Vísir - 18.04.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 18.04.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 18. apríl 1955. VÍSIR 3 Seiðmögnuð ævintýramynd í litum Aðallilutverk: LOUIS JOURDAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. DEItlíA PAGET. KK GAMLA BIO ÍW«K TJARNARBIO KK — Sími 1475 — A ÖRLAGASTUNDU (Lone Star) Stórfengleg og spenn- andi, ný bandarísk kvik- mynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Glark Gable Ava Gardner Broderick Crawford Sýnd kl. 9\ Síðasta sinn. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. í VÍKING (The Spanish Main) Paul Henreid, Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. MM^HAFNARBIÖ^M ÖRÆFAHERDEILÐIN Desert Legion) Spennandi og glæsileg ný amerísk ævintýrimynd í litum, um ástir karl- mennsku og dularfullan unaðsdal í landi leyndar- iómanna, Afríku. Alan Ladd Arlene Dahl Richard Conte Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Slmi 6485 — PENÍNGAR AÐ HEIMAN (Money from Home) Bráðskemmtileg, ný amer- ísk gamanmynd í litum. Aðalhlucverk: Hinir heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. GULLNI HAUKURINN (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Gerð eftir samnefndri met- sölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunbiaðinu. Rhonda Fleming Sterling Hayden Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Daffasleakur tilkl. 1. Tvær hljóensveitir Skemmtiatriði. Ókeypis aSgangur. RÖÐULL — staður hinna vandlátu. ÞJÓDLEIKHÚSID KRÍTARHRINGURINN Eftir KLABUND Þýðendur: Jónas Krist- jánsson og Karl Isfeld. Leikstjóri: Indriði Waage. Músisk eftir: Dr. V. Urbancic. Frumsýning miðvikudag kl. 20.00. Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20, Tek.ið á móti pöntunum. Simi 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, ann- ars seldar öðrum. Sigurgeir SígarjónxsoR tumtaréttarlöomeiOKT. Striístofutíml 10—1* og X—i Aðalstr. 8. Síxoi 104S og 808« Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins levýi-kabarett isfenzkra Téna Þriðja sýning í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 19. apríh UPPSELT. FjórSa sýning, fimtmudaginn 21. apríl kl. 11,30. Pantanir þurfa að sækjast fyrir kl. 12 á morgun. DRANGEY, Laugavegi .58 og TÓNUM, Austurstræti 17, (Gengið inn frá Kolasunai) Stúdentafélag Reykjavíkur: Sumarfagnaður stödentá verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu síðasta vetrardag, mið- vikudaginn 20. apríl kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. GLUNTASÖNGVAR: Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason. 2. Sumri fagnað, ávax-p, Ragnar Jóhannesson skólastjóri. 3. Dans. Ágóði rennur í Sáttmálasjóð. Aðgöngumiðar seldir á morgun þriðjudag og á miðviku- dag kl. 5—7 í Sjálfstæðishúsinu. STJÓRNIN. IAUSTURBÆJARBÍÓ ALLTAF RÚM FYRIR EINN (Room for one more) Bráðskemmtileg og hríf- andi ný, amerísk gaman- mynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkja- menn hafa framleitt hin ■síðai'i ár, enda var hún | valin til sýningar á kvik- 5 myndahátíðinni í Feneyj- um í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, Betsy Drake og „fimm bráðskemmti- legir krakkar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. U TRÍPOLIBÍÖ LÍKNANDÍ HÖND (Sauerbrucli, Das wí mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfs- ævisögu hins heimsfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Saurerbruchs. Bókin, er nefnist á frummálinu ,Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafn- inu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Aðalhlutverk: Ewald Balser. kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. ÍWWWVWWUVWWWWVJ Hóiei Horg Allir salirnir opnir í kvöld Ókeypis aðgangur — Rhumibasveit Plasidos skemmtir. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. Karlmanna kven barna gúmmístígvél. ÍSWAW bomsur Frá Bridgefélagi Rvíkur Tvenndarkeppninni er frestað fram yfir mán- aðarmót. Annað kvöld hefst tvímennmgskeppnm og verða spilaðar þrjár umferðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.