Vísir - 16.05.1955, Síða 3
Mánudaginn 16. maí 1955.
vísm
s
miíj
SkrifiS
kvcmiasíC usmi
um áhugamál
ytaz.
Sveskjufrauð (soufflé)
. (Eggjahvítur verða oft af-
gangs og er hér eitt ráð til að
nota þær).
8 eggjahvítur.
300 gr. sykur.
Kornin úr hálfri vaniliustöng,
(vaniliudropa má nota) eða
rifinn skrælingur af einni
sítrónu ef vill.
300 gr. sveskjur steinalausar.
(Þær á að vega þegar búið
er að taka úr steinana).
Sveskjurnar eru þvegnar, síð-
an lagðar í bleyti og standi í
bleyti 6 kl.tíma. Soðnar í sama
vatninu (sem ekki má vera of
mikið) þar til þær eru meyrar.
Síðan er þeim hellt á síu og
vatnið síað frá. Þegar þær eru
kaldar eru þær kalkaðar gróft.
Eggjahvíturnar eru stíf-
þeyttar og sykrið látið í, — í 3
áföngum — og er stöðugt þeytt
á meðan. (Hjólaþeytari er
hentugastur í þessu tilfelli).
Sítrónuskrælningurinn (rif-
inn) er þar næst látinn í. Og
þar næst eru sveskjurnar látnar
í gætilega, svo að frauðin verði
ekki þunn.
Tvö eldföst mót hafa verið
smurð vendilega og er deiginu
helt í þau. Eiga þau að véra
full að % hluta. Mótunum er
stungið í ofninn miðjan og bök-
uð við vægan hita þangað til að
frauðin er svampkennd og
gegnbökuð.
Að sjálfsögðu má nota færri
eggjahvtíur, t. d. 4. En bá verð-
ur allt annað efni að svara til
þess.
Þessi skammtur — úr 8
eggjahvítum er ætlaður 7—8
manns.
Erauðina má nota hálfvolga
og bera með henni vaniliusósu
eða rjómafroðu.
Hugðarefni húsfrey|u.
Bréf til kvennasíðu Vísis.
Fyrir skömmu flutti Sveinn mundi vera gerð tilraun til
að koma vörunni út með lægra
ekki getur það verið farsælt!
búskaparlag. En íslenzkur iðn- !
aður þarf þá að miða fram-
leiðsiu sína við þarfir neytenda
hér og ef um fatnað er að ræða
þarf hann að vera skjólgóður
p® vænn.
biðar drengjabuxur, sem eg 1
og aðrar konur kaupum handa
sonum okkar, eru ekki nógu
vænar. Þetta eru mjög þokka-
legar flíkur, en þyrftu að vera j
verði. Yrði það til hagsbóta j betur úr garði gerðar. Þær eru
fyrir verzlun bænda, en neyt- | tvöfaldar í setinu, eins og
endur gæti þá keypt eitthvað sjálfsagf er, þar reynir mikið á
meira af smjöri. Má því segja, í hæði við hreyfingar drengja,
að það væri öllum í hag. jsvo °S þvotta. Og að neðan — á ^
Ekki var þetta þó aðalefni skálmunum — er tvöfaldur j
þessa bréfs. Ætlunin var að hóikur, sem á 12 ára dreng er
mirmast á nærföt barna, sér- cm- samanlagður eða efnið 16
staklega . nærbuxur drengja. cm- í Hólkur þessí mætti ]
Ekki veit eg hvort efnið í þeim
er ofið hér eða erlendis, en ekki
getur það talizt vænt. í Dan-
mörku má fá væn nærföt á
drengi og verðið er ekki mikið.
Þau, sem hér eru gerð, virðast
tiltölulega miklu dýrari. Ekki
var það þó verðið, sem eg ætl-
aði að tala um, því að allir vita
hvílík dýrtíð ríkir hér, og dug-
vera styttri, en aftur ætti að
verja efninu í að hafa hnén tvö-
föld. Það mundi auka þol slíkra
nærbuxna mikið. Allir. sem
drengi eiga, vita hve mikið föt
þeirra slitna á hnjánum. Þetta
mundi því verða mjög vinsæl
ráðstöfun. Vil eg beina því til
neytendasamtakanna, að þau
reyni að fá því framgengt við
ar varla um slíkt að fást. Eg Þá, sem láta sauma nærföt
Asgeirsson erindi í útvarp um
neytendasamtökin. Er það vel,
að stofnað 'hefir verið til slíks
félagsskapar og á hann vonandi
eftir að gera mikið gagn.
Vísir innti að því fyrir löngu,
að hlutverk slíkra samtaka væri
ekki aðeins áð benda á galla er-
lendrar vöru, heldur ætti þau
miklu fremur að vera aðhald
fyrir hérlenda framleiðsluhætti,
benda á galla þar og einnig
kosti. Þetta var réttilega sagt.
Við getum ekki ráðið neinu
um verð eða gæði erlendra iðn-
aðarvara — eða annarra vara.
Við getum aðeins látið vera að
kaupa þær, ef þær eru ekki við
okkar hæfi að einhverju leyti.
öðru máli gegnir um íslenzkar
vörur, þar á félagsskapur á
borð við neytendasamtökin að
geta haft áhrif.
Þegar neytendasamtökin
komu því til leiðar á sínum
tíma, að kaffið var merkt, þótti
mér og mörgum öðrum hús-
freyjum gott að fá þá fregn.
Flaug þá sumum í hug, að ef
til vill létu neytendasamtökin
til sín taka um að smjör væri
merkt líka. Langur tími.er lið-
inn, en þau virðast ekki hafa
látið sér til hugar komá að gott
væri að vita hvenær smjörið, Allan fótinn á að nota n gangi. undrandi staðar. Það varð furðu
sem við kaupum svo dýru verði, Sé þeim 'haldið „stífum“ eru létt fyrir mig að vera á gangi.
I væri strokkað. þeir í hættu og bila fljótlcga. Eg fann, að eg spyrnti frá með
I Þó er það almælt, að miklar Þetta segir Henrik Seyffarth, tánum í hverju spori. Sagt er,
; birgðir af smjori liggi geymdar norskur læknir, er ritað liefir að þessi þekking sé svo æva-
í íshúsum og verður það að telj- | bók um það, livernig fólk haldi gömul, að Búdda hafi frætt
] ast til meðfer'ð á svo dýrri vöru. sér bezt við. lærisveina á því, að það væri
j Bendir það og til þess að smjör- | Þegar horft er á fólk, sem er afar áríðandi, að fæturnir væri
ið þyki of dýrt, fólk hafi ekki á ferli á götunni sér maður, að frjálsir í heyfingum sínum. Ef
efni á að kaupa það. Þó vilja það notar fæturna ekki rétti- við hættum að spyrna frá með
I margir, sern lítið hafa handa lega. Flestir nota hælinn meira tánum missa fótvöðvarnir
milli, heldur kaupa smjör á en tærnar, en rétt göngulag er krafta sína og hætta að geta
brauðið sitt og nota það ein-1 þáð að nota allan fótinft og borið fótinn uppi. Getur þá tá-
göngu með brauði, heldur en spyrna tánum við í hverju bergið sigið og ilsig mynd-
I að kaupa smjörlíki og álegg.— spori. Ef menn nota fæturna ast. Myndast þá „hóll“ undir
Hvernig væri nú að neytenda- j ekki rétt hefir það slæm áhrif táberginu og vega menn salt á
samtökin beittu sér fyrir því. á hrýgginn, alla léið upp í hælnum eins og þeir væri á
að fá smjörverðið lækkað? Ekki hnakka. tvíhjóla hjólhesti, en fóturinn
getur það verið hagur fyrirj Eg keypti mér skó með mjúk- hefir í rauninni þrjár stoðir,
bændur, að láta smjörið liggja um gúmmísólum, segir ha.nn, sem hann hvílir á — þær eru
óselt í íshúsi. Samkvæmt verzl- 1 og þegar eg var kominn nokkuð hællinn, bergið við stóru tána
'inarháttum í öðrum löndum áleiðis eftir götunni nam ea og bergið við litlu tána. Sé há’”
held að allir íslendingar gleðj- |drengja, að þeir hafi nærbux-
ist yfir því; að iðnaður er hér urnar tvöfaldar íraman á
hafinn, því að dýrt er að greiða ,hnjánum.
vinnulaun til annarra landa og ! Húsfreyja.
Spyrnið í með fámim.
sespr iæknirinsic
«a »lSaaa lYnfígðsi á
Hrakningar í Ásíralíu:
Niðurlag.
dyrnar. Þetta var skuggi blökku
manns, er hélt á fiski í hend-
inni! Nokkrum mínútum síðar
birtust fleiri blökkumenn, er
komu með niðursoðið kjöt og
brauð — kraftaverk krafta-
verkanna! — og afhentu þeim
félögum bréf frá munkunum i
Drysdale, er lofaði þeim skjótri
bjöi'gun.
Við að sjá matinn, urðu hin-
ir hrjáðu vesalingar hamslaus-
ir af hungri. Framkoma
blökkumannanna við hrakn-
ingsmennina var mikill sigur
fyrir hina ágætu feður í trú-
boðsstöðinni ,er árum saman
höfðu borið duldan ótta í
bi-jóstum við þessa „villimenn".
í 'fimm sólarhinga stunduðu
Elilr W. B. Cbnrnley.
hinir innfæddu þá félaga, er
voru að dauða koinnir, elduðu
mat handa þeim og hjálpuðu
þeim á allan hátt eftir beztu
getu. Svo máttfarnir voru
hrakningsmennirnir, að þeir
gátu ekki tuggið kjötið, sc.ni
j þeim var gefið. En blökku-
| mennirnir kunnu ráð við því.
! Þeir tuggðu matinn fyrir þá
^með hinum sterku tönnum sín-
um, og gáfú þeim það svo! Ein-
hverjum hefði slíkt vakið klýju,
’ en hér var ekki ráðrúm til neins
tepruskapar. Hér var um lífið
að tefla! Á fimmta degi eftir að
blökkumennirnir fundu þá fé-
laga, kom landleiðangurinn.
veliii
undir stjórn Marshalls lög-
reglumanns á vettvang. Eins
og fyrr segir, var það „reykjar-
merkið“, sem blökkumennirnir
höfðu stöðugt haldið við, ei
vísaði þéim veginn þangað,
! Þótt búið vær'i að finna méhn-
I *
ina, voru þeir svo að fram
komnir, þrátt fyrir hjúkrun
, blökkurnannanna, að ekki var
j hugsaniegt að þeir þyldu land-
I ferðina til Wyndham. Það varð
1 því að b'ða eftir komu véibáts-
1 ins. Sú b:ð varð leiðaneurs-
mönnum næstum óbærileg
vegna vaxandi brjálsemi
Klaussemans.
6, júli voru þeir samt komnir
til Wyndham. Þegar þangað
kom, hafði Bertram flugmaður
náð sér svo, að hann gat gehgið
á land óstuddur, en þeir sem
fluttu Klausseman á land, lentu
í miklum vandræðum. Nákvæm
hælar notaðir hefir það ill áhrif
á tærnar, þær skekkjast þá oft
og verða óhreyfanlegar. Margir
geta alls ekki hreyft þær. Stóra
táin er sérlega illa stödd og er
það oft laginu á skónum að
kenna.
r
»i
Hællinn má
vera hálfhár
en breiður.
Ekki má þó kenna fótabún-
aðinum einum um það að fæt-
urnir veikist. Það er alveg eins
mikið því að kenna, að menn
beita fótum sínum ranglega
þegar þeir ganga.
En hvað er þá um hælana?,
munu margar konur spyrja. Er
það skoðun hins norska læknis,
að við eigum aðeins að nota
flata hæla? Ekki er það neitt
skeinmtileg tilhugsun.
Læknirinn kannast við, að
hann hafi áður álitið, að skað-
legt væri að nota annað en iága
hæla, en hann sé þó nú kominn.
á aðra skoðun að nokkru leyti.
Hann mun þó lengst af mæla
með lágum hælum, því að fæt-
urnir starfa betur með þeim og
líkamsþunginn dreifist þá og
hvílir réttilegar á fætinum. Dá-
lítið hærri hælar hafa þó ann-
an kost. Hreyfingar mjaðm-
anna verða þá frjálsari og
sveigja skapast, sem gerir það
að verkum. að efri hluti líkam-
ans réttir betur úr sér og ber
sig betur.
Hvers vegna ætti konur að
nota hálfháa hæla , fremur ea
karlmenn? Skýringin mun vera
sú, að mjaðmargrind konunnar
hallast meira fram á við en
m j aðmargrind karlmannsins.
Það er því meiri sveigja á lend-
um hennar. Eg hefi ráðlagt
þeim sjúklingum mínum, sem
hafa flatan hrygg og bera sig
ekki vel, að nota dálitlu hærri
hæla nokkurn hluta dagsins.
Þær mega nota hálfháa hæla
— en þeir eiga að vera breiðir
og traustir, segir læknirinn.
Þeir. sem ekki geta fallizt á
þetta, segir læknirinn ennfrem-
ur, ætti að gefa gaum að því
hversu miklu léttar fóturinn
sveiflast alveg frá mjöðm þeg-
ar þær nota ofurlítið hærri hæla
en venjulega. Það er eins og að
ganga ofan halla. Ég skil því
vel konur þær, sem segja, að
hálfháir hælar sé þægilegir
þegar gengið er. En múnið það,
að þeir mega ekki vera of háir.
blökkumennirnir hofðu ekkert
tilefni til að ráðast á hvítu
mennina, því að auðsjáanlega
hjúkrun færði samt bráð- höfðu þeir ekkert meðferðis, er
an bata á ástandi hans, og eftir ' þeir girntust — ekki einu sinnl
tveggja mánaða veru í sjúkra- mat eða tóbak. Og þar sem þeir
húsi borgarinnar, komst hann j voru vopnlausir, voru þeir ekki
til fullrar heilsu á sál og lík- hættulegir fyrir veiðidýr þau,
ama.
Merkileg staðreynd í sair
’oandi við þessa langvinnu
hrakningasögu er það. að fré
er hinir. villtu kynþættir telja
sérstaka eign sína. Þannig voru
þeir látnir algerlega sjálfráðir
!um bjargráð sín. Blökkumenn
því áð flugvélin lenti (og tældi Ástralíu eru, hvað sem um þá
: burtu flokk blökkiunanna, er má segja, ekki blóðþyrstir vilii-
vorú' staddir í fjörunni) komu menn. Þeir hafa sín sérstöku
hrakningsmennirnir aldrei auga lög og siðbreytni, og aðeins þeg-
á nokkurn einasta blökkumann : ar þau erú brotin eða virt að
I þangað til Drysdaleár „piltur- vettugi, viljandi eða óafvitandi,
i inn“ birtist í hellisdyrunum af utanaðkomandi mönnum, þá
j Samt sem áður hljóta villti" , taka beir það sem móðgun og
blökkumenn — sem eiga heima haga sér samkvæmt því.
þúsundum saman á þessum slóð j Því má bæta við. að nokkrum
um — að hafa fylgst með öll- ' mánuðum eftir þetta, í septem-
um athöfnum hrakningsmann- bor 1932. tókst Bertram að
snna og oft verið nærri þeim, bjarga flugVél sinni. Hann fór .
þótt þeir yrðu þeirra aldrei var- jmeð 'nvtt flotho.lt, er hann setti
ir. Sannleikurinn VEU' sá, að undir flugvélina — gem. var ai-.