Vísir


Vísir - 02.08.1955, Qupperneq 4

Vísir - 02.08.1955, Qupperneq 4
 Ttsm Þriðjudaginn 2.. ágúst 1956* ¥1SIE D A G B L A Ð ■ ; Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastj óri: Kristj án Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Utboð og hlutdrægni. Á öftinim stað í blaftinu í dag er skýrt frá tilboðum sem gerð voru í virkjun Grímsár á Héraði og þeirri óvenjulegu meðferð sem þau tilboð hafa nú hlotið af yfirstjórn raforku- málanna. . Hér á landi eru ckki mörg fyrirtæki, sem fær eru um að taka að sér stórar virkjanir, Einna mesta reynslu mun Almenna byggingafélagið hafa í þessu efni. Nýlega var hér stofnað félag, Verklegar framkvæmdir h.f., af ungum framsóknar- mönnum, til slíkra framkvæmda, og hafa þeir fengið danska verkfræðinginn Langvad í félag við sig, vegna þess að hann hefur mikla reynslu í rafvirkjunum. Númá búast vift, aft rat • citúr ríkisins þurfi á næstu árum að bjóða út hverja virkjunina annári stærri. En til þess að geta fengið ábyrga aðila til þess að gera tilboð i slíkar fram- kvæmdir, verða þeir að hafa tryggingu fyrir því að hlut- drægnilaust sé með tilboðin farið af hinu opinbera. Meftfcrft hins opinbera á tilboðunum i Grímsárvirkjunina hefur raskað þeirri sannfæringu manna, að hægt sé að' treysta á hlutlausa meðferð hins opinbera á slíkum tilboðum. Getur það orðið þess valdandi að enginn vilji í framtíðinni sinna rafveituútboðum ríkisins, nema þeir sem telja sig eiga von á að njóta einhverra forréttinda. Upplýsingar cru fyrir hendi um það, að rafveitustjórnin mælti eindregið með því, að tilboði Almenna byggingafélagsins væri tekið, sökum þess að það var lægst af'þeim tilboðum, sem komu til greina. Þrátt fyrir þessi meðmæli, ákveða ráðherrar framsóknarflokksins, að láta það félag fá verkið sem hæst bauð. Þetta mætti afsaka éf álitamál væri hvort Almenna byggingafélagið væri fært um að taka að sér verkið. Um slíkt var ekki að ræða. Það félag hefur mikla réynslu í rafvirkjun- um og gat fullnægt fjárhagslegum skuldbindingum útboðsins. Að vísu má segja að mismunur hafi verið lítill á tilboðunum en það er engin afsökun fyrir því að veita þeim verkið sem hærra bauð. ' En þaft ‘er citt atrifti í þcssu máli, sem verður að teljast al- gert siðleysi í meðferð tilbóðanna á haéfri stöðum. í tilboðinu frá Verklegum framkvæmdum h.f. voru sett skilyrði um sérstaka yfirfærslu gjaldeyris (fyrir hagnaði hins danska verkfærðings) og ívilnun í sköttum. Ekkert slíkt var í hinum tilboðunum enda vei'ður að telja þessi skilyrði algerlega óaðgengileg. Þá gcrist þaft, scm mun vera óþekkt fyrirbrigði í siðménn- ingarlöndum við slík tækifæri, aft Verklcgum framkvæmdum er boftift að brcyta sínu tilboði eftir aft öll tilboftin höfðu verift opnuð. Því félagi er boftift aft þaft skuli fá verkift ef þaft vilji breyta tilboði sínu og falla frá þeim skilyrðum er það hafði sett um yfirfærslu gjaldeyris og greiðslu skatta. Með öðrum orðum, félaginu er leyft að breyta tilboði sínu þegar sýnt.er hvað aðrir bjóða, í því skyni að hægt sé að veita þvi verkið. Jafnvel aumustu ríki í Suður-Ameríku mundu ekki leyfa sér slíkt. Sagt er að raforkumálaráðherra og fjármálaráðherra hafi í sameiningu tekið þá ákvörðun að meðhöndia tilboðin á þenna hátt og sætir mikilii furðu að þeir skuli hafa látið freistast til að brjóta ,svo algerlega í bága við algildar og sjáifsagðár ver.jur . varðandi opinber útboð. Varla getur hjá því farift, að þessi meðferð á tilboðunum af hendi hins opinbera valds hafi óþægilegar afleiðingar í sambandi við síðari útboð á rafvirkjunum fyrir ríkið. Þeir sem gera tilboð í stórar virkjanir verða að leggja í þau mikla vinnu sem kostar talsvert fé. Ef menn hafa enga tryggingu fyr'i'r því, að tilboðin hljóti hlutlausa og réttláta meðferð af hendi hins opinbera, kemur engum ábyrgum aðila til hugar að senda tilhoð, Slíkt væri aðeins skrípaleikur. Er því líklegt að rafveitur ríkisins verði í framtíðinni annaðhvort að annast virkjanirnar fyrir eigin reikning eða sætta sig við að skipta aðeins við þá aðila sem éru pólitískt vel séðir hjá þeim sem hafa yfirstjórn raforkumálanna í hendi sér. Engum getui- dulist, að forréttindi hafa hér verið veitt einu félagi af póhtískum ástæðum. Afgreiðsla framsóknarráðherr- anna á framangreindu máli hefur mjög óþyrmilega raskað því trausti, sem hérlendum verktökum er nauðsynlegt að hafa á hlutleysi opinberra stofnana í sambandi við útboð á vegum ríkisins. Verst er þó, að hætt er við að almenningi finnist, að siðsíjmi .stþórnarfarsins ^é ekki á þyí. stigi. sem vera ,œtti og er þá ekki óliklegt að^kamjPjá stvmd.verði^ííönúl^höggí fegin. Ný gerð súgþurrkunar- tækja komin á markað. Hafa fengið ntikla útbreiðslu á skG*mmum tíma. Iprðti ifgn h'f/a reijMtd hér. í ritstlómargrein., sem birt var í Vísi þ. 26. í.di. var að því vilc- ift, aft uauösyn væri að athuga, hvort ekki vseri með emhverju móti hægt aft útvega bæníum fullkomin heyþurrkuuartæki. Mun það vcra. mönnum Ijós- ara, p.Þm- alla ótíðiha jvér sunn- anlands og vestan undangcngn- ar vikur, að bændut* ráða ckki cnn yfii* þeim tækjum, scm gcia bjargað heyskaþnum í mestu ó- þurrkum, og. éitt af því, sem at- huga þarf er, liyort -uþu.t sé að fá fullkomnari súgþurrkpnar- tækí i-n þau, sém cru í no.tkmv þ. c. gcta l'urrkað l.htuti grits — mcð viðr.áðnnlogum stnfn- og rckstrarkostnaði. Visir hcfur iVu'úrttft freghir af nýrri gcrð súgþurrkunartækja, scm blaðið tclur vert að yckja athygli á, ef þar kynni að vera tæki, sem hændum hentaði vci og sérstaklega í óþurrkatíð. þessi tæki eru framleidd í Belgíu og eftir fcnginni reynslu aö dæma virðist sjálfsagt, að fá þau prófuð hér á landi. Hé.fttr blaðið aflað sér nánari upplýsinga' um þati og fara þ;cr hér á eftir: Vei.'ksntiðj11rna'r eru í Haren, skammt. frá Brussel, en i þéss- verksmiðjum eru framleidd lóft- hitunartaéki og olíubrennarar, Et* þetta rn.esta lofthitunartaikja- verksntiðja í heimi. Framleiðslu súgþurrkunártækja lióf þessi heiiiiskunim verksmiðja í iýrrá og eru þegar —400 íjþki í notk- un í Bélgíu og er sálan nú kom- in upp í utn 50 á mánuði. Sýhir þctta. ljóslega, aö fækih liaiii gefið góða raun, þar sein úi- breiðsla . þcirra; i Bclgíú ltefur ör-ðið syona mikil á skönmníin tin ta. I: lok tnaíntánaðar kointi uin- •boðsmenn verksmiðjumtar í mörgtim löndum iyúms saman á fúncl í .Milano, til þess að ræða fráinieiðslunýjungar o„ fl., og vár það eini'ómá skoðun manna, að kynna þcssi súgþúrrkunartæki og kopia þeiur á orlendan rnark- W.VAW//W.V.W.V/.W að. Hcfur vcrksmiðjan nú látið öllum uinbpðsmönnuni sínum erlendis í té uppíýsingar uin tækin og grcinargerð um. þá aeynslu, sem fcngizt Itefur í beimala-ndihu, Belgíu. Að .því er umbpðsmaður vctk- smiðjunnar liér, Qunnar Egils- son, Ili’ingbraut 34, hefur tjáð Visi, mun verðið á þéssum tækj- um vera 13—14 þúsuncl krpnur í höfn i Belgíu, mcð olíubrenn- ara og blásara. ■ Sérstakloga cr vert að’ vek.ia atliygli á því, að þessi læki ‘cru ftnjög l'ljótvirk. Af Ireyi tn.éð 40— ■$0% i’áka er liægt' að þurrka á 1 'einum sólarhring tonn, eii Áostnaður við þessa þurrkun výolia og rafmagn) yrði saintals So -00 kr. I-Ilöðuútbúnaður cr Itinn sami og venjulega. paft er sérstaklega athyglis- vert, að í Belgíu hefur geiizt vel að nota tækin til að þurka heyið á vögmun. Er þá gras- ið pressað í stóra bagga (,,balla“), sem hlaðið er á vagnana. Er að þessu mikill vinnusparnaður. Æskilegt'vcéri, að þessi úcki tcngjust innflutt. þegar í sumar til reynslu, og ætti þá að koina fyllilega í Ijós, hvers af þeiin niá væntá við veðutskilvi'ði Iiér. Áfengissafan 37.9 míffj. kr. á háifu árr. Þaft, sem af er þessu ári lief- úr sala áfengis hérlendis .num- ift samtals 37.928.307 krónum. Hér er um að ræðá þrjá út- sölustaði: Reykjavík, en þar var selt eða þaðan sént áfengi fyrir rúmar 34.900.000 krónur, Sej'ðisfjörð (696 þúsund) og Siglufjörð (2.322.000). . Frá 1. apríl s.l. til 30. júnj sl. nam ófengissalan samtals 20.5 millj. krónum. í fy.rra nam áfengissalan á öllu landinu rúm lega 84 millj. króna. Dúfurnar aúla að verða drjúgt umræðucfni hér i dálkimtin, óg hirtist liér cnn eitt bréf þrátt1 fyrir áscliiing vorn fyrir lielginá um að láta þessum umræðum lok- ið. Bi’éfritarinh er sjúklingur, scm kveðst tíðuni hafa liaft á- næ.gju af dúfnáhópnum við glúgg- ann simi, og lahgar til þess að lpggja orð i belg i tilefni af. skrif- um „Pilts af Vesturgötunni. Fer bréf hans héf á eftir: T " - - - - ■ I Aðsend rödd: ( „Eg hefi legið rúmfasUu- mjög lengi og verð þó að taka mér penna í liönd í dúfnamál Berg'- máls, enda má 'nú segja að nærri ínér sé höggvið, þár sem eg vegna veikiiida 'minna gæti talist með i„gömlu fólki og einmana“, sem ( hréfritari Bcrgniáls á fimmtudag- l'inn' virðist ekki telja að þu’rfi að laka neitt tillit til og enga samúð lutfu mcð frekar en ineð; dúfun- tiin, sem hanu yill endilega dyepa iiiður. F.vrir utan gluggann minn iiögraði jafnan nokkur dúfna- bftpur, vórtt þær bæði feitar og fallcgar og færðu mér dáglegit kærkomha tilbreytingu og unað. Eg lét géfá þeim á hverjuin degi og létu þær sjáldan á sér standa að vitja matarins. Um síðustu ára- mótt hvarf hópur þessi mc'S öllu og hefi eg niikið saknað hans. Eg geng þess ekki dulinn að þar hafi dúfnabanarriir fengið vilja sin- um framgengt Eg þekki vel að til eru menn eins og bréfritárinn, ; sem lita ineð mikilli fyrirlitningu og kulda niður á dýr og jafnvel samborgara sina, sem lægra eru settir og gi’áta þá þurrum táiv um, og rémhasl af hreisti sinni og vclgengni. Eg liefi séð slíkan mann skjóta önd til hana ínt <>r- sjnáum ungum. Sizt situr á slík- um ujpnnum að rcmbast yfir þeira orð'um stúlkunar i Vesturbænum aS slíkir . menn geti ckkert af meinlausum thifnm kvrt, eðá standi þeun niikið ofar. yVAWWWWIMW^MIMMAi „Piparsveinar“ —- en eiga konu og fjölda barna. ötbndfngar feita sér vinnu í Svíjjjéð. Frá fréttaritara Vísis. Sto.kkhólmi í júlí. Hinn sameiginlegi, n onæni vinnumarkaftur veldur stunduni um alvarlegum erfiftleikum í Svíþjóft. Oí't kemur fyrir, að til Sv:í- þjóðar sti'eynia menn frá öðr- um Norourlöndum, ekki sízt frá Finnlandi, til þess að fá þar at- vinnu. Þá er það mjög títt, að menn koma og telja sig ó- kvænta, fá vinnu og herbei'gi, en skömmu síðar birtist öll fjöl skyldan. Þetta fólk getur að sjálfsögðu ekki hafzt við í einu herbei’gi eða svo, og þá reynir oft á viðkomandi sveitarfélög, ,áð ,sjá þessyi, fpl.ki fyrir, seeni,i-; legþ húsnæði, Nýlega. koip' það, fyrir, að finnskur mað'ur kom á vinnumiðlunarskrifstofuna í Haparanda í N.-Svíþjóð. Hann kvaðst vera piparsveinn, fékk vinnu, en síðan kornu kona hans, 9 börn þeirra og tengda- móðir. Þá kom fyrir skemmstu kona með 7 börn sín til Stokk- •hólms, og var á leið til .manns síns, sem hafði fengið vinnu uppi í sveit. Enn er dæmi þess, að kona með 11 börn hafi kom- ið til landsins til þess að vera hjá manni sínum. Lögreglan heíur orðið að hafa strangar gætur á skipum þeim, sem stunda áætlunarferðir til Finnlands. Allmargir Finnar hafa með sama hætti reynt að koinast ,.(il Kaupmpnnah afn-av, í viinnt þai-.....udtn rlgv . Mvar er Dýiriiverndunarféiagið? En þáð er aiina'ð máí, Sera eg i her fyrir brjósti og vildi koiua á ^ I'ramfærj ifieð því að eg ypna aö i dýritíjeiichir fái ekki þéim viljá sínum l'ratfigefigl að gjöreyða 611- I iini dúfum í þessuin bæ. Dúl'urn- ! ar eiga, þvi raiður, náíþga hvergi Iiöl'ði síiúi að lialla. Þess vegnu verða þær í blíðii sém stríðu að bjúl'ra sig á gluggíjsilltim og hvar, seni örlitið sk-jól-er að fá. Það er undarlegt að Dýraverndunarfélag íslands sknli ekki liafa fyrir löngu hafið söfnúri raeðal hinna niörgii, scm clúfunum únna, lit Jjcss að gefa leigt þcim nakkin* bæli. lig ve.it að hér vantar að- eins' l'orustuna pg eg vona að Dýraverndnnarfélagið eða ein- liver góður maðnr daúfhéyrist ekki við þesari tillögu. Einn sinni hafði eg aðstöðu lil þess a'S setja stóran kassa innan við opiim glugga. Þar i'tllu 3—4 dúfnapör heima í fáein ár. Aldrei gleynii eg jjeirri sorg, sem þessir vesatingar jsýnclu þegar þær misstu þettp heimili sitt. Eg vona að Dýra- Yenjdunarfélagið heyri mál mitt og hcfjist lutpda þegar í stað.“ Dúfan yrkisefni. Og svo er hér að endingu kveðja i Ijóðmn frá gamalli konu til „Pilts úr Vesturbæniun", og þakklæli IiI stúlkmmar af Fram- nesvcgimim: Að leggjast á Jjuð, sem þú sak- lanst sérð, ; sízl erþað góður vani. Orðastað yið isvo iU'a gerð?t l/Nei, úfeokkans dúfnabani.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.