Vísir - 18.04.1955, Blaðsíða 4
vlsm
Mánudaginn 18. apríl 1955«
WXSIJR.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
LauSasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Velheppnai barnaleikrit hjá
Leikfélagi Hafnarfjar&ar.
Þeir vilja öngþveiti.
ÞaS verður nú æ ljósara með hverjum degi sem líður, að fyrir
kommúnistum vakir engan veginn að koma fram kjara-
bótum við verkalýðinn með verkfalli því sem nú hefur staðið
meira en mánuð. Því hefur verið haldið fram hér í blaðinu hvað
eftir annað, að tilgangur kommúnista sé fyrst og fremst að
skapa öngþveiti og glundroða í þjóðfélaginu, til þess að geta
ruglað dómgreind manna og uppskorið nokkurt fylgi — grætt
á þeirri óánægju og vandræðum, er af verkfallinu leiða.
Það er nú hálfur annar mánuður síðan stungið var upp á
því á Alþingi, að hlutlaus nefnd yrði skipuð til þess að fram
kvæma rannsókn á hag atvinnuvegnanna, svo að úr því yrði
skorið, hvort þeir gætu risið undir hærra kaupgjaldi. Ef þeir
reyndust þess megnugir, mundi um kaupgjaldshækkun verða
að ræða. Síðan gerði ríkisstjórnin formlega tillögu um þetta,
og sendi aðilum, og þurftu kommúnistar ekki langan umhugs-
unarfrest, því að þeir svöruðu samstundis, að slík rannsókn
mundi taka -svo langan tíma, að þeir gætu ekki beðið á meðan.
Var að sjálfsögðu gert ráð fyrir að hálfu ríkisstjórnarinnar, að
verkfalli yrði frestað, meðan rannsókn færi fram. En kommún-
istar vildu það ekki.
Eins og þegar er sagt er nú um hálfur annar mánuður,
síðan tillaga kom fram um að láta þessa rannsókn fara fram.
Kommúnistar gerðu það að engu, að rannsókn gæti fram farið
með aðild þeirra. Getur hver maður sagt sér sjálfur, að með
ötulu starfi mundi sú rannsókn nú langt á veg komin, ef henni
væri ekki lokið, og mundu þá liggja fyrir útreikningar, sem
sýndu, hvort kauphækkun væri framkvæmanleg eða ekki. Ef
til vill væri kauphækkun nú komin til framkvæmda. Með
synjun sinni sönnuðu kommúnistar, að þeir v-oru ekki að hugsa
um bætt kjör alþýðu manna, heldur vildu þeir vinna að hinu
gagnstæða með verkfalli, sem þeir hafa nokkurn veginn á
valdi sínu, hve langt verður.
Nú boða kommúnistar, að verkfallið geti jafnvel staðið fram
í júní. Það táknar með öðrum orðum, að þeir sé staðráðnir í að
fella allar tillögur, sem fram koma til að leysa vandann. Þeir
taka ákvörðun um að fella þær, áður en þeir hafa hugmynd
um, í hverju þær kunna að vera fólgnar. Almenningur getur
um það dæmt, hvort honum finnst slíkt bera vott um ábyrgð-
•artilfinningu gagnvart þeim, sem kommúnistar telja sig hafa
umboð fyi'ir, eða yfirleitt nokkrum manna, sem þetta land
byggir. Það er ekki mikill vandi að greina kjarnann frá hism-
inu í þessu máli.
Kokhreysti eftir uppgjöf.
A lþýðublaðið þusar mikið á laugardaginn, og þykist nú svo
sem hafa staðið sig í baráttunni síðustu vikurnar. Verður
ekki annað séð af blaðinu en að það hafi eiginlega tögl og
hagldir í herbúðum verkfallsmanna, kommúnistar lúti boði
þess og banni — kratar hafi forustu í baráttunni, sem nú
stendur yfir. Vissu menn áður, að mest bylur í tómri tunnu,
en fleiri sannanir fyrir því eru ævinlega vel þegnar. Alþýðu-
blaðið er óvenjulega örlátt að þessu leyti á laugardag,
Blaðgarmurinn talar mikið um, að flokkur þess vilji verð-
lækkunarleiðina, en ríkisstjórn og Alþingi ekki, og því sé ekki
reynt að fara hana. Verður ekki annað ráðið af þessu, en að
kempurnar hafi glúpnað, en einhverjir hefðu víst reynt að
berjast gegn þessari andstöðu stjórnar og þings. Þar varð þó
um uppgjöf að ræða, hvort sem kratar urðu hræddir við ríkis-
stjórnina eða kommúnista. Það skiptir ekki svo miklu máli. Hitt
er meginatriði, að kratar eru orðnir taglhnýtingar kommúnista,
og hafa enga sjálfstæða skoðun varðandi verkfallsmálið eða
leiðir til lausnar, sem til greina geta komið. Þeir eru aðeins
bergmál af kommúnistum, og því geta þeir aldrei neitað.
Aðrar eins vitsmunaverur og í Alþýðublaðið skrifa, saman-
borið við aðra menn, ættu að geta komið auga á það, að kratar
hafa beygt sig fyrir kommúnistum, þótt skiljanlegt sé, að þeim
þyki illt að verða að viðurkenna slíkt. En kannske þeir geti
Jifað eitthvað á kokhreystinni, því að hana eiga þeir ómælda.
fHingað tu háfa þéil1 a.' jn, k. ekki haft annað tii næringar
Þessa daga sýnir Leikfélag
Hafnarfjarðar .. barnaleikritið
„Töfrabrunninn", þýzkan leik í
fim.ni þáttum, eftir Willy Kriiger.
Tíðindamaður Visis brá sér suð
ur i Fjörð i gær til þess að sjá
leikritið, og er það skemmst af að
segja, að ekki varð hann fyrir
vonbrigðum, enda mátti heyra á
hinum ungu áhorfendum, að þeir
kunnu vel að meta þessa skemmt-
un.
Það er vandi að sýna barnaleik-
rit, þótt með öðrum hætti sé, en
þegar um er að ræða hin alvar-
legri viðfangsefni. Hér hefur leik-
stjóranum. Ævari Kvaran, og hin-
Uin harðduglegu Hafnfirðingum
telcizt vel uþp. Það vakti sérstaka
athygli fréttamans Yísis, hve„gott
samband“ var milli leikenda á
sviðinu og barnana frammi i
salnum, sem fylgdust af áhuga
með þvi, sem gerðist, en öðru
hverju skírskotuðu leikendur til
barnanna, scm svöruðu hátt og
snjallt og gáfu leikendum bend-
ingar um, hvað nú ætti til bragðs
að taka. Hugarlieimur barnanna
er frjórri og ævintýrið er þeim
vcruleiki. Þess vegna njóta þau
e. t. v. enn betur þess, sem gerist
i „töfrabrunni“ og í álfheimtmi.
Leikendur skiluðu yfirleitt vel
hlutverkum sinum, einkum Mar-
grét Guðmundsdóttir, sem lék
Duglegu Mariu, og Sólveig Jó-
hannsdóttir, sem lék Lötu Maríu,
en þær hafa gengið ileikslcóla, og'
sér þess vitaskuld glögg merki.
Hinir leikendurnir munu fletsir
eða allir áhugamenn, Hulda Run-
ólfsdóttir, Jóhanés Guðmunds-
dóttir, Jóhanes Guðmundsson,
Sigurður Kristins, Selma Samú-
elsdóttir, Friðleifur . Guðmunds-
son, Sverrir Guðmundsson og
Valgeir Óli Gislason. — Leikfé-
lag Hafnarfjarðar vinnur rnenn-
ingarstarf af óvenjulegri kost-
gæfni ogdugnaði, og framtak þess
ber að þakka. — Halldór G. ólafs-
son þýddi leikritið, Lothar Grund
málaði leiktjöld, en Róbert
Bjarnason sá um ljósin. Allt var
þetta vel af hendi leyst.
Bréf frá fuglavini:
Snjótiltlingurinn og
tilhugalíf hans.
Islendingar hafa lítið ritað
um sálarlíf fugla.
Fyrst og fremst þarf maður
að eiga þess kost að dvelja með
fuglunum og hafa tækifæri á
að fylgjast með háttum þeirra
og leikjum og skilja tilgang
látbragðanna.
Eg hefi haft það einstakn
tækifæri, að hafa fyrir utad
gluggann á skrifstu miimi í
vetur stóran hóp af snjótitling-
um, sem eg hefi reynt að at-
huga.
Eg byrjaði á því strax að láta
hveitibrauðsmola á pallinn við
gluggann og hefi haldið þeirri
reglu síðan.
Mér virtist sem eini áhugi
fuglanna fram eftir öllum vetri
væri að ná í æti. Eftir að kom-
ið var fram að marzlokum, sá
eg að hættir þeirra fóru að
breytast og það var önnur
hreyfing eða látbragð en á sér
stað fyrir veðrabrigði.
Þeir héldu meira kyrru fyrir.
Kvenfuglinn flaug hátt í loft
og einn karlfuglinn fór á eftir.
Þau settust von bráðar með
stuttu; millibili annarsstaðar,
en flugu svo að glugganum aft-
úr.
Þetta munu hafa verið fyráu
ástaræfintýrin. Þegar þau
komu aftur, tók einhver karl-
fugl á móti kvenfuglinum
þannig að þau stungu saman
nefjum og flugu þannig 1—2 m.
í loft upp. Flaug kvenfuglinn
síðar á stað með þeim sama karlj
langan spöl frá glugganum og
settist hún ekki annars staðar,
heldur sveigði heim að gluggan-
um aftur og settist. Þegar kven-
fuglinn hafðí sezt kom karlinn
fyrri og vildi nú ekki láta hana
koma nærri brauðmolunum.
Flaug kvenfuglinn upp og fyrri
karlinn á eftir, fara nokkrar
sveiflur í loftinu, eins og karl-
innvildi ná í hana.Síðan settust
þau nokkur spöl frá glugganum
og karlinn hljóp í kringum
hana og teygðj :úr.;öfrurn, vtengn
um um leið. Kvenfuglinn laut
áfram eins og hún væri að
hneigja sig.
Þetta gerist svo eldsnöggt,
að ekkert mátti trufla til þess
að maður missti ekki af því.
Ekki virtust þau neitt samlynd-
ari eftir þetta. Hún er með
ýmsum karlfuglum á eftir og
stundum í hópi kvenfugla. Úr
því að þessir leikir hafa verið
hafnir endurtaka þessi lát-
brögð sig í nokkra daga þangað
til kvenfuglinn fer að halda sig
að væntanlegum maka sínum
og fylgja honum stöðugt eftir.
Snjótittlingurinn er mjög
mannglöggur. Eg tók eftir því
að þegar eg lét brauðmolaria
fyrir utan gluggann, fór hann
nokkra metra frá mér og át
molana tvo metra frá því sem
eg sat; án þess að láta sér
bregða. Ef annar gaf þeim, þeg-
ar eg var ekki við, flugu þeir
brott og komu aðeins að mol-
unum með leiftur hraða.
Hvar sem eg gekk um úti,
svifu þeir um tístandi fyrir of-
an mig og fylgdu mér eftir.
Eg hugsa að allt tilfinnmgalíf
og ástarleikir þeirra séu full-
komnari og fínlegri en hjá
stærri fuglum. Hraði og snögg-
ar hreyfingar gera manni
örðugra að fylgjast með háttum
lítilla fugla. Verðum við því að
laða þá að oklcur til áð eiga
þess kost að geta fylgst með og
skilið látbi;ögð þeirra. Er þessi
aðferð mjög góð til að hæna þá
að molum eða öðru, er þeir
sækjast eftir. Verða þá allir
leikir þeirra og lífshættir í
námunda við manninn, svo að
betri kostur er að fylgjast með.
Það er fróðlegt fyrir hvern
mann .að kynnast og skilja líf
fuglanna. Það er í mörgum til-
fellum svo ólíkt lífi annarra
lífvera, að maður hefur gaman
að kynnast einkennum hverrar
tegundar fyrir sig.
Náttúran er fjölbreytt og við
,-.a9 íleiða- .-h«gwm- að því2|seris.t
Stöðugt bcrast bréf um verk^
fallið og afleiðingar þess og eM
augljóst, að þessi mál eru imw
hugsunarefni allra, eins og eðli*
legt er. í bréfi þvi, sem hér fer áj
eftir, er vikið að undanþáguní
þeim, sem verkfallsforsprökkun-*
um hefúr náðarsamlegast þókn-«
ast að veita.
„Eg' licf orðið þess var, að
kommúnistar halda því allmjög áj
loft, að mikil sáítfýsi hafi komi'ði
fram hjá þeim mönnum, sena
verkfallsmenn hafa á oddinum, ag
einskærri umhugsun fyrir al-
menningi liafi til dæmis verið
leyfður flutningur mjólkur til bæl
arins og dreifing, fisksalarnii",
liafi fengið benzín á bilana o. s*
frv. Þó hefur verið haft i hótun*
um að stöðva mjólkurflutning og
dreifingu og sömuleiðis látið íl
það skína, að fisksölunum yrðil
neitað um benzin. Munu komm-
únistar hafa haft til athugunar a‘S
gera það, eflir blaðafregnmn a?S
dæina, en gugnað á þvi.
„Þjónusta við almenning.“ '
Er talað um þetta af hálfu fyrr-
nefndra aðila sem eins konau
„þjónustu við almenning“, þein
vilji eklci gera almenningi erfittl
fyrir, þess vegna geti menn enn
fengið mjólk, fisk — og ferðasti
i strætisvögnum. En ætli gylling-í
in fari ekki af umhyggjuskrafi og
skrifum, ef það er ■athugað, að
tilslakanirnar eru ef til vill enrt
frelcar í þágu þess mikla fjöla,
sem í vérkfalli á en annarra, og
allar hefndar- og sveltiráðstafan-
ir bitna á svo miklum fjölda verK
fallsmanna, að það væri tvíeggj-
að sverð, að beita þeim. Hér má’
og minna á, hvernig þessir aðilatf
nota undanþágiiaðstöðu sínai
(benzinundanþágurnar o. fl.). I
Hylli almennings. '
Það er á hinn bóginn vel skilj-
aiilegt, livers vegna komnuinistart
reyna að slá ryki i augu almenn-
ings með þvi að Iialda því frain,
að verkfallsnefndin liafi sýnfi
hinu miklu tilliliðrunarsemi. Það
er vegna þess, að þcir telji sigi
þurfa að beita blekkihgum til að
reyna að vinna sér hylli almcnn-
ings i verkfalli, sem hefur veiifS
óvinsælt frá uppliafi og verðui’,
því óvinsælla sem lengra líður og;
veldur stöðugt meiri óánægjut
verkamana, sem eru farnir aði
sjá, að framvegis væri þeiint
hyggilegra að fela öðruin forsjáí
móla sinná en kommúnistmn. B.‘6
Wý norsk met
í sundi.
)>að þótti tíðindum sæta áí
dögunum, er Norðmenn sigruðw;
Dani i landkeppni í sundi.
í móti þcssu voru sett þrjii]
norslc met. Lars Krog synti 100
metra flugsund á 1.08.1 mín.,
Silja Hafsás 100 metra, baksuml
kvenna á 1.20.1 mín. og MaiIiV]
Licr 100 m. bringusund á 1.26.0
mín. j
Norðmenn fengu 5 fyrstiil
verðlaun á mótinu og Dunirj
jafnmöi-g. Norðmenn tclja. þettai
éitt bezta hcppnaða sundmót,
sem þeir hafa tekið þátt í.
maður nær föður lífsins og þrá-
ir að elslca allt sem fagurt er og
gott.
urit
-tH i'f
J. A. J