Vísir


Vísir - 22.06.1955, Qupperneq 4

Vísir - 22.06.1955, Qupperneq 4
vlsm Miðvikudaginn 22. júní 1955. Dans á eldi er vísindunum hulin ráðgáta. Meiut eiga eeíií í ineö að gefa seiuti- legar sdkíýringaa* á lioiuun. Hvernig ætli ykkur yrði við, «f bið ættuð að ganga berfætt yfir raðir af brennandi heitum straujárnum? Einhver gárungi gæti átt til að svara: Eg myndi hafa af því mestu ánægju ef eg hefði indverskt reipi, sem sjálfkrafa táekist á loft svo eg gæti dregið mig upp eftir því. Fjölleikarar, sem dansa á eldi, stíga yfir steina sem hita- mælar hafa sýnt að eru 182 stig Celcius að utan en 1093 stig að innan. Jafnvel þeir vantrúuðustu, sem rannsakað hafa elddans- ana, hafa orðið að viðurkenna, að þeir geti ekki útskýrt þessa gátu. En þeir fullyrða að svik eða prettir kom ekki til greina. Til þess eru notað nýjustu og fullkomnustu tæki, að slungn- ustu loddurum sé ógerningur að hafa svik í framm. Klukkur hafa sýnt að dansararnir eru venjulega 9 sekúndur að fara yfir heita steinana. Uppiuninn er í Asíu. í raun og veru eru tvær gátur ennþá óleystar. Sú fyrri: Hvernig stendur á því að eld- dansarar finna engan sársauka? Og hin síðari: Hvers vegna koma engin sár á fætur þeirra? Elddansinn á rætur sínar að rekja til þess tímabils, er menn komust fyrst í kynni við eld- inn. Þess vegna er ekki að undra þótt hann standi í nánu sambandi við trúarlegar athafnir og helgisiði. Hann þekktist fyrst í Asíu og breiddist þaðan út um víða veröld. Og festi tiltölulega sterkar rætur í Suðaustur- Evrópu, Ameríku og Astralíu. í Ástralíu er elddansinn ekki fram á vora daga gerður að trúarathöfn eða guðsdýrkun. Gamlar helgisögur skýra frá óteljandi eldraunum. Svo var t. d. með Emmu drottningu, móður Játvarðs ,,Confessors“, er hún var ákærð fyrir sam- særi gegn konungsríkinu. Hún sannaði sakleysi sitt með því að ganga yfir hvítglóandi plógskera. Einnig meðal Persa er al- geng sú trú að kraftur hins góða hjálpi öllum þeim sem þolað geta þessar eldsraunir. Og á efsta degi munu fjöllin bráðna eins og Persar segja, og glóandi straumur flæða yfir alla jörðina. — Gegnum þessa eldheitu hraunleðju verði svo allir að ganga. — Hinir góðu munu þá ekki brenna sig í þessu eldflóði heldur muni það vernia þá eins og volg mjólk. Hinir vondu munu þar á móti brenna í vellandi hraun- leðjunni. Ekkert kj-öt í 15 daga. Samt eru það ekki einungis trúarbragðadýrkendur sem iðka þessar eldraunir. Englend- ingur nokkur að nafni A. P. Commins gekk yfir brennandi glóð fyrir utan Hindúamusteri í Pétursmaritsborg í Suður- Afríku. Hindúaprestarnir höfðu ráðlagt honum að borða ekki kjöt í 15 daga á undan til- , rauninni. A. P. Commins skýrir svo frá því seinna að aðeins síðustu skrefin hafi hann brennt sig. Hindúar þeir, sem horfðu á hvernig hann hljóp yfir glóðina, þar sem brennt hafði verið 11 þuml. þykku við- arkollagi töldu orsök þess að hann brenndi sig, vera þá, að hann bar gullkross um hálsinn. En kristniboði, sem ekki alls fyrir löngu endurtók þessa til- raun, brenndi sig ekki, énda þótt hann bæri lílta kross. Um elddansana hafa verið skrifaðar margar mer-kiíegar doktorsritgerðir. Meðal þeirra rithöfunda eru tveir félagar bi’ezka læknavísindafélagsins, prófessor Davíð Waterton og Sir James Purves-Steward. — Þeir voru viðstaddir þegar Beqa-dansararnir héldu sýn- ingu fyrir nokkrum árum. Prófessor Waterton segir svo: „Með þjálfun og æfingu og með því að venja yljarnar við meiri og meiri hita geta dans- ararnir þo.lað hitastig sem myndi orsaka óæfðum mönnum ! hræðilegasta sársauka.“ — Sir James Purves-Stewart skýrir þetta þannig: „Sú hitatilfinn- ing, sem varir stundarbil er sefjan, annað hvort sjálfsefjan eða trúarsefjan, sem hlýtur að stafa frá áhrifum prestanna og leiðast til baka. -— Báðir þessir vísindamenn staðfesta það al- mennð alit að iljarnar séu mjög þykkar og tilfinningalausar. Sjálfsefjun? Þeir, sem eru vantrúaðir, hafa borið frarn þá kenningu að elddansarar noti margfalda steina af einliverjum sérstök- um gerðum við athafnir sínar. En jarðfræðingar álíta að það séu aðallega hraunsteinar og segja svo ekki meira um það. Þessir steinar innihalda mikið glerefni sem dregur nokkuð úr hitaleiðslunni, en á engan hátt svo að urn nokkra einangrun sé að ræða. Fyrir stuttu var hitamæli komið fyirr í steina- hlaða, sem svo voru notaðir fyrir undirlag hjá elddönsur- unum. Þeir sýndu hitastigið 954 gr. Celsius. Hitaútstreymið var svo sterkt að vísindamenn- irnir hörfuðu undan. En þar- lendir menn hlógu góðlátlega og gengu kainpakátir yfir steinana. Eðlisfræðingar hafa ekki orð- ið á eitt sáttir um lausn þess- arar gátu, hversvegna engin sár eða meiðsli sjást á fótun- um. Að vísu getur sjálfsdá- leiðsla dregið úr sársauka, en ekki varnað því, að blöðrur myndist. En nú er það svo — að það.koma engar blöðrur! Einnig hér í Evrópu eru eld- dansar enn ekki alveg útdauðir helgisiðir. Að minnsta kosti ekki í Makadoníu í Grikklandi. j En aðeins fámennur hópur af þar til vígðurn mönnum sýnir j þá við hátíðleg tæk’ifæri. Þá I halda þeir á verndargrip , heilags Konstantínusar í hönd- \ unum meðan þeir þjóta yfir glóandi viðarkolin, en hljóm- listarmenn leika undir á hörpu og slá trumbur með tröllslegu, ruddalegu hljómfalli. Nú á tímum eru þessir helgi- siðir í líkingu við gömlu grísku drykkjuveizlurnar, sem helg- aðar voru vínguðinunr Dion- ysos. Þessir siðir eru að minnsta kosti 3000 ára gamlir. í Munurinn á því hvernig þeir j voru og hvernig þeir eru nú, er sá, að nú eru elddansarar undir veraldar veldi Konstant- ínusar hins heilaga, en áður fyrr var það guðinn Dionysos. Þessa siði halda þeir til þess að biðja um góða uppskeru og almenna velgengni í sinni sveit. í Grikklandi eru þessir dans- ar kallaðir „Anastenari", en það þýðir eitthvað líkt og „andvörp“. Sennilega stafar þetta nafn frá því að þegar hinir ,,vígðu“ ná hámarkinu reka þeir upp óp: „Ikkh, Ikkh, Akkh, Akkh“, en það er eins- konar afbökun úr „lakkhos, ivakkhot", sem eru drykkju- svallóp og org. Anastenari tíðkaðist aðal- lega í Þrakíu í Búlgaríu. Við byrjun stríðsins 1914 tóku á- hangendur sértrúarflokks úr 4 þorpum frá grísku Makedoníu sér bólfestu í Þrakíu. í fyrstu iðkuðu þeir sína eldsiði á laun vegna þess að þeir óttuðust ofsóknir yfirvaldanna. Fyrst , Fram — eftir seinna stríðið héldu þeir j Víkingur opinberar sýningar vegna þess Þróttur - að fornfræðingar og vísinda- menn höfðu áhuga fyrir þess- um siðum þeirra. Það er jafnvel hægt að ganga yfir glóandi kolin á nælon- sokkum eins og ein Anasten- arissan hefur áþreifanlega sýnt. fremdarástandi, að hús þau sem standa hæst í bænum, þurfi að búa við algjöran vatnsskort mik inn hluta sólarhringsins. í stjórn Fasteigendafélagsins voru kjörnir Jón G. Jónsson, verkstjóri, Jón Guðmundsson, skrifstofum., Ólafur Jóhannes- son, kaupm., og Alfreð Guð- mu.ndsson skrifstofustjóri, en í. varastjórn Geir Hallgrimsson, hdl., frú Þórey Þorsteinsdóttir, og Sighvatur Einarsson, pípu- lagningameistari. Getraunaspá. 825.00 kr. fyrir 11 rétta. Urslit getraunaleikjanna í 23. leikviku 10,—19. júní urðu þessi: Reykjavík — N. Saxland 0:6 2 Valur ...... 0:0 — K.R....... 0:7 - Akranes .... 0:8 Fram. — Víkingur .... 3:4 Danmörk — Finnland . . 2:1 AIK — Hammarby .... 1:2 Degerfors — Sandviken 2:1 Gais — Norrköping .... 1:1 Halmstad -—- Djurgárden 0:0 Hálsingborg 0:0 Kalmar Og gat háskólaprófessor, sem Malmö — Göteborg 0:2 rannsakáði þá á eftir, ekki fundið annað en aö þeir væru alveg óskemmdir. Margir höfðu spáð, að auð- velt;myndi verða að fá 12 rétta Nú er í þessari leikviku, vegna hinna þeirri kenningu haldið fram , mörgu auðveldu íslenzku leikja, að í þessu æsta leiðsluástandi, leiði elddansararnir frá sér sál- rænar geislaöldur, sem brynji þá gegn hitanum. —★— A&alftmdur Fasteigna- eigendafélags Rvíkur. Fasteignaeigendafélag Kvík- ur hélt aðalfund sinn 13. þ. m. Auk hinna venjulegu félags- starfa var á fundinum rætt uín brunatryggingar húsa í Reykja- vík, en það er eitt af höfuðvið- fangsefnum félagsins að athuga möguleika á því að húseigendur í bænum stofni með sér gagn- kvæmt tryggingarfélag, sem taki tryggingar í sínar hendur, fyrst í stað, ásamt Reykjavíkur- bæ, og samþykkti fundurinn á- framhaldandi athugun á því, hvernig málum þessum verði bezt fyrir komið og hrundið í framkvæmd. Þá var samþykkt ‘áskorun til bæjarstjórnar þess eínis, að hún bæti úr því ó- en sú varð ekki raunin á, aðeins 2 þátttakndum tókst að gizka á 11 rétta á 27 raða kerfi og fá þeir 825.00 kr. fyrir hvom seðil. 1. vinningur 441.00 kr. fyric 11 rétta (2). 2. vinningur 44.00 kr. fyrir; 10 rétta (20). 3. vinningur 10.00 kr. fyrir 9 rétta (87). Verður nú sumarhlé hjá ís- lenzkum getraunum þar !til i ágúst að enska knattspyrnu- keppnin hefst að nýju. Hann hnykkti hárinu fr.á aýg- unum, um leið og hann skýrði okkur frá að hann hef3i heyrt að hér væri skipsrúm fáanlegt, og af (því að hann hefði ekki haft líandbært fé til að láta ferja sig út í skipið, hefði hann hugsað sem svo, að hann gæti alveg eins vel sótt um stöðuna á þennan óvanalega hátt. Hann hóf þessa frásögn sína á fremur stirðri ensku, en eftir það fór. samtalið fram á hraðri spænsku, svo eg gat ekki fylgst vel með því, sem þeir skip- stjóri ræddu. En eftir talsvert stagl komust þeir að samkomu- lagi og skipstjóri réð hann á skipið. Hinn ókunni maður kom svo með mér fram í vistarveru háseta, eins og hann stóð. Mér leizt strax vel á manninn, við fyrstu sýn, svo eg bauð honum að borga fyrir hann ferjugjald- ið, ef hann óskaði áð fara í land •o.g sækja þjonkur síhar, en hann svaraöi, að hann væri í öllu sem hann ætti! Ekki veit eg hvort þetta var satt, eða hvort hann taldi eigur sínar í landi ekki þess virði að gera sér það um- stang að sækja þær, en við skellihlógum báðir. Þá spurði eg hann hvort Gonzales skip- stjóri hefði ráðið hann. „Já,“ sagði hann og spurði um leið hvað eg hefði nefnt skipstjórann. „Gonzales skip- stjóri?“. endurtók hann þegar eg sagði honura það. „Þessi maður er enginn skipstjóri, vinur minn! Hvað ætlar hann að borgá þér fyrir ferðina?“ Þegar eg sagði honum upp- hæðina, sagði hann að það væri of lítið, en það mætti laga síð- ar. „Hlustaðú á mig-, Enrico,“ hélt hann áfram og virtist hafa ákveð.ið að setja latínusnið á heiti miít, „við skulum fyrst af öllu koma okkur saman um að kalla þennan náunga aldrei skipstjóra!“ „Allt í lagi,“ sagði ég. „Ef bú ætlar að kalla mig „Enrico“, þá ætla eg að kalla þig „Greco“.“ „Vegna hvers langar þig að kalla mig það?“ spurði hann og br.osti breitt. Eg sagði honum að mér hefði dottið þetta í hug, af því mér fyndist hann líkjast Grikkjum. Hann hló. „Jæja, þá,“ sagði hann, ég-' er Grikki'. Þú ért En- rico, eg er Grecó. En gleymdu ekki, að hinn náunginn er Gonz- ales — ekkért annað eða meira!“ Við létum úr höfn snemma næsta!'morgun. Veður var stillt, svo að Gonzales notaði hjálpár- vél skipgins, er gaf því um sex og hálfs hnúts gang í góðu veðri. Undir hádegið tók að kula og „Manana“ vatf upp seglin og sigldi með góðtim gangi í vest- urátt. Eg verð að viðiirkénna, að þegar átti aðfara aðjaka til seglanna var eg éftki véí h^imai Eg hafði aðeins siglt á eimskip- um og þurfti margt að læra, áð- ur en eg gæti notið mín að fullu á þrímöstruðu selgskipi. Annað var líka sem háði mér þarna — Gonzales gaf allar fyrirskipan- ir á spænsku, og Greco varð tið þýða þær fyrir mig. Það er rétt að eg kynni þegar aðra skipsfélaga mína á þessu fámenna skipi. Annar var lið- legur, döftkeygúr piltúr ■ frá Las Palmah, er reyndist; ágðétr ?.« ‘ !, '• •* t 1 V jtj í ; lega. MatsVéinnihn var enskur og nefndist Fred. Hann sá eg fyrst eftir að við vorum komn- ir undir segl með jöfnum, lið- ugum undanvindi, svo að við höfðum lítið að gera á þilfarinu. Það kom í ljós, að Fred var frá Liverpool og hann reyndist ákaflega i. lélegur matsyeinn. Hann ságði okkur, að hann hefði komið.til Kanarí^ku eyj- anna sem • ánháí' bryti á ensftu hOlíuskipj,! en hefði orðið eftir í landi, er skipið fór. Við höfð- um alltaf skemmtun af" því, þegar Gonzales kallaði mat- sveininn út á þilfar til að hjálpa til við seglin, er hryna skall á. Hann kom alltaf klæddur í luralegar buxur einar fata, en beinaber búkurinn var á að líta eins og skjannalegt hænsna- kjöt. Þegar hann kom að drag- reipinu, sem við vorum að Vinna yið, ggéip hann um: það og kipþti nöKkrum sinnum ó- regluléga í eiidann án þess að hugsa nokkuð um að vera sam- taka við okkur hina, og 'hjóp svo inn í eldhús aftur. Þennan fyrsta dag var okkun skipt í vaktir. Eg var á vakt með Gonzales frá tólf til sex, en Greco oq píjturinn frá Las Palmas; tóku hina vaktina. Við skiptuir. í sek tíma vaktir. Gonzales sagði okkur, að þegan v'ið 'værldfn komnir vel inn | Framh. Jj

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.