Alþýðublaðið - 26.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýkomið: Ferminflar ob tækifæris- gjafir. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðungakassai', Speglar, Silfurplettvörur og maigt fleira. Vesrðið Sivergi lœgra. Póruim Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vifilstaða, Hafnarfjarðar og austur. í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. BtfrelðastBð Reykjayikur Umdæmisstúkan nr. 1 sendir á morgun og sunnudag- inn um 40 manns víðsvogar um og kurlntanna- fatnað, er bezt að lcaupa hjá okkur. umdæmið til regluhoðunar. Verð- ur faríð auistur undir Eyjafjcdl, Upp í Borgairnias og um fles:al!ar isveitir pair á milli- Á morgun fara Siguróur Jónsson stórtempi ar og Haraldur (iuðmundsson a!þm. austur að Laugarvatni. Kvöldskeratun V. K. F. Framsófenar hefst kd. 8Vs í kvöld í Iðnó. Þar verður margt til skemtunar:. Prestskosning. Upplalning atkvæða úr Þór- oddslstaiðarprestakalli í Suður- Þingeyjarsiýtslu fór fram í gær. Kosinn var Þormóður Sigurðsson frá Yzta-Felli Fékk 133 atkv. af 136, isem igreidd voru. Brúarfoss kom frá útlöndum kl. 1 í dag. Gullfoss fier héðan á mánudag austur um land til útlanda. „Draupnir" kom af veiðum . í inorgun. 00 ¥©í faliegt og ódýft úrval, tekið upp í dag á Laoiavegi 5. Kolaskip kom í nótt til Kveldúlfs og i #. Kola og Salts. Á bíl yfir Þverá. Ágúst Einarsisoin, kaupfélags- stjóri í HaJlgsirsey, kom nýleg á hlöðnum vöruflutiníngsbíl aMa Jeið frá Hallgeirsey til Reykjavík- ur. Fór hianm yfir Affallið á svo nefndu Höfðavaði, en yfir Þverá skamt vestur af Hilíðarenda. Gekk ferðin greiðlega. Fór hann að MJóIk fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Sokbar - Sokkar — "Sokkar. Iðeins 65 aura parið. ¥ðru- saiism Klapparstíg 27. Sfverfisflötu 8, sími 1284 tekur að sér ails konar tækitærísprent' í tiHj svo sera erfil|óð, aðgfðnguralða, bréf, | J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I ) greiðir vinmma fijótt og víð“réttu verði. ð Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum afföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. Uardinustoapar ' ódýrastar í BrSttapStn 5 Sfsnl 109 Innrönnniun á sarna stað. sste, ■ pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna.‘ Fæst í ðllum verzlunun. Mitamestst steamakolira á- vait fyrirliggjandi í koiaverzlun Ólafs Ólafssonar. Saœi 5©®. Sokkar — Sokksar — Sok&ar frá prjönastofunni Malin ero ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastíÍE. heiimian kl. 9 árdegis, en kom hingað M. 6 síðdegis. Rítstjóri og ábyrgðarmaður; Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. i kostur hafði verið á því að koma orðum til hennar um það, sém við hafði borið. líún kastaði sér í fað’m hans, en hörfaði svo und- án í hræðslu, þegar hún varð þess vör, aö •hann var votur. Hann sagði hsnni sögu sína, og það er ótrúlegt, -t-' en Lizzie var ekki nema kvenmaður og einungis á byrjuuar- s-tigi byltingauppeldisi, eri hún hafði ekki hugmynd um, að það er hetjulegt æfimtýri að vera tekinn fastur! Henni fanst það smán, i og réyndi að íá hann til þess að lofa því, að láta ekki nágmnnana koniast að þcssu hræðilega leyndarmáli! En þegair hnin heyrði, að þessu v.æri enn ekki lokið, og að hann yrði að mæta fyrir rétti daginn eftir og standa fyrir ntáli sínu, þá tók hún að há- gráta og vakti þá Jimmie yngra, og hann tók undir grátrnn,. Hún lét þá fyrst friðast, er Jimmie eldrj lofaðist iil að fara tafarlaust úr votu fötunum, drekka : inn eða tvo bolla af brennheitu kaffi og lofa heimi að breiða yfir hann ábreiður, svo að hann dæi ekki úr lungnabólgu áður en að hann ætti að fiara í réttinn. Næs’.a dag var troðfullur réttarsalunnn.; hátíðlegur dómarirm hnyklaði; brúnirnar yfir gleraugunwm og Norvood lögmaður hélt á- hrifamikla varnarræðu fyrir málfreisi, sem væri eitt af grundvaliarréttindum amerjskra manna. Ræðan var svo' frábær, að Jimrnie •gat nau'miasí varist að klappa fyrir símum eigin lögmanni! Því nsest stóð dr. Service á fætur og gaf sem læknir þá ' yfirlýsiingu með mjög hátíölegri og virðulegri rödd, að nefið á „Vilta Biil“ væri brotið og þrjár framtenmur slegnar úr honum, og að hann gæti ekki mætt fyrir réttinum; þá var irallað á al!a fangana til þess að bera vitni um, hvernig þetta hefði viljað til með Biill Lcg- reglumaðurinn, isem höggið hafði greití, bar það, a'ð Bill hefði sýnt mótspyrnu, er hann liefði verið teMnn fastur; annar lögreglu- maður vitnaði; „Mig sá fangann slá hann fyrst, yðar háæruverðugheit!“ en þá hrópaði Mabei Smith upp yfir sig: „Og lygarinn. kann ekki einu sinni móðrurmálið .•■itt!“ Rétíarha'ldiinu lauk mieð því, að verjendur voru dærndir í tíu dollaira sekt hver. Félagi Gcrrity varð fyrstur til þess að lýsa yfir því imeð þótta, að hann neitáði að greiða siektina; hinir gerðu hið sama, — jafnvel Mabei Smith! Þetta kom dómaraJnum í sý:ni- legan vanda, því að Mabel Smith með reiði- i'O'ða í kinnum og myndskreytla hatt'nn á höfðinu, var augsýnilegar hefðarkona en nokkru sinni áður, og jafnvel dómarar vita, að fiangelsi í Ameríku eru ekki hæf fyrir hefðarkonur,. Máiið var leitt til lykta með því, að Norwood greiddi sekt hennar, þrátt fyrir imótmæli hennar og kröfu uim að fá iað fiara í fangeisi,. VI. Karlmennirnir fimm voru leiddir í burtu yfir „Andviarpsbrúna'1, sem köliuð var, í fangelsi borgarinnar; þar voiru nöfn þeirra bókf-ærð að nýju og t'eknar myndir af þeim og fingraför, — en það gerði þoim fyrst ijóst, að þeir væru hættulegir glæpamenn. Föt þeiíra voru teMn frá þei'm, en þeim fengniar skyrtur og brækur, en það var eins og máður, blár liturinn á þeim væiri gagn- sýrður af eymd fjöldamargra fyrri manná.' Það var farið með þá í gegn um stálriml- aðar dyr, og eftir dimimum, stálrimluðum göngum að eiinum „baianium‘‘. Það kom í iljós, að ,,bali“ var eitt góilfið á þessum' fjögurxa hæða kas,sa; beggja megin við hann voru rimiaðir klefar, hwer með fjórum flet- um, svo að tala mannanna, ssm hægt var að hrúga saman í sjálfen „balann“, var níu- tiu og sex. Annars kom þetta aidrei fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.