Vísir - 16.05.1955, Síða 7
Mánudaginn 16. maí 1955.
Vlsiii
7
Húsatryggingar Reykjavíkur, sjálf-
stæð stofnun, rekin af bænum,
sem tók að sér tryggingar allra Iiúsa
í bænum gegn eldsvoða l[4.—54.
Yfirliá iim siarfscmiiBíi árisl sem leial.
Vísir hefa:r snúið sér til hag-
fræSings Eeykjavíkurbæjar dr.
Björns Björnssonar og óskað
efíir upplýsingum um bruna-
tjón í Reykjavík árið 1954, og
hefisr hanrn látið blaðinu í té
eftÍEfarandi upplýsingar um
J>au mál:
Frá því 1. okt. 1874 hefur
verið skylt að tryggja öll hús
í bænum gegn eldsvoða.
Eftirtálin tryggingarfélög hafa
haft tryggingarnar með hönd-
um:
Brunabótafélag
dönsku kaupstað-
anna ............ 1874-1924
Baltica og Nye
Danske (Khöfn) . 1924-1929
Albingia (Hamb.).. 1929-1939
Sjóvátryggingarfélag
íslands h.f...... 1939-1944.
Almennar Trygg-
ingar h.f........ 1944-1954
Á árunum 1874—1896 ann-
aðist bærinn sjálfur % tygging-
anna og endurtryggði sinn hlut
af áhættunai hjá þýzkú trygg-
ingarfélági.
Bærinn tekinn við.
Reykjavíkurbær tók að sér
tryggingarnar 1. 4. 1954. Rekur
hann þær sem sjálfstæða stofn-
un, er nefnist Elúsatryggingar
R.eykjavíkur. Er rekstri þeirra
hagað þannig, ,að iðgjöldin eru
innheimt hjá bæjargjaldkera,
Austurstræti 16, ásamt fast-
eignagjöldum til bæjársjóðs.
Afgreiðsla trvgginganna er að
öðru leyti hjá hagfræðingi
bæjarins, Austurstræti 10. Er
Raftæki ...................
Olíukynditæki .............
Rafleiðslur ...............
Vindlingar og eldspýtur ....
íkveikjur
Feiti (i samb. við matreiðslu)
Logsuða (benzín)...........
Óvitar með kertaljós eða
eldgpýtur .....
Reykrör .........
Jólatré .........
Eldur í reykklefa
Þekktar orsakir
Óþekktar orsakir
þar tekið á móti beiðnum um
nývirðingar og endurmöt á hús-
um og tilkynning'um um bruna-
tjón. Þar eru og veittar allar
upplýsingar um brunabótaverð
húsa o. þ. h. —- Tveir lögskip-
aðir matsmenn hafa með hönd-
urn öll möt á húsum og bruná-
tjónum, ásamt fulltrúa frá
tryggingunum.
Tryggingarnar bera sjálfar
árlega brunatjón, er nema
samtals allt að 1.25%c af sam-
anlagðri tryggingarupphæð í
ársbyrjun, en öll brunatjón,
sem kynnu að fara fram úr því
marki, eru endurtryggð hjá
íslenzkri endurtryggingu. End-
urtryggingariðgjaldið reiknast
á sama hátt, og nemur 0.12%c
af tryggingarupphæðinni.
Reikningsskil hafa nú farið
fram fyrir tímabilið 1. apríl til
31. des. 1954. Tekjur urðu kr.
2.662.455.30, en gjöld kr.
1.140.581.24, og tekjuafgangur
því kr. 1.521.874.06.
Brunatjón —
fjöldi og fjárhæð.
Brunatjón á þessu tímabili
voru 78 að tölu og námu kr.
624.110.00. —- Skiptast þau
þannig eftir upphæðum:
Tjón Upphæð
Að 10 þús. kr. 67 193.750.00
Frá 10 til 25 þ. kr. 3 38.700.00
- 25 - 50 - - 5 154.800.00
- 50 -100 - - 2 112.000.00
- 100 þús. kr. 1 124.860.00
Samkvæmt því sem vitað er
um eldsupptök, skiptust bruna-
tjónin sem hér segir:
16 tjón kr. 88.300.00 14.15%
14 — — 55.200.00 8.84%
6 — — 13.650.00 2.19%
6 — — 15.100.00 2.42%
5 — — 22.300.00 3.57%
4 — — 5.400.00 0.87%
3 — — 55.100.00 8.83%
3 — — 5.300.00 0.85%
2 — — 4.000.00 0.64%
1 — — 1.800.00 0.29%
1 — — 2.500.00 0.40%
fer stöðugt fjölgandi. Annar
maður starfar að almennu eld-
varnareftirliti á vegum bæjar-
in; en tryggingarfélögin í
bænum hafa einnig haldið uppi
eftirliti af því tagi.
Má vænta góðs árangurs ;
af starfi þessara eftirlits- !
manna. Væri æskilegt, að
húseigendur, sem telia olíu-
kyndingartæki sín ekki í
fullkomnu lagi, sneru sér til
slökkvistöðvarinnar, og
óski eftir að tækin verði
athuguð. Stefnt verður að
því, að nú verði einungis tek
in í notkun kynditæki af
þeim gerðum, sem hlotið
hafa viðurkenningu.
Á sama hr.tt ættu þeir,
er hafa rekstur með hönd- (
um, sem eldhætta stafar af, ’
eða starfsemi í húsakynnum,
þar sem eldur getur auðveld-
lega brotizt út, að hafa sam-
vinnu við eldva-aiareftirlits-
mann hæjarins um nauðsyn-
legar varúðarráðstafanir. Er
einkum mikilvægt, að öll j
umgengni sé góð, og að
eldur geti ekki kviknað út|
frá tælcjum, eftir að vinnu
er lokið, og að jafnan séu
til staðar góð handslökkvi-
tæki, er starfsmenn kunna
að fara með, ef eldur brýzt
út. Veitir eldfæraeftirlits-
maðurinn allar upplýsingar
og leiðbeiningar í bví efni.
Nokkur brögð hafa verið
að því, að unglingar hafi
kveikt í spýtnabraki, köss-
um o. h. h. Er nauðsynlegt,1
að húseigendur gæti þess, J
að ekkert sé geymt í nálægð ,
húsa, sem börn eða unglingar
gætu freistazt til að kveikja
í.
Ástæða væri til að minnast á
ýmis fleiri atriði í sambandi við
eld- og brunavarnir í bænum
og gefst væntanlega tækifæri til
þess síðar.
BifreiðastöBin
Bæjartetðir h.f.
Sími 5000
61 tjón kr. 268.650.00 43.05%
17 — — 355.460.00 56.95%
Samtals 73 tjón kr. 624.110.00 100.00%
Þess má geta, að með ó-
þekktum tjónum er talið
stærsta brunatjónið, sem varð á
tímabitinu, að upphæð kr.
124.860.00, þar eð ekki liggur
ljóst fyrir, hyer eldsupp tök
vom- T-jén þetta varð í bif-
i’eioaverkstæði og eldurinn kom
upp í málningardeild þess.
Þriðja stærsta tjónið varð einn-
ig á vinnuslað, þar sem verið
var að vinna með eldfim efni.
Nam það kr. 35.300.00.
Raftækin vaida
oftast tjóni.
Eins og yfirlitið ber með sér,
eiga flest tjónin rætur sínar að
rekja'til ráíftæk’ja áf ýfnsu tagi,
og stafa þau í fiestum tilfellum
af óvarkárni, þ. e. fólki verður
á að skilja tækin eftir í sam-
bandi við rafstraum. Annað
stærsta tjónið -á tímabilinu, kr.
56.200.00 orsakaðist af því, að
strokjárn gleyfndist í sambandi,
er jiætt yar vinnu að kvöldi.
Var það í allstórri fata- og
leðurgerð og varð þar einnig
mikið tjón á vélum og vörum.
— Tjón af völdum olíukyndi-
taekja eru einnig tíð, og veld-
ur þar eflaust mestu um, að frá
gangi þeirra er oít ábótavant.
Bærinn hefur hafizt handa
um að efla cldvarnir, m. n. .með
því að ráða sérstakan eftirlits-
mann með olíukynditækjum,
en þau h^fa mjög rutt sér til
rúms á undanförnum árum og
Körfugerðin,
selur vöggur, körfustóla og j
teborð. I
Körfugerðin j
Laugavegi 166. !
(
Samband sslenzkra samvinnufélaga verður hald-
inn að Bifröst í Borgaríirði dagana 22. og 23.
júní n.k. og hefst miðvikudaginn 22. júní ki. 9
árdegis.
Ðagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins.
Reykjavík, 13. maí 1955.
Sljórnin
Æ ömMmmdms*
Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður haldinn
að Bifröst í Borgarfirði fimmtudaginn 23. júní, strax að
loknum aðalfundi Sambandsins.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Reykjavík, 13. maí 1955.
S’é|©I*HSÍEt
Æ ða MmmdwBB•
Samvinnutrygginga g.t. verður haldinn að Bifröst í Borgar-
firði föstudaginn 24. júní og hefst kl. 10 árdeg'is.
Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingarstofunar-
innar.
Reykjavík, 13. maí 1955.
SáJ©naii!i
Æ. öaMumdur
Líftryggingafélagsins Andvaka g.t. verður haldinn að Bif-
röst í Borgarfirði föstudaginn 24. júní strax að loknum að-
alfundi Samvinnutrygginga.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Reykjavík, 13. maí 1955.
Síjwrsaist
Æ öm Mumdw f9
Fasteignalánaféiags Samvinnumanna verður haldinn að
Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 24. júni, strax að loknum
aðalfundi Líftryggingafélagsins Andvaka.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Reykjavík, 13. maí 1955.
§>áJ©a*SBÍia
Kvennadeíid SlysavarnaféSapfiB
í Reykjavik
heldur fund mánudaginn 16. þessa rnánðar kl. 8,30 í
Sj álf stæðishúsinu.
TIL SKEMMTUNAK:
Upplestur: Gunnar Gunnarsson rithöfúndur.
Einsöngur.
Dans.
Fjölmennið á síðasta fundinn í vor.
Stjórnin.