Alþýðublaðið - 26.10.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 26.10.1928, Side 1
Alþýðublaðið GefÍO át af Al|»ýðaflokkiiini» 1928. Föstudaginn 26. október 258. tíHúbíaÖ. SAMU BtO Qamanleikur í 7 þáttum. Áðalhlutverk leikur hin fagra og glæsilega leikkona Bebe ESaniels. Myndin var sýnd hér fyrir hálfum mánuði siðan og þótti svo skemtileg, að margir hafa óskað eftir að hún yrði sýnd aftur. Leiksýninyar frá Folies Bergére. Afarskemtileg litmynd í 2 þáttum. Þar sést hin margumrædda JOSEPHINE BAKER danza „Flugnadanzinn" ^femliiv - slpíar,| 8 flibbar, hnýti og treflar ódýrast við esa Langaveg 5. Ó D Ý R T f . lieltasm s@kk|ems Hveiti, Haíramjol, HriSBrjön, Momjol, HAafóðnr, ný tegund í 70 kg. sekkjum. Einar Iigimnndarsen Hverfisgötii 82. Sími 2333. H.F. EIMSKIPAFJELAG mmm iSLANDS „Gullfoss(( fer héðan ‘ á mánudag 29. okt. kl. 7 síðdegis um Reyðarf jörð og Christian- sand til Kanpm.hafnar, Farseðlar óskast sóttir á morgun. arepMpmar eftirspurða (rugskinn) margir litir. Drengjaregnkápar, brúnar og svartar. Telpnregnkápur, — brúnar og svartar. Regnhlífarnar ódýru. Kjólaflauel, slélt og strífað, margir litir. Uiíarkjólatau frá 3,25 pr. meter. Morgunkjólatau, mikið úrval. Lastingur, svaríur og alt til fata. Enn fremur Alskonar S M Á V A R A, nýkomið í Austurstræti 1. Asg .6. finnnlanssson & Co. Kven-handtöskur í fallegu úrvali nýkomnar Verzl. Alfa, Banhastrætl 14. sunnndagsmatínii ættu allir að kaupa í Felli. Spikfeitt hangikjöt úr Strandasýslu. Úrvals saltkjöt úr Dalasýslu^^úllu- pylsur. — Kæfa. — Hænuegg. — Andaregg. Verðið hvergi lægra. Alt fyrsta ilokks vörnr. Verzl. FeU, NJálsgðtn 43. Himi 2285. Simi 2285. Kjötfars, Fiskfars. Kleln, BaldRFsgiifH 14. Simi 73. »S¥JA Fle(heí|ai Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills ásamt Molly O’Day og Arth r Stone, sem bæði léku í myndinni »Þegar ættjörðinn kallar.« I Lifandi fréttablað, sem sýnir heræfingar hjá Bandarikja flotanum, — fræga fluggarpa og margt fleira. Afbragðsgott. Hangikjöt. Kæfa, og Egg á 17 aura. Inar Ingimnndarsnn Hverfisgötu 82, simi 2333. Guðmnndur Gnmban flytur enindið um ðaða Hailðörsson * Og Rayulteiði Brpjölfsdóttur ísíðastasinn í ggamSat Bíd, sunnudagixm 28. þ. m. kl. 21/2 réttstundis. Aögöngumiðar á kr. 1,50 fást í bókaverzlun ísafoldar og Ságf. Eymundssonar og við innganginn.; Athugið nýju Rarimannafðtin, bláu og mislitu. VeFZlllU Torfa Mríarsonar. mmss sesmm Jöhannes ¥elden. | aa I i Hljómleikur í Nýja-Bíó sunnu- daginn 28. okt. kl. 3 e. h. með aðstoð Þór. Quðmundssonar, G. Takács og Axel Wold. Á undan hljómleiknum flytur Velden stutt erindi á íslenzku um Tékkoslóvakíu og sýnir skuggamyndir. Aðgöngumiðar verða seldir í L" Bókav. Sigf. Eym, Hljóðfærah. og versl K. Viðar, . I aa « I m i ia I iiiBii nai IBI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.