Vísir - 29.07.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1955, Blaðsíða 4
VtSIB . ^S'ösíaðfeginn 29. jólí 1955 ■'■'’W.W'&fi wSsiis. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. : { Áuglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingólísstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLáÐÁÚTGÁFAN VÍ3IR H.F. Lausasala-1 króna. Félagspienlsmiðjan h.£. Hafa aflað þjciintti 270 miHj, kr. gjaídeyristekna. l'm framkvæmdir §améinaðr<‘i vt rkfaka IVrir vaiuarliftið. ViS íslendingar höfum yfirlei.tt verið heldur óheppnir, þegar við höfum flutt inn dýr frá útlöndum til að bæta stofninn hér eða taka upp nýja ræktun af þessu tagi. Þegar minkur var fluttur inn, munu margir hafa bundið við það miklar vonir, að af þeirri loðdýrarækt mundi verða góður hagnaður fyrir þjóðarbúið og einstaklinga þá, sem við þá atvinnu fengjust. ÍMun þó hafa gengið á ýmsu .með ræktun þessa, og nú er svó komið, að Alþingi hefur bannað minkarækt hvarvetna.. Menn munu ekki hafa verið bunir að stunda minkarækt íengi hér á landi, þegar minkurinn fór að sleppa úr búrum, stundum vegna hreinnar handavammar og hirðuleysis þeirra, sem áttu þá eða áttu að ga a þeirra og búa svo um búrin, að ekki yrði úr þeim sloppið. Síðan hefur minkurinn breiðzt um landið jafnt og þétt, lagt uhdir sig ný héruð með næstum hverju árinu, sem liðið hefur, svo að það er ekki að ástæðu- lausú, að menn tala um minkapláguna, er talið berast að honum. Minkurinn er fyrir skemnistu búmn að nema land við Mý- vatn, og þykja það hin verstu ííðindi, eins og gefur að skilja. Fyrir nokkrum árum komst hann vestur að Breiðafirði, og hefur gert þar mikinn óskunda, og yfirleitt mun óhætt að segja, að hann sé á öllu svæðinu frá Mýrdalsjökli vestur og norður tim til Mývatns. Er ástæðulaust að ætla, að hann leggi ekki allt landið undir sig á næstu árum, ef ekki vei’ða gerðar öflug- ar ráðstafanir til að uppræta hann eða að minnsta kosti að halda viðkomu lians nokkurn veginn í skefjum. Og til þéss þarf að beita öllum ráðxxm, sem menn kunna hér á landi og érlendis. Ríkið — landbúnaðarráðuneytið — hefur mann á lágum Jaunum við að vinna gegn útbreiðslu minksins, en auk þess eru veitt nokkur verðlaun fyrir hvert unníð dýi'. Mun ríkið verja rnun lægri fjárhæð til að.vinna gegn útbreiðslu minksins en til dæmis Reýkjavík varði til skamms tíma til að vinna á rottunum á bæjarlandinu, og mun þó óhætt að segja að báðar þessar skaðræðisskepnur vinni álíka tjón, þar sem þeim tekst að tímgast og fjölga að einhverju ráði. Þessi eini maður, sem lánd- húnaðaiTáðuneytið hefur á sínum snæi’um við þetta verkefni, verðux- að vxnna hyai-yetna á landinu, þar sem þörf er, og sér sér hver maður,. að lítil von er til, þess, að reist verði rönd við vágestinum, ef ekjki ;ér meira að gert. Erlendis hafa íneim beitt sýklum til að vinna bug á dýrum, sem orðið hafa- plága. í Mainé-fylki, vestans hafs, hefur refum vérið útrýmt þannig, svo að þar þykir það frétt, ef einhvers staðar sést til lágfótu. í Frákklandi sýkti læknii' einn kanínur, svo að þær hafa drepist i fúgþúsundátali, og Ástralíumenn ‘telja slíkan hernað eina von sína til að útx-ýma kanínunum, sém eru að eyðileggja gróðurlendi þar á stórum svæðum. Caii Carlsen, sem hér vinnur að útrýmingu minkanna, telur að þeir hafi stundum hoi'fið á stórum svæðum, líklega af völdum ein- hverrar pestar, og leggur hann til að sýklahernaður verði xevndur hér. Virðist æinsætt, áð þetta beri að gera hið bráð- asta, því að minkurinn er þegar búinn að fá að eygileggja nóg, að heita óáfeitfur. Minnismerki. ^Eýyrir tæpri vikú reistu Skagfirðingar Bólu-Hjálmari minnis- ; naerki að Bólu, bæ þeim, sem hann er við kenndur. Höfðu þeir éður reist öðru skáldi sínu mínnismerki, Stephan G. Sfephengen. ,eins ,og. kunnugt er, og hafa því heiðrað þá eins og'vera þer í enda íerui;þeir þekktustu skáld fiéraðsins. Í1 /i '1 í s }i> !:.b : ■ 1 Við íslendingar ættum. að hafa þá reglu að reisa beztu sonum þjóðarinnar minnismerki, en það er annars eðlilegt, að ekki hefur vei’ið meíra.að því gert. Hefur þar ráðið, að efna- hagur þjóðarinnar hefur lengstum. verið slíkur, að hún hefur háft aðeins til hnífs o.g skeiðar, og haft um annað að hugsa •en -að koma upp slíkum merkjum. Þótt menn viti ekki, hvernig flestir þeir menn voru utlits, sem minnast á, þarf það ekki að vera til trafala eða hindrúnar, því að táknmyndir má alltaf gera, sem eru oftast betri en mannsmynd ein. Það gæti verið Verkefni fyrir ýmis átthagafélög að minnast góðra sona þeirra býggSai'laga, -sern þau.kehna sig við, með þessum hætti. Stór- . ViðKui'ðá'xúá^éínfíf# mifihUst rriö5 þfesáu móti. k : ) Sameinaðir verktakar hafa til þessa aflað íslenzku þjóð- inni 270 millj. kr. gjaldeyris- tekna með. framkvæmdum sín- um fyrir varnarliðið. Senn Ííður að því, að fjögur ár séu liðin frá því, að 43 ein- staklingar og fyrirtæki stofn- uðu með sér stærstu verktaka- samtök hér á lndi og nefndu1 þau: Sameinaðir verktakar. Síð. an hafa þessi samtök verið op- hvei’jum þeim meistara í bygg- ingariðnaði, sem óskað hefur þátttöku og fullnægir hinum almennu skilyrðum þar að lút- andi. í dag eru aðilar þessara samtaka orðnir 193 óg þeim fer enrí fjölgandi iðnmeistur- unum, sem óska áð taka þátt í þessu víðtæka samstarfi iðnað- ai'mannanna. Sem kunnugt er hafa Sam- einaðir verktakar haft með höndum stórfelldar fi'amkvxenid ir á vegum vai'narliðsins og eft- ir undangengna samninga við fyrirsvarsmenn varnarliðsins, fóru fyrstu fullti’úar Samein- aðra verktaka vestur um haf til Bandaríkjanna sumarið 1951 til þess að annast samningagei’ð um byrjunai'framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli á veguirí Bandarífcjahers. Voru það bygg ingar bráðabigðaskála fyrir vai'narliðsmenn, gatnagerð ög fleira. Seinna voru íslendigum tryggðar allar varnarfram- kvæmdir hér á landi, sem þeir höfðu bolmagn til að annast. Haustið 1952 var undirritaður stærsti verksamningur, sem gérður hefur verið um nokkra sérstak mannvirkjagerð hér á iandi. Nám samningsupphæðin 70,7 milljónum ki'óna. í þessum samningi var m. a. bygging 8 steinsteyptra stói'hýsa, íbúðir hex'manna og fleira. Er smíði þessara húsa nú lokið. Það féll og í hlút Sameinaðra vektaka að sjá úm efniskaup til hús- anna að mestu leyti. Ái’ið 1953 voru meðal ann- arra sanminga gei'ðir tvennir verksamningar við Sameinaða verktaka, sem ástæða er til að geta. í þeim fyrri var ákvéðin smíði 5 stórra, vöruskemma, og skyldu verktakar sjá um hvort tveggja, efnislcaup og byggingu skemmanna. Samkvænxt síðari samningi hófust framkvæmdir við fyrstu radar.stöðina hér á landi í Sandgerði. Nú er unnið að smíði slíkra stöðva.austur á Hornafirði, norður á Langanesi á Heiðarfjalli, sem er um 285 m. hátt, og þá er verið að reísa Stöð á Straumnesfjalli við Að- alvík, sem er í 450 m. hæð.. Um þessar mundir ér unnið að byggingn tveggja ’mjög síorra flugskýla fýrir vai'narliðið á Keflavíkurflugvelli. Þau standa skammt frá nýrri flugstöðvar- byggingu sém einnig verður bráðlega lokið. Hún er við hlið ina á flugvallarhótelinu. Flug-. skýlin tvö munu vera stærstu hús hér á lándi með um 25.000 femetra gólffléti. Um þessa mundir starfa hjá samtökunum um 980 karlar og koríúf á Keflavíkurflugveih, i Reykjavik qg í radarstöðvunum út uni lánd. Þess má geta, að á þeim 4 ár- um, sem liðin eru fá því Sam- einaðir verktakar hófu starf- semi sína, hafa samtökin aflað þjóðinni til þessa dags um 270 milljóna króna í erlendum gjaldeyri með framkvæmdum sínum. Má því segja, að Sam- einaðir verktakar hafi mynd- að nýja tegund útflutningsverð- mæta þjóðarheildinni til hags. í ársbyrjun 1954 yarð það að samkomulagi milli utanríkisráð herra, dr. Kristins Guðmunds- spnar, og yfirstjórnar varnar- liðsins, að sett var á stofn fyr- irtækið íslenzkir aðalverktak- ar s.f. Þessi stofnun skyldi vera milligönguaðili í samningum varnaríiðsins og Sameinaðra verktaka og koma í stað Met- calfe-Hamilton-Smith-Beck-fé lagsins. Aðalverktakar skyldu hafa með höndum efniskaup, en Sameinaðir verktakar alla bygg ingarvinnu varnarliðsins. Sameinaðir verktaka eru að- ilar að íslenzkum aðalverktök- um s.f. að hálfu á móti ríkis- stjórn og Reginn h.f., sem eru með fjórða hluta hvor. Þess er svo að lokum að geta að fyrsti samningur Samein- aði'a verktaka við íslenzka að- alverktaka hefur nú verið gerð- ur. Er þar gert ráð fyi'ir bygg- ingu 9 íbúðarhúsa fyrir varnar- liðsmenn, og verða 4 þeirra með sama sniði og þau, sém þegar eru fyrir á.Keflavíkui’flugvelli, en 5 tveggja hæðá hús fyrir for ingja í flughernum. Eiga fyrstu 4 húsin að ‘vera tilbúiix um næstu áramót, og er smíði þeirra háfin fyrir nokki’ú. í tilefni af skrifum „Holtabúa“ í Bergmáli 25. þ. m. um. lit lukt- arstaurainia j lnenuin, hefur bor- izt eftirfarándi atliugasemd og upplýsingái' frá (iunnari Ólafs- ! syni flokksstjóra: „Musku-litur, ér Holtabui iicfnir svo, cr grunn- málning og verður að sjálfsögðu málað yfir með yfirmálningu (grænni) strax og vcður leyfir.“ — Þar með er það upplýst. Klukkuturn við Garðakirkju. | Frá því hefur verið skýrt i einu dagblaðanna, að í sumar verði 'reistur klukkuturn að Görðum á | Akranesi, þar sem kirkja slóð frá kristnitöku til 1896 er kirkjau var færð niður á Akranes. Á tura þessi að vera minnismerki um jliina fornu kirkju í Görðum, og það starf, sem þar hefur verið af hendi leyst til cflingar kristninn- ar ajlt frá þvi er kristniliald hófst hér." Barnaspítala- er á 4. millj. kr. Aðalfundur Kvenfélagsins Hringuriim var haldin 25. maí síðastliðimi, og fóru ;þar fram venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagisns skipa nú þessar konur: Frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, form.; frú Margrét Ásgeirsdóttir; frú Eggrún Arnórsdóttir; frú Sigþrúður ^Guðjónsdóttir og frú Gunnlaug' •Briem. Barnaspitalsjóður Hriiigsins ríemur nú kr. 3.238.061.46 og hefir hann aukizt um kr. 365.454.00 á reikningsárinu. 'Auk þess eru eftirtaldir minn- ingarsjóðir, sem tilheyra Barna spítalasjóðnum: Minningarsjóður Frjálslynda safnaðarins kr. 99.505.00 , og Miríningarsjóður frú Guðfinnu Einarsdóttur„ kr. 51.308.00. Eignir Barnaspítalasjóðsins eru ávaxtaðar í verðbréfum og' bönkum. í tilefni 50 ára gfmælis. fé- lagsins, 26. jan. 1954, voru þessar félagskonur, sem allar voru stofnepdur félagsins, kjörnar heiðursfélagar: Frú María Thofoddsen. pfúSigrúrí'BjárríasÖn, , ' Aðrlr .Garðar í vanhirðu. í- sambandi við þessa fregn 'er tiletni til að minnast þess að Jil eru aðrir Garðar, þar sem kirkju- staður og prestsctur yar um alda- raðir, en þaS eru Gairðár á Álfta- nesi. Þar stóð vegleg steinkirkja fram á þcssa öld, er séra Þórar- inn Böðvai’sson prófastur lét reisa, og var þetta stór og vegleg kirkja á þcirra tíma mælikvarðá. Nú sjást þar aðeins steinveggirn- ir naktir og mosagrónir, og virð- ist liið mesta-skeytingarleysi ríkja; um þessa gömlu kirkju. Þar hafa* t. d. verið reistai- slátrunartrönui* við einn vegginn, og inni i töft-i arbi'otununi cr alls konar rusl, og jafnvel brunahaugar. Afmælis rninnzt. Nýlega var þess íúinnzt á veg* • legan liátt að 40 ár voru liðin frá því er kirkjan yar l'lutt frá Görð- um ti) Hafnarfjarðár, og þá geíið fullkomið örgel til Hafnarfjarð- ■ arkirkjn. Hefði ekki verið tiiefni til að minnast iim leið liinnarf göiulu kirkju að Görðúm, t. d. á syipaðan hátt og gcrt verðiiy að Göi'ðum á Akranesi, með því að reisa kíúkknalurn við gömlu steinrústarkirkjuna, og þá ef tii:. Vill úm Jeið áð fjarlægja slátrun- ai'trönurnar frá véggjtmi gamlá gpðshússius, og hreinsa rnstið ctr, íófttinuni? Sögulegur staður. í Gþi'ðiim á Álftanesi hafa set- ið inargir merkir klerkar, og þar var mn skeið menntasetur; þegar Arni Helgason, stiptprófastnr kcnndi sveinum og iitskrifaði þá scm studenta úr heimaskóla sin- úm. í sögii Álftanéss koma Garð- ai' því titt við sögu, jafnvel engu síður ep Bessastaðir, — og.virð- ! ist því ekki fráleitt að staðmim 'væri meiri sómi sýndur en raim I ber vitni. — Ik. Frú Sigríður Bjarnason. Frú: Sigríður Einarsdóttír. Frú Anna Ásmundsdóttir. Frú Guðrún Tulinius. . Stjórnin sfcýrði frá því, að á síðastliðnu yori hafi samningar tekizt við rikisstjói'ninat í sam- ráði við læknana dr. Snorra' Hallgrímsson og Kristbjörn. Tryggvason, um það, að efsta hæð Landsspítalans yrði notuð til bráðabirgða fyrir barnaspít- ala, þar. til nýi barnaspítalinn. vséri fúllgerðui’, og að kvenfé- lagið Hringurinn tæki að sér að útbúa hæ'ðina rúmum, sæng- um, sængurfatnaði og ö'ðrum húsþúnáði. VaV þetta einróma' samþykkt 4 aðalfundihum, .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.