja í Skálholti. Málið er nú komið á góðan
rekspöl með tillögum húsameistara ríkisins, Harðar Bjarnasonar,
cn hann hefur nú í rúmt misseri unnið að teikningum að fyrir-
hugaðri kirkju í Skálholti.
Tíðindamaður frá Vísi átti
þess kost í gær að skoða hið
fagra líkan, sem gert er sam-
kvæmt tillögum hans, af kirkj-
unni, ásamt klukkuturni og
umhverfi, og ber sú kirkja eins
og síðar verður að vikið ein-
kenni hins rómanska stíls. Með
þessum tillögum húsameistara
telur Skálholtsnefnd grundvöll
lagðan að því, að kirkjan verði
reist í Skálholti. Hér hefir verið
leyst af hendi vandasamt og
erfitt hlutverk og gefst nú al-
menningi kostur á, að kynnast
hugmynd hans og segja álit
sitt um hana.
Eftirfarandi nánari upplýs-:
ingar hefur blaðið fengið hjá
Skálholtsnefnd:
Fyrir öllum þeim er afskipti
hafa haft af Skálholtsmálum,
hefur vakað, að mál þessi yrðu
leyst á sem beztan og hag-
kvæmastan hátt.
Það’ mál, sem er efst á baugi
og talið sjálfsagt, er að reist
verði kirkja, sem í senn tengir
saman fortíð og nútíð og er
minnisvarði og þakklætisvott-
ur þjóðarinnar til staðarins, þar
sem lengst af var ein aðalmið-
stöð kristninnar og menning-
arinnar í þessu landi.
Húsameistari ríkisins, Hörð-
ur Bjarnason, hefur nú lagt
fram teikningar áð nýrri
kirkjiu.
Sú kirkja ber í aðalatriðum
fyrir skógrækt er mikill hér í
bænum. Víða í nágrenninu eru
komnir upp fallegir reitir, sem
eru í eign einstaklingai bæ'num.
einkenni hins rómanska-stíls
Til þess hníga söguleg rök.
Fyrir 1200 var sá stíll einráður
í kirkjugerð. Ætla má að kirkja
Klængs hafi í öllum höfuðat-
riðum verið mótuð af þeim stíl.
Hvað þá hinar fyrri kirkjur'.
Með því að leggja stílgerð þá
til grundvallar eru komin sýni-
leg tengsl við hinar fyrstu ald-
ir kristninnar hérlendis. Þar
að auki sker sú stílgerð sig
ekki um of úr byggingarað-
ferðum nútímans. Þessi nýja
kn-kja er látlaus og hrein, og
leyfir afbrigði, þannig að hús-
ið lýsir um leið aðferðum og
viðhorfi nútímans og verður
ekki dauð eftirlíking. Hinsveg-
ar stuðlar hún að nokkurri
íhaldssemi við lausn verkefnis-
ins, sem ætti sumpart að vera
skilyrði gagnvart Skálholtsstað,
sem á sér langa og nierkilega
sögu og á enn merka gripi not-
hæfa við guðsþjónustuhöld.
Þeim má auðvitað ekki fleygja,
heldur verður að nota þá
áfram. Ennfremur eru leg-
steinar sem greypa má í veggi
kirkjunnar og verða þá um
leið merkileg skreyting', sem
leiðir hugann aftur til fortíðar-
innar. Svona má telja ýmislegt
upp, sem krefst þess, að húsið
verði sennilega hlutlaust í sinni
gerð, og verður hún um leið
að falla saman við erfðahug-
myndir manna um gerð kirkju.
Slíkt er auðvitað ekki til þess
að auðvelda lausn verkefnisins.
Þegar slíkt er haft í huga, má
telja, að kirkjuteikningin ha.fl
lánazt veL ,