Vísir - 16.05.1955, Page 8
VlSIR
Mánudaginn 16. maí 1955.
PáaaiðÞ
þýzkt, tegund Zimmerman, í fyrsta flokks standi til sölu.
Afborganir koma til greina.
Verzlmiin llsn
Njálsgötu 23. — Sími 7692.
B
Opinbert uppbcð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11,
þriðjudaginn 24. þessa mánaðar k.1. 1,30 eftir hádegi.
Seldir verða ýrnsir óskilamunir svro sem: reiðhjól, töskur,
ár, lindarpennar, fatnáður o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgaiiógeiinn í Reykjavík.
KVENABMBANÐSÚR hef-
ur tapazt á leiðinni frá
Miklubraut 76 um Stakka-
hlíð að Drápuhlíð 38. Vin-
saml. skilist gegn fundar-
Launum í Drápuhlíð 38, kjaJI-
ararrn. (503
FÆÐI
FAST FÆÐI, Iausar mál-
tíðir, ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagnað-
ir. Aðalstræti 12. — Símí
32240. (291
SUMAKNÁMSKEIÐ í Ox-
ford i enskri. 'tungu, þjóðlífi
og menningu, fyrir erlenda
og brezka námsmenn í St.
Fdmund Hall, Oxford, 13.
ágúst til 4. septeinber. Um-
sóknareyðublöð og upplýs-
ingar veitir ritarinn, School
of English .Studies, Man-
chester College, Oxford,
Sngland. (473
. HERBERGI, helzt með eld-
húsi eða aldhúsaðgangi, ósk-
ast. Skiivís greiðsla. Alger
reglusemi. Uppl. í síma 4045.
SÁ, sem getur lánað
45—50 þús. kr., getur fengið
3ja herbergja íbúð í mið-
liænum, Tilboð, merkt:
„1. júní — 54“, sendist afgr.
’ilaðsins fyrir mánudags-
:völd. (412
KVISTHERBERGI til
íeigu í Hlíðunum. Mætti elda.
Tilboð sendíst Vísi, merkt:
„Suður — 62“. (482
HERBERGI til leigu í
Hlíðunum. Tilboð sendist
Vísi fyrir miðvikudag,
merkt: „Reglusemi — 61“.
_______________________(481
HERBERGI. Reglusamur
ungur maður óskar eftir ;her-
bergi í mið- eða Vesturbæn-
um. Upplýsingar 1 síma
81628. (484
HERBERGI til leigu í
Austurbænum. Uþpl. í síma
3154. (485
HJÓN með ársgamalt barn
óska eftir 1—2 herbergjum
og eldunarplássi eða her-
bergi, sem mætti elda í.
Mætti vera í Fossvogi eða
Kópavogi. Tilboð sendist
„Vísi“ fyrir annað kvöld,
merkt: „Sjómaður — 64“.
HERBERGI til leigu.
Uppl. á Hverfisgötu 16 A.
GÓÐ STOFA til leigu á
Öldugötu 7 A, niðri, Uppl.
eftir kl. 8 í kvöld. (488
EITT EÐA TVÖ herbergi
,og helzt eldunarpláss óskast.
Tvennt fullorðið í heimili.
Húshjálp, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Tilboð
sendist blaðinu, merkt:
„Strax — 66“.
HERBERGI óskast í mið-
eða vesturbænum. Uppl. í
síma 80869. (492
HERBERGI óskast, helzt
með eldunarplássi. Upplýs-
ingar í sima 82859. (494
FORSTOFUHERBERGI,
helzt nálægt miðbænum, ósk-
ast. Símaafnot í boði. Upp-
lýsingar í síma 4951 milli kl.
5—7. (496
, RAKALAUST geymslu-
herbergi óskast. Uppl. í
síma 4951 milli kl. 5—7 í
dag. (495
LrriÐ HERBERGI til
leigu á Njálsgötu 13 A. —
Uppl. á staðnum. (478
KERBERGI gegn húshálp,
eftir samkomulagi. Til við-
tals mánudag kl. 3—7. Egils-
götu 12. E. Foss. (477
EINHLEYP STÚLKA ósk_
ar eftir herbergi og eldhúsi
eða eldunarplássi. Getur litið
eftir börnum 1—2 kvöld í
viku. Uppl. í síma 4485 milli
kl. 9—6. (462
TIL LEIGU 1. ágúst ÍBÚÐ,
2 stofur, 33 ferm., og eldim-
arpláss í kjallara í nýju húsi
í Vogunum. Tilboð, merkt:
„Fyrirframgreiðsla", sendist
Vísi.(502
TIL LEÍGU góð herbergi
í Hlíðunum. Sími 82498. (50i
REGLUSÖM kona með 5
ára telpu óskar eftir stofu og
eldunarplássi gegn smávegis
húshjálp hjá reglusömum
eldri manni eða fjölskyldu.
Sími 81379. (518
HERBERGI óskast í einn
mánuð. Uppl. í síma 2216.
_____________________(507
HERBERGI óskast strax.
Uppl. í síma 7012. (503
KJALLARAHERBERGI i
suðausturbænum fæst gegn
barnagæzlu 2—3 kvöld í
viku. Uppl. í síma 82996.
(505
HERBERGI í risi til leigu.
Uppl. í Lönguhlíð 19, I. næð
t. v. milli kl, 6—3, (505
LÍTIÐ herbergi til leigu á
Hringbraut 39, I. hæð t. v.
(509
ÍBÚÐ. — HÚS. — 1—2
herbergi og eldhús, einbýl-
ishús.óskast strax til leigu.
Leigutími til 1. okt. eða leng-
ur, í eða sem næst bænum.
Aðeins tvennt fullorðið í
heimili, Sími 733L. (522
ANNAR fl. K.R. Æfing í
kvöld kl. 6. — í>j.álfarinn.
VALUR, 2. fl. Áríðandi
æfing í kvöld kl. 8,30. Þjálf-
arinn. (500
FRAMARAR III. fl. Æfing
verður á Fraimvellinum í
kvöld kl. 7.30 12—14 ára,
kl. 8,30 14—16 ára. — Mætið
stundvíslega. — Þjálfarinn,
ONNUMST alls konar
viðgerðir á brúðum. Brúðu-
idðgerðin, Nýlendugötu 15 A.
VIÐGERÐIR. Tökum reið-
hjól og mótorhjól til við-
gerðar. Hjólaleigan, Hverfis-
götu 74. (357
GET bætt við mig máln-
ingarvinnu. Vantar málara-
svein. Sími 82246. (297
RAFLAGNIR, rafmagns-
viðgerðir. Gunnar Runólfs-
son, Sólvallagötu 5. Sími
5075. (472
8a UMA VÉL A- viðgerðii
Fljót afgreiðsla. — Syigja
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Heirnasírni 82035
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLU G ARDÍNUR
Tempn, Laugavegi 17 B. (152
SENDUM vörur heim
þriðjudaga og föstudaga.
Vinsamlegast pantið daginn
áður. Baldvinsbúð, Bergss
stræti 54. Sími 5806. (491
VELAMANN vantar á
flutningabát. Vélin er 80 ha.
June-Munktei. Tilbbð send-
ist Vísi fyrir hádegi á þriðju-
dag( merkt: „Vélstjóri — 67“
(493
TVÆR STÚLKUR vantar
strax, aðra vana .matreiðslu.
Fyrirspurnum ekki svarað í
síma. Hjálpræðipsherinn,
Gesta- og sjómannaheimiii,
Kirkjustræti 2. (480
STAEFSSTULKA óskast.
Uppl. á staðnum frá kl.
4—6. Veitingahúsið, Lauga-
vegi 28 B. (366
GARRARD plötuspilari
fyrir alla hraða, í góðum
skáp, til sölu í Músikbúðinni,
Hafnarstræti 8. Tækifæris-
verð. (479
VANUR hreingerninga-
maður óskast. Örugg vinna.
Upplýsingar í dag í síma
6203. (497
ÓSKA eftir góðum ung-
lingi strax. Sími. 4638. (499
STULKA óskast. — Uppl.
skrifstofunni, Hótel Vík.
(521
TVEIR menn óskast í fasta
vinnu í steinaverksmiðjuna
Vibro, Kópavogi. — Uppl. a
staðnum og í síma 1881. (514
PÍANÓ til sölu á Báru-
götu 33, uppi. (510
BARNAVAGN til sölu, ó-
dýrt, að Eskihlíð 33, Sími
2856. (520
SILVER CROSS barna- kerra og bax'navagga til sölu. Uppl. í síma 81647. (504
AMERÍSK Philcö eldavél til sölu, mjög ódýrt. Sími 82178. (498
BAENAVAGNAR í miklu úrvali. Komið með vagna, kerrur og fleira. — Barna- vagnabúðin. (483
VIL KAUPA nokkrar plötur af flugvallarjárni. — Tilboð sendist aígr. blaðs- ins, merkt: .„Bóixdi — .63“. (483
SENDISVEINAHJÓL til sölu, ódýrt. Baldvinsbúð, Ber gs t-aðas í r æt i 54, Sími 5806. (490
NOTAÐIR borðstofustólar óskast til kaups. Uppl. í síma 82537. (475
VEL með farin tvibura- kerra til sölu. Upplýsingar í síma 81732. (476
LÍTíÐ ÞRÍHJÖL til sölu að NjáJsgötu 87, niðri. (474
REIÐHJÓL. Gott reiðhjól •- fýrir 9 ára telpu óskast nú þegar. Uppl. í síma 2812 eða 81212. — (519
ELÐAVÉLAR cg suðu- plötur. Fornverzlunin, Grett- isgötu 31. Sími 3CðÍ3. (511
ÚTVARPSTÆKI. — Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (512
BÚÐARVOG. Fornverzl- unin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. — (513
JAKKAFÖT og frakkar karlmanna. Fornverzlunih, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (516
SKRIFBORÐ og fataskáp- ar. Fornverzlunin, Grettis- götu 31, Sími 3562. (515
DrVAJIAR hvergi ódýrari.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. Sími:35ð2. -(517
DVALARHEIMÍLI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S.. Austurstræti 1. Símj
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1915.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgöiu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 5°. Sími 3769. —
í Hafnarfirði: Bókaverziun
V Long. Sími 9288. (176
TÆKÍFÆRISGJAFÍR:
Mólverk, ljósmyndir, mynd#
rammar. Innrömmum mynd-
tr, málverk og saumaðai
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. C00 !
BOLTAR, Skrúfur Eær,
V-reimat. Koiiriaskífur.
Aliskosrar verkfæri o. fl.
Verz!. Vald. Poulsen h.f,
ítlapparst. 29. Sími 3024.
KAUPITM og seljum alls- ••
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. — (269
HJÁLPIÐ BLINDUM2 —
Kaupið burstana frá Bíimíra
iðn, Ingólfsstræti 16. (199
KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og saumastofum. - -
Baldursgötu 30. (8
BARNADÝNUR , fást ; að
Baldursgötu 30. Sími 2292. (7
PLÖTUR á grafreiti- Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). •— Sími 2858.
WUNIÐ kalda herSið. —
RöðulL
Hitari í vel
kertl i aiia bitu
SÍMl 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farm karl-
mann°f,í% útvarpstæki,
aaumavélur, gélfteppi o. m.
fl. Foru ver zlunin Grettis-
göto 31. (133