Vísir


Vísir - 16.05.1955, Qupperneq 1

Vísir - 16.05.1955, Qupperneq 1
12 1 bls. 45. árg. Mánudaginn 16. maí 1955. 109. tbl0 sée ís cl@Í4Í4ías3 dsL í morgun var hægviðri, bjart og heiðríkt á Norðurlaiidi, ea írost írá 3—4 stig í nótt og meiia inn til fjalla. Mjög harðindalegt er yfir að líta, líkt og um hávetur væri, og hvergi sést á dökkan díl. Um helgina snjóaði töluvert til við- bótar, en þó var ekki samfeld hríð eins og dagana á undan. Hins vegar voru öðru hvoru él. Hefur svo miklum snjó kyngt niður, að víða eru komnir djúp- ir skaflar, og ófært er bílum víða um sveitir t. d. úr Fljótum í Skagafirði og út á Hofsós. Þá er og Vaðlaheiðin fyrir austan Akureyri ófær, en búizt var við að reynt myndi að moka af veg- inum í dag. Áætlunarbílar hafa farið milli Reykjavíkur og Akureyrar, eins og venjulega, og er sæmileg | færð á Öxnadalsheiði, en þung- fært víða í Húnavatnssýslunurn og þó sérstaklega í Langadaln- um. í morgun var logn og heið- ríkja á Siglufirði, en töluvert frost. Ekkert rnun gert til þess að moka Sigiufjarðarskarð, en | þar eru nú komnir þriggja I metra djúpir skaflar á ný. Fyri! helgina var svo mikill snjór á Sauðárkróki að fá varð snjóýtu einn morguninn til þess að moka þar frá mjólkurbúinu. j Engar fregnir hafa borizt af fjársköðum. Þó er vitað að all margt geldfé vantar á tveimu ; bæjum, Bæ og Þórðarhöfða, og er ekki vitað um afdrif þess. Áusturríki liefur endurheimt sjálf- stæði sitt og- verður hlutlpist. Paul Schwitzcr, sem býr í borg- j inni Louisville 1 Kentucky í ^ Bandarík junum, veðjaði um i það við kunningja sinn, að hann I gæti etið 36 egg á hálftíma. Hann var 58 mínútur að því, og tapaði veðmálinu. Sonur hans er að þurrka honum um munninn eftir þessa þrekraun. Verður fundur hiuna „stóru" í StokkhóSmi? Fregnir frá Stokkhólmi herma, að ekki sé ólíklegt, að fundur höfúðleiðtoga Fjórveld- anna verði haldinn þar. Mun það hafa borið á góma þegar í marz, er Gromyko var þar á ferðinni, að fundurinn, ef til kæmi, yrði haldinn þar. — Sænska stjórnin mun því ekki andvíg, að fundurinn verði í Stokkhólmi, svo fremi að stór- veldin fjögur séu því öll sam- þykk. Frá komu A-bandalagsráðsins á laugardaginn. Er myndin tekin, þegar fulltrúarnir eru komnir úr flugvélinni, og íslenzki þjóð- söngurinn er leikinn, áður en þeir gengu ihn í flugvallarhotelið. Heimsckn fulltraa A-banda- iagsráðsins á iaitgardag. Fulltrúarnir ■' N.-Atlants- hafsbandalaginu komu hingað tíl Iands á laugardaginn á leið- inni vestur um haf. Kom flugvél þeirra hingað klukkan að ganga sex á laugar- daginn, og áttu blaðamenn síð- an stutt viðtal við fulltrúa Hollendinga, van Starkem- borgh-Stromhagen, þar sem Ismay lávarður, framkvæmdar- stjóri ráðsins, varð eftir í París vegna lasleika. Kvað hann þetta vera fyrstu för ráðsins hingað til lands, og væri það áhúgamál ráðsins að fara slíkar íerðir til þess að kynnast þjóðum þeim, sem að bandalaginu standa. Ferðirnar væru nauðsynlegar, þar sem ráðsfulltrúarnir væru óbreyttir borgarar, og þéim væri náuðsyn að kynnast ástandi og horfur af eigin raun frekar en að þurfa að treysta á skriflegar upplýs- ingar. Hollenzki fulltrúinn taldi ekki ástæðu til að óttast, að friðarhorfur hefðu versnað að ráði, þótt stofnað hefði verið bandalag A.-Evrópuríkja. — Styrkur bandalagsins mundi auk þess vaxa með inngöngu V.-Þýzkalands, fyrst siðferði- lega þegar í stað, en. síðan á hernaðarsviðinu, þegar farið yrði að þjálfa þýzkar hersveitir, en það tæki að sjálfsögðu tíma. Fulltrúarnir íoru í stutta kynnisferð um Keflavíkurflug- völl, en síðan héldu þeir til bæjarins, þar sem þeir sátu veizlu ríkisstjórnarinnar, en haldið var áfram vestur um haf um miðnætti. Nokkrir bátar stisnda esin róðra á Suóur- nesjum. AIIi var fremur tiagur hjá Sanúgerði&bátum á laugardag- inn og var enginn með meira en 7 Iestir. 1-lestir hátanna eru nú liættir vciðum, og cru aðeius 9 eftir. þeir eru allir á sjó í ilag. Afli Keflavikurháta var mis- jafn á laugardaginn og fengu þeir lítinn afla, en aðrir fiskuöu ba'rilega cða allf upp í (>—7 lest- ir. II bátur stundá euii i-óðra frá Kcflavík og cru þeir allir á sjó í tlág. Austurríki er frjálst og munu fjcrveldin lýsa yfir, að þau séu samþykk hlutleysi þess. Hátíðahöldunum í Austurríki í tilefni endurheimts sjálfstæð- . is lauk í gærkveldi með mikilli veizlu, sem Körner forseti efndi til í Schönbrunn-höll, þar sem saman voru komnir yfir 1000 tignir gestir. Mikil úrkoma spillti allmjög ánægju manna af hátíðahöldum þeim, sem fram fóru undir beru lofti. Fyrr um daginn, eftir að und- irtiun friðarsamninganna hafði farið fam, flutti Körner forseti ^ ræðu, og kvað alla þjóðina fagna endurheimtu sjálfstæði. Allir utanríkisráðherrar fjór- veldanna fluttu ræður og var helzt áróðursblær á ræðu Molo- tovs, sem minnti á Þýzkaland og nauðsyn að hraða samein- ingu landsins, og að unnið væri gegn því að þýzki hernaðarand- inn væri endurvakinn, með end- urvígbúnaði þess. Fyrirhugaður Belgradfundur. Mikla athygli hefur vakið, að ákveðinn hefur verið fundur höfuðleiðtoga Ráðstjórnarríkj- anna og' Júg'óslavíu í lok þessa mánaðar. Rússar áttu hugmynd ina. Tito forseti hefur lýst yfir, að á þessum fundi verði engar leyniákvarðanir teknar, allt fari fram fyrir opnum tjöldum, og stefna Júgóslavíu gagnvart þjóðunum taki engum breyting um, en fundurinn sé haldinn til þess að bæta sambúð Ráðstjórn arríkjanna og Júgóslavíu. Lagði Tito mikla áherzlu á, að Júgó- slavia væri algerlega óháð og myndi ekki ganga í neina hsnw aðarlega ríkjablökk. j Bretum o. fl. var tilkynnt fyrirfram um fund þennan, m. a Bandal ríkjamönnum. og Tyrkjum. Un» yfirlýsingu frá tyrkneska utan- ríkisráðuneytinu er gefið í skyn, að fyrir Rússum vaki acS Júgóslavía verði hlutlaus eins og Austurríki. 1 Hlutlaust belti. í brezkum blöðum fram sú skoðun, að fyrir Rúss- um vaki hlutlaust, óvopnað belti landa allt frá Svíþjóð til Adria- hafs, og það liggi tii grundvall- ar stefnubreytingarinnar hjá Rssum. Margt komi hér til greina, og þá ekki sízt að áform Rússa á sviði efnahags- og at- vinnumála hafi að verulegu leyti brugðist, meðan efnahagur, vestrænu þjóðanna blómgist, — í nýju vígbúnaðarkapphlaupi myndu Rússar standa höllum. fæti, og ekki geta stutt kín- verska kommúnista til iðnvæð-« ingar. | Leiðtogafundurinn j sennilega í júlí. Engin ákvörðun mun verða tekin nú þegar um hvar höfuð- leiðtogarnir koma saman á fund né hvenær, en líldegast er talið að það verði í Lausanne í Sviss í júlí næstkomandi. Sennilega vérður þetta útkljáð með milli- göngu sendiherra ,eða þá er þeir hittast í San Francisco hinir 26. dag júnímánaðar n.k., er minnst verður undirritunar sátt mála Sameinuðu þjóðanna fyr- ir 10 árurn. Ók utan í tvo bíla, en hélt leiðar sinnar. Vaxasidi bílþjóínadir og spjöfi á bíium. Snjóar í N.-EnglandL Island hcfur ekki veriS eitt um kuldann síðustu dagana, því að hann náði suður um Bret- landseyjar. Nýkomin brezk blöð skýra meðal annars frá því, að um miðja vikuna hafi snjóað lítils háttar í „vatnahéraðinu" svo- nefnda, en það er í landinu norðvestanverðu og Durham- sýslu, sem er þar fyrir austan. Það gcrist æ tíðara hér í bæ, að alls konar ökuþrjótar aki ut- an í bí'Ia og ekenuni þá, en haði sér síðan á brott. Síðdegis í fyrradag var einn þessara manna á ferð. Ók hann fyrst utan í bíl í Hafnarstræti og skundaði síðan á brott, og nokkru síðar lék hann sama leikinn í Aðalstræti. Náðist númer bílsins, en ekki náðist þó í manninn þann dag. Hins vegar tókst lögreglunni að handsama mann þenna í gær, og var hann þá ölvaður, þó ekki við akstur. Var maður þessi færður á fund fulltrúa sakadómara og síðan settur í gæzluvarðhald. V Samkvæmt upplýsingum lög-. reglunnar gerast æ tíðari bíl- þjófnaður \ og óþokkaskapur í sambandi við árekstra, eins og fyrr getur, og fer vel á því, a$ lögreglan herði sóknina gegra þokkapiltum þessum. j Á laugardagskvöld var lög- reglan kvödd að Úlfarsá, en þai? var talið, að skotmaðu nokkun hefði verið að reyna að.skjóta álftir. Þegar upp eftir kom, vaú þar fyrir maður í bíl með ,.al- væpni“, og haglabyssu og riffiL Kvaðst hann ekki hafa reynt ac5 skjóta álft, heldur önd, en ekki hæft fuglinn. Mál þetta ör i rannsókn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.