Vísir - 03.08.1955, Side 8

Vísir - 03.08.1955, Side 8
YlSIB er ódýrasta blaðið »g þá það fjöl- krcyttaata. — Hringið ( ticaa lSSt •$ gerist áskrifendnr. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS éftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 3. ágúst 1955. ísland hiýtur víðurkenrangu á alþjcðalistíðttaiarsýningu. Eins og getið hefir verið um áður, voru íslendingar nú í íyrsta sinn meðal* þátttakenda ! í alþjóðalistiðnaðarsýningu, sera haldin er árlega í Miinchen í Þýzkalandi, og vöktu sýning- argripir íslendinga mikla at- J Jbygli. Sýning þessi var haldin dag- aha 6.—11. maí og er megin- tilgangur hennar að sýna fall «ga og vandaða, handunna gi'ipi, serh hinar ýmsu þjóðir haía upp á að bjóða á sviði list- iðnaðar. Samkvæmt frásögn „íslenzks lðnaðar“ var það einróma álit | sérfróðra manna, að munir þeir,1 sem sýningardeildir Norður- j landa sýndur þarna, væru með þeim beztu á sýningunni.' 'Stjórri sýriihgarinhar veitti ís landi sérstaka viðurkeriningu íyrir vandaða sýnmgarmuni. . 'Þeir, sem munj áttu á. sýn- ingunni, voru: Ásdís Sveins- d.., - silfursmíði,. Barbara Árna- son, veggteppi, Verzlun Jóns Sigmundssónar, silfúr og imelti, gert áf Jóh'anriesi Jóhanries- sýni, List\riháhú§jð, kei'amik, gert af Guoin undi Einarssy.ni frá Miðdál, Funi h.f., feeramik, gért aí Ragnari Kjartánssýni og Kjartani Guðjóhssýni, Veístof- an, Aus.turstræti 17, ullarteppi eftir Guðrúnu Jónasdóttur, og íslenzkur heimilisiðnaður, hyrn ur og' sjöl. Skarphéðinn Jóhannsson, arki tekt, sá um val sýningarmuna ásamt Sveini Kjarval, arkitekt, og voru þeir Vörusýningar- nefndinni til aðstoðar um ann- an undirbúning. Viðurkenningar þær, sem fengizt hafa af þátttöku íslend- inga í Miinchen ættu að verða isienzkum listiðnaðarmönnum til uppörvunar og hvatn- ing til þess að koma' á fram- færi erlendis, framleiðslu sinni, með það fyrir augum að vinna íslenzkum listiðnaði markaði er lendis. En þess verður þó að gæta, að við framleiðslu list- iðnaðar hefur listrænt hand- bragð og vandvirkni meira að segja en verðið. Berjatínsla og garð- sprétta norðanlatids. Frá frcttaritara Vísis.— Akuréyri í gær. Norður í Þingeyjarsýslu eru ber orðin fullsprottin og berja- tínzla þegar hafin. Mun það nær einsdæmi að' berjatínzla sé hafin síðast í 3ja milljarða aftstoft við airar þjóiir. Eisenhower Bandaríkjafor- seti hefir undirritað lögin um ■sðstoð við crlcndar þjóðir. Lögin veita forsetanum heim- ild til þess að verja allt að 3000 millj. dollara til efnahagslegrar og tæknilegrar aðstoðar vin- veittum þjóðum og þjóðum, sem orðið hafa aftur úr, og er fjár- veitingin fyrir fjárhagsárið, sem byrjaði 1. f. m. — Heild- arfjárhæðin er minni en Eisen- hower uppháflega lagði til. Fýrsti þurrkur í langan tíma. Ært init Lt'rulffjuit baia ®«r «*hki júlímánuði, svo sem nú erj sumstaðar í Þingeyjarsýslu. Er vitað að fólk hefur farið á berjamó bæði frá Húsavík, af Köldukinnarbæjum og víðar og fengið fullsprottin ber, jafnt bláber og aðalbláber sem kræki ber. Hér norðanlands er byrjað að taka upp úr görðum sér til, matar. Víða eru kartöflur! orðnar á stærð við útsæði, og sumstaðar jafnvel stærri. Þyk-' ir það óvenjugóð uppspretta um þetta leyti árs og lofar góðu, enda þótt talið sé að þurrkar séu byrjaðir að standa í vegi fyrir sprettu. fii) r«*ðíi. Frá fréílaritara Vísis. — Selfossi í gær. Um helgina var þurrt vcSur £ Arnes- og Rangárvallasýslum •®g eru það fyrstti þurru dag- •arnir, sem tcljandi eru síðan heyskapartíð liófst. Þerrir var samt ekki svo xnikill á sunnudaginn, að rétt jþætti að breiða, en eitthvað var sett í súrhey. En í gær var svb aligóður þerrir neðan til í sýslunura frá hádegi og tóku þá allir, sern vettlingi gátu valdið, að dreifa úx hinum gömiu, fúlu heysát- um og láta blása úr þeiro mesta vatninu. Þótt þerririnn væri góður æægði hann aðeins til þess að þurrka heyið, þannig að hæfi- legt þótti fyrir súgþurrkun. Fyrir þá, sem hafa ekki súg- þurrkun, var ekki um annað að ræða en að sæta aftur, þar sem útilokað var að hirða það. Ofanvert í sýslunum var þerrir ekki svo góður, að hægt væri að dreifa úr heyinu. í morgun var svo aftur farið að rigna, svo. að búast má við því að það sæki í sáma horfið 1 aftur. j Heyskaparhorfurnar eru því afar slæmar, þar sem telja má hey þau, sem á túnum liggja, næstum ónýt, en túnin eru öll úr sér sprottin og grasrótin dauð, svo- að háin sprettur þar af leiðandi eltki. /'y * <. , ....., . .. . ...I... , ,t.., wílfflllpwPRippiíSSI I Indiana-ríki í Banadrikjunum háfa ýfirvóldin tekið í sína þjónustu flugvélar til umfei*ðar- eftirlits á þj óðvegum úti. Fréttir úr Hveragerði: Góð frammistaða miðskólanemenda Frá fréttaritara Vísis.—r Hveragcrði í gær. S.l. vor gengu sjö neméndur undir landspróf við Miðskól- ann í Hvcragerði. Fengu þau ÖU yfir 6,00 í aðaleinkunn í landsprófsgreinmn og öðluðust því rétt til inntöku í mennta- skóla. Höfðu þau öll byrjað skóla- göngu sína í Hveragerði ög fylgst að frá 7 ára aldri,; enda var samheldni og sárrihugur þeirra í próíinu svo mikill, að engu skipti hver yrði hæstur, bara að öll stæðust prófið, en þetta próf hefir mörgum reynzt erfitt. Hæli Náttúrulækn- ingafélagsins. Unnið hefir verið að kappi að undanförnu við byggingu hælis Náttúrulækningafélags- ins í Hveragerði. Er hælið nú um það bil að taka til starfa. Getur það hýst um 30 dvalar- gesti, en það er aðeins lítill hluti þess, sem þegar hafa sótt um dvöl á hælinu í sumar. Mat- salur er fyrir um 100 manns. Mikil áherzla hefir verið lögð á að gera hælið sem bezt úr garði, og gestum dvölina sem ánægjulegasta. Hælið mun starfa allt árið. Alvarlegt ástand. Mjög alvarlegt ástand er að skapast hér um slóðir vegna stöðugrar ótíðar. Enginrt baggi hefir énn náðst í garð og tæp- lega hægt að hirða í vothey vegna sífelldra rigninga. Súg- þurrkun kemur að engum not,- um, þar sem aldrei hefir tekizt að breiða lítið eitt úr heyi og loftið alltaf svo rakt, að það kærnl að engum notum, þótt blásið væri. Bændur hafa mjög lítið slegið ennþá en tún orðin úr séi’ sproítin fyrir löngu. Salk-bóluefnið ótryggt, segja brezkir læknar. Ekki huwiil tvuffra e« * hf/rjttu. Bretar tclja, að ekki sé ör- «ggt aö nota Salk-bóluefnið, séni bvaft mest var riíað um fýr ó árinu, og hafa hafnað þyí fjj-ir Bretlands hönd. Hfefux rannsóknarráð í þágu læknavísindánna (Medical Re- search Council) ákveðið að Sálk-elnið skúli ékki notað til bólusetningar í Bretlandi, enda haíi ranrisóknir vestan ; Kafs leitt í Ijós, að margt verði áð varast, þegar efnið sé framleitt. Telja brezkir læknar því ekki rittlaétanlegt að nota efnið við börri þar j landi. Dr. G. S. Wilson, forstjóri rannsóknaþjónustu brezka heil brigðismálaráðunejítisins, hefir farið lofsamiegum orðum um stöff dr. Salks, en telur efni háns enga endanlega lausn á barátíunni við mænuveikina. Skemmttferð á hestusn í FlateyjmfdaL Frá fréttaritara Vísis. — Akurcyri í gær. SÍSastliðinn laugardag efndi Hcstamsmuafélag Akureyrar til skemmtiferðar á hestum norður í Flateyjardal og cr það alger nýlnnda að hienn fari í skcmmtihópferðir þangað. AIIs tók 24 manns, konúr jaint sem karlmenn, þátt í ferðinni og höfðu 74 gæðinga til reiðar. 1A Öíaranótt sunnudagsihs var gist að Brettingsstöðum, og sofið þar í íbúðarhúsunum, en bærinn hefur nú um tveggja ára skeið verið'í eyði. F'raman af sunnudeginúm var dalurinn skoðaður, en hald- ið heizhleiðis siðdegis. Ferðin hvora leið tók 10 stundir og kom fólkið aðfaranótt rnánú- dagsins lil baka. Veður var hið ákjósanleg^sta báða dagana. Menn sé í rauninni ekki kamnir nær markinu en áður, og sé öldungis óvist um það, hvaða bóluefni verei notað um síð- ir. Gallihn á Salkefninu var sá, að íáðstafanir, sem gerðar voru til að drepa hættulega, litandi virusa, meðan á íramleiöslu efn. isins stóð, báru ekki alltaf á- rangur. Brctar mutnu hafa hug á að rannsaka um 2066 svert ingja, sem búa í tveim þorp- um í nýlcndu þeirra í Gam- bía, en þeir virðast ónsemir fyrir lömunarveiki, án þess aS nokkur vísindi hafj nærri komið. Innan skanims mun verða tekin ákvörðun um það, hvort senda eigi flokk; vísindamanna þangað suður, tií að athuga svertingja þessa. ---★— Söltun SttíMands- slldar írestað. Nýlega var haldinn hér í bænum almennur fundur í Félagi síldarsaltenda á Suð- vesturlandi, til hess að ræða vandamál £ sanibandi við síld- arsöltun á íélagssvæðinu á komanda hausti. • A þessum fundi var sam- þykkt, að söltun Suðurlands- síldar skyldi ekki heíjast að svo stöddu vegna óhagstæðs verðlags. Viðræður við ríkisstjórnina um starfsgrundvöll höfðu ekkí borið árangur, 'én það var sam- róma álit fundarmanna, að eigi vseri unnt að Keíja síldarsölt- un, nema skapaður v.æri starfs- . grundvöilur. ---★----- Lufthansa hefur mi fengið lendingai'Ieyfi í flciri flug- stöðvum ca það gctuF notað sér eins óg sakír stanéa.,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.