Vísir - 29.07.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 29. jútí- 1955
rtsm
té meira af höggum en kossum. Þvl var það, að þegar hún fór
með skilaboð milli konu aðstoðarstöðvarstjórans og vélameistar-
ans, hafði hún það á vitundinni, að hún væri að neyta forboð-
ins ægilegs ávaxtar.
Dag nokkurn skýrði hún Jacques frá áhyggjum sínum. Hún
fullyrti, að þótt Pecqueux væri léttJtyndur og :glaðlegur á yfir-
borðinu, hefði hann slæma skaphöfn; og þegar háhn væri drukk-
inn, væri ómögulegt að vita, hvað hann kynni að taka sér fyrir
hendur.. Það fór ekki hjá því, að Jacques hlyti að, taka efíir
því, að upp á síðkastið hafði hún látið sér fnikiu annara um
útlit sitt en áður. Hún drakk minna en áður og tók betur til
í húsi bróður síns en áður. Kvöld nokkurt heyr'ði Sónvágnat,
bróðir hennar, karlmannsrödd inni hjá henni.og kom inn með
hnefann á lofti og ætlaði að befja hana, en þegar hann sá, hver
gesturinn var, breytti liann skyndilega uin fyrirsetlun og opn-
aði flösku af eplavína. í þessu umhverfi léið Jacqeus vel, og
hann var laus við baráttu sína. Hann var þar því ölluih stundum,
þegar hann mátti vera að. Þanhig atvikaðist það, að Philoméne
hallaðist algerlega á sveif með Séveriné og kallaði frú Lebleu
„gömlu nornina“.
Kvöld nokkurt, þegar Philoméne hitti elskenduma bak við
litla garðinn sinn og gekk með þeim í rökkrinu áleiðis til á-
haldaskúrsins, þar sem þau höfðu valið sér stað tiLstefnumóía.
— Þú ert allt of vingjarnleg, sagði hún við Séverine. — Þú
átt fullkominn rét’t á íbúðinni. Þú þarft bafa cð draga hana
út á hárinu. Hvers vegna gerirðu það ekki?
En Jacques var varkárari.
— Hex-ra Dabadie hefur með þetta að gera', sagði háhn. — Það
er hyggilegast. a ð. biða og sjá, hverju fram vindur.
Gamall amerískur herrnaðurs
sem tekið hafði þátt í báðum,-
heimsstyrjöldunum, bað um
lausn frá herþjónustu og sótti
um að komast á eftii'laun.
Löngu seinna fekk hanii svo
látandi bréf:
..— Þar sem þér, samkvEeinfc
skýrslum hersins, félluð í Frakfc
landi, verður umsóknin um
eftirlaun að vera undirrituð af
ekkju yðar.
— Veizt þú hvers végnx
tannlæknar setja brýr á tann-
garða fólks?
— Já, til þess; að tannpínan
geti hlaupið yfir.
Þetta varð söguleg styrjöld. Frú Lebleu varði sig með klóm
og kjafti. Hún. var sannfærð um; að ef hún yrði að hrökkiast
í einhverja af bak í búðunUm, mundi hún ekki lifa það af, þer
sem veggir eimlestáfskýlanna byrgðu fyrir alla útsýn eins og
fangelsismúrar, Hvernig ætti hún að geta lifað í þess háttar
greni, þegar hún var vön því að horfa á bláan himin, fólks-
mei'g'ð á götum og hafa víðan sjónhring. Fætur hennar voru
þannig, að henni var erfitt um gang. Hún varð því að hafa
fallega útsýn til uppbótar fyrir heilsuleysi sitt. Því miður voru
þessi rök einungis byggð á tilfinningasemi. Hún átti þessa góðu
íbúð að þakka höfðingsskap fyrirrennara Koubauds, sem hafði
verið piparsveinn og sennilega var einhvers staðar til í bréfa-
möppu afrit af hréfinu, þar sem maður hennar hafði lofað því
að láta íbúðina af hendi, þegar þess yrði krafizt. En hún neit-
aði tilveru þessa bréfs eingöngu vegna þess, að enginn hafði
komizt yfir afritið og hún neitaði tilveru þess. Nú, þegar mál
liennar virtist vera tapað, varð hún mjög æst og uppveðruð.
Hún reyndi að þvæla konu Moulins, aðstoðarstöðvarsíjórans í
málið og' hafði það eftir henni, að hún hefði séð menn kyssa
konu Roubauds í stiganum, En frú Moulin, sem var lítil og
ótútleg kona, sór og sárt við lagði, að hún hefði hvorki séð þetta
né sagt frá því, og maður hennar varð reiður yfir því, að konan
Jhans hafði, unáir fölsku yfirvarpi, verið dregin. inn í þessar
deilur. í heila viku gengu kjaftasögurnar fjöllunum hærra í
húsinu. Hin miklu mistök frú Lebleu’s voru öfsóknir hennar á
hendur skrifstofustúlkunnar, ungfrú Guichon. Eftir tveggja ára
njósnir, sem engan árangur höfðu borið, staðhæfði hún, að ung-
frú Guichon læddist á hverri nóttu inn í íbúð herra Ðabadiés.
Skrifstofustúlkan var hins vegar fokreið vfir því, að geía hvorki
gengið út né ihn, án þess njósnað væri um.hana og krafðist
þess, að frú Liébleu fly'tti í hinn enda hússins, þannig, að það
væri heil íbúð á milli þeirra. Það varð imeð hverjum deginum
Ijósara, að herra Dabadie hallaðist á sveif með frú Roubaud,
og það gat auðvitað haft úrsliíaáhrif.
Fleira varð líka að missætti. Philoméne, sem nú gaf Séverine
kost á að fá nýju egg'in sín, setti alltaf upp ósvífnissvip í hvert
skipti, sem hún sá frú Lebleu, og þar eð hin síðarnefnda hafði
alltaf dyrnar opnar, til leiðinda öllum, sem fram hjá íóru, kom
oft til orðaskaks milli þeirra. Séverine og Philoméne voru orðn-
ar slíkar perluvinkonur, að hin síðarnefnda fíútti oít skilaboð
frá Jacques til ástkonu hans, þegar hann þorði ekki upp sjálf-
ur. Þegar Jacques var tafinn af einhverjum ástæðum, fór hann
alltaf með Pecqúeux til Philoméne. Hann gat ekki þolað að vera
einsamall, og jafnvel þegar Pecqueux kaus heldur að fara í
einhverja sjómannsknæpuna til að fá sér í staupinu, heimsótti
hann ástkonu kyndara síns og bað hana fýrir skilaboð til Sev-
érine. Því næst seitist hann niður og virtist ekkert þurfa að
flýta sér. Eftir því sem Philoméne varð ílæktari í ástamál
Jacques og Séverine, várð hún viðkvæmari og tilfinninga-
samari í sambandi við þetta mál. Sjálf hafði hún átt fjölda elsk-
huga, sem allir höfðu verið gróxgerðir og rudaalegir, en hinar
mjúku hendur Jacques, góð framkoma hans og ljúfmannlegur
Afar glöð hljóp frúin yfir tit
nágrannakonu sinnar og sagði
við hana:
— Um næstu mánaðsmót
flytjum við héðan, Maðurintx
minn og eg ætlum að búa I
miklu rólegri götu en hér.
— Við ætlum að. gera þa<5
líka, sagði nágranakonan.
— Jæja, ætlið þið einnig að
flytja á brott?
— Nei, en þið farið.
Sigurðnr Reynir
Fétursson
hæstarétíarlögniaour
Laugavegi 10. Sími 82173.
Lítill drengúr kom til föðuc:
síns og spurði:
— Hvers vegna takast brúð«
hjón í hendúr fyrir framan att-
arið, pabbbi?“
— Það er hókkurskonar
formsatriði, góði minn, líkt og
hnefaleikarar gera áður en þeic
leggja til atlögu.
hálfsoðnar í loftþéttum
pokum.
Mjúkar og ijúffengar,
tilbunar til neyzlu beint úr
pokanum, eða ef þér viljið
heldur, þá sjóðið þær að-
eins í 8 mínútur.
BEZT AÖ AIÍGLYSA ! VtSl
Eftirfarandi kafli úr ævisögu
Maurice Chevaliers hefir vakið
mikla kátínu í París:
— Áður en eg ætlaði' a:5
kvænast í fyrsta sinn, fór eg:
eins og skyldan bauð, til skrifta.
Eg settist í skriftastólinn og
tók að þylja fyrir prestinum
syndir mínar. Eg hafði ekki þul
ið í fimm mínútur, þegar prest-
urinn hrópaði skyndilega:
— Hættið, hættið, herra. Þér
eruð kominn hér til að skrifta,
en ekki til þess að gorta.
Ávaxta-kompoít
Sveskjur, rusinur, eplx,
perur, apríkósur og rauð
sagógrjón.
Blandað í 12 oz. pökkum.
Við inniahldið bætist 1
bolli af sykri, 3 bollar af
yaíni, 2 sneiðar af sítrónu
og lítil kanelstöng.
Soðið við hægan eld í
40 mínútur.
MÁRGT A SAMA SfÁ§>
uoc&vteo «# * «mi
C & Suwmfks
imB
Copr, ro-.—Tra. R*I-T7 S ?»t. OlT.
Distr. by XJolKná í^aturu Syndlcate. lac.
Eotiie 2©las
svipur, virtist henni hnossgæti, sem var hehni mjög að skapl.
Með tímahum höfðu samvistir hennar og Pecqueux orðið einna
líkastar hjónasárhbúð. Hann var oft drukkinn og lét henni í
Á kvöldvökum
Að nokkrum dögum liðnum gekk
Tarzan á fund konungs og sagði:
ér leiðist hér Lebó og þrái að hverfa
aftur‘til heihikýttHá'ininnáj
ih.i* .r.l tih -i :
Gamli konungurinn hneigði höfuð
sitt samþykkjandi: „J, gerðu það
vinur. Eg niuiv sjá um að menn mínir
hjáípi :þér við að undirbúa brottför
bma.“
Síðan byggði Tarzan sterklegán
fleka, ásanvt þeim innfæddu, og. bjó
hann vistum. ■. i i ji. ;iiH'
‘i . i
Þá var hann reiðubúinn að leggjss'
út á hið úfna haf í áf íina að megin-
landi Afriku. llj
• m i**,}i 1 •; i v\ .írU Íjl >; i i’iii U-i-J m <
■sw* ;