Alþýðublaðið - 26.10.1928, Page 2

Alþýðublaðið - 26.10.1928, Page 2
2 ALPÝÐUbLAPIÐ Skattamál Reykjavfkur. YSirskattanefnd. - Sú nefnd hefir að eins haft um útsvör að segja í fyrra og nú í ár. Allir Tneðlimir yfirskatlanefnd- aiinaar hai'a við rannsókn niður- valdið hefir þá ekki sjálft tekið í taumana hjá niður j öfnunarnefn.d - inni. Yfirskattanefndin hefir nú í haust. dns qg að frpmain getur, fundið, að niðurjöfnuipmefndin hefir ó'löglega lagt offjár á bæj- ammenn í útsvörum. Hefir hún skotið því máíli til stjórnarráðsins, og má vænta þess, að iandsstjórn- iin Háti þesis'ar aðfarir niðurjöfn- unarnefndar ekki lengur viðgang- ast. Yfirlit. Hér á eftir fylgir samandregin skýrsila um álagniingu tekju- og eignasikatts í Reykjavík þrjú síð- ustu árin.. jöfnunar og tekju- og eigna-skatts orðið isammála um að skattamál- ununt væri mjög ábótavant hér i bænum- Eftirlit skattstjóra og skattstofu með framtöiunum væri ónógt í alla staði og skilningur hans á því, hvernig fram skuli talið í ýmisum tilfelium viðsjár- verður. Má því gera ráð fyrir að tillögur komi til stjórnarininar um ýms atriði viðvíkjandi álagningu tekju- og eigna-skattsi. Pá er og nefndin sammála um það, að .starfsaðiferöum niðurjöfnunar- nefndar sé mjög. ábóiavant og út- svörin verð; þvi mjög ranglát. Um tíma var rætt í nefndinni um að taka jafnvel fyrir alla niðurjöfn- unina og leiðrétta á henni verstu agnúana, táka fuit tiilli,t til efna- hags o. s. frv. Virtust nefndar- menn sammála um, að það væri rétt að gera, en úr því varð þó ekki að þeasu sinni. Ég kom, 30. ágúst s,. i., í nefndinni með til- lögu, sem hljóðar svo: „YfIrskatta- nefnd ákveður að fara gegnum framtölin i bæiium með það fyrir augum, að útsvörunum verði nu á þessu ári breytt svo af nefcdinní, að auk tillits til tekna gjaldendanna, verði og fult tillit [tekið til skuldlausra eigna þeirra, leigur af eigin í- búðum verði metnar i sam- ræmi við leigur af leiguibúðum og taldar til tekna Mseigenda, og útsvörin á annan hátt færð i samræmi eftir efnum og á- stæðuin gjaldendamia.“ Tillaga jtessi .var feld með 2 Skýrsiiar til ffiagstofnnnar nm álagningu tekjjn- og eignaskatts i Reykjjævik árin 1926, 1927, 1928. Tek|uskattnr: 1926. 1927. 1928. Einstakl. Félög Einstakl. Félög Einstakl. Félög Tala skattgreiðenda samtals 7793 52 7568 51 8012 59 Þar af töldu sjálfir fram tekjur sinar. 6230 46 6013 41 6441 52 Framtöl ótekin til greina 1298 9 902 8 606 5 Nettótekjur skattgreiðenda samtals kr. 27913400 1320450 23548700 726400 24846000 1383150 Frádráttur samkv. 13. gr. samtals — 7967650 282400 7465950 104000 7867350 424600 Skaitskyldar tekjur samtals — 19948300 1038050 16086850 622400 16978650 962100 Skattur samtals 617802 120501 399160 67479 422089 112352 Tekjuskattur erl. vátryggingarfélaga (18—20-19 félög) 5870 3185 4760 Eignaskattssr: Tala skattgreiðenda samtals 986 53 985 56 987 54 Þar af töldu sjálfir fram eignir sínar 930 49 935 52 947 Framtöl ótekin til greina 6 2 9 3 7 2 Skuldlaus eign samtals kr. 32951900 5970400 30687300 4515800 31325100 5546400 Skattur samtals — 71775 19110 61568 12209 64465 16764 Eignaskattur erl. vátryggingnafélaga (3—1—2 félög) “— — 337 — 101 — 1017 fe;' m.&!i tSfto Sést af skýrslunni um tekju- skattin.n, að af 8000 gjaildeindum' (einistaklingum) töldu að eins um 6400 fraim tekjur sínar, og ber það ekki vott um stnanigt eftirlit með framtölum. Þrátt fyrir hið gersamilega ónóga eftirlit með framtöilunum reynast nettótekjur samkvæmt þeim um 25 rnillj. kr. eða rúmii. 3000 kr, á framteljanda. Má af því sjá, að með nægu eftir- íliti mundu sums staðar kóma fram háar tekjur, þar sem miikill fjöldi mianna hefir miklu minni tekjur. Tekjuskatturinn verður rúm 1/2 míllj. kr. hér í bænum þrátt fýrir alt- Þá gefur og skýrslan um eignaskattinn tilefni til íhugunar. Einungis rúmlega* V8 hluti skatt- gjaldenda eru taldir eiga yfir 5000 kr. eignir, og ber það merki þess, — ef það stafar ekki að állmiiklu leyti af silædiegu eftir- iláti —, hvensu misskift er eignun- um í bænum, þar sem hinir 7/s hlutar eiiga ekki svo miklar eign- ir, að þær séu skattskyidar. En þessir fáu skattgreiðendur eiga hins vegar um 37 millj. kr. eðö að meðfdtali, um 37 pús, kr. hver. Væri þessu jafnt skift rnilli állna gjaíldenda bæjarins, kæmi um 4600 kr. eign á manin, og mundi fjöldi fólks ánægður með það tií viðbótar við það, seín þeir eiga undir 5000 kr, eignum, og þó ber að athuga, hvernig eftiriitið er með framtölunum nú. Meira. Héðirm Valdimairsson. atkvæðmn gegn mínu atkvæði. Atkvæði formannsins, dr, Björns Þórðarsonar, féll þó á þá leið, að hann teldi of áUðið sumars til þess að slík niðurjöfnun gæti fram farið á löglegan hátt, þótt hann að öðru leyti væri samþykk- ur tillögunni og forssnduinar fyr- ir atkvæði Sighv. Bjarnasoná'r. bankastjóna voru svipaðar. Otsvarslögin banna þó hvergi ■yfirskattanefnd að breyta niður- jöfnun á msðan árið er ekki á enda liðið og það segir sig sjálft, að sé algerðrar endurs'koðunar þörf, eiras og hér í Reykjavík, þá hlýíur hún að taka alllangain tíma og kemst því varla í fraim- kvæmd fyir en að haustinu. Þár sem hinir nefndarmennirnir váð- urkendu nauðsynina fyrir gagn- gerða endurskoðun og breytingu niðurjöfnunarinnar, hefðu þeir átt að telja sér skylt að leiðrétta þetta ranglæti svo fljött sem verða mætti. En sú varð ekki raunin á í þetfa sinn. Á næsta ári má þó fýllitoga vænta þess, að y firskattanef n di n ta’ki þetta mál fastari tökum, ef löggjaíar- Khöfn, FB„ 25. okt. Ný uppfynding. Frá Lenii;n|giiad er símað: Pró- fessor Petrovski Taefiir búið til radíotæki, sem gerir mönnum mögujegt að nola rafsegulbylgj- uir til þess að finna málmlög í jörðu. T.ilrauniir í Transkaukalsíu hiafa isýnt, að málmlög hafa fund« liist á ’þaim stöðum, sem radio- tækin víisuðu á. Vatnsflóðin í Frabklandi magnast. Frá GrenoMe er símað: Vatnsr flóðön í frakkniesku Alpadölunum laukast, Sumislaðar er þriggja metra djúpt vatn á ökrum. íbú- larrair hafia víða verið til neyddir 30 flýja frá haimilum sínum. Sumstaðar hefir verksmiðjuvinna stöðvast vegna flóðanna og brýr á Yserfljótiinu hafa eyðilagst. Hjálparniönnum Horans stefnt fyrir rétt. Fxá París er simað: Frakkneska stjóxnim hefiir ákveðið að höfða isakamál á móti frakfeneska blaða- manminum de la Planque og emb- ættismanni í utanríkismállaTáðlu- neytiinu, Nioblet að nafni, en þeir útveguðiu Horan, fréítaritaira Hleíarstbflaðan'n&i, skjalið viðvíkj- andi frakkmask-brezka flota- samnimgnum. Skip ferst. Frá Boston er sírnað: Amerískt filutniingaskip hefir sennilega far- ist irneð allri áhöfn, fjörutíu og fimm mönnum, um. miðbik þessa mánaðar. Heyrðust S O S skeyti frá iskipiinu, er kváðu skipið vera að isökkva. Var það þá á miðju Atliantshafi. Síðan befir ekkert frézt til skipsjns. S|ónasiBanakYeð|ssF. FB„ 24. okt. Liggjum á Önundarfirði. Storm- ur. Vellíðan. Kveðja tii vina og vandamanna. Skipshöjnin á „Gylli‘. Liggjum á Önunidiarfirði. Vel- líðan. Kær kveðja. Skipshöfnin á „Ara“. FB„ 25. okt. Legíð inni síðian við fórum að heiman, ,nú á Önundarfirði. Vel- líðan. Kærar kveðjiu'r til vina og vandamanna. Skipshöfnin á „Ver“. Félag nngra fafnaðannanna. tilkynnlr: FB„ 25. okt. Ailheimsisamband umgra jafnað- larmanna hefir boðað til alheims- fundiar með umgum jafnaðarmönn- um dagana 12.—17.. júlí 1929. Verð- ur alheimsfundur þessi haldinn í Vínarbiorig. Ungir, ísílcnzkir jafn- aðarmenin, sem anundu vilja fara á la'lheimisfundinn, geta fengið aíl- tar nauðsynlegar upplýsingar hjá Félaigi ungra jafnaðarmanina í Reykjavík (utanáskrift: Alþýðu- húsið, Rvk.).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.