Vísir - 22.06.1955, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 22. júní 1955.
vtsm
HoUu§ta og heilbrigði
Sígarettuhættan fer stöð-
ugt vaxandi hér á landi.
Nýútkomið „fréttabréf um 1 framsýni og frjáíshyggju lífs-
beilbrigðismál“ ræðir um hættu
þá, sem stafar af sívaxandi
sígarettureykingum.
í niðurlagi greinarinnar seg-
ir svo:
,,í Ameríku og Bretlandi og
raunar í mörgum öðrum lönd-
um, hafa sígarettureykingar
náð svo mikilli útbreiðslu og
svo föstum tökum á yngri kyn-
slóðinni, að sýnilegt er að af því
stafar hinn mesti voði fyrir
heilsufar þjóðarinnar.
Hér vofir hættan yfir yngri
kynslóðinni, sem reykir meira
en nokkur kynslóð hefir gert
áður hér á landi. Allir, sem
skilja hve mikið er í húfi, jafnt
yngri sem eldri, þurfa að taka
höndum saman til þess að forða
únglingunum frá sígarettu-
hættunni. Sú kynslóð, sem nú
afhendir. ungu kynslóðinni nýtt
og betra land, vel ræktað í stað
óræktaðra móa, vel hýst og vel
lýst, vonast til að mega vita af
húsunum björtum og hreinum,
en ekki fullum af sígarettu-
mekki, sem er enn hættulegri
heldur reykjarmökkurinn frá
hlóðunum í gamla daga. Sú
menningaralda, sem hér hefir
risið á þessari öld, 'fyrir atorku,
Hægt að framleíða heiEading-
ulshðrmóR efnafræBíiega.
MBefir ntikilvaeg ahrií.
glaðra manna, má ekki hníga
niður í afdal aðgerðaleysis til
heilasljórra og hjartabilaðra
sígarettuþræla.
Undanfarna áratugi hefir
heilbrigði landsmanna farið
jafnt og stöðugt batnandi og
er nú orðin betri heldur en hún
hefir nokkurn tíma verið frá
því landið byggðist. Fyrir
læknastéttina, sem hefir haft
forustuna um þessar framfarir,
er hastarlegt að sjá nú í upp-
siglingu nýjan her sjúkdóma,
sem er því erfiðari viðfangs
sem hver hermaður er sjálf-
boðaliði og er boðinn og búinn
að fórna lífi sínu fyrir sígarett-
urnar. Nú, þegar fólkinu er loks
I fyrsta skipti hefir vísinda-
mönnum tekizt, undir stjórn
amerísks prófessors í lífefna-
fræöi, að framleiða efnafræði-
lega einn Jíiormón heiladinguls-
ins.
Þessi hormón er oxytocin og
hefir áhrif aðallega um og eftir
fæðingar á samdrátt Iegsins og
myndun mjólkur.
Árið 1946 framleiddi prófes-
sor þessi efnafræðilega penicill-
in og árið 1942 lýsti hann efna-
fræðilegri samsetningu biotín-
molekúlsins, sem er eitt af B-
vítamínunum og nauðsynlegt
fyrir vöxtinn.
Þetta nýunna afrek gefur
von um efnafræðilega fram-
heiladinguls-
farið að fjölga í landinu og
glæsileg framtíð virðist brosa j leiðslu annarra
við ungu kynslóðinni, sem við hormóna.
á að taka, verður með öllu móti
að koma lienni í skilning um þá
hættu, sem yfir henni vofir, ef
hún lætur sér ekki reynsiu
annarra þjóða að varnaði verða,
sem nú sjá ekki fram úr því
heilsutjóni, sem þær bíða nú í
stöðugt vaxandi mæli, vegna
of langrar og of mikillar þjónk-
unar við sígaretturnar."
Heiladingullinn, lítill, ávalur,
tvískiptur kirtill, er oft nefnd-
ur frumkirtill, vegna þess hve
hann stjórnar mörgum mikil-
vægum líkamsstörfum. Gerfi-
framleiðsla hinna ýmsu hor-
móna hans myndi gefa vís-
indamönnum mikilvægar upp-
lýsingar unn, hvernig líkaminn
stjórnar sínum eigin innri
störfum.
Þessi gerfiframleiðsla oxyt-
ocin hormónsins veitir rnögu-
leika fyrir aukinni notkun hans
í læknisfræði, aðallega við
fæðingarhjálp.
Möguleikarnir fyrir byggingu
oxytocin mólekúlsins eru yfir
500,000, en eftir erfiðar rann-
sóknir tókst prófessor þessum
og samstarfsmönnum hans að
útiloka alla möguleika nema
einn, sem gat útskýrt al'la sam-
einaða, efnafræðilega eiginleika
efnisins.
Eftir framleiðslu hormónsins
í tilraunaglasinu var nauðsyn-
legt, að sanna, að hann hefði
fullkomlega sömu lífeðlislegu
áhrif á tilraunadýrin og loks á
mannlegar verur.
Þessi gerfi-oxytocin hefir
reynst verka ágætlega við að
auka fæðingahríðir og koma af
stað mjólkurmyndun.
Um það bil einn milljónasti
hluti úr grammi, af annaðhvort
þessum efnafræðilegu eða hin-
um náttúrulegu hormón, dælt
í æð, kemur af stað mjólkur-
rennsli eftir 20—30 sek.
geymslu þarf að leggja hana í
lífræna og bakteríudrepandi
upplausn.
í þessu sambandi hafa þær
hugmyndir komið fram að!
stofna ætti „húðbanka", svipað-
an blóðbönkum, og mundi það
vafalaust verða til þess að
bjarga mörgum mannslífum, t.
d. ef um stórbruna væri að
ræða.
Enginn vafi mun leika á þv£
að margir muni vera fúsir til
þess að gefa slíkri stofnun leyfi
til þess að nota húð sína í þeim.
tilgangi, eftir lát þeirra.
Krabbamein og reykingar.
Pípa vintHar hætiumfeini eií vfndlisigar.
Húl iátinns notuð
mönnum með brunasár.
Mefér gefið góða raun við tiiraunir.
I sjúkrahúsi nokkru í Chicago
merkt á landabréf
„Ónæmis-landabréf“ hins
byggða Iieims hefir verið gert
hjá S.|i. til bess að auðvelda
bólusetningu manna, sem ferð-
ast erlendis á vegum stofnun-
arinnar.
Kortið, sem stöðugt er end-
urskoðað eftir nýjustu upplýs-
ingum frá Alþjóða heilbrigðis-
málastofnuninni, gefur greini-
lega til kynna ástand 228 ríkja
og' svæða yfir allan hnöttinn,
varðandi næma sjúkdóma.
Læknar í hsilbrigðisþjónustu
S.Þ. í New York, þar sem ó-
næmis-inngjafir eru gefnar aðl
meðaltali 150 starfsmönnum á
mánuði, geta nú ákveðið þegar
í stað hvað ónæmisefnis er þörf
fyrir ferðalög á ákveðnu svæði.
Ameríska krabbameinsfélag- 'skipta máli hvort reykingar-
ið héfír tilkynnt að krabba- jmennirnir búi í stórborg eða til var fyrir nokkru reynd ný að-
méinsdauðsföll séu ibelmingi I sveita. * ferð við Iækningu brunasára
fíðari hjá þeim sem reykja en j Hjá mönnum, sem reykja 40 en V>að var að flá húð af ný-
hinum. jvindlinga á dag, eða enn látnum manni og Ieggja liana
Skýrslan er byggð á stöðugri 'meira, er hjartasjúkdómur al- yfir sárið.
rannsókn á 190,000 manns ájgengasta dánarorsökin en
aldrinum fimmtíu til sjötíu lungnakrabbi næstur.
ára, reykingavenjum þeirra og j Pipureykingar virðast standa
dánárorsök. Leiddi hún í ljós, í sambandi við lungnakrabba
en miklu minna en sígarettu-
reykingar.
Vindlareykingar sýna ekki
verulegt samband við lungna-
krabba.
að dauðsföll af völdum lungna-
krabba aukast hlutfallslega
með vindlingatölunni. Á þeirri
aukningu ber jafnvel hjá þeim,
seni reykja minna en 10 vind-
linga á dag. Það virðist ekki
Til þessa hafði verið notað-
ar húðpjötlur, sem teknar hafa
verið af lifandi fólki, en eins
og gefur að skilja er talsverð-
um vandkvæðum bundið að fá
fólk til þess að gefa af sér húð-
pjötlur og því ekki gert nema
líf sé í veði. Aðgerðir þær, sem
gerðar voru viö sjúkrahús
þetta, færðu sönnur á að húð
af nýlátnu fólki kemur að sama
gagni og er þar að auki hent-
ugri í notkun á allan hátt.
Litur fyrir
hverja plágu.
Lítill grænn prjónn, sem
stungið er í eitthvert landið,
Þegar aðflutt húð er lögð gefur til kynna, að starfsmaður
yfir brunasár, grær hún ekki S.Þ. skuli gerður ónæmur fyrir
yfir sárið heldur þekur það og kóleru.
myndar lífrænar og kvalastill- Ef landið er einnig skreytt
andi umbúðir þar til sjúkling- með gulum, rauðum, bláum,
urinn er orðinn svo liréss, að bleikum og brúnum prjónum,
ágræðsla af hans eigin húð get-
ur farið fram.
. Húð, seni tekin hefir verið
af nýlátnu fólki, er hægt að
varðveita óskemmda í allt að
25 daga með því að frysta
hana. En þurfi hún lengri
sem stundum er, má sá maður,
sem þangað ætlar til starfs, bú-
ast við röð af kveljandi inn-
spýtingum. Þessir litir gefa tiJ.
kýnria, í sömu röð: Gulu, tauga-
veiki, stífkrampa, bólusótt og
barnaveiki.
Eg skrifa þessa frásögu
um börð á litlu norsku skipi,
er liggur fýrir akkefi undan
Tclaborg í Honduras; Mið-
Ameríku. „Grekó“, félagi
minn er á landi þarna, því
‘ þann tapaði, þegar við köst-
úðum hluti um hvor ckkar
skyldi hljóta eina starfið,
sem laust var á skininu.
1 Þetta hlutkesti batt því mið-
ur enda á hið stutta en eftir-
' minnilega sariiflot okkar fé-
laga. — En það er bezt að
byrja á upphafinu.
Kunningsskapur okkar hófst
■ í haínarbor'g á Kanarísku éyj-
unum síðla árs 1953. Eg var að
borða í litlu matsöíuhúsí *þárna
og orðinn fremur félítill, er eg
frétti um væntanlega burtsigl-
bætti við illkvittnislega, að ekki
væri auðvelt að fá skiprúm.
Áfram hélt þessi ókunni mað-
ur og sagði mér að hann væri
Gpnzales skipstjóri og vildi
gera mér tilbóð. Hann sagðist
ingu þrím.astraðrar skonnortu,1 vera skipstjóri og eigandi að
er eg ætla að kalla ,,Manana“. þrísigldri skonnortu, er hann
Eg var búinn að borða, og hafði hefði selt manni í Vestur-Indí-
beoið um flösku af víni til að um. Nú væfi hánn'að ráða sér
•skola síðast bitanum niður (eg fámenjía skipshöfn til ’að ’siglá
er á móti að viðurkenna fátækt- skipinu þangað. Þettá'yrði 'fei’ð
aðeins agga íeið —sem. sjo-
menn kalla skyndisiglingu.
LTndir venjulegum, kringum-
stæðum er það svo, að þegar
skip er komið .á ákvövðunar-
stað, sér útgerð skipsins um að
skipshöfnin komist aftur til
þeirrar hafnar, sem þeir voru
lögskráðir á skipið; , henni að
kostnaðai'lausu., Mér yaf fljótt
Ijóst, að ástæðan til þess áð
ina f^yp: .en húp .gerist pærgöng-
uí)’ þegar lítiíl, þefdókKur' mað-
ur settist við borð mitt, án þess
að biðja ieyfis eða afsaka sig.
Hann byrjaði strax að tala, og
af tali hans var Ijóst, að hann
vissi furðulega mikið um.mál-
efni mín, Innan tveggja mín-
útna var hann búínn að fræða
mig á að eg 'yæri Kanadamað-
ur, að eg væri ófðinn félítill
og að &g væri.prðjnn óðfús að, Gonzales skip.stjóyi s'otti’st: eftir
að borga far mitt til baka til
Teneriffe. En þrátt' fyrir þetta
fannst mér tilboð Gónzales
mjög aðgengilegt, því Vestur-
Iridíur voru nær Kanada en'
Kanarísku eyjarnar. ri ^
Gonzales skipstjóri sagðistj
vera fús að borga mér tuttugu
dollara fyrir ferðina: Við gerð- i
um engan samning; eg hafði
aðéins orð skipstjórans að styðj-
ast við um kröfu mína í ferðar- [
lok. Vegna þess hyernig á stóð
—1 eg. var að verða "félaus —
gat eg ekki staðið á r.etti mín-
j um; eg tók því starfið.
Eg flutti mig um borð á.
,,Manana“ seinna urri' daginn. j
, Skipið. lá við föst leguduf 1 í |
miðri höfninni, og virtist veL
hirt pg í sjófæru ástándi, EgJ
þurfti að greiða nokkra pesetaj
til að fá ferjubát út i skipið. Eg j
hafði aldrei. áður .verið á segl-.,
skip-j og paér fanQs^giýstár^gtj'
•að skoða þilfarið <ög seglbú-naðrJ
inri; mér fannst mikið til um
hvað þilfarsplássið var mikið.
Eftir að eg hafði komið dótinu
minu fyrir frammi í, fóP eg aft~
ur í til að láta Gonzales skip-
stjóra vita af mér.
Skipstjórinn var að drekka
kaffi og bauð mér bolla með.
sér. Hann sagði mér,. ,að ferðin:
frá Kanarísku eyjunum til eyju
þeirrar, er hinn riýi' eigandx
byggi 'á, væfi um fjórtán hundr-
uð’. ’sjqmílur og v'ar að skýra .
þetta eitthvað frekar, þegáp
einhver hrópaði úti á þilfarinu.
Skipstjórinn flýtti sér út, og eg
fylgdist. nieð, Rennvott höfuð
ljritist yfir borðstokkinn um
leið og við komum út, og á eftir
fylgdi kraftalegur, brúnn lík-
ami, klæddur í tötralegar stutt-.
buxur. . Þessi furðulegi gestux’
stökk léttilega niðuiy á þilfarið,,
brosti breiðu br.psi og kynnti
si-g okkur, ejx stór( ,poll|\F,
■jmyndaðist þar sem* jþ§pn ,