Vísir


Vísir - 22.06.1955, Qupperneq 10

Vísir - 22.06.1955, Qupperneq 10
30 VlSlR Miðvikudaginn 22. júní 1955, F.mile Zola: ÓVÆTTI JRiN. 40 —Ekki hérna! Einhver gæti séð okkur! — Hver ætti það svo sem aö vera? Við ennn ein hcr. Og livað sctti það isvó sem að saka? það verður þó ekki harn úr því, er það? — Ég vona ekki! Hún hló hátt, fagnandi yfir því, að hún var nú örugg. Nei, hún elskaði ekki þennan mann, henni var það vel ljóst. En hún hafði gefið honum einskonar loforð og nú var hún að hugsa uin, hvcrn- ig hún aúti að komast hjá að standa við það. pctta var góðlynd- ur náungi. Hann mundi aldrei kvelja Jiana. — þetta er þá samkonndag. Við erum góðir vinir, og cnginn, ekki einu sinni maðurinn minn þarf að vita um það. Svona, síeppið nú hendinni á mér og starið ekki svona á mig, annars verð- ið þér rangeygður af þreytu í augunum. En Jiann hélt enn þá um hönd hennar og stamaði lágrj röddu: - Ég elska yður, og þér vitið það. Hún losaði sig og stóð á fæ.tur. — Hvernig getið þér sagt. annað eins og þctta? Stillið yður nú! það er einhvcr að koma. Barnfóst'ra nálgaðist þáu með sofandi harn í fangi, og rétt á eftir gekk ung stúlka fram hjá liröðum skrefum. Sólin var að hverfa í fjóhddátt mistur úti við sjóndcildarhringinn. í fjarska heyrðust vagnar nema staðar og klukka sló fimm högg. — Hamingjan góða! Klukkan cr orðin fimm! lnópaði Scverine. — Og ég á erindi í Rue du Rocher. Gleði hennar var horfin og hún varð aftur óróleg út af því, sein kynni að liíða liennar. Xei, hún var ekkj örugglega hólpin enn þá. Hún fölnaði og varir liennar titruðu. — En livað uiii heiiiisókn yða'r til yfirmanns eimvagnaskýlamm? spurði Jacques og stóð á fælur og tók undir hönd hennar. — það liggur ekki á því. Ég þárf ekki að liíðast á góðvild yðar lengur. Ég ætla að fara og l.júka erindum mínum. Ég.þakka yður köjrlega fyrir. Ég er ýðúr áknflega þakklát. Hún 'þrý'sti hönd hans og flýtti sér á hrott, en sagði un> leið sg hún fór: — Eg nmn sjá yður í léstinni. Hún gekk buil hröðuin skrefum og hvarf hak við runna í garð- inum. Hann gekk hajgt i áttina til Rue Gardinet. Camy-Lamotte Juifði átt lahgt samtal við yfirmann farþega- dcildarinnar, sem hafði sagt lionum, hversu leiðinlegt Grandmor- ingsmálið væri fyrir járnbrautarfélagið. Blöðin voru farin að ræða um það, undir rós, að farþegar í f'yrsta farrýmisvögnum væru ekki óhultir um. líf sitt, og auk þess voru inargir starfsmenn já.rn- brautarinnar undir rannsókn eða grun, þar á meðaí Roubaud, en hann gat átt á hættú að vera handtekinn hvenær sem var. Og hin- ar viðhjóðslogu sögur um þorparalirögð dómarans vörpuðu skugga á alla stjórn járnbrautarfélagsins, en hann hafði verið einn af stjórnend,unum. Auk þess var þessi andstyggilega saga um að- stoðarstöðvarstjórann, sem sndtaði út frá sér og kom jafnvel við kaun æðstu stjómendanna. Og eins og ástandið var í stjórnmál- muim þossa stundina, hafði þetta áhrif á dómsmálaráðuneytið, ríkisstjórnina og alla þjóðfélagsbygginguna. þégar Caniy-Lamptfe. var s’agt, að 'stjórn járnbraiitarfélagsins hefði þá nm duginn ákveðið að' reká Rouibauá, hóf hann öflug mótimeli. Ekkerl gœti verið hcimskulegra, einkum cf blöðin gerðu sér mat úr þessu og gerðu hann að pólitískum píslarvotti. ÖIl þjóð íélagsbyggingin muíídi riða að grunni, og ógerningur var að vita, hverjar afleiðingarnar yrðu. þetta var þegár orðið nógu míkið hneyksli og það var mál til kondð að stöðva það. Að lokum tólcst að sannfæra járnbrautarembættismanninii um, að hyggi- legast væri að luettá við lirottrckslur Roubauds. og lofa lionuin að vcra kyrrunv í stöðu 'sinni í Le Havro. Samkvæmt skoðmi Camy- Lamottes, voru Rouhaudhjönin saklaus. þegar Séverine kom aftur, móð og inásandi, fil skrifstofu Camy- Lamottes, horfði hann þegjandj á hana stundarkorn og dáðist að þvi, hversu mikið hún reyndi á sig til að sýnast fullkomlega ró- leg. Já, hún var sannarlega töfrandi, þetta litla, veikbyggða, hlá- eygða inorökvcndi. — Jæja, kæra frú, hvað er yður á höndum .... Hann þagnaði til að geta athugað hana betur. En hún lioifði á hann með svo mikla eftirvæntingu i augnaráðinu, að liann kenndi í brjósti iiiil haha. — Jæja, frú, ég hcf talað við yfirniann farþegádeilda'rinnar og húið svo uin hnútana, að maður yðar missir ckki stöðu sína. það er húið að kippa öllu í lag. Hcnni létti svo mikiö, að hún gat, ekki sagt orð, en brosti aðeins gegnum táraflóðið. Og herra Camy-Lamotte endurtók síðustu sctn- inguna, svo að mcrlcing orðanna færi ekki fram hjá henni. — Já, það ei' séð fvrir öllu, og þér getið.farið aftur til Lc Havre með léttum liuga. Hún vissi upp á hár, livað hann átti við. Hann átti ekki cin- ungis við stöðii manns hennar, sem hún hafði einungis haft að yfirvaijii heirnsóknar sinnar til lians, heldur einnig aðstöðu þeirra gagnvart lögunum. Og þctta táknaði það, að hvorugt þeirra yrði handtekið, og að allt mál þeirra yrði grafið og gleymt. Af oin- lægri þakldadistilfinningu laut hún fram, til að kyssa hendur hans, og liún slcppti þcim ekki strax, heldur þrýsti þeim að vöng- um sínum. Ilann var svo snortinn af þessum innilega þakklætis- votti, að hann dró ekki hcndurnar að sér. Loks tök liann á öllu sínu þreki til að öðlast aftur virðulcik sinn og sagði: — En minnist þess .... að þér verðið að vera góð stúlka .... — Sjálfsagt, herra .... En hann vildi, að Roubaud-hjómmum væri ljóst, að þau væru ii))]) á hans náð komin, og hann vák óbeint að hinu örlagaríka bréfi. — En ininnist þcss, að málsskjölin eru enn fyrir hendi og geymd á öruggum stað, og að cf yður verður nokkuð á, verða þau borin fram í dagsljósið. Segið manni yðar að forðast þátttöku í stjórnmáluhi. Annars getur ekkcrt sarnkomulag verið milli okk- ar. Ég veit, að hann liefur lent í klípu áður, Hann hefur verið kærður. Sagt er, að hann sé æstur lýðveldissinni og að þaö sé fyrirlitlcgt og Juettulegt að vcra það. það er hyggilegra fyrir Jiann að gæta að sér. Annars kann svo að fara, að hann verði rekinn í eitt skipti fyrir öll. Sévei'ine vildi koniast burt sem allra fyrst, til að gcta gefið gteði sinni lausan tauminn. — þér megið, herra minn, vcra þcss fullviss, að við munum hlýða yður í einu og öllu. Orð yðar eru guðspjöll okkar. Og geti ég einhvern tíma gert yður einhvern greiða, þurfið þér ekki annað en láta mig vita! Ég cr altaf reiðubúin. Hann hrosti þreytulega, eins og sá heimsmaður, sem um langi .skeið hefur vitað, hversu tilveran var auðvirðihig. — Ó, ég skal ekki mlsnota þakklátssemi yðar, frú mín. Ég get ekki tekið þátt í þess háttar gainansemi lengur. Hann opnaði skrifstofudyr sínar fyrir. henni, og um leið og hún fór út, le'it lvún tvisvar um öxl, til að brosa við honum sínu yndislega þakklætisbi'osi. þegar Séveriné var komin út, tók hún að ganga liröðum skref- uin. Hún varð þéss vör, að'hún gekk í öfuga átí við þa.ð, sem hún ætlaði f-'r-og sneii viö aftur. Henni var nú ljóst, að þcim iijón- um var báðum f:o;gið; og hún varð undrandi, þegar hún heyrði sjálfa sig segja itpphátt: ]>eir h'tfa orðið li.ræddir um sig! það liggur þannig í því! þeir 1 viija ckki.þyrla .ry.kinu upp. É'g liafði enga ásta-ðu til a!) óttast. Mér er það l.jósf úó. lin hvað óg var heppin. Nú er ég árciðanlcga h’olpin. En ég skal gera mnnninn minn liræddan svo um munar, Á kvöldvöktinni. Churchill var eitt sinn að svara spurningum í brezka þinginu og sagði m. a.: „Ef eg á að segja það sem eg. veit í þessu máli, þá ....“ — Þegar hér var komið greip einn af yngri jafnaðarmönnunum fram í og sagði: „Já, ef þér aðeins segið það, sem þér vitið, ætti svarið ekki að verða langt.“ Churchill lét sér hvergi bregða, en tók upp þráðinn á ný og mælti: „Og þó eg bætti við því, sem þér vitið, myndi það ekkert lengja svarið.“ 0 Amerískur kaupsýslumaður, sem var sendur af fyrirtæki einu sem umboðsmaður til Pai’- ísar, og tók sér þar íbúð á leigu og réð sér franska þjón- ustustúlku, hringdi eitt sinn heim af skrifstofunni, og bað þjónustustúlkuna að skila til frúarinnar, að hún skyldi bara hátta, því að honum hefði seinkað og myndi koma seint heim. „Sjálfsagt,“ svaraði þjón- ustustúlkan^ „en með leyfi, hver er það sem biður fyrir þessi skilaboð til frúarinnar?1* • Utanríkisráðherra Frakka, Antoine Pinay, varð nýlega íyv ir einkennilegri reynslu, sem hann hefir mikið brotið heilann um. Eitt af barnabörnum hans kom til hans og spurði: „Hefirðu gert nokkuð ljótt a£ þér, afi,“ „Nei, ekki veit eg til þess, en því spyrðu?“ „Það er nefnilega mynd af þér í blöðunum nálega á hverjum degi.“ • Hún var nýgift og flutt inn í íbúð í gömlu húsi. Þegar hún hitti vinkonu sína, kvartaði hún yfir því, hve hljóðbært væri x íbúðinni: „Það er rétt sama þótt eg og maðurinn hvíslumst á, það heyrist hvert orð yfir í næstu íbúð,“ sagði nýgifta frúin. „En getið þið ekki hengt ein- hver teppi á veggina eða eitt- hvað annað, sem hljóðeinangr- ar,“ sagði vinkonan. „Nei, það er órpcgulegt, því að þá heyrum við ekkert hvað nábúarnir segja.“ • Með konunglegurri svip, lét Lebo Því næst tóku þeir tal pman. ‘ , — .Mikli konungur! sagði hann. Ótta brá • fy;rá**-í augum Lebos. — bep3,fr.sftV jp.gt^Qg..<;h;yJi.k....__ . . ’rarzan. gat. nú,. ekki. p]:ða,.bijr,.di2tjl(’■ Éfív4r er Veiði{»aðurinn? Hann er sjálfur erkióvinurinn. Hvít- lengur: ur maður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.