Vísir - 26.05.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 26.05.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 26. maí 1955 VÍSIR 3 Til Hvítasunnunnar: Nýjar J A F F A appelsínur, sæiar og saíaríkar. FullþroskaSir BANANAR, VÍNBER. Daglegar nýjar GURKUR, SALAD. íö Nlðursoðnir ávextir: Perur Ferskjur Plómur Jarðarber Kirsiber í glösum. Þiarrkaðir ávextir: Blandaðir Sveskjur, stórar og steinlausar. Ferskjur Epli Apríkósur Aldinsafar: Ananas, Appelsínu, Grape, Sítrónu, í flöskum og dósum. iáðingar og hlaup: heimsþekkt merki, Jellor Dr. Ötker. Ananas, Vanillu, Romm, Karamellu, Súkkulaði, Hindberja. Niðursoðið Grænmeti: Gulrætur Grænar baunir, fín teg. Aspargus, heill og í bitum. Belgbaunir. Súrar Gúrkur: Pickles Capers Rauðrófur. Salad Mayonnaise. Þurrkað RAUÐKÁL. Hafrakex: sérstaklega ljúffengt, bakað fyrir okkur. Cream Crackers, Water-kex, Blandað kex, innl. og' útlend framleiðsla. Súpur: frá Heinz, Knorr og Maggi, 30 teg. LINDUSUÐUSÚKKULAÐI er komið. Eins og vant er fyrir hátíðar, höfum við svo að segja hvérn einasta hlut, sem hintr vandlátu biðja um, allt sem setur svip á hátíðarborðið. Aðeins 3 dagar eítir til hátíðarinnar. Vinsamlegast pantið tímanlega. Sendum allt heim á eldhusborð. eo Vamt ársKfpfelsipiS @§ Víi vangshSanpið sama vori5. IlaSabitS vi«l eíiiílegam í|eráttai»aiaaB, Svavar HlárlíMSSoii, tváiugán lOI-ing Engum er gert rangt til, þótt sagt sé, að Svavar Márkússon, KR-ingur, sem verður tvítugur næst komandi mánudag, sé einn efnilegasti hlaupari landsins á millivegalengdum, eins og sakir síanda. ’ Á þessu ári hefur hann unn- ið drengjahlaup Armanns og . Víðavangshlaupið, og hefur það víst aldrei komið fyrir áður, áð sami maður hafi unnið bæði hlaup á s-ama árinu. Hann er því líklegur til mikilla afreka, Og hefur Vísir átt tal við 'þenna geðþekka íþróttamann til þess að fá af honum svolítið nánari fregnir. Svavar er fæddur hér í Reykjavík, en ólst uþp á Arnarstapa á Snæfellsnesi til 7 ára aTdurs, en síðan hefur hann verið búsettur hér í bænum, og í 'K.R. hefur hann verið síðan hann var 12 ára. Árið 1950 hóf hann keppni, tók þá í fyrsta sinn þátt í Ðrengjahlaupi Ármanns, 14 ára gamall, og varð þá 3. Benti það strax. til þess, er verða vildi, • enda fór það svo, að síðan vann hann þetta hlaup 5 sinnum í röð, og er það algert met, sem. ólíklegt er, að vérði bætt, þótt engu skuli annars um það spáð. í vor tók hann þátt í Víða- vangshlaupinu, eins og fyrr segir, og sigraði gl&esilega. Hann' Hefur keppt á flestum' íþróttamótum hér undanfarin tvö ár, aðallega í 800. óg 1500 metra hlaupi, og telur sig hafa . náð sæmileguni árangri, og er það -heldur'vægilegsp til I 'öbða" Ókeypis skéiavist í Noregi. 'Ifffjf/jfti mánadn nnnc.vri.sY. tekið, því að hann varð íslands- meistari í fyrra í 1500 metra hlaupi, og má þáð heita „sæmi- legt“. ‘ Svavar Markússon útskrifað- ist úr Kennaraskólanum á þessu vori. Uhdanfarið héíur hann' stunclað ' byggihgarvinnu á sunirum, og þess vegna ekki gét-áð æft þá sem skyldi. Hins vegar hefur liann æft talsvert á vetrum, bæði úti og inni, eins og afrek hans bera með sér. Hann gerir sér nú vonir um að fá vinnu í sumar, sem geri honum kleift áð stuiida úti- æfingar jafnframt, en síðar verður hann væntanlega kenn- ari hér í bænum. Eftirfarandi tilkynning frá félaginu Island—Noregur barst Vísi í gær um skólavist í Noregi. Félaginu hefur verið falið, í samráði við félagið Norsk Is- landsk Samband í Osló, að velja \ 2—3 ung'a menn til ókeypis skólavistar í Noregi. 1 piltur getur fengið skóla- vist í Búnaðarskólanum á Voss næsta haust. Námstíminn er 2 vetur. Umsóknir með afritum af vottorðum um nám og undir- búning og meðmæli sendist for- manni félagsins, Árna G. Ey- lands, Reykjavík. 1 eða 2 piltar geta fengið skólavist í Statens Fiskarfag- skole Aukre -við Molde. Skóli þessi starfar í þremur deildum' a. „Fiskeskipperlinje", 10 mánaða nám. b. „Motorlinje11, 5 mánaða nám. c. „Kokkelinje“, 5 mánaða nám. Því miður mun nám í a- og b- deild skólans ekki veita nein sérstök réttindi til starfa hér á landi hliðstætt því sem er í Noregi, en matreiðslunámið mun veita starfsaðstöðu eins og hliðstætt nám hér á landi. Þeir, sem vilja sinna þessu, getá sent umsóknír sínar beint til skólans, en æskilegt ér aö þeir geri formanni félagsins is- land—Noregur, Árna G. Ey- lands, viðvart um leið og þeir sækja um skólavist þessa, helzc með því að senda honum axrít af umsókn og upplýsingum, sem þeir kunna að senda skólanum. Utanáskrift skólans er: Statens Fiskarfagskole, Aukre pr. Molde, Norge. " FreýkjávíkV" Í9.' máí’ 19^5.'"' ,Stjarnau Zhukovs skín á Malenkov. Erlendir fréttaritarar í Moskvu geta þess í fregnum sínum, að nú sé aftur farið að bera allmikið á Malenkov. Hann sé alltaf viðstaddur, þar sem eitthvað sé um að vera. Draga þeir 'af þessu þá á- lyktun, að Zhukov marskálkur, landvarnaráðherra, sé stöðugt að eflast að áhrifum, en það var meðan Malenkov var for- sætisráðherra, sem „stjarna Zhukovs kom aftur fram úr skýjaþykkni því, sem Stalin hafði sveipað um hana“. kartöfluhnúðorma hefir orðicJ vart. 3. Ekki má flytja jurtir —* með rót — til gróðursetningar úr ormasýktum görðum, svo sem káljurtir, skrautjurtir, tré tré eða runna. 4. Kartöflur ætti að forðast að rækta í plöntuppeldisstöðv- um á hnúðormasvæðunum. 5. Ekki má nota garðyrkju- verkfæri, sem notuð hafa verið í sýktum görðum, nema þau séu vandlega sótthreinsuð áður. Leiðbemingar varðandi kartöfluhnúðorma. Vegna kartöfluhnúðorms, sem fundizt hefir á nokkrum stöðum, og Atvinnudeild Há- skólans hefir áður gert grein fyrir liér í blaðinu 10. þ. m., hefir Búnaðardeild atvinnu- deildarinnar nú gefið út eftir- farandi ( leiðbeiningar, með samþykki landbúnaðarráðú- neytisins: 1. Ekki má rækta kartöflur í görðum, þar sem kartöfluhnúð- ormar hafa fundizt, næstu 5 ár eftir að hnúðormanna hefir orðið vart. 2. Ekki má nota til útsæðis kartöflur úr görðum, þar sem Hallgrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi í ensku pg þýzku. ------- Síitii 801641 I öUXOé. t ,VV úit.i.Tí*- Malseðill dagsins: Brúnsúpa Royal RistaSur siSungur með smjön öteiktar rjúpur með sveskjum Lambasclmitzel American Tournedos með madeirasósu Jarðarberjafromage Kaffi Börðið í Leikhúskjalláranum. leii aliarinn . rhi: t ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.