Vísir - 02.08.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 02.08.1955, Blaðsíða 7
í>riðjudagimr2.. ágúst 1955. TlSIR Emile Zolas WATOiWJW.WVAVWAWA'.W.VAVWAWiWAW tím i'imm n n asl* ós' 71 Hinir aftur. margeftirspurðu gataskór káiimanna komnir Allt frá þvi, þegar' Flóra sá-elskendurna -kyssast, liafði Jacques varað Severir.e við henni. Hann var nú íullviss um liina barns- legu ástríðufullu ást liennar. Hann vissi. um hið mikla líkam- lega þrek henna'r og vissi ekki til hverra verka aíbrýðissemin gæti knúið hana. Auli þess vissi liann, að hún vissi ýmislegt, sem ekki var heppiiegt, að hún vissi, því að hann hafði lieyrt hana minnast á það, að dómarinn hefði átt vingott við unga stúiku, en síðan gift hana i kyrrþei. Með þessa vitneskju gat. hún vel haft sínar grunsemdir um glæpinn og xarið á fiind lögregl- un'nar og sagt heiiní allt, sem hún vissi. En dagar og vikur liðu, án þess nokkuð skeði. Flóra hélt áfrain að standa eins og stytta við króssgöturnar. Um leið og lestin nálgaðist staðinn, fann hann leiftrandi augu hennar stara á sig. Og þegar vagn han's var kom- inn 'fram hjá, vissi hann að hún numdi stara á vagninn, sem Séverine var í. þannig stóð hún á hverjum föstudagsmorgni. Séverine gat ekki neitað sér um að líta út um vagngluggann, í hvert skipti, sern liún fÓ2' franx hjá, og í hvert skipti mætti hún augnaráði Flóru, köjdu og nístandi. Lestin þaut. hjá og Flóra stóð eins og negld niður ag gat ekki lirifsað til sin þá hamiugju, sem hún þráði og öfundaði Séverine af. í hvért skipti, scm Jacqties fór frarn hjá, sýridist honum hún stærri og þreknari en síðast, og sú staðreynd, að hún liafði engar ráðstafanir gert gagnvart hvorki honum né'Séverine, gerði hann hræddan. Hvaða ráðagerð skyldi hún nú hafa á prjónunúm? Annar maðiu’, seiri sknut elskéndunum skelk í bringu, var lestarstjórinn, Heriri Dáuvergne. Ifann stýrði Parísarlestinni alltaf á föstudagémox-gnuni og hann gaf Séveririe aiitaf auga. Hann fór ckki í neinar grafgöt-ur um það, að Jacques var friðill hennar og var xnjög'vorigóður um það að geta orðið eftirmaður hans sem slíkur. Á hverjum íöstúdégi sá hann svo um, að hún liefði lxeilan vagri út af fyrir sig og sá iim, að lienni væri vel hlýit, Roubaud tu’osti kaldhæöfiislega, og einu sinni þegar liann vaiv'að tala í sínum vngjamiega tóri við Jacques, benti 'liann á Dauvergne og veifaði hendinni. eins og hann væa'i að spyrja hann að því, hversu langt liann leyfði kyndara sínum að ganga. þegar hann reifst. við konu sína, nexú iiann herini því um nasir, að hún væri frilla þeirra beggja; og 'um tíma hélt hún, að Jaques hlyti að álíta það sama og að þess vegna væri hann svona viðmótskáldur við haria. Einu sinni grét hún hástöfum og sór og sárt við lagði, að hún væri saklaus af þessu og bað 'hann að drepa hana, ef hann liefði nókkum grun um, að hun væri líka ástkona Dauvei'gnes. — Jacques náfölnaði og sagðist vera fullviss um tryggð hennar og vonaði, að hanri þyrfti aldrei að fremja þann glæp að drepa mann. Fyrstu dagana í marziriánuði var veðrið svo vont., að elskend- urnir gátu ekki hitst á kvoldin og Séverine dugðu ekki stefnu- mótin í París einu sinnij í viku. Sú löngun henriar óx stöðugt, að mega vera hjá Jacques allar sturidir bæði dags og nætur. Hún hataði eiginmanri sirin af öllum mætti sálar sinnar. Og ef hann var í návist héririar, varð liún taugáóátýrk og öll eins og á náhim. Augu hennar Ieiftmðu af heift og bræði, og liún ásakaöi hann i reiði sinni fyrir að hafa eyðlagt líf liénnar og gert henni ókleift að b.úa með honum. Hafði hann ekki verið orsök allra erfiðleika Aðalstræii 8. — Laugavegi 20. ywwwvwtfwwv GarSastræti 6. þeirra? Var það ekki honum að kenna, að hjónaband þeirra hafði farið í liundana og liún hafði neyðzt til að 'taka sér f'riöil. 'Ró lians og stilling gerði hana enn þá æstari. — Hann virtist jafnvel vera hæstánægður með það, livemig ko'mið vár. Hún þráði að geta losnað úr þessu við.jum og byrjað nýtt iíf einhvers staðar annars staðar langt í burtu. Hún þráðj að geta hyrjað að nýju og þurrkað út fortíðina. Og að hún gæti lifað lífiriu á sama hátt og hún lifði því, þegar hún var ung stúlká, að hún gæti lifað eins og hún iiafði þráð að mega lifa lífmu á þ.eim árum. í heila viku braut hún heiíarin um það, hvort hún og Jacqúes gætu ekki flúið til Belgíu og útvegað sér atvinnu þar sem ung hjón. En áður en heririi veittist tóm til að ra'ða þetta við hann, liaföi hún komið auga á ótal agnúa á þessu riiáli. J)að var' ótti við lögregluna, tvísýnan í sambandi við löglega sambúö þeirra, og andúð hennar á því, að slrilja eign sína, La Ct’OÍx-dc-Maufras eftir í höndum eiginmanns síns, sem hún hataði af öllu hjarta. Viku eftir, aö þau höfðu fengið þessa eign að erfðurn, gerðu þau þann samning rneð sér, að það þeirra, sem íifði lengur, skildi eiga húsið. Nei, liú-n vildi heldur deyja, en að láta hann eignast peninga sína. Dag nokkurn, þcgar liann kom upp náíölui' og sagði, að minnstu hefði rmmað, að' lest.roki yfir sjg, datt henni' í hug, að hún væri laus og liðug, ef himn dæ.j. Húri horfði' á.hann og furoaði sig á því, að liánri skyldi vera á.lífi, þegar. hann var öllum t.il ama. Upp frá þessu voru dagdrauniar Séverine öðru vísi en áðiir. Nú hu'gsaði hún sér Roribáud 'dcyjk a'f slysförum, 'og að hún færi með Jacqués til Ameríku. Jtati invndu gifta sig, áður en þau fæ'ru, selja luisið í La Croix-de-Maufras og fara um borð i skip, óttalaus og glöð í þcitn tilgangi að byrja -nýtt líí' sariian. Dag nokkurn í marzmánuði, þégar Jacqués há'fði hætt á það að heimsækja Séverine í Iritð liennár, s'agði hanr. henrii frá þvi, nð meðal. farþega hans væi i gamall skólabróðir iiáris, 'seni væri á leið til New Yorlc til að fullgera imappagerða! vél, séní liann hafði fundið upp s.iálfur. Mann þenhan varit'aði féiága, sem kynni skii á vélum og gasti lagt frattt um þrjátiu-'þúsund frarika, sem ef til vili .gæti gefið af sér milljónir fránkal Jácqttes ságði henni frá þessu tilboði, eins og ekkert væri um að vera og sagði henni, að hann hefði liafnað tilboðmu, enda ’.þót.í. honum þœlti það léitt, að missa þannig af mikilli fjárvon. Séverine liorfði út í bláinn, eins'og utan við Sig og Idustaði á sögu liáns Var þet-ta ekki uppfylling drauma hermar og vóna? Ó, tautaði hún, — Við gætum siglt strax á morgun! Jacques leit undrandi upp. — Hvað áttu við? sprirði liann. -— Bara að hann væri dauður, sagði hún. Jacques skildi við ltvað hú'n átti og bandaöi með hendinrii, eins og liann vildi segja, að því miður væri nú ckk svo vel. J.ás vð gætutn siglt á hrott, hélt hún áframí'djúpri -rödd — og en hvað vi.ð vrðum þá halriingjusöm! Eg. gæti útvegað þrjátiu þúsund íranka, ef eg seldi li'úsið — og jafnvel meira cn það. Við mundum eiga afgang. þú mundir vinna í verksmið.ju félaga þíns, en eg mundi útb.úa okkur snotra íbúð, þar sem við gætum látið fara notalega um ókkur og elskast og vérið hamingjusöm. Fanpbúðir enn fll sýnis. Stjórnin í Bæjaralandi hefui? liafnað tillögu um, að hætta aði liafa fangabúðirnar í Dachau opnar til sýnis almenningi. Eftir styrjöldina var ákveðið, að almenningi skylai gefinti kostur á að koma og skoða þess ar fyrrverandi fangabúðir með brennsluofnum sínum og pynd- ingartækjum, svo að mönnuni gleymdist síður ógnir nazista- tímabilsins. Héraðsstjórnin í Dachau vildi loka þeim, en stjórnarvöldin höfnuðu tillög- unni, því að ella myndi mönn- um fljótlega gleymast hryðju® verkin, sem þar voru unnin. Vilja bann á indlamfi. Opinber indversk nefnd hef- ur lagt til við Jaíngið í Nýju- Dehli, að algert bann verði sett á í landinu. Vill nefndin, að bannið garigi í gildi smám saraan á næstu þrem árum, en 1958 verði al~ gert bann komið á. Ríkissjóð- ur mun tapa sem svarar 2 millj- örðum króna á þessu, og mun tillagan mæta mótspyrnu m. a. af þeim sökum. Bann er nú i gildi í Madras-fylki. Reyaidu að flýja ur útleíid!ngali|f s veitinísi. Egyptar hafa sieppt sænsku skipi, sem stöðvað var í Suez- skurðinum s.l. laugardag. Verðir á skipinu skutu á her menn, sem reyndu að nota tæki færið til þess að fl'ýja, meðan skipið var að fara gegnum skurðinn. Frakkar hafa skip þetta á leigu til flutnings á herliði frá Indókína til Norður-Afríku. 26 menn gerðu tilraun til að flýja. Sagt er, að þeir hafi ver- ið úr útlendingahersveítinni. Einn þeirra var skotinn til bana, en tveir særðust. Sá er bana beið, var þýzkur. Höfuðleiðtogi rússnesku kennimannanna, sem fóru til Bretlands, flutti útvarps- ræðu í Moskvu í gær, og kvað þá aldrei mundu gleyma þeim hamingjudög- um, sem þeir áttir þar & landi. WWWWVVJWWVWWWWWWVWVWVVWVWVWWWWWWWVWJWJW*.VW^%lV..V - vW'JWJWUVWWWMWWWWWMWWWJWWWWW & & £ui‘mt$ká TARZAN 1871 Óveðrið varð æ ofsalegra með hverri mínútu, sem leið og regnið skall 'á' flekáririm- éfris ’óg haglél. j ' f>? . i \ - ,«.j . Það hrikti í flekanum en Tarzan átti fullt í fangi með að forða hon- um frá því að brotna í spón, þegar himinháar öldur skullu á honuiri; Snörp vindhviða braut allt í elnu mastrið og feykti seglúm, vistum og öllú Tarislegu'íyrir'borð.’1 ' : Þá lægði veðrið eins skyndilega og það hafði skollið á og Tarzan stóð mi uppi matarlaus og allslaus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.