Vísir - 22.06.1955, Page 11

Vísir - 22.06.1955, Page 11
'VtSER 11 Miðvikudaginn 22. júní 1955. Stúlka á aldrinum 18—25 ára óskast til verksmiðjU' starfa. Upplýsingar í COCA COLA verksmiðjunni ýsími HARGREIÐSLU & SNYRTISTOFAN IAUCATEIG 60 SIMI 4004 Hér sjást Elísabet droítning og Phiiip hertogi ganga á land við Wesíininster í Lontlon, að a£- staðinni hnattsiglingu sinni. Þeim var að sjálfsögðu tekið með kostum og kynjurn nýlegt eða nýtt óskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð er greini stærð þess og staðsetningu ásamt öðrum nauð- synlegum upplýsingum sendist Vísi merkt: „Einbýlishús nœsta þungt ef allir væru nú farnir að hafa horn í síðu lion nm. Anuað sjálísmorð. Annar válegur atlmrður, senr benti til sjálfsmorðs skeði rösk- um hálfum mánuði síðar, eða að kvöldi 24. maí 1866. })á var nýkomið til Reykjavík- ur kaupfar til hinnar svokölluðu ensku verzluuar, scm rekin var um þær mundir hér í bænum. En þ'égar skipta skyldi um vörð á skipi þessu klukkan 10 að kvölcli, fannst sá er haldið liafði vörð, liggjandi í blóðtjörn á þilfarinu, og hafði hann sjálfur unnið sér bana með því að skera sig á háls, og vissi og veit enginn hvað þessum manni gat gengið til slíks hryðjuverks. Læknir var óðar sóttur, því enn v.ar lífsmark með manninum. Vorið 1866 gerði fyrri liluta , maímánaðar mikið áhlaupaveð nr af landsuðri með gaddéli á suður Suðurlandsundirlendmu. Frostið komst' í 9 sti-g og hriðar- veður að sama skapi. Hríðarveður þetta kom á al- auða jörð, var þá búið að sleppa sauðfé og var það á víð og dreif uin alla liaga. í Holtamanna- hreppi einum er talið að týnzt hafi um 400 fjár og sumir fátæk- ir bændur mistu hverja kind. Margt af þessu fé hrakti í ár, cn annað fennti og kafnaði í sköfl- um. Seinna í mánuðinum, eða nótt- ina niilli 19. og 20. þ. m. gerði blindbyl óg fannferg'i á Suð'ur- landi. Skaflarnir tóku rnanni í hné og klyftir í Reykjavík, en austur i Mýrdal tóku skaflar ’jafnliátt húsúm sumstaðar. Víðk þai’ í sveit fennti fénaður og fórst. Má líi. a. geta þess að einn ein- asti bóndi, Jón u'mboðsmaður í ; Höfðabrekku, missti um 100 fjár að því or talið var, auk ung- hunha. Siðustu dagana í maí var í - 7 súga i'fosl i Rcykjavik með ;, noÆaustlah bál viðri. Vorliárðmdi fyrir 90 árum ið 1866, fyr lioll. Og enda þótt leitarmenn gengju fram á aðrar flúðir þar í grennd, þá hafi rakkinn óðar runnið aftur til liinnar einu og sömu fbiðar. Tiigáta manna varð því sú, þar sem engin spor eða líkur lógu til þess að Jón hafi getað farizt á annan hátt, að hann myndi hafa steypt sér frarn af flúð þessari í ána og fargað svo sjálfum sér. A bæ Jóns bónda Irafði vérið heimilisbragur og bæjarbragur hinn ákjósanlegasti, og Jón heit- inn sömuleiðis virtur og vel lót- inn af öllum. En þá er Jón var látinn rifjaðist það upp fvrir heimilisfólkinu, að skömmu fyr- ir atbui'ð þenna hafi hann nokkr- um sinnum kveðið upp úr eins manns liljóði og tilefnislaúst með öllu ó þá lund, að sér féili það jtíinn 7. mai ar hluta dags hvárf að helman frá sér Jón bóndi Jónsson í Skaft- holti í Gnúpverjalireppi, rúmt 50 ára að aldri,' góður bóndi, dugn- aðarmaður og vinsæll af öllum. Hans var leitað næstu dagana eftir, víðsvegar um sveitina, en án þess leitin bæri árangur. Nokkurir samsv.eitungar Jóns skýrðu frá því þá, að smalarakki hans, er jaí'aan fylgdi honum þá or hann fór eitthvað út. af bæn- um og vorð aldrei viðskila við hann, hnfi og farið með hornim í þetta skipti, en kornið heinr unr Itádegi, nrannlaus. Hafi rakkinn síðan farið nreð leitarmönnum, og er þeir leituðu fram með þjórsá, þá hafi hann lrelzt stað- nænrzt frarn á flúð einni, er ligg- ur út í úna fyrir austan þjórsár- Börn, sem eiga aö dvelja aS Laugarási íara föstudaginn 24. júní kl, 9,30 árdegis. Börn sem eiga að dvelja að Siiungspolli fara sama dag kl. 3,30 e.h. Og þau sem eiga að dvelja að Skóga- skóla fara laugardaginn 25. júní kl. 9,30 árdegis. Fanð verður frá planinu við Arnarhólstún (á móti Varðarhúsinu). — Farangur barna, sem eiga að dveija að Laugarási og Skógum þarf að vera kommn í sknístofuna í Thorvaidsensstræti 6 kl. 9,30—10,30 daginn áður en börnin fara. Að Sil- ungapolli fer farangurinn um leið og börnin. Leikfimi, Ijósakassi, pakkningar og nudd. — Ennfremur háfjallasól. og fleira. Getum bætt við nokkrum konum fyrir sumarfríin. Brautarholti 22 Sími 80860 Ráðnir verða nokkrir ungir menn sem aðstoðar- menn við flugturninn á Keílavíkurflugvelli. Að lökn- um reynslutíma verður þeim gefinn kostur á að sækja námskeið í flugumíerðarstjórn. Umsækjendur slculu Kafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og geta 'talað íslenzku og ensku skýrt, hafa náð 19 ára aldri og geta staðist læknisskoðun flugum- ferðarstjóra. Umsækjendur gremi hvaða störf þeír hafa unnið. Umsóknir skulu hafa borist á skrif- stofu mína fyrir 5. júlí n.k. Góð 3ja herbergja íbúð (ekki í kjallara) í .miðbænuln er til leigu 1. júlí. Leigist barnlausu íóíki. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Engin fyrirframgreiðsla, Tilboð auð- kent: „Miðbær — 438“ sendist Vísi fyrir 26. júní. BifreiftastöHin JEftsalauff Meykgwwíkur: :S. Laugavpgi 32 B. Bífasimi við Hágatorg í Vesturbænum ,v Sími 5007. Agnar Kofoed-Hansen

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.