Vísir - 03.08.1955, Side 2
TfS®
Miðvikudagimi 3. ágúst 1955.
X
Mrossfjtí iu 3234
Hraðfryst Iambalifiir,
alikálfakjöí, sítrónur,
appelsínur, bananar,
allsk. grænmeti.
Verzlan
Axels Sigurgeirssenai
Barmahlíð 8. Sími 7709.
HáteLgsvegi 20. Simi 6817.
Nýr Iax, lambalifur,
lambasviS, lamba-
kjöt, alikálfakjöt,
hamílettur svart-
fugl, skarfsungar.
Jaffa-appelsínur,
bananar, tómatar
o g agúrkur.
Verzlun
Árna Sigurílssonar
Langhcltsvegi 174.
Síxni -80320.
an til Lysekil. Tröllafoss fór
væntanlega frá New York í
gær til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Akureyri í gær-
kvöld til Siglufjarðar, Húsavík-
ur, Raufarhafnar og Reykja-
víkur.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Borgarnesi. Arnarfell er á Ak-
ureyri. Jökulfell er í Hamborg.
Dísarfell losar kol og kox á
Austfjarðahöfnum. Litlafell
losar olíu á Austfjarðahöfnum.
Helgaféll lestar síld á Norður-
landshöfnum. Leo er á Hólma-
vík. Slevik losar sement á
Austfjarðahöfnum. Lucas Pie-
per fór 27. f. m. frá Stettin á-
leiðis til Flateyrar og Patreks-
fjarðar. Sine Boye fór 24. f. m.
frá Stettin áleiðis til Kópa-
skers, Aropnafjarðar og Bakka-
fjárðar.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Hinn deyjandi
■Galli (Baldur Bjarnason mag.).
21.05 Kórsöngur: Barnakór Ak-
ureyrar syngur; Björgvin Jörg-
ensson stjórnar (plötur). 21,25
Upplestur: „Fyrsta skrifta-
barnið“, smásaga eftir J. A.
Curwood (Emilía Borg leik-
kona). 21.45 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnix*.
22.10 „Hver er Gregory?“ saka-
málasaga eftir Francis Dur-
ibrídge; VIII. (Gunnar S.
Schram stud. jur.). 22.25 Létt
lög (plötur) til kl. 23.00.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss, Detti-
íoss, Goðafoss og Lagarfoss eru
í Reykjavík. Fjallfoss er í
Rotterdam. Gullfoss fór frá
Deíth í gær til Kaupmanna-
hafnar. Reykjafoss kom til
Bremen s.l. sunnudag. Fór það-
an væntanlega í gær til Ham-
þorgar. Selfoss hefur væntan-
lega farið frá Siglufirði í fyrra-
■dág til Seyðisfjarðar. Fer það-
Lárétt: 2 sunddýr, 5 felldi
Þór, 6 hljóma, 8 fornafn, 10
ofsaleg, 12 af aS vera, 14
mannsnafn, 15 trölls, 17 verzl-
unarmál, 18 riddari,
Lóðrétt: 1 kappa, 2 laust, 3
gufu, 4 heimilistækið, 7 ó-
hreinka, 9 tímabilin, 11 heið-
ur, 13 stórveldi (útl. sk.st.),
16 fréttastofa.
Nýtt folaldakjöt í buff,
gullach, saltaS og reykt
folaldakjöt.
ítegfkh iisi ö
Grettisgötu 50B. Sími 4467.
Lausn á krossgátu nr. 2553.
Lárétt: 2 Sakka, 5 Abel, 6
lin, 8 LS, 10 næpu, 12 æti, 14
rám, 15 góla, 17 ill, 18 allar.
Lóðrétt: 1 Karlæga, 2 sel, 3
alin, 4 auðumla, 7 nær, 9 stól,
11 pál, 13 ill, 16 AA.
Pablum barnamjöl
Þ j óðhátí ðar blað
Vestmannaeyja
er komið út. Efni: Þjóðhátið
Vestmannaeyja, Sjáið fegurstu
staðina, Af ungu Eyjafólki,
smágreinar með myndum,
Minningar úr Herjólfsdal eftir
fjóra þjóðkunna menn og kon-
ur. Textar við þjóðhátíðarlög,
Söngur og hljómlist í Herjólfs-
dal, Heirna, eftir Ása í Bæ,
Herjólfsdalur eftir S. Sv., Þjóð-
hátíðin og íþróttirnar, Kako-
hreyfingin eftir O. K., Viðtal
við Stefán Árnason, auk texta
við dægurlög, fjölda mynda o.
15. Grímsey SSA 1, 11. Gríms-
staðir logn, 11. Raufarhöfn
logn, 10. Dalatangi SV 3, 11.
Horn í Hornafirði logn, 11.
Stórhöfði V 5, 10. Þingvellir S
1, 9. Keflavíkurflugvöllur SV
3, 10. — Veðurhorfur: SV kaldi
og þokusúld og rigning í dag og
í nótt, batnandi veður á morgun.
I ■ almennings
5igargeir ingmjmmou
SkrlíEtefutímí 10—1S eg 1—&
Affalstr. *. Stasl IMS eg S»iS.
'
Togararnir.
Pétur Halldórsson fór á veið-
ar í gærkvöldi, Karlsefni kom
um hádegi í gær nieð 300 tonn
af karfa, Fylkir er væntanlegur
af veiðum í dag.
l%T€&rantti — S- í tj rh/ts is tí i |
3, 4 og 5 mm.
nýkomið.
Selst í heilum kistum og
niðurskorið eftir máít
tveggja dyra, 6 manna, amerísk fólksbifreið, til sölu
Bifreiðasalan, Bókhiöðustíg 7
Sími 82168.
Pétuf Pétitrssen
Glerslípun, speglagerð.
Hafnarstræti 7.
Sími 1219.
K. F. U. M.
Rómv. 13, 8—10 Elskið
sarjnan.
Listasafn Einars Jónsscnar
er opið frá 1. júní daglega frá
. 1.30—3.30 sumarmánuðina.
HÁRGREIÐSLU & SNYRTiSTOFAN
Landsbókasafnið er opið kl.
10*-T2, 13,30—19,00 og 20,00—
22,00 alla virka dagá nema
laugardaga kl. 10—12 og 13,00
—19,00.
Gengið:
1 bandarískur dollar .. 16.32
.1 kandiskur dóilar .... 16.56
acfó' r.mörk V.-Þýzkal.. . 388.70
íl enskt pund ........... 45.70
ÖOV' danskar kr. ....... 236.30
1100 norskar kr. ...... 228.50
1100" sænskar kr.........315.50
OQO ifinnsk mörk ...... 7.09
ÍIOÓ belg. frankar .... 32.75
31000 íranskir frankhr .. 46.83
300 svissn. frar.kar .... 374.50
300 gyllini .......... 431.10
iíí|öO Krúr.............. 26.12
Tékkn. krómxr .... 226.87
ijÖ&UðÍIárfoénujinar
100 gullkrómir ....... 738,05
f s»«p pírakró nur ).
LAUGATEIG 60 SÍMI 4004
GrímsstsBahoft
íbúar á Grimsstaðarholti
og þar í grend þurfa ekki
að fara lengra en £
óskast í Dodge bifreið,
eidri gerð í góðu lági. Ti)
sýnis og sölu á Álfas.keiði
24 Haínarfirði. Sími 9347.
FálkagöiU 2
til að koma smáauglýs-
ingu í Vísi. Þar er blaðið
einmig til sölu.
Smáaugíýstngar Vísis
h#nrgaigg,í> ....
gerír Irúðina, fallega og
mjúka. Er série'ga gott á
hendur.og andlit.
'futíáh ’ é *'T2'' Hfi' 1' ■ ‘1
|7 z i 1
1?
6
í 0 (O
IZ fiSfj
& 751
lt