Vísir - 20.05.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1955, Blaðsíða 1
Hættu w§ tuwn >Sa llt Laust eftir kl. 9 > fyrrakvöld voru lögreglumenn beðnir að huga að dengjum, sein væru að sigla tunnubáti undan Keili. Lögreglumenn fóru á staðinn og ræddu við drengina, sem voru stálpaðir. Féllust þeir fús- lega á að hætta þessum háska- iega leik. I þessu samþandi er rétt að minna foreldra og aðra aðstandendur drengja á að vara þá eindregið við slíkum leik, sem getur valdið hörmulegum slysum. Aðfaranótt fimmtudags fannst drukkinn maður liggjandi á Snorrabraut. Þetta var utan- bæjarmaður, sem um var að ræða. Hafði hann hlotið skurð á andliti, og fluttu lögreglumenn hann í Slysavarðstofuna. í gær voru börn enn að hrekkja álftirnar á Tjörninni. Verð'ur enn að brýna fyrir börn um og öðrum að láta fuglana af- skiptalausa. Kviknar í m.s. Hekiu. Laust eftir klukkan eitt í gær va'r tilkynnt, að eldur væri í strandferðaskipinu Heklu, þar sem það liggur til viðgerðar — í slippnum. Eins og kunnugt er, laskaðist Hekla lítillega í strandferð, er skipið tók niðri, og var nú ver- ið að skera úr skemn'-dar plöt- ur úr botni þess með logsuðu- tækjum. Komst þá eldur í aft- urlest skipsins, en engar vörur voru í því, heldur kaðlar, timb- ur og þess háttar. Slökltviliðið slökkti eldinn m'jög fljótlega, án þess að skemmdir yrðutelj- andi. í nótt var slökkviliðið kvatt að Austurstræti 3, en þar hafði mótor „brunnið yfir“ í kjallara hússins, og lagði reyk um hús- ið. Þá var farið að Hafnarhvoli, en einhver hafði kveikt í rusla tunnu í porti hússins, og barst reykur um húsið, og óttuðust menn, að um eldsvoða væri að ræða. — Annars bar ekkert til tíðinda hjá slökkviliðinu s.l. sólarhring. 4 fréttamenn þaðan ferðasí hér rnn sem gestir gsilis» Súmaráæílun Loftleiða gekk lenzku fréttamönnum var þa<5 í gildi í gær, 19. maí, og er enn 1 mikil ánægja að kynnast Vænt-* lagt á nýjar leiðir, með því að anlegu samferðafóiki til héiniaí stofna ti! fastia 1 áætlunarflug- [ lands þess. Er hér um hið al- | úðlegasta fólk að ræða, ber- ferð’a íii Luxembourg ur fyrsta áætlunarflugítrðin þangað' á morgun. I tilefni þess, að flugsam- göngur heíjast milli ísiands og sýnilegá vökult og athugult, sem mun bera íslandi og ís- lendingum vel söguna, og er, það ánægjulegt, að þessir góðií Þeíta er módelfíugvélin, sem flaug yfir Reykjavík, og eigandi hcnnar, en frá þessu er sagt hér fyrir neðan. Luxembourg, eru hingáð komn i géstir hafa dag hvern síðan var a komast á flot, sSiíeitaiiu.. I fyrrinótt var Iangt komið að ná togaranum King Soí á flot en þá slitnuðu vírarnir, og varð að daga slupið upp aftur í sömu skoi'ður og það var. Var björgunarleiðangurinn búinn að koma togaranum út yf ir tvo fyrstu rifin og átti eftir 5—10 metra út fyrir siðasta rif- ið, þegar vírarnir slitnuðu. — Hafði togarinn þá verið dregiiin fram um 250—300 metra. Var því ekki um ri'eítt annað að gera en draga skipið aftur upp í sand inn, með því að bæði það og menn gátu verið í hættu ef brim aði. í dag verður farið austur með nýja víra og reynt að koma þeim í skipið, og önnur tilraun gerð til þess að ná þvi út eftir 4—5 daga, en þá er stærst ílæoi. Módelflugvé! yfir Reykjavík. S.I. miðvikudagskvöld kl, ir í boði Loftleiða 4 blaðamenn, þaðan, og kynnti Sigurðúr Magnússcn þá í gær fvrir ís- lenzkum blaðamönnum, er taka þátt í íyrstu áætlunarflugferð félagsins til Luxembourgborg- ar, en þeir munu verða fimm 11,30 var vélknúið l'Iuglíkan talsins, einn frá hverju dag- sett r. loft frá golfvellinum á [ blaðanna í Reykjavík og einn Öskjuhlíð. | af fréttamönnum Fréttastofu Náði módel þetta mikilli hæð útvarpsins tekur þát í ferðinni. a. 3—400 m. og lenti ekki fyrr en niðri í porti Landssmiðjunn- ar við Skúlagötu, eftir að hafa flogið í ótal hringjum yfir bæn- um. Flugið tók um 13 mín. og skemmdist líkanið ekkert við lendinguna. Eigandi þess er Þórmundur Sigurbjarnason útvarpsvirki, og hefur hann smíðað það eftir eigin hugmynd. Flugmódelsmíði hefur farið mikið i vöxt upp á síðkastið, enda er það bæði skemmtileg og þroskandi tómstundavinna. Rússar kaupa frá Argentínu. Rússar og Argentínumenn hafa framlengt viðskiptasamn- ing sinn. Hann var gerður vor- ið 1953, en samkvæmt bonum er gert ráð fyrir ársviðskiptum, sem nema 100 millj. dollara. Argentínumenn láta Rússa aðallega fá kjöt og ull, en fá í staðinn benzín og olíu, stál, járn oó fl. Ákvörðusi um bóiu- setniuguna um helgsna. Ekki hefur enn verið tekin á- kvörðun um framkvænid bólu- setningar hér gegn mænuveiki. Er vevið að bíða eftir skilríkj- um frá Bretlandi varðandi bólu I efnið, og eru þau væntanleg um ! helgina, að því er landlæknir skýrði Vísi frá í morgun. Rúmlega 2000 manns hefur pantað bólusetningu hér í Rvík, en auk þess hefur bóluefnið ver ið sent til allra héraðslækna og taka þeir einnig á móti pöntun- um hver í sínu umdæmi. ■ Blaðamennirnir frá Luxem- bourg eru Madame Wingert Rodenbour, Poul Aschmann, Robert Thill og Jean Ebrend. Þeir komu hingað mánudag s.l. og hafa ferðast hér um, til Þing valla og ýmissa annarra merkra staða. í gær fóru þeir í heim- sókn að Reykjalundi og í dag heimsóttu þeir forseta íslands að Bessastöðum. Hinum ís- Frakkar senda 100 þús. manna lið til Alsír. Heykrreglur í grldi í 5 héruóum. Frakkar tilkynna, að þeir séu herskip hafa verið send til strandsvæðanna í Constsíitine- héraði, þar sem nýbúið var að lýsa yfir, að neyðarástands- reglur væru gengnar í gildi, en að auka her og lögreglu um 100.000 manns í Alsír, vegna vaxandi ókyirðar og uppivöðslu útlaga.Jafnl'ramt er boðað,að eil athugunar sé, að bæta lífskjör manna í landinu. Meðal liðs þessa eru 10 fót- gönguliðssveitir, 8 lögreglu- og bifhjólasveitir, ein njósnr-sveit, flokkar úr sjóliði og flugliði, en Hlýindi í vændum. í*tflikneu' upp meil sitnnant't tt. VeðurLreyting er nú í vænd- um og má búast við sunnanátt og hlýrra veðri á morgun. Enn var frost á allmörgum Nýr bæjarstjóri í Húsavík. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gær. Bæjarstjórn Húsavíkur kaus í gæv nýjan bæjarstjóra í stað Friðfinns Arnasonar sem nýlega sagði starfi sínu lausu. Kosinn var Páll Þór Kristins- son, viðskiptafræðingur, með 3 atkvæðum Famsóknar og Sjálf- stæðismanna. Páll Kristjánsson fékk tvö atkvæði kommnista. Jafnaðarmenn sátu hjá. Sam- starf jafnaðarmanna og komm- únista um bæjarmálefni Húsa- víkur hefur nú rofnað. Fréttaritari. er þeir komu notið sólskins og hreinviðfis, enda eru þeir stór- hrifnir af tign iandsins. Til Luxembourg verður flog- ið um Gautaborg og Hamborg, gist í Gautaborg, og komið til Hamborgar að morgni, flogið áfram til Luxembourg, dvalist þar í 3 klst., og ílogið heim áa viðkomu. Komið heim samkv. áætluðum tíma kl. 19.30. — f sumar fara flugvélar Loftleiða 5 ferðir í viku milli meginlands Evrópu og Ameríku og koma jafnan við í Reykjavík. í hinni nýju flugáætlun. sena nú er út komin, eru nánari upp- lýsingar um ferðir til Stafang- urs, Oslóar, Khafnar, Gauta- borgar, Hamborgar, New York og Luxembourg, auk almennra upplýsinga, sem ferðafólki má að gagni koma. IVSosSey óttast ekkS stríð. Foringi brczkra fasista, Sir Oswald Mosley, Jhefur efnt til útifundar í London. Hefur hann ekki tekið til máls á slíkum fundi í fjögur ár, en áheyrendur voru aðeins um 400. Spáði Mosley því, að mikil styrjöld mundi ekki brjótast út, því að vopnin væru orðin svo ægileg', að jafnvel stjórnmálamenn mundu í hættu af þeim. Nasser boðar, að þing komi saman í janúar. l9«»Sidí.<vkír ílokkat* ckki Scvíftir. Egypzka stjórnin hefur til- kynnt, að þing komi saman í janúarmánuð'i næstkomandi, en pólitískir flokkar verði ekki leyfðir. Það var Nasser forsæ'-isráð- stöðum í morgun, einkum norð- herra, sem tilkynnti þetta, og er þær heimila mikla skerðingu; austanlands, en aðeins 1—3 persónufrelsis, og- eru aí stigi lægri en herlög. Slikar reglur voru gengnar i gildi i 4 héruðum, áður en gripið var til þeirra þarna. eins stiga hiti annárs staðar. Hér á suðvesturhorni landsins er bú- izt við, að dragi til sunnariáttar og þykkni upp í nótt og hlýni á, morgun. talið, að tilkynning hans um þetta hafi verið birt nú til þess að reyna að lægja þá óánægju- öldu, sem er í landinu, en hún hefur farið hækkandi alimjög í seinni tið. Nasser boðaði, að í janúar yrði lokið því millibils- ástandi, sem talið var óhjá- kvæmilegt að ríkti um sinn, eft ir að Farouk hafði verið steypt af stóli xneð byltingu. Egyptaland hefur, siðan er* Naguib var knúinn til þess ac$ láta af forsetaembættinu í nóv- ember síðastliðnum, sem var þinglaust fyrir, einnig verið for- setalaust, og hefur því verið bæði þinglaust og forsetalaustj síðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.