Vísir - 22.06.1955, Qupperneq 9
Miðvikudaginn 22. júní 1955.
VlSIR
Bréiz
Tófur Eeggjast ekki á lifandi
dýr fái þær
Það hefir verið álitið' erfitt
aS temja tófuna. Mér hefir þó
tekizt að gera tófur gæfar á
löngum tíma með stakri þolin-
mæði.
Eg vinn úti í Reykjanes-
hráúni. Eftir nýár í vetur gaf
eg smáfuglum og hafði brátt
stóran hóp á fóðrum. Tók eg
þá eftir því dag einn, er snjó-
föl var á jörðu, að tófuspor voru
um blettinn, þar sem molarnir
lágu. Bar eg þá út matarúr-
gang um 10 faðma frá skrif-
stofu minni. Leið eigi langur
íími þar til tófa gekk í matar-
leifarnar á nóttunni. I maílok
komu þær á hvaða tíma sem
ér á sólarhringnum til að sækja
sér bita, og ekk'i ein, heldur
fjórar éða fimro. Nú eta þær
rólegar 10 rnetra frá mér þótt
eg sé viðstaddur og horfi á þær.
Tala eg þá við þær og góla eft-
ir þeim; en bílar í tugatali
þjóta eftir veginum, og ekki
Bregður tæfu neitt við það.
Maturinn er sterkasta með-
alið þegar svona stendur á.
Ekkert annað hefði getað Iaðað
tæfu að.
Það hefir verið mér og fleiri
áhorfendum stórmerk fræðslu-
stund, að taka eftir rebba.
Hann gengur aldrei beint að
matnum. Fyrst fer hann marga
hringi í kringum úrganginn. Er
hann þá að grafa upp bein, sem
hann hefir einhverntíma falið
í mosanum. Fyrst eftir að hann
kemur að ætinu, ber hann smá-
bita á brott og grefur fimmtíu
til hundrað rnetra frá.
Þegar hann er búinn að því,
etur hann svolítið og tekur síð-
an fullan kjaftinn og ber til
gi'enlægjunnar, sem gætir yrð-
linganna. Þetta er skemmtileg
fræðlustund, þegar nátturan
sjálf opinbei'ar okkur bókar-
laust og óþvingað lífsgátu sína.
Tófan hleður fyrst saman bit-
únum, tekur þá svo alla í kjaft-
inn í einu og trítlar af stað. Ef
henni finnst of mikið að bera
allt í einu, grefur hún ögn af
því í mosann og sækir seinna.
Fyrirhyggjan virðist þarna á
háu stigi. Að geyma til seinni
'tima það, sem ekki verður
íorgað strax, er rík tilhneiging
Aöalíundur iuatreiöslu- og
framreiöslumanp.a.
Aðalfundur Sambands mat-
ireiðslu- og framreiðslumanna
var haldinn að Röðli nýiega.
Félag veitingastarfsfólks
gekk í sambandið, en ýmsar
skipulagsbreytingar voru gerð-
ar ákamtökunum, svo og breyt-
Ingar á lögútn *þess. Þá voru
^amþykktar ýmsar áskoranir,
m. á. til Strætisvagna Reykja-
víkur um að láta vagnana ganga
1-2 stundu lengur vegna starfs-
fólks veitingahúsanna. Þá var
skorað á yfirvöldin að leggja
fyrir næsta Alþingi tillogur
milliþinganefndar um breyting-
ar á veitingalöggjöfinni.
Birgir Áranson var endur-
kjörinn formaður sambandsins,
en varaformaður var kjörinn
.Haraldur Tómasson. Ritari er
Sveinn Símonarson.
í eðli hennar. Matarhyggjan,
ef svo mætti kalla það, er á háu
stigi. Allt snýst lífsstarfið um
fæðuöflun hjá tófunni eins og
öðrum dýrum merkurinnar.
Aðferðir hennar og brögð eru
framkvæmd á svo haglegan og
hugkvæman hátt, að slíkt er
manni ráðgáta. Eg tel, að rneð
þessu, að gefa tófunum, hafi eg
algerlega komið í veg fyrir, að
þær deyði lömb, því tófur, sem
lifa á úrgangi, munu ekki leggj-
ast á lifandi skepnur. Þær tapa
drápseðli sínu, þegar þær fá
nóg af úrgangi að eta.
Eg vona að landeigendur
leyfi mér að hafa þessa ánægju
í friði. Eg skal sjá um, að tóf-
urnar hafi nóg að eta, svo að
engin hætta stafi af þeim.
Þetta er annað villta rándýr-
ið hér á landi og er ánægjulegt
að fá tækifæri til að kynnast
því á þenna hátt.
J. A.
5000 plöntur
í afmælisgjöf.
Frá fréttaritara Vísis
Akureyri.
Þriðjudaginn 14. þ. m. gróð-
ursettu vinir og velunnavar
Jónasar Jónssonar, fjrrrv. ráð-
herra, 5 þúsund plöntur í af-'
mælislund, sem íielgaður er
Jónasi á ættstöðvum lians,
Hrifiu í Bárðardai.
Var Jónasi tilkynnt áætlun
um þetta starf á sjötugsafmæli
hans 1. maí sl. og þar sem hon-
um var hátíðlega færðar að gjöf
fimm þúsund plöntur, er gróð-
uresttar skyldu við fyrsta
tækifæri að bernskuheimili
hans, Hriflu.
Síðastliðinn þriðjudag komu
52 manns saman víðsvegar að
úr sýslunni og jafnvel utan
hennar líka og gróðursettu
plönturnar. Verkstjóri við gróð
var ísleifur Sum-
skógarvörður að
ursetningu
arliðason
Vöglum.
Trjáplönturnar, sem þarna
er um að ræða eru ýmist birki,
fura eða greni.
Aðalf. Bandalags
ísl. lefkfélaga.
Aðalfundur Bandalags íslenzkra
leikfélaga var haldinn 11. þ. m.
Formaður bandalagsins, Ævar
Iivaran, setti fundinn og s'tjórn-
aði honum. Framkvæmdastjóri
bandal. Sveinbjörn Jónsson,
flutti skýrslu um starfið á liðnu
leikári. Firnrn félþg gengu í
bandalasið á árinu og eru nú
samtals 64 starfandi félög innan
þess. Á vegum þessára félaga
voru sýnd samtals um 45 löng
lcikrit á leikárinu og nmn tala
leikkvölda Iiaf o'rðið um 250 oag
er þð svipað og árið á undan.
Bandalagið veitti félögum og
skólum og öðrum aðilum ýmsa
aðstoð.
Á leikárinu komu út tveir fyrstuj hær hafa lagzt á einstök
þættirnir í íeikritasafni þess. Þeir heimili.
eru „í fot’sæludal" eftir J. M ! 1 Mývatnssveit var vígslu
Farsóttir tefja vorstörf
Þingeyinga.
Akureyri.
I Suður-Þingeyjarsýslu
herja ýmsar farsóttir um þess-
ar mundir og hafa þær sumar
hverjar lagzt 'þungt á íbúana
og tafið vorstörf nyrðra.
Er þarna um að ræða misl-
inga, skarlatssótt, hettusótt og
inflúenzu, sem allár hafa herj-
að samtímis og sumstaðar lagzt
þungt á íbúana. Á sumum bæj-
anna liggur nær hver einstak-
lingur og margir með mikinn
hita, allt að 40 stigum. Þyngst
leggjast farsóttir þessar á aldr-
að fólk, sem aldrei hefir tekið
þær fyrr og hefir reynt að verj-
ast þeim hvert sinn sem þær
hafa stungið sér niður undan-
farna áfatugi.
Farsóttir þessar hafa eink-
um stungið sér niður í Bárðar-
dal, Reykjadal, Aðaldal og
Fnjózkadal og víða hafa þær
tafið vorstörf vegna þess hve
Synge og „Gcsturinn“ eftir Lady' félagsheimilis þeirra Mývetn-
Grcgory, báðir í þýðingu Einars' ^ aflýst 17. þ. m. sokum m-
Ólafs SVeinssönar, prófessors. í
ár eru væntanlegir tveir þættir
ei'tir isleiizka höfunda, þá Loft
flúenzufaraldurs.
I
Guðmuijdsson ng Andrés Þorm-
ar.
Framkvæmdastjóri skýrði frá
bréfi bandalágsiiis til samninga-
nefndar rithölundafélaganna, þar
sem óskáð var eftir samningi um
j höl'undalaun fyrir islenzk leikrit
og þýðingar á erlendum leikrit-
um. áleð bréfi þessu fylgdu tillög-
ur um höfundarlaun og voru ]iær
rœddar á fundinum. Þá var oí
rætt um útgáfu handbókar ,,m Aklirtvri kl. |.Vog kL 20. Ferð-
leiklist, leiklistartíniarits og fleiri i,.nai. f„,, Aiufreyri 'em { beinu
Tvær ferósr á (>ag
milii Húsavíkur
og Akureyrar.
Frá fréttaritara 5'ísis
I-Iúsavik í morgun.
í dag og eftirloiðis verða tvær
ferðir á dag á sérleyfisleiðinni
Húsavík—Akureyri.
Farið verður frá Ilúsavík kl.
ö | 7 á morgnana og kl. 10, en frá
mál, sem varða störf bandalags-
ins og félaga þcss.
St iórn bandalagsins var endur-
sambnndi við fcrðirnar milli
Ileykjavíkur og Akuroyrai'. Auk
þess gctn farþegar, scm 'rotlá upp
kosin, en hana skipa. Form. Ævar ^ j Mývatnssveit ekið með þessum
Kvaran, Rvk. Meðstjórnendur áBtluna.rfcrðum í vcg fyrir bif-
Lárus Sigurbjörnsson, Rvik og reið cr fcr frá Húsavík' til Mý-
Sigurður Krislinsson, Hafnar-
firði. 1 varastjórn eru Sigrún
Magnúsdóttir, ísafirði og Njáll
lÓgjöld Almennra-
trygginga 12 ntiílj.
Aðalfundur Almennra Trygg-
inga h.f. var haldinn í gær í
skriístofu félagsins, Austurstræti
10.
Formaður félagsins, hr. kon-
súll Carl Olscn, setti fundinn, og
er hér úrdráttur úr skýrslu
þeirri, er hann gaf á fundinum:
Iðgjöld félagsins í öllum deild-
um námu samtals 12 milljónum,
en voru árið áður 13.5 milljónir.
Mismunur þessi til lækkunar
stafar af því, að félagið missti
iirunati'yggingarnar á húseign-
uin í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur frá 1. apríl 1954, en iðgjöid
fyrir þœr tryggingar voru rúm-
lcga 3.6 milljón krónur, svo tals-
verð iðgjaldaaukning hefur í
rauninni orðið á s.l. ári.
Tjón voru samtals 7.3 milljón
krónur á árinu á móti 8.2 millj_
fyrír árið 1953.
Núverandi stjórn félagsins
skipa nú: Carl Olsen konsúll.
Gunnar Einarsson prentsmiðju-
stjóri, Jónas Hvannberg lcáúp-
maður, Kristján Siggeirssor.
kaupmaðúr og Sigfús Bjarnasön
stórkaupmaður.
í varastjórn eru: Ólafur ])oi-
steinsson læknir og Sigurður B,„
Sigurðsson konsúll.
MARGT A SAMA STA£>
» tAucflveo u>^ éiai »z6t'
vatnssveitar.
Nýlcga hei'ur verið tokinn í
, notkun 37 manna farþogabifreið,
Bjarnason, Húsavik. Endurskoð- som nofuð vorður lil árotlunar-
endur: Jón (Mafssón, L’ngmenna- ferðanna milli Húsavíkur og Ak-
: *íui ,f,nllvcÓ-:! 9P- LfPÍE.Ásgeifs- mæycin-.. jy- bifrejð þessi.af-Vplvo-
son, Upguifél. Hriinamanna. gerð, mjög þa>gileg og,fullkomin.
Dagblaðið Visir
er selt á eftirtöldum stöðum:
Suðaiisturbœr:
Gosi, veitingastofan — SkóIavörSustíg og BergstaðastrmtL
Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin.
BergstaSastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur.
Nönnugötu 5 — VerzL Sigfúsar Guðfinassonar.
pórsgötu 29 — Veitingastofan.
pórsgötu 14 — þórsbúð.
Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana.
Óðinsgöfu 5 — Veitingastofan.
Frakkastíg 10 — Sælgætis- og tóbakshúðin.
Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu.
Leifsgötu 4 — Veitingastofan.
Ansinrbær:
Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð.
Hverfisgötu 69 — Veitingastafan Florída.
Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar.
Hverfisgötu 117 — JJröstur.
Sölufurninn — Hlcmmtorgi.
Langaveg 11 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda.
Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur.
Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 139 — Verzl. Á?byrgL
Samtún 12 — VerzL Drífandi.
Columbus — Brautarholti.
Mtklubraut GS — Verzi. Árna Pálssonar.
Barmahlíð S — Verzl. Axels Sigurgeirssonar.
Bíó-Bar — Saorrabraut.
Miðbær:
Söluturninn — Hverfisgötu 1.
Lækiargötu 2 — Bókastöð Emireiðarinnar.
Hreyfill — Kai'nfnsvegi.
Lækjartorg — Söluturninn.
Bylsusalan — Austurstræti.
Hressingarskálijm — Austurstræti.
Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austnrstrætí.
S j álf stæðishúsið.
rðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon.
Aðalstræli 18 — Uppsaiakjallari.
Veslurbær:
Vesturgötu 2 — Söluturninn.
Vesturgötu 29 — Veitingastoían Fjóla.
Vesturgðtu 45 — Veitingastofan West End,
Vesturgötu 53 — Veitingastoian.
Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði.
Kapiaskjólsveg 1 — Verzl. Drífandi.
Sörlaskjóli 42 — Verzl. Stjörnubúðin.
Nesveg 33 — Verzlunin Straumnes.
Hringbraut 49 — Verzl. Silli og ValdL
Fálkagötu 2 — Sveinsbúð.
Flugbarinn — Reykjavíkurflugvelli.
Uthverfi:
Laugarnesveg 52 — Verzlunin Vitinn.
Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi.
úangholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar.
Hólmgarði 34 — Bókabúð.
Nesbúð — við Grenásveg.
Skipasundi 56 — Verzl. Rangá.
Tjangholtsycgi 174 — Vcrzl. Árna J. Sigurðssonar.
Verzl. Fossvogur — Fessvogi.
I Kópavogshélsi — Biðskýlið.