Vísir - 26.05.1955, Side 6

Vísir - 26.05.1955, Side 6
FimmtucLagimi .26. maí-1955 * SÍMI 3562. Fornverzlimia Grettisgötu. Kauptun h.\n- g&gn, rel með faria karl- PLÖNTUR til sölu. Urvals reyniviðui', ribs, sólber, spirea. Baugsyegur 26, — SÍrni 1929. Afgxeiddar í dag og á morgun eítir kl, 7^síð- degis, ... t (881» smAbátaeigendub. Gerum i stand og setjum niður .• smábátavélar. Vél* smVðlan Kyndill E/Fí Suð- urlandsbntut 110. Sími 82770 Solahmtmn HERBERGI til leigu íyrir reglusama stúlku. — Uppl. ísíma: 01922/; (895 BíH til sölu Citroen Í946. . Upplýsingar í síma. . 82373, kl. 6—7.. BILTJAKKUR tapaðist við Rauðarárstíg á þriðjudag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81161. Fundarlaun. (853 í GÆR tapaðist á Lauga- veginum nýr kjóll. Skilist á Bárugötu 21. (877 IIJÓN óskast í sveit. Æskí- legt bílpróf eða þekking á meðferð dráttarvéla. Mega hafa með sér börn. — Uppl. á Ráðningarstofu landbúnað- arins, Ingólfsstræti 8. (893 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. Sérherbergi. Hátt kaup. Hentugt fyrir stúlku með barn. — Uppl. í síma 3739. (884 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir aúkavinnu eftir kl. 5. Margskonar vinna kemur til greina. Tilboð, merkt: „Áhugasöm — 331,“ sendist Vísi. (869 UNG STÚLKA, 17—18 ára, óskast í vist 1. júní. Elín Jónsson, Bérgsstaðastrseti 48 A I. (863 STÚLKA, með 2ja ára stúlkubarn, óskar eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík eða .nágrenni. Tilbóð, séndist á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „329;“ (862 TEK AÐ MÉR viðgerðir á hreinlegum fatnaði fyrir sjó- raenn, sokkaviðgerðir o. fl. Uppl. í síma 82359. (856 DRENGJABUXUR tekn- ar í saum að Hringbraut 39, I. hæð t. v. (855 RÁFLAGNIR, raftækja- viðgerðir, Gunnar Runólfs- son, Sólvallagötu 5. Sími 5075. — (472 VTÐGERÐIR. Tökum reið- hjól og mótorhjól til við- gerðar. Hjólaleigan, Hverfis- götu 74. (357 TVEIR reglusamir sjó- menn óska eftir herbergi sem næst miðbæ. Tilboð sendist Vísi fyrir hélgi, merkt „330“. (865 STÚLKA, utan af landi, óskar eftir forstofuherbergi innan Hringbrautar. Verður ekki í bænum í sumar. Til- boð sendist Vísi fyrir kl. 7 í kvöld, merkt: „Strax—326“ (842 STOFA til leigu í Hlíðun- um nú þegar til 1. október. Uppl. í síma 80321 milli kl. 4—7. — (859 FORSTOFUHERBERGI, fyrir litla skrifstofu, óskast sem næst miðbænum sum- arlangt eða lengur. — Uppl. í síma 82244. (867 HERBERGI, ásamt að- gangi að eldhúsi á hæð í nýju húsi í Sogamýri, . til leigu. Tilboð með uppl. sendist afgr. Vísis fyrir næstkom- andi íöstudagskvöld, merkt: „333.“ — ■_____________(871 HERBERGI til léigu í nokkra mánuði. Barnagæzla æskileg. Úppl. í síma 7422. (873 —:—---------. IIÚSNÆÐI .til leigu. Lítil . íbúð og ca. 36 m5 verkstæð- ispláss til leigu á sama stað í bænum. Jarðhæð. Lysthaf- endur leggi nöfn, heimilis- föng og símanúmer inn á afgr. Vísis, merkt: „íbúð — vérkstæði 334.“ (887 .LÍTIÐ herbergi til leigu á Miklubraut.-. 78, II. hæð, til hægri. (886 HERBERGI í kjallara. ó- innréttað, ca, 15 ferm., til leigu á Tunguvegi 14, Soga- mýri. Uppl. á staðnum eftir kl. 7 á kvöldin. (885 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Húshjálp æskileg. — Drápuhlíð 13, efri hæð. (900 . EINIILEYUR maður ósk- ar eftir herbergi. Má vera lítið. Tilboð, merkt: „335,“ sendist Vísi fyrir 1. júní. (882 EG VIL BIÐJA velhugs- andi gott fólk að leigja ró- legum eldri manni,, sem ekki brágðar Vin óg ekki brúkar tóbak, rúmgott kvistherberg'i eða gott herbergi á hæð í ró- legu húsi í austurbæ eða á Melunum, ekki vestarlega. Vís borgun. Sími 80644. (000 STÓR og góð stofa til leigu í Skipasundi 29, kjall- aranum. Uppl. í dag. (890 —------------—------------ HERBERGI til leigu. — Uppl. á Brávallagötu 8, mið- hæð. (891 IÐNAÐAR luisnæði, ca. 75 ferm. iðnaðarhúsnæði, á jarðhæð, til leigu á ágætum stáð í bæhum. Uppl. í símá 1820. — (892 GÓD stofa til leigu reglusaman mann. ur að baði og síma' Tilboð fy-rir hádegi á laugardag, merkt: „Leifsgata — 336.“ (897 HERBERGI til leigu í Drápuhlíð 39, I. hæð. (880 SÓLRÍKT herbergi til leigu. Uppl. Miðstræti 10. (896 TIL LEIGU 3ja herbergja risíbúð í Hlíðunum, með öll- um nýtízku þægindum. Tæp- lega 2ja ára leiga fyrirfram. Barnlaust fólk kemur aðeins til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld, merkt: „337.“ (898 TIL SÖLU nýleg barna- kerra og kerrupoki á Vífils- götu 4, uppi. (000 BÍLADEKK, 8X800—900, ný eða notuð. Fornverzluniri, Hverfisgata 16. Sími eftir lokun 4663. (860 DÍVANAR f yrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Mið- stræti 5, Sími 5581. (861 VÖNDUÐ barnakerra og kerrupoki til sölu á Víðimel 21, 3. hæð til hægri. (858 STÓR og góður barnavagft til sölu. Verð 1000 kr. Sí'mi 81979. (857 . REIÐHJÓL til sölu, minni tegundin. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 5. — Símí 81100. (901 TVÆR enskar kápur til sölu. Verð 500 og 700 kr. Samtún 12. (899 BARNAVAGN tiLsölu ó- dýrt. Kerrá óskast; þarf helzt að vera með skermi. —- Uppl. í síma 81583. (870 TIL SÖLU vel með farin barnakerra og sömuleiðis lítið notuð; strauvél, Selst með afslætti í Faxaskjóli 18, kjallara. (868 VEGNA brottflutnings er til sölu ódýrt:.. Rafmagns- eldavél (General Electric), kojur með.dýnum, svefnsófi, 2ja manna o. fl. Tií sýnis á Öídugötu 5. Sími 3574. (866 NÝLEG rafeldavél til sölu í Snekkjuvogi 23. (864 ÉLNA saumavél til sölu. Zig-zag fótur fylgir. Hólm- . garður 45;. hiðri. —r $fmi 82283.— (875 TIL SÖLU ódýrt silki- , málning í túbum,,bónkústar, olíuvéí, hakkavéi. raflamp- ar. Ennfremur tvinni, sméll- ur og fleira. Tilvalið fyrir saumastofu. Selst mjög ó- dýrt í dag og næstu daga á Egilsgötu 22. (888 SVART Kasmirsjal, svunta og slifsi til sölu. Uppl. í síma 4021. (.874 VINNUSKÚR, 1V2—2 m., til sölu á Suðurlandsbraut 68 (878 STERK vinnuborð fyrir lager, ' vinnustofur etc: 202X76 cm. til sölu. Uppl. í síma 4219. (879 BOSCH kerti i aKa bíla. CHEMIA desinfector eir vellyktandi, sótthreinsanöí vökvi, nauðsynlegúr á hverjú heimili til sótthreinsunar á munum, rúmf ötum, hús. gögnum, símaáhöldum, and- rúmsloftj o. fl. Hefír unnið sér miklar vinsældir hjá öll- um, sem hafa notað hanti., (437 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, Kaupir og eelur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleim. Sími 81570. (49 SVAMPDÍVANAB fyrir- liggjandi í öllum síærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Eergþorugötu 11, — Simi 81830. (473 TEIKNIBORÐ; " frístánd- andi, óskast til kaups. ,Upp - lýsingar í síma 82775. (817 KAÚPUM hreinar prjóna- tuskur og ;alH oýtt frá verk- , ,srniðjum-.og saumastofum. — Baldursgötu 30. ■...(8. BARNADÝNKR fást að Baldursgötu 30, Simi 2292. (7 ■pLÖTlíR. a grsdreitL: Út- vegum áletraðar plötur i ' grafreiti méð sfiiitum fýxir- vara. Uppl. á Rauðarárstlg 28 (kjallara). — Sími 28:50. Sm 29.000 míltir í hnattsígíiiigu. Sænska herskipið Álvsnabben er nýkomið heim úr siglingu iumhverfis hnöttinn. Skipið var alls 174 daga að heiman, og þar af var það 128 daga í hafi. Var komið við í 15 hafnarborgum 13 landa á leiðinni, en alls sigldi skipið 29.000 sjómílur. SÓLRÍKT og gott kjall- araherbergi til leigu í Auð- arstræti 17. (854 LEIGA LOFTPRESSUR til leigu. GUSTUR. Símar: 6106 og 82925. (353 SAUMAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 80860. (904 nýkomnar. „Geysir" h.f. Veiðaríæradeildin Svaladrykkir IVfunið íimisku skóna í ferðalagið. Margar gerðir. ■OO gj JÞ* £3 5® !► MUNIÐ kalda barSiS. — RöðulL | JúníblaðiS er komið út. •'(WWWWWWiAAíWVWV/WWVWV BARNAÞRÍHJÓL fundið hjá Landspítalanum. Vitjist á Þórsgötu 19. (883 SILKITREFILL fundinn. Sími 4016. (889 WBfflMM HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Alltaf vanir og liðlegir menn. (902 STÚLKA. óskast til eld- hússtarfa nú þegar. Gesta- og sjómannaheimilið, Kirkju stræti 2. (894

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.