Vísir - 14.06.1955, Blaðsíða 1
45. árg.
Þriðjudaginn 14. júní 1955.
132. íbí,
...—
Geir Síefánsson og Viktoría
Ejarnadóttir jhafa farið jiess á
leit við Reykjavíkurbæ, aö
hann veiti þeim nokkra aðstoð
til þess að koma upp fyrirtæki
til þess að veita öryrkjum aí-
vinnu.
Þarna er um að ræða full-
komna saumastofu eða sauma-
verksmiðju, sem Geir og Vikr-
oría telja sig geta fengið keypta,
og telja mjög ákjósanlega í því
skyni, að öryrkja kvenfólk, sem
þó hefir nokkra starfsorku, fái
þar atvinnu við sitt hæfi. Fara
þessir aðilar fram á, að bærinn
ljái málinu nokkurt lið t. d.
með greiðslu húsnæðis og að-
stoð í sambandi við rekstrar-
lán.
Mál þetta er nú til athugunar.
p pær.
Italslsir toltverðir öfíuðu vel á
sunnudaginn, er þeir tóku
smyglaraskip viö Sikiley.
Þóttu ferð'ir skipsins grun-
samlegar við eyjuna, svo að
það var stöðvað og. leit gerð. í
því. Fannst þá aragrúi af vind-
iingum í skipinu, eða alls um
5 smálestir. Skipið var skráð í
Gibraltar, og var skipstjóri
þaðan en aðrir skipverjar Spán-
verjar.
Hillary fer til
suðurskautsins.
Fregn frá Nýja Sjálandi herm-
ir, að Sir Edrnund Hilary, hafi
verið valinn leiðtogi í nýsjálenzka
suðurskautsleiðangrinum 1957—
1958.
1 leiðangri þessum er ráögert
að fara þvert ýfir suðurskauts-
landið og mæta öðrum leiðangri.
Leiðangur þessi krefst mikils und
irbúnings.
Adenauer kanzlari Vestur-
Þýzkalands byrjar í dag formleg-
ar viðræður við Eisenhower
Bandaríkjaforseta og utanríkis-
ráðherra Þríveldanna á jafnræðis -
grundvelli. — Fundúr Adenauers
og utanrjkisráðherranna verður
í New York á fös.tudág.
I London París og Washington
liefur það vakið niikla ánægju
stjórnmálalciðtoga að ráðstjórn-!
in rússncska hcfur nú opinber-j
lega fallist á tillögur Vesíur-I
|
veldanna um fund höfúðlciðtoga
Fjórveldanoa í Genf 18. þ. m.
Tass-fréttastofan og Dulles.
Tass-fréttastofan hin opinberaj
:iiM
Bretar eru sagðir komnir býsna langt á sviði kjarnorkurann-
sókna en til þessa hafa fáar myndir birzt af þeirri starfsemi.
Þessi mynd er þó frá nýjustu kjarnorkustöð þeirra.
sigreoi
Víking, 7=0-
Annar leikur íslandsniótsins í
knattspyrnu fór frarn í gær-
kveldi.
K.R. keppti við Víking og
sigraði með 7 mörkum gegn
engu. Sýndu K.R.-ingar mikla
yfirburði, eins og tölúr þéssár
bera með sér.
Næsti leikur íslandsmótsins
er í kvöld, en þá keppa Akur-
nesingar við Þrótt. Leikurinn
hefst kl. 3.30.
Æ,
Sur verBi s®ttar0
Franska lílcisstjórnin kým sam
an á sérsíakan fund í gær til þess
að ræða slysið inikla, sem varð
á bifreiðakappakstursbrautinni
við Le Mans.
Samkvæmt seinustu skýrsl-
um hafa 82 nienn beðið bana
af völdpm þessa slyss, en Iíf.
margra þéirra, sem liggja í
sjúkrahúsi eru enn í mikilli
hættu.
Á stjói'narí'undinúm var Akveð-
ið að banna unz annáð vcrður á-
kveðið alla alþjóðlega kappakstra
í Frákklandi, þar til nýjar alþjóða
reglur hafa.verið settar í öryggis-
skyni. Telur stjórnin til dætnis
naúðsynlegt að breiðára bil en nú
yerði haft niilli bifröiðábráutar
og áhorfendasvæðis.
Fr amk v æmd a s t j ó r n D a i nil e r -
Benx vcrksmiðjanná i Sluitgarl,
sem framleiða Mercedes-bifreið-
arnar, hefur tilkynnt, að engar:
Mercedes bifreiðar verði látnar
taka þátt i hraðaksturs-keppni,
i'yrr en, ný alþjöðaregliigerð tiF
aukins öryg'gis hafi verið seít. |
I blöðum um allan heim er ræít
um slysið mikla og nauðsyn þess,'
að gerðar verði ráðstafanir ' til I
aukins öryggis og hvetja til, að
bráður bugur yerði undinn að
aðgerðum i þessu efni, i
Sö
A þriðja liundrað Reykvík-
inga hafa óskað eftir að fá
spildur undir suinarbústaði
undir. sVonefndri Hamrahlíð, en
auglýsing um lönd undir sum-
arbústaði þar var birt í lok
aprílmáriaðar.
Svæði það, sem skipt verður
í spildur þarna undir sumarbú-
staði, er úr Lambhagaj sunnan
Vesturlandsvegar, og verða
þarna um 50 spildur, hver um
sig 4—5000 fermetrar. Míðað
við nútíma tækniskilyrði er
landið sæmilega fallið til rækt-
unar. Berjaland er þarna all-
gott, ef varið væri fyrir ágangi.
Útsýni til vesturs og norðvest-
urs er afbragðsfögur, yfir sund-
in og eyjarnar.
Særiska fyrirtækið Atom-
energi AB, sem er kjarn-
orkuféiag, hálfopinbert, vinnur
nú að framhaldsrannsóknum á
úraníum-lögum Svíþjóð.
Samkvæmt skýrslu félagsins
fyrir árið 1954, er nú unnið
kappsamlega að því að kort-
leggja úraníumsvæðin, sem
einkum eru í Mið-Svíþjóð.
í Kvarntorp eru verksmiðjur,
þar sem úraníum er unnið, en
efnið er síðan hreinsað og end-
urbætt í sérStakri verksmiðju
í Stokkhólmi. Reist verður
verksmiðja á þéssu ári til þess
að framleiða úraníummálm í
stórum stíl.
fréttastofa Ráðstjórnarinnar, héí
ur gcrt að umtalsefni noíckur,
atriði sem fram komu lijá Jöliijt
Foster Dtilles nýlega, svo sem
það, að á fýrirliuguSum fundi
væri nauðsynlegt að táka til meði
ferðar útbrciðslustarfscmi aU
þjóðakommúnismans í hiuuns
ýmsú lönduní heinis. I tilkynn-*
ingu Tassfréttastofunnar segir,
að Dr.lles fitji upp á þessti, íil að
leiða aliiygliná frá liinum miklu
málum — saméining ÞýzkalandS
og öryggi Evrópu og aðild Kínat
að samlökum Sameinuðu þjóð-«
anna. j
Landvarnaráðherra ? |
V.-Þýzkalands
er korninn til Parísar til við-
ræðna við landvarnaráðherra
Frakka. Einnig mun liann ræða
við Gruenther, yfirhershöfðingia,
i höfúðstÖð N. A. - v a r n a r b a n da-«
lagsins.
—k—
I
i rannsóknaför
Sex læknar sækja
um Kóþávog;
Scx læknar bafa sótt úm hér-
aðslæknisembættið í Kópavogi,
að því er Vísir hefir frétt í ski if-
stofu landlæknis.
Umsækjendurnir eru þessir:
Stefán Guðnason, Arngrímur
Björnsson, Brynúlfur Dagsson,
Snorri Olafsson, Kristján Jó-
hannesson og Jón Hallgrírnsson.
Embættið veitist fr.á-l. janú-
'ári næstkomandi.
1 Ægir er nú í ranrisókiiarför fyr
j ir norðvestan og norðan land.
I Þegar skipið fór héðan á dög-
unum sigldi það allt yéstur að ís-
I rönd og gerði mælingar. Síðaii
heiur það lcomið einu sinni til
ísáfjarðar en er nú aftur farið út,
og muri gera mæliiigar. á stóru
svæði fyrir Norðurlandi, bæði
skammt frá landi og allt norður
iindir ísrönd. Þannig hcidur Æg-
ir áfram austur með -Norðurland-
iriit noröur. áð Jan Jlayen, eii held
,nr Ipjks.til Seyðisí jaroar, en þang-
að á lninu að vera komiiui 24,
júni, eirisýog áður hci'ur Vcrið
skýrt frá.’Þar munti fiskifræðing-
arnir af npfska raniisóknarskip-
inu G. O. Sárs, danska rannsókn-
arskipinu Daiia óg Hermann liiii
arsvson, seiii stjórnar ranusóknun-
um um borð i Ægi, mcctast, óg
bera saman bækur sínar um rann
sóknirnar, og kortleggjá svæðið,
sem kannað hefur verið aí þess-
um þrem aðiluin.
Litlafell tók
niðri eystra.
S.l. laugardag tók olíuflutn-
ingaskipið Litlafcll niðri, er þaS
var að leggjast að bryggju í
Borgarfirði eystra.
Vísir aflaði sér upplýsinga
um óhapp þetta hjá skipadeild
SÍS, og var þá tjáð, að sltemmd-
ir væru ekki . stórvægilegar.
Skipið tók niðri að aftan, og
mun stýrisútbúnaður hafa lask-
azt eitthvað.
i
Litlafell var á leið til Þórs-
hafnar og Húsavíkur og hafði
losað olíu á Austfjarðahöfnum.
Var fyrst haldið til Seyðisfj.
til þess að kanna skemmdirnar,
en þar var ehginn kafari, og því
ekki unnt að ganga úr skugga
um skemmdir. Var skipinu þá.
siglt til Norðfjarðar, og er nú
beðið eftir skýrslu kafara þar.
,J3
[lnil
A sunnudagsmorguninn tók
Sæbjörg brezka togarann
,Hecla“; frá Grimsby að ó-
lögjégum véiðtim í landrielgi
út af Hornafirði. Var togar-
inn tæpa cdna mílu innan
við fiskveiðitákmörkin.
Sæbjiirg fór með togarann
til Vestriiannaeyja, og þar
var dæmt í máli skipstjórans,
og viðurkenndi hann land-
hélgisbroíið. Skipstjórinn var
dæmdur í 74 þúsund króna
sekt og afli og veiðarfæri
gerð upptæk.