Vísir - 16.05.1955, Side 6
VtSTB
Mánudaginn 16. maí 1955.
HL ■
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Páisson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AlgreiSsia: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Dtgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Gefa menn orðið grá<
hærðir af hræðslu ?
Ovéfengjanlegt virðlst, og hörund
geti skyntSllega mlsst Slt s!nn.
Ýmsar frásagnir eru til um-------------------------------------
l>að, að menn hafi orðið grá-1
| hærðir skyndilega, og oft hel'ur é§ hafi átt að taka> ófrjálsri
, verið um 'pað deilt í lækna-
Hermann og nniiHiiðirnir.
Ieldhúsumræðunum fyrir nokkrum dögum lék Hermann
Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, mjög broslegt
Liutverk. Hann kom fram sem sjáandinn, sem spámaðurinn,
■er vildi' snúa lýðnum frá villu hans vegar og beina honum inn a3 þetta var m-'ög áberandi'; þar
tímaritum, hvort slíkar frá-
sagnir gætu verið á rökum
reistar.
Venjulega hafa læknamir
ekki viljað viðurkenna þennan
möguleika. Mér er minnisstæð-
ur ungur stúdent, sem ég hitti
fyrir löngu, sem hafði stórar,
hvítar skellur í hárinu, þá
stærstu rúmlega lófastóra, svo
sem pilturinn var svarthærður.
á nýja braut. Hann barði sér á brjóst og sagði:
„Þegar bátur kemur að landi í íslenzkri höfn er fiskurinn Hann sagði mér. að hann hefði
■eign útgerðarmanna og sjómanna, unz honum er skilað á land. 01’ðið svona á einni nóttu, er
iÞar tekur við fiskinum milliliðastai’fsemi 1 ótal myndum, unz hann á í inflúenzu. Síðan hefi
íiskurinn er kominn til neytandanna —- —- — Hér eru báta- ekki getað neitað þeim
eigendur, sjómenn og verkamenn eins og smáflugur í kóngu- moguleika, að menn geti orðið
Jóarneti milliliðanna. Þeir kaupa nauðsynjar, selja framleiðslu skyndilega grá- eða hvíthærðir.
cg vinnu án þess að hafa hugmynd um sannvirðið." j Sagan segir, að Dámiens, sem
I gerði tilraun til að drepa Lúð-
Nú sér hann ekki annað en milliliði. Þeir standa í vegi vík 15. Frakkakonung, hafi
fy-rÍL’ því að hann geti myndað vinstri stjórn. Þeir eiga sök á skyndilega orðið hvíthærður,
■verkföllunum. Þeir kúga verkalýðinn. Þeir mergsjúga svo allan meðan verið var að pynda hann.
Jandslýðinn, að jafnvel Hermann stendur ráðþrota frammi fyrir Eins er sagt að María Antoinette
þressari „ófreskju". Og nú aðvarar hann þjóðina að ganga ekki hafi á fáeinum dögum orðið
Jengur fram í blindni og andvaraleysi, því sjá, milliliðarnir hvíthærð, rétt áður en hún var
«/u allsstaðar nálægir!
tekin af lífi.
Nýlega hefur prpóf. F. Hoff,
„Milliliðirnir“ hans Hermanns eru stór stétt. Þeir starfa í
llestum greinum þjóðfélagsins. Sá stærsti heitir SÍS og hefur,við háskólasjúkiahúsið í Frank-
náð tökum á ýmsurn starfsgreinum. Þessi milliliður hefur svo|fult’ sk’’rt fla sams konar til-
aðra milliliði, sem eiga svo enn aðra milliliði svo sem trygg_) felh. Jarphærður námumaður
ingarfélög, olíuverzlun, skipafélög, verzlanir, sölufélög, bygg- ■ veikti®f ^ sjúkdómi, sem virhst
isgafélög, hótel, apótek, og verksmiðju-umboð. Má segja að ',eia influenza, og vaið hvít-
þjessi stóri milliliður hafi sett á stofn flest þau fyrirtæki sem hæi®ul u einni nóttu. Um leið
hægt er að græða á í milliliðastárfsemi. Munu margir þeirrar htaiefnin ui*fu U1 hárinu,
skoðunar að þessi stofnun sé ægilegt milliliðavald, sem selur htlklluðu hau _eiuniS 1 hörundi
-verkamönnum og bændum vörúr fyrir sama verð og kaup- hans, svo að huðin varð hvít.
snenn. í augum Hermanns- hiýtur þetta að vera þjóðarböl.
Próf. Hoff gerir ráð fyrir því,
að það sem kallað var inflúenza
hafi í raun og veru verið heila-
bólga, einkum í og í kringum
hypothalamus, sem er svæðið
neðan á heilanum miðjum, í
Hermann ber mikla umhyggju fyrir bátaeigendum, sem hann
£egir að séu í klóm milliliðanna. Segir hann að þeir eigi að
selja allan sinn fisk milliíiðalaust og kaupa allt til útgerðar-
jnnar „gegnum sitt eigið kaupfélag“. Furða að engum skuli
hafa komið slíkt snjallræði fyrr í hug! En einhvern veginn erjkringum heiladingulinn (hypo-
jþað nú svo, að kaupfélögin hafa ekki getað keppt við hina physis). Hinsvegar getur hann
rniililiðina um verð á útgerðarvörum. Bátaeigendur fá nauð- | enga fulinægjandi skýringu gef
synjar sínar ódýrara annarsstaðar en hjá kaupfélögunum. Ekki ið á því, hvemig litarefnið hef-
hefur heldur borið á því, að þeir útvegsmenn, sem nota kaup- ! ir horfð. Hann heldur að litar-
íélögin fyrir milliliði, hafi fengið hærra verð fyrir fisk sinn efnið hjóti aðhafa eyðilagzt með
<en hinir. leinhverju móti og breytzt í lit-
laust efni.
Það er engin furða, þótf Hermanni þyki milliliðirnir alvar
Jegt viðfangsefni í þjcðfélaginu og uppspretta alls ills. Ef j Við vitum, að ýmis dýr, eink-
Jseir væri ekki, væri Hermann fj'rir lör.gu, að hans áliti, búinn um ^ eðlutegundum, geta
»ð mynda „vinstri“ stjórn og orðinn forsætisráðherra í stjórn hreytt lit og gerist það fyrir
„hinna vinnandi stétta“. Það hlýtur því að verða aðalverkefni áhrif tauga á litarfrumur húð-
hans næstu mánuðina hvernig losna megi við milliliðina. Þarf arinnar, þannig að dýrið getur
hann þá fyrst að gera sér grein fyrir hvaða verk biðu hans. sjálft ráðið, viljandi eða óvilj-
and, hvemig það skiptir litum.
Þyrfti þá aS hyrja á því að leggja niður Búnaðarbankann, Vafalaust geta viss efni losn-
jþví að bankarnir eru milliiiðir og ekki barnanna beztir. Þá eru ag e t v fyrir taugaáhrif sem
'skipafélögin milliliðir, váiryggingarfélögin og Skipaútgerðin. ' eyðileggja litarefni hörunds og
Ekki má gleyma milliliðum ríldssjóðs, áfengis- og íóbakseinka- hára fyrir fullt og allt hjá mann
solunum, pósthúsinu ög símastöðvum, sem allar taka drjúgan inum. Ekki er samt unnt að
skilding af sjómönnum og verkamönni’m, fyrir milliliðastarf- segja hverskonar efni þetta em
,?:emi. Þá mega mjólkurbúðirnar teljast laglegur milliliður milli ná hvernig þau verka. En að
bænda og verkamanna ng „arðránið“ þar er líklega ekki minna hár og hörund geti skyndilega
en króna á Íítra, sem !,vndurnir gætu sparað séiv.með því að misst litinn, einnig hjá mönn-
láta neytendurnar ssk • í :’ sín mjólkina eða fara sjálfir með um, virðist óvéfengjanlegt.
Þana til „hinna vinnandi stétta" sern búa á mölinni. Það er (Fréttabréf um heilbrigðismál).
jnargt hægt að gera til þess að losna við miliiiiðina.. .\ —^—
En Hcrraann mun nú
því að hann hafi einröng
endur. Ef það er.svo, þ*
þarf hann líka að skývs.4
ekki verkamönnútn ódýra
samvinnufrystihú:; : h<
verð fyrir fiskinn og önm
cg verkamenn.
hendi, miklar fjárhæðir —
sumir segja 200 þúsund króna
— frá A-A-samtökunum, og
stungið af með peninga þessa
til Ameríku.
Þó að rógssögur þessar séu í
rauninni svo barnalegar og
broslegar, að tæpast taki því að
elta ólar við þær eða hina
ómerkilegu feður þeirra, er
þeim vafalaust komið af stað
til þess að reyna að'spilla fyrir
A-A-samtökunum og koma
smánarbletti á mig eða eyði-
leggja atvinnu mína og mann-
orð. Mér þykir því rétt að vísa
þessum gróusögum opinberlega
heim til föðurhúsanna og upp-
-lýsa, að síðan A-A-samtökin
voru stofnuð í fyn-a vor, hefur
ekkert af tekjum þeirra farið
um mínar hendur, heldur hafa
meðstarfsmenn minir í stjórn
samtakanna, þeir Jónas Guð-
mundsson og Guðmundur
Jóhannsson, annast fjármál
þeirra að öllu leyti eins og eft-
irfarandi yfirlýsing þeirra sýn-
ir.
Með þessu vænti ég að
kveðnar séu niður að fullu
framannefndar lygasögur. Ég
vona að svo fari, að þessi læ-
víslega tilraun tij^að svívirða
mig og slcaða A-A-samtökin,
fari svo að lokum, að A-A-
samtökin hafi hag af, en ó-
sannindamennirnir hljóti af
iðju sinni maklega háðung og
fyrirlitningu almennings.
Reykjavík, 16, maí 1955.
Guðni Þór Ásgeirsson.
Að gefnu tilefni lýsum við
undirritaðir hér með yfir því,
að þær sögur, sem okkur er
kunnugt um að ganga manna
á milli um það, að Guðni Þór
Ásgeirsson hafi tekið, ófrjálsri
hendi, minni eða stærri fjár-
hæðir frá A-A-samtökunum,
eru með öllu tilhæfulausar og
því uppspuni frá rótum. Það
fé, sem A-A-samtökin hafa
fengið til umráða það eina ár,
sem þau hafa síarfað hér, hefur
farið um okkar hendur. Það
hefur numið óverulegum upp-
hæðum og því hefur öllu verið
varið tii starfsemi félagsskap-
arins.
Reykjavík, 14. maí 1955.
Jónas Guðmundssou
Guðm. Jóhannsson.
ja, að betta sé •.?' . , ! vr jr £9 1 !t utursnuninr iíf, ; V TIÍ*'
:t við kaupmenn og frystihúsaeig- ' íl xLitA ..
hann að tala s _• •rar næst. En þá ! « ■
kaupfélögin , 'fis
'örur en kaupi -i ' ‘•i' og hvers vt Ásgeí
omónnum o§ tii. - ’'h í'fönnum sávriu i 1.
rystihús. Urn þet' i j "0.Y n ta spyna bsenaur 1
! U’i'i : 1
! stu<"!
15» f
Hermann segir ai* vc: I
liða í þjóðfélaginu. T.í
hreyfingarinnar, sem
1 só'eðlileg afleiðiv
.svo ov, verður þung ?J
grsiðir yerkamönnur
af starfi rnilli-
rgð sarnvinnu-
•ama kaup og'
■ rssyraa.
ú fyrir fáum dög-
•gað ': ■ lands úr
verzlunar°rindum
uil BanaariKjanna, varð ég þess
var, að hér hafa gengið, -og
g»nga enn, r maiiria: á' meðal
Verkfalli afstýrt í
S
g'.örir og rakar saman fé á milliliðástárfsémi í 'íiestum greinúm. i trollasögur ■mikiar um það, að
Vórlcfalli, sem, boðað hafði
verið í Sandgerði frá miðnætti
í fy , var afstýt á síðustu
stunáu.
Verkfallinu var frestað um
óákv. . tímá, enda var ekki
lokið við að sémja um öll þau
atriði, som ágreiningur hafði
verið ;" ■ 'var til dæmis eftir að
semja urn naup kvenna. Vertíð
er ekki lokið í Sandgerði, en
hún heíði. stöðvazt samstundis,
ef til verkfalls hefði komið.
Ymsar nýstárlegar hugmyndir
hafa komið fram í þessum dállci
og sumar komið síðar til fram-
kvæmda, vegna þess að þær hafa
verið ræddar á þessum vettvangi.
Hér fer á eftir ein rnjög svo skrít-
in hugmynd, sem þó gæti verið
framkvæmanleg, ef ástæða sýnd-
ist vera til að framkvæma hana.
Björn Bragi skrifar Bergmóli um
þessa hugmynd sína á þessa leið:
Tjaldað yfir Lækjartorg.
„Bergmál sælt. Eg man ekki
hvort þeirri hugmynd hefur ver-
ið hreyft í dálkum þínum að láta
tjalda algerlega yfir Lækjartorg,
en það er býsna góð hugmynd.
— Það er víða gert erlendis og
hefur víst alls staðar reynzt vel.
Það mætti svo líka hita torgið
upp, svo að þarna yrði reglulega
notalegt á veturna. Á sumrin væri
það fyrirtaks forsæla.
Yæri þetta ráð?
Eg segi fyrir mitt leyti, að mér
finnst þessi hugmynd býsna góð.
Mig minnir að lienni hafi ein-
livern tima verið hreyft í dag-
blöðunum hér, en man það ekki
fyrir víst. En fyrst ekkert hefur
orðið úr framkvæmdum enn, þá
er lienni fullrar endurnýjunar
þörf.
Eg sé enga ástæðu fyrir mig
að liafa þetta bréf lengra. En
gaman væri að heyra álit fróðra
manna um þetta efni. Vonandi
taka lilutaðeigandi aðilar þetta
til athugunar. Með þökk fyrir
birtinguna. Björn Bragi.“ —
Þannigig var bréfið lians Björns
Braga og er hugmynd hans hér
með komið á framfæri. Áður hef-
ur að vísu verið á þetta minnzt,
en víst aldrei verið athugað, hvort
hugmyndin væri hagkvæm.
Dæmi fyrir því.
Það er víst einnig rétt, að
dæmi eru. um það að byggt sé
yfir torg, og niun svo vera í
fyrirmyndarbæ skammt frá
Stokkhólmi. En þar mun það
hafa verið gert til þess að hægt
væri að nota torgið sem sölu-
torg. En um forsælu er j>ar vist
ekki að ræða á sumrum, því sett
hefur verið glerþak yfir torgið.
Væri það dýrt?
Það virðist fljótt á litið ekki
þurfa að verða ýkja dýrt, að setja
upp stálgrind yfir torgið, svo
draga mætti yfir tjald, til dæmis
þegar mikil úrkoma væri. Það
myndi að minnsta kosti verða
vinsæl tilhögun og verða metið
af þeim mikla fjölda manna, sem
dagalega þarf að nota strætis-
vagnana, sem enn ciga miðstöð
við Lækjartorg.
Vígið í Smálöndum.
Bílstjóri hefur sent mér eftir-
farandi orðsendingu til birting-
ar. „Hvenær á að rífa niður virk-
ið, sem kommúnistar seítu upp
í Smálöndum, þegar verkfallið
stóð yfir. Þar sem koma saman
Vesturlandsbraut og Suðurlands-
braut, er virkið til tálmunar um-
ferð, en ökumenn verða að gæta
sín, er þeir aka þar um, bíll rétt
skríður á milli. Hveriir skyldu
eiga að sjá nm, að virkið sé aft-
ur rifið niður? Ætli það séu
kommúnistar? Ef svo er, þá gæti
orðið bið á þvi. Réttast væri að
lögrcglan léti einhve'rja fram-
kvæma verkið, svo engin slys
yrðu á þessum stað af þessuni
sökum.“ — Bergmál þakkar bróf-
in. — kr.