Vísir - 22.06.1955, Síða 6
VtSIB
Miðvikudaginn 22. júní 1955.
Ð A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skriístofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiBsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þ
MsrksEeg útgáfustaríseenl.
Ifyrradag birtist í Vísi ávarp til íslendinga frá nýju útgáfu-
fyrirtæki, Almenna bókafélaginu, en hér er um að ræða
bókmenntafélag, sem hyggst gefa út úrvalsrit í fræðum og
skáldskap. Þjóðkunnir menn standa að félagi þessu, mennta-
rnenn, rithöfundar og stjórnmálamenn. Formaður hins nýja
félags er menntamálaráðherra landsins, Bjarni Benediktsson,
en með honum í stjórn þess eru harðduglegir ínenn og víðsýnir,
þeir próf. Alexander Jóhannesson, Jóhann Hafstein alþm.,
Karl Kristjánsson alþm. og Þórarinn skólameistari Björnsson á
Akureyri. Nöfn þessara manna er trygging þess, að stjórn
hins nýja félags er í góðum höndum.
Menn þessir munu annast stjórn félagsins og rekstur, en
jsérstakt bókmenntaráð mrn sjá um bókaval. Þar er hvert
sæti vel skipað, en í því eiga þeir sæti Gunnar skáld Gunnars-
ton, formaður, Birgir Kjaran hagfræðingur, Davíð Stefánsson
skáld, Guðm. G. Hagalín rithöfundur, Jóhannes Nordal hag-
fræðingur, Kristján Albertson rithöfundur, Kristmann Guð-
mundsson skáld og Þorkell Jóhannesson prófessor, Háskóla-
rektor.
Verður ekki annað sagt en að góðir menn og gegnir standi
að hinu nýja félagi, og hljóta því miklar vonir að vera við það
tengdar. í lokaorðum ávarps þess segir svo: „Vér, sem kjörnir
höfum verið fyrstir stjórnendur og bókmenntaráðsmenn fé-
lagsins, höfum skiptar skoðanir á mörgum hlutum, og er raunar
þarflaust að láta slíks getið um frjálsa menn. En um það erum
vér allir sammála, að hamingja þjóðarinnar sé undir því komin,
að jafnan megi takast að efla menningarþroska hennar og sjálfs-
virðingu, og væntir Almenna bókafélagið þess að geta átt þar
hlut að máli. Treystum vér því, að samhugur alls þorra al-
mennings með þessum megintilgangi endist félaginu til æski-
legs brautargengis og giftusamlegra átaka.“
Hér er á ferðinni þjóðlegt og þarflegt fyrirtæki, sem starfar
örugglega á grundvelli frjálsrar hugsunar. Enginn vafi er á
því, að stofnun þessa félags verður íslendingum fagnaðarefni,
ekki aðeins bókavinum heldur og öllum þjóðhollum mönnum,
sera láta sig menning þjóðarinnar einhverju skipta. Hér þarf
samstarf frjálsra og víðsýnna manna, og á bókmenntasviðinu
hefur það verið tryggt með stofnun Almenna bókafélagsins.
Stofnun félagsins er mikil og góð tíðindi. En það er vissu-
■lega ekki nóg að hleypa slíku fyrirtæki af stokkunum þótt af
myndarbrag sé gert. Hér þarf samstarf fólksins sjálfs, alis
almennings í landinu. Félag þetta verður að ná til sem allra
ílestra til þess að það nái tilgangi sínum. Nafn félagsins gefur
vitaskuld til kynna, hvert verkefni þess er, það þarf að ná
með bókum sínum til almennings í landinu. Þess er því að
% ænta að sem allra flestir gerist fastir félagar þess og tryggi
þar með þroska þess, vöxt og viðgang.
„Anton Dohrn.
//
Snjöll ræða Thors Thors
í San Francisco í gær.
]m þessar mundir liggur hér í Reykjavíkurhöfn haf- og fisk-
rannsóknaskipið „Anton Dohrn“, sem Þjóðverjar hafa
smiðað og1 gera út. Greint hefur verið frá skipi þessu hér í
bláðinu, - svo og í Ægi og málgagni sjómannasamtakanna, og
ber mönnum saman um, að fullkomnara skip á sínu sviði sé
vart í notkun. Sé það Þjóðverjum nytsamlegt að huga að fisk-
göngum og sjávarlífi, þá er það íslendingum lífsnauðsyn.
95—98% af útflutningi okkar er fiskur í einhverri mynd, og
liggur því í augum uppi, að við verðum að neyta allra ráða til
þess að kunna sem gleggst skil á hafinu umhverfis okkur og lífi
þvíýsém í því felst.
Okkur hefur lengi vantað myndarlegt fiski- og hafrann-
sóknasltip, um það eru víst 'fléstir sammála. Tilraunir þær,
st m. gerðar. hafa vej-ið á Ægi og fleiri skipum lapdhelgisgæzl-
xmnar eru auðvitað góðra gjalda verðar en ekki verða rann-
sóknir okkar nægílega vel reknar fyrr en við fáum sérbyggt
skip til slíkra hluta. Þá fyrst geta fiskifræðingar okkar og aðrir
vísíndamenn í skyldum fræðum fengið þau starfsskilyrði, sem
nauðsynleg mega teljast til þess, að fullur árángur náist. Gæti
koma „Antons Dohrns“ ekki orðið okkur hvatning til þess að
gera nú mikið átak, láta smíða íslenzkt rannsóknaskip af full-
liomnustu gerð, eins og sæmir einni mestu fiskveiðaþjóð heims,
sem á flest sitt undir hafinu og lífinu, sem í því felst?
Þetía ættu stjómarvöld okkar að taka til athugunar hið
allra fyrsta, en þau eiga tryggan stuðning alls almemtings í
Jandinu. enda þótt slíkt kosti mikið fé. En það fé verður endur-
^ið. - ■
Thor Thors, sendiherra í Wash
ington, aðalfulltrúi Islands hjá
SÞ., flutti ræðu á hinni miklu
afmælishátíð samtakanna í San
Francisco í gær.
stofnun SÞ. og varpaði fram
þeirri spurningu, hyernig um-
horfs væri í héiminum, ef Sam-
einuðu þjóðirnar hefðu aldrei
verið stofnaðar. Thor Tliors
prófi.
Ræða þessi var flutt á islenzkú minntist á, að þeir væru margir,
í útvarpið í gærkveldi, en sendi-! sem með órökstuddum dylgjum
herrann rakti aðdragandann að og sleggjudómum reyndu að gera
lítið úr starfi SI>., sem vissulega
væri hið mikilvægasta, enda þótt
margt skorti á, að það væri eins
i fullkomið og vera ætti. Ræðumað-
; ur leit yfir farinn veg liinna 10
ára, sem SÞ. liafa starfáð, minnt-
ist ó afskipti SÞ. af Palestinu- j
Indónesíu- og Kasmír-málunum.
Þá ræddi ræðumaður nokkuð
, , . I
þann þatt, sem e. t. v. er einna
merkastur í starfi SÞ., tækniað-
stoð við ýmsar þjóðir, en frá ár-
inu 1950 liafa þær sent yfir 5000
sérfræðinga frá 70 þjóðum til 75
landa. Barnahjálpin hefur verið
mikilvægur þáttur í starfi SÞ., og
þannig mætti lengi telja. Thor
Thors sagði, að stöðva yrði víg-
búnaðarkapphlaupið, ef það tæk-
ist ekki, væri voðinn vís. Sendi-
herrann lauk máli sínu með þvi
að segja, að ekki væru nema tvær
leiðir fyrir hendi, önnur leiddi til
tortímingar með sundurtyndi, liin
til farsældar með vaxandi starfi
SÞ. Frið í liug og frið á jörðu.
Að þessu sinni luku 58 stú-
dentar prófum við Háskóla ís-
lands og fara nöfn þeirra hér á
eftir.
Embættispróf í gnðfræði.
Hannes Guðmundsson, Ólaf-
ur Skúlason, Tómas Guðmunds
scn.
Embættispróf í Iæknisfræði.
Björn Júlíusson, Einar Jó-
hannesson, Guðmundur Jó-
hannesson, Haraldur Guðjóns-
son, Jón R. Árnason, Magnús
Asmundsson, Magnús Bl.
Bjarnason, Magnús Þorsteins-
son, Ólafur Jónsson, Ólafur
Sveinsson, Óli Kr. Guðmunds-
son, Sverrir Jóhannesson, Þor-
gils Benediktsson.
Kandídatspróf
í tannlækningum.
Magnús R. Gíslason, Rósar V.
Eggertsson.
Embættispróf í lögfræði.
Agnar Biering, Bjarni
Bjarnason, Björn Hermanns-
son, Eyjólfur K. Jónsson, Gest-
ur Eysteinsson, Hermann
Helgason; Jón Magnússon.
Kandídatspróf
í viðskiptafræðum.
Arnold Bjarnason, Björn
Þórhallsson, Bogi Guðmunds-
son, Einar Sverrisson, Flemm-
ing Holm, Gunnlaugur Björns-
son, Helgi Þ. Bachmann, Hörð-
ur Haraldsson, Jóhann Ingj-
aldsson, Ólafur Stefánsson,
Pétur Eggerz Stefánsson, Ragn-
ar Borg; Sigtryggur Helgason
Sigurður Þ. Jörgensson, Sverr-
ir Hermarinsson.
Kennarapróf
í íslenzkum fræðam.
Gpímur N. Helgason, Magnús
Guðmundsson, Matthías Jó-
hannesson.
Baccalaureorum aríium próf.
Guðmundur Jónasson, Hákoi
Tryggvason, Jónina Helgadótt
ir, Sigurjón. Kristinsson, Stefár
Máx Ingólfsson, Valdima
f£rístirisson, Þorstéinn Gunn
arssón.
Fyrri bíuta próf í verkfræði.
Björn Kristinsson, Bjön
Ólafsson, Daníel Gestsson
Guðmundur Óskarsson, Helg
Hallgrímsson, Jón Bergsson
Páll Sigurjónsson, Sigfús Örj i
Sigfússon.
Eínn kandídat hlaut ágætis-
einkunn: Rósar V. Eggertsson
í tannlækningum. v.xlíl. .
----★------
Úrslit nálgast í
firmakeppni G.R.
Nú líður að úrslitum í firma-
keppniimi.
Fjórðá umfcrð fór frám á laug-
ai'dag og. sunnudag og fimmta
umferð á mánudag.
Sitjurvegarar í fjórðu umferS:
Albert Guðmundsson heikl-
verzlun, Alliance h.f., Ajiótek
Austurbæjar, Ásbjörn Ólafsson
heildvcrzlun, Kjötibúðin Borg,
Iígiil Vithjálinsson h.f. Fclag ís-
lenzkra liotnvörpuskipaéigenda,
Ilúsgagnaverzlun Guðmundar
Halldórssonar, Lýsissainlag ís-
lenzkra botrivörpunga, Nýja
skóvcrksmiðjan, Samvinnu-
tryggingar, Sjóklæðag. íslands,
rjarnarcafc, Klæðaverksmiðjan
últíntá, Vátryggingafélagið li.f.
og Vefarinn h.f.
Fimmta umferð, sigurvegarar:
Tjarnarcafé og Alleance h.f.,
sem eiga að berjast, Nýja skó-
verksmiðjan og Apótek Austur-
bæjar, Vefarinn h.f. og Kjötbúð-
in Bói'g, kla;ðaverksmiðjan Úl-
tíma og Albert Guðmundssön
lieildverzlun,
Næsta urnferð for fram í kvöld.
Á eftir vei'ða fjögur íiiiriu uppi
standahdi' í kcppninni og keppa
á fimmtúdaginn mn það, hvaða
tvö firniu komast í úrslitin, en
þau licfjast á laúgárdaginn kl.
tvö c. ll,
Verðláunaíripir fyrir keppn-
ina eru til sýnis í glugga hjá
Haialdai'biið í Austurstræti.
Sigurður Reyiiir
Pétarsson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. Sími 82478..
Það virðist vera heldur litill á-
huginn fyrir sildveiðnm í sumar,
ef dæma á eftir þeim bátafjölda,
sem þegar liefur verið skráður
til síldveiðanna, nú þegar þvi á
í raiminni að vera lokið. Það er
ekki sennilegt að því ráði ein-
göngu ótti manna við síldarleysi,
því sú hliðin, er snýr að sjómönn
unum er óvenjulega vel tryggð.
Þeir hafa nú kauptryggingu, sem
jafnast á við allsæinileg laun, og'
svo eru alltaf möguleikarnir, og
þeir miklir á því að meirihluti
bátanna veiði meira en því sem
nennir kauptryggingunni.
Erfið útgerð.
En undanfarin ár liefur síld-
arútgerðin verið erfið, því ár
eftir ár hefur verið nær siklar-
laust, og því eðlilegt að menn séu
hvekktir á því að verja fé og tíma
til stikra starfa. En lítil má þó
veiðin vera nú, ef útgerðin A ekki
að borga sigþví verðlagið á sild-
arafurðum er mjög hátt, og þær
afurðir eru alltaf mjög seljanleg-
ar. Hitt er svo annað mál hvort
það er ekki rétt stefnt að færri
bátar taki að þessu sinni þátt i
síldveiðum fyrir norðan. Það er
alltaf mikið hsBttuspil, að senda
nær allan bátaflotann til veiða,
sem eru jafn mikið happdrætti og
síldveiðar hér við land eru og
hafa verið.
Mikill munur.
Hins vegar finnst manni það
nokkuð mikill munur að nú hafa
aðeins 60 bátar látið skrá sig til
þessara veiða, en í fyrra voru þeir
nær tvö hundruð, sem til veið-
anna fóru Gera má ráð fyrir, að
einhverjir eigi enn eftir að bæt-
ast í hópinn, svo endanlega tala
þeirra báta, sem síldveiðar stunda
á þessari vertíð verði nokkuð
hærri, en nú er vitað um.
Næg atvinna.
Og svo er það atriðið, að alveg
er óvíst að landfólk fáist til þess
að flytja sig norður eða til þeirra
stöðva, þar sem sildin verður
lögð á land, þegar alls staðar er
næga vinnu að fá. Þetta er auð-
vitað alVarlegt mál, þar sem ann-
ars vegar er uin vinnu við út-
fliifningsframleiðslu er að ræða,
atvinnuveg, sem ekki verður lagð
ur niður með öllli, hvernig sem
allt veltur. En verði síldarflotinn
iniklu minni, en hann liefur áð-
ur verið, er eins líktegt að nægi-
legur mannafli fáist í kringum
síldarplássin til þess að vinna í
landi.
Kaupírygging.
En há kauptrygging, eins og
nú er, ætti þó að stuðla að því
að nægílegt fótk fáist til þess að
,vinna á síldarvertíðinni, þegar
I i ljós kemtir hvort um einliverja
[ veiði verður að ræða. Það er
happaspil, eins og 'allir vita, en
oft hafa karlar og konur tíka liaft
miklar tekjur eftír síklarvertíð,
þegar mikil síld hefur verið. Og
að því hlýtur að koma fyrr eða
síðar, að veiðin fari vaxandi, þótt
erfið Jiafi hin síðarj ár verið. —
kr.
nýkomið.
Popiinefm
6 litir.
Vcs'zSunin Fram
Kliiparstíg 37. ,Sími :?&37.