Vísir - 04.06.1955, Blaðsíða 3
Laugardaginn 4. júni 1955.
VlSIE
3SU GAMLABIO MX
•— Sími 1475 —
Undur eyðimerkur-
iinnar
(The Living Descrt)
Heimsfræg verðlauna-
kvikmynd er Walt
Disney lét taka í litum af
hinu sérkennilega og
fjölbreytta dýra- og
jurtalífi éyðimerkurinnar
miklu, í Norður-Ameríku.
Þessi einstæða og stór-
kostlega mynd, sem er
ii jafnt fyrir unga sem
",', gamla, fer nú sigurför um
heiminn og er allsstaðar
sýnd við gífurlega að-
sókii, enda fáar hlotið
jafn einróma lof.
;; Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
KX TJARNARBIO KM
— Sitnl »435 —
Trompásinn
(The Card)
Bráðskemmtileg brezk
gamanmynd. Aðalhlut-
verk leikur snillingurinn
Aiec Guiness
Ermfremur:
Glynis Johns,
Valerie Hohson,
Petula Clark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
f *<9
[MÁRGT A SAMA STAP
I?
/1
MOC4VEO 7. «tMi »31»
SÆGAMMURINN
(Captain Pirate)
Geysi spennandi og við-
burðarík ný amerísk stór-
mynd í eðlilegum litmn. —
Byggð á hinum alþekktu
sögum um ,,Blóð skip-
stjóra“ eftir Rafael Saba-
tini sem komið hafa út í
íslenzkri þýðingu.
Louis Hayward,
Patricia Medina.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3$ AUSTURBÆJARBIO K
5
Freisling læknisins
(Die Grosse Versuchung)
<m TRIPOLlBlO
Júní 1955
Opið í kvöld
Hljómsveit
Aage Lorange
Jeikur.
Matur frá fel. 12-2.
Síðdegiskaffi frá fel. 3-5.
Kvöldverður frá kl. 7-9.
Hljomsveit Aage Lorange
leikur í síðdegiskaffinn
kl. 3,30—4,30.
Mjög áhrifamikil og
spennandi, ný, þýzk stór-
mynd. Kvikmyndasagan
hefur komið út í íslenzkri
þýðingu. Kvikmynd þessi
hefur alls staðar verið í
sýnd við mjög mikla að- £
sókn og vakið mikla at- J
hygli, ekki sízt hinn ein-
stæði hjartauppskurður,
sem er framkvæmdur af
einum snjallasta skurð-
lækni Þjóðverja,
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
(lék lækninn í „Holl
læknir“)
Ruth Leuwerik
(einhver efnilegasta
og vinsælasta leik-
kona Þýzkalands um
þessar mundir). >
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^
\
'/WWWU WVUWWWWWJV
DC HAFNARBÍÖ MM
Á norðurslóðum
Afbragðs spennandi, ný, ’
amerísk iithiynd byggð á
skáldsögu eftir James
Olivér Curwood, er gerist
nyrst í Kanada og fjallar
um harðvítuga baráttu,
karlmennsku og ástir.
Rock Hudson,
' Marcia Henderson,
Steve Cochran.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bcrnum innan 16
ára.
"UTIVIILI? *
Tívolí opnar á morgun kl. 2.
Fjölbreytt skemmtiatriðl.
Janiés Crossini Houdiiii m*. 2
Hyerfur úr lokuðu kofforti og genr auk þess
marga yfirnáttú'rulega hluti.
^leiulin:
þýzki skophjólarinn.
ÓPERETTAN BINGÓLETTÓ: Emelía, Áróra og
Nína.
GAMANVÍSUR: Hjálmar Gíslason.
TÖFRABRÖGÐ OG BÖKTAL: Baldur Georgs.
Fjölbreyttar veitingar og skemmtamr við allra hæfi.
Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu.
Í kr. börn og 2 kr. fullorðnir.
Tívalí
Áðeins 17 ára
(Les Deux Vérités)
Frábær, ný, frönsk stór-
mynd, er fjallar um ör-
lög 17 ára gamallar
ítalskrar stúlku og elsk-
huga hennar.
Leikstjóri: Leon Viola.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Anna Maria Ferrero,
Michel Auclair,
Michel Simon,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bannað börnum.
Barnasýning kl. 3 á
sunnudag.
SMÁMÝNDASAFN.
Gullnir draumar
(Golden Girl)
Bráðskemmtileg og við-
burðahörð, ný, amerísk
músikmynd, í litum. —
Skemmtimynd, sem öllum
mun skemmta.
Aðalhlutverk:
Mitzi Gaynor,
Dale Robertson,
James Barton,
Dennis Day.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
Síðasta sinn.
/ST
Hallgrímur Lúðvígsson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Dansað til kl. 2.
Aðgöngumiðasala milli kl. 3—4.
Sími 6710.
V.G.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fædd á gær
sýning í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Faedd x gær
sýning að Selfossi ,
mánudag kl. 20.00.
Er á meðan er
sýning sumiudag kl. 20.00
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15—20,00. Tekið á ■*
móti pöntunum í síma
82345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
í fyrir sýningardag, annars $
S seldar öðrum.
Glæsileg hátiðahöld
Biaðamannaféíags Isiands í Tívolí
laugardaginn 4. júní.
Garðurinn verður opinn frá kl. 2 evh. til fel. Te.m. >
MEÐAL SKEMMTIATRIÐA:
James Crossiiti:
Houdini nr. 2. — Leysir sig úr handjárnum og
spennitreyju og hverfur úr lokuSu kofforti, gerir
}* auk þess fjölmarga yfirnáttúrulega hluti.
s ★
Hfexxdin:
Þýzki skophjólannn leikur listir sínar á hjólum.
★
REIPDRÁTTUR: Blaðamenn frá stjómarblöðunum *
og stjórnarandstæSingum og útvarpi. ^
Góður blæjujeppi til sölu
ódýrt. Til sýnis á Hverfis-
götu 32 í dag' og á morgun.
Sími 5605.
GAMANVÍSUR: Hjálmar Gíslason.
★
HAPPDRÆTTI. ASgöngumiSinn gildir sem happ-
drættismiSi. Vinningurinn er ferS til Luxem-
s burgar meS LoftleiSum. DregiS verSur í skemmti-
5 garSinum á laugardagskvöldiS.
TÖFRABRÖGÐ OG BÚKTAL: Baldur og Konni. jj
Ók&ypis iluns
Kaupi ísl.
frímerkL
S. ÞORMAR
Spítalastíg 7
(eftir kL 5)
á palli til kl.
eftir miSnætti.
★
■ Skemmtið ykkur þar sem fjöríð og fjölbreyttnin >
er mest. %
Biiferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. »:
JyVIA^VW^V^WVtfVV^WWVWVWWtf'iAWWWyHVU