Vísir - 26.05.1955, Side 1

Vísir - 26.05.1955, Side 1
€5. árg. Fimmtudaginn 26. maí 1955 117. tbl. Þingkosningarnar á Bretlandi: Glæsííegur slgur íhaldsfbkksins mikiivæpr fyrir hinn stýfa Þingkosningar fara fram í dag á Brellandi og Norður-írlandi og er búizt við, að i'yrir miðnætti í kvcild miini verða unnt að sjá fyrir, hvort íhaldsflokkurinn heldur meirihlutaaðstöðu sinni. Fullnaðarúrslit í kosningunum verða bp ekki kunn fyrr en ann- að kvöld. Kosið er í 030 kjðrdajmum og eru þau nokkru fleiri en þegar seinustu almcnnu þingkosningar fóru fram. íhaldsmenn bjóða fram í 024 kjördæmum, verka- menn (jafnaðarmenn) í 020, frjálslyndir (liberalar) í 111 og kommúnistar i 17. Alls eru fram- bjóðendur 1410. Um 30 milljónir kjósenda eru á kjörskrá. Kjör- fundi lýkur kl. 8 í kvöld eftir ís- lenzkum tíma. Almennt cr litið svo á, að það verði íhaldsflokknum í hag meira en öðrum flokkum, verði kjör- sókn góð. Spáð er hagstæðu veðri yfirleitt, hlýju veðri, og rigningu á stöku stað, svo að veður spillir vart kjörsókn að neinu ráði. Þetta cr í fyrsta sinn, sem íhaldsflokkurinn gengur til þing- kosninga við lciðsögn Sir Anth- ony Edens forsætisráðherra, enda er skamint um liðið síðan er liann tók við stjórnarforystunni af Churchill. Sir Anthony flutti margar ræður meðan kosninga- baráttan stóð, og seinast í gær talaði hann nokkrum sinnum, og var atlmikið um ræðuhöld í gær, þótt hinni eiginlegu kosningabar áttu væri talið lokið í fyrrakvöld. Sýna ræðuhöldin í gær,að leið- togum hefur þólt mikilvægt að hvetja mcnn til sóknar allt fram á seinuslu stund. Horfurnar eru enn taldar þær, að íhaldsflokkurinn niuni sigra en margra liluta vegna er það af leiðtogúm flokksins og öðrum talið inikilvægt, að hann bæri að- stöðu sína á þingi, cn sigri hann með yfirbúrðum yrði það flokkn- um og hinum nýja aðalleiðtoga lians, Sir Anthony Eden, hinn mesti álitsauki. Síðari fregnir herma, að kjör- sókn sé allgóð þar sem til hafi spurzt. Fjölda margir verka- menn og skrifstofumenn greiddu atkvæði áður en þeir fóru til vinnu sinnar. — í sein- ustu almennu þingkosningum neyttu rúmlega 82% kjósenda atkvæðisréttar síns. Kunnugt mun verða um úrslit í yfir 350 kjördæmum fyrir miðnætti. Það er talið, að kjörsókn frjálslyndra manna kunni að ráða miklu um úrslit kosning- anna. Sjómannadeilan : Árangurslaus fundur í gær. Fulltrúar útgcrðarmanna og sjómanna áttu fund með sáífa- semjara í gærkveldi. Stóð fundurinn frá kl. 8i/2— 12i/2, en ekkert samkomulag náð- ist. Útgerðarmenn bjóða sömu kjarabæfur og saniið var um i verkfallinu nýafstaðna, en full- trúar sjómanna töldu sig ekki geta sætt sig' við þær. Ekki hefur vcrið hoðað verkfall, en mál þessi eru áfrani í athugun hjá 'sátta- semjara. Þetta er Iíkan af sigurboga, sem ætlunin er að reisa í Argentínu til minningar um stjórn Perons í landinu. Verður sigurbogi þessi 88 fet á hæð, og á hann letruð hakkarorð til Perons fyrit? að sltapa hina nýju Argentínu. Ratsjáreyju/# hleypt af stokkunum vestan hafs. Forsetahjónin hlutu forkunnar góðar viðtökur í Osló i gær. Verður komið fyrir langt tif hafs. í Bandaríkjunum hefir verið hleypt af stokkunum fyrstu „ratsjáreynni“, sem Banda- ríkjamenn koma sér upp. Til þess að geta komið fyrir ratsjárstöðvum úti fyrir strönd- um landsins, hefir verið ákveð- ið að smíða alís 30 „eyjar“, sem verður komið fyrir með strönd- um fram úti á landgrunninu, og þær verða búnar fullkomnum ratsjártækjum. Hér er í rauninni um eins- konar palia eða turna að ræða, þrístrenda, sem dregnir verða allt að 100 mílur til hafs. Þegar þangað verður komið, verða þrjár stoðir látnar ganga niður úr þeim og ná þær alveg niður á hafsbotn, svo að pallurinn eða turninn rís talsvert upp fyrir sjávarilöt, eða næstum 30 mctra miðað við stórstraums- flóð. Á þá að vera tryggt, að hafrót geti ekki grandað pöll- um þessum, og þeir eiga einnig að þola 160 km. veðurhæð. Fyrsti pallurinn, sem rennt var á sjó, vó um 6000 smál. og var hann rúmlega 60 metrar á hvern veg. Nafn var honum ekki gefið, eins og þegar skip- um er hleypt af stokkunum, en ætlunin er að gera það síðar. EÓP-mótið er í kvöld. Fyrsta frjálsíhróttamót árs- ins verður haldið á íþróttavell- inum í kvöld. Það er „E.O.P.-mótið“, sem hér er um að ræða, en K.R. hefur gengizt fyrir því undan- farin ár í sambandi við afmæl- isdag hins vinsæla formanns síns. Mótið verður í styttra lagi, enda snemma á árinu, og verð- ur keppt í 8 greinum, aðeins í kvöld. Verður þá keppt í þess- um greinum: 100, 1500 og 4X100 m. hlaupi, langstökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. Flestir beztu íþróttamenn landsins verða meðal þátttak- enda, þar á meðal K.R.ingarnir Þorsteinn Löve, Guðmundur Hermannsson, Pétur Rögn- valdsson, Svavar Markússon, Í.R.-ingarnir Sigurður Guðna- son og Skúli Thorarensen og Ármenningarnir Þórir Þor- steinsson og Hallgrimur Jóns- son. I dag heimsækir forsetinn háskóiann og ýmsar stofnanir hans. Ejnkaskeyti til Vísis. j Blindern og stúdentahverfiS I Osló í morgun. j Sogni. Siðan verður veizla að Oslóarborg skartaði fegursta Skauguni, þar sem Ólafur krón- /././ fígtiifiííi' ifi* ti/lttnt fvtlum. Dr. John Hullinger í Chicago tók nýlega á móti 3209. barn- inu, sem hann bjálpar í ’þenna heim. Það skal tekið fram, að Hullinger var sjálfur faðir barnsins, og er karlinn þó 94 ára. Kona hans er 34 ára. búningi sínum, er forsetahjónin stigu á land á Honnörbryggen á hádegi í gær. Þegar Gulll'oss sigtdi inn Os- lóarfjörð, komu tundurspillarnir „OsIó“ og „Stavanger" á móts við skipið við Færder og fylgdu þvi inn til liöl'uðborgarinnar. Hákon konungur, Ólafur krón- prins og fjölskylda Iians tóku á móti forsetahjónununi á þryggj- nnni og fylgdu þcim til konungs- liallarinnar við enda Karls Jó- lianiisgötu, en þar dvelja þau mcð an á hiuni ojiinberu Iieimsókn i Osló stendur. Þar var snæddur hádegisverður. Síðar urn daginn lagði forset- úin blómsveig að minnismerki tallinna föðurlandsvina í Akérs- hus-kastala. l>á var skoðað lúð , fagra ráðhús Ostóborgar, en , kvöldvcrður var snæddur í kon-j ungshöllinni, cftir að forseta- hjónin liöfðu tekið á móti erlend- um seiidilierrum. Alikill mannfjöldi var á bryggj- unni, er forséti íslands steig þar á land. Þjóðsöngur íslands var leikinn, en deild úr lífvcrði kon- nngs stóð lieiðursvörð. Frá Ak- ershus-kaslala dundi heiðurs- skothrið. í morgun heimsótti forsetinn Oslóarháskóla. Háskólarektor og ritari tóku ámóti lionum. í dag mun liann lieimsækja efna- og éðlisifræoistófnun liáskólans á lirins á heima, en síðar verða vikingaskipin og sjóminjasafnið á Bygdö skoðuð. I kvöld verður hátiðasýning i Þjóðleikhúsinu, en fluttur verður „Pétur Gautur“ Ibsens. Klís. , Rafvlrkjar höfnuðu tifhoði meístarsi. Að gefnu tilefni vitl Vinnuveit- endasamband íslands taka frani eftirfarandi Rafvirkjasveinar hafa sagt ujip samningum við rafvii'kjameistara. Viðræðufundur meistara og sveina var s.l. þriðjudag. Meist- arar huðu svcinum sömu kjara- bætur og ]iær stéltir fengu, seiu áltu í liinu nýliðna (i vikna verk- lalli. Sveinar liöfnuðu þessu tilboði meistara og var því sáttasemjari beðinn að Jeita sálta i deilunni. , Hafnarverkfall er í 6 höfnuin Bretlands, en fjöldi verkfalls- manna og skipa, sem bíða af- greiðslu, var svipaður í morg- un og í gærmorgun. Um 80 skip biða afgreiðslu og rúm- lega 18 þús. menn eru í verk- falli. Verkfallsmenn segjast fúsir til mikilla tilslakana, e£ komið verði eitthvað til mótsi við þá.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.