Vísir - 10.08.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1955, Blaðsíða 1
 45. árg. Miðvikudaginn 10. ágúst 1955. 78. tbij*' særöur Fregnir frá Akranesi: Iveíi* týncsi jakka sinum meh Árla dags stmnudaginn 7. þ. sm. kom til rimmu milli briggja raanna, er allir voru eitthvað við skál, í Lsekjárgötunni, og Jyktaði rinununjii með hníf- stungum. Atburður þessi skeði um íimm leytið, éh þá var maður á gangi í Lækjargötunni, nokkuð við skál. Kom þá til hans tveir menn, er báðir létu nokkuð ófriðlega og tóku í sinn hvorn handlegg hans. Maðurinn, sem var óvanur áflogum, varð hálf skelkaður og viidi losna en gekk erfið- léga. Gat har.r. bó gripið til dolks, sem hann bar á sér, í því skyni að ’hræða árásar- mennina. með honum. En hnífurinn rakst — óvart að því ■er maðurinn teiur — tvívegis í inára annars mannsins, um leið og hnifeigandinn var að reyna að losna. ViS stunguna mistu þeir þé takið á honum og lagði ihann á flótta og. mennimir á eftir honum, en náðu honum ekki. Slagsmál við Tívolí. Aðíaranótt mánudagsins 1. ágúst sl. lentu tveir menn í handalögmáli við Tívolí. Ami- ar þe'irra fór úr jakkanum áð- ur em hann lagði í andstæðing- inn, en í jakka þessum vár m. a. töluverð fjárhæð í peningum. Áflogunum lyktaði með því að báðir mennirnir lentu í skurði og segir ekki söguna af því meir. En þegar þeir skreidd tist upp á þakkann aftur og maðurinn, sem skilið hafði þar jakka sinn eftir, ætlaði að grípa tií hans aftur var hann horfhr.i méð þeiin verðmætum sem í ’honum voru. Tveir bílstjórar voru við- staddir þessa sennu og sáu þeir, Ibíl koma eftir veginum og menn í honum grípa jakkann á skurð- bakkanum. Þessa báða bílstjóra j Sbiður rannsóknarlögreglan að ^ koma til fundar við sig nú; |ægar. i sknr&í, annsr ffJkkm verðmætLYR. :eypa m fyrir eftt stærsta hús lands Á síldainiiðrmuiu eru suð- vestan rok sem stenúur og beí- ur verið írá því í gærkveldi og síldariíotinn allur í vari. Liggja sildveiðiskipin ýrnist i ia.ndvari eða ó höfnum inni, flest á nustursvæðinu. F'áein skip lágn inn á Siglu- firði í morgun, og eru sum þeirra ! aðaiiegn Faxaflónbátai-, að liœtta veiðurn. Telja þeir rneiri aflavon rneð því að stúnda reknetaveið- ■ar hér syðra. Einn bátiir, Keilir frá Akranesi lagði áleiðis suður. i gær. Aðrir bátái’ bíða byrs, en rnunu Imlda heim er veðrift , Jægir. i Taliðér þó að flestir bátártná, l sem nú eru á áústursvæðinu ! haldi, véiðiim áfmrn enn urn stúhd. — Sunnanrok stenduf ! naumast lengi og skipverjar eru ! flestir vqngoðir um veiðj þegar ! lægir. Dettifoss kom í morgun til Raufárhafnar með 3000 tómar timnur og 1000 tunnur af salti, A Raufarhöfn lestar hann 5500 tunnur sildar til Svíþjóðar. F.r þetta annar skiþsfarmurinn sem fer aí síld frá Ruufarliöfn. Áður ' ' ' :;N , • var. Ilelgafellið búiö að taka nokk’ur þúsúnd tnnnur, sern fara áttu til Finnland's. Slundum þegar síldveiðiflotinn leitar hafnar á Húsavík er margt um manninn í kaupstaðnum og skip við skip í liöfninni. Mýndin hér að ofan er tekin við slíkt tækífæri. (Ljósni.í Óli Páll Kristjánsson). V Nasser boðið til Moskvu. Saintímis uuka koiuiiiiiiií^íar kanp sín á e^Tp/kri baðmull. t IFrií Jóhannð koita Thorolfs Smith Maða- manns, andaðist í morgian í Landakotsspííala, eftir langa og harða sjúkdómsbaráííu. — Þessarar ágætu konu verður minnst síðar hér í blaðinu. Útvarpið i Kairo hefur tU- kyiuit, að Nasser : forsætisráð- herra Egyptalands hafi þekkzt boð ráöstjóniariimar rússnesku uiu að konta í heimsókn til Moskvu. Mun Nasser að líkind- um fara þangað næsta vor. Litiö. er á. boðið sem nýja til- raun valdhafaiina í Kreml til þess að viúgast við Arabaþjóð- iniár, og mirina mörg blöð á .það í sambandi við þessa lieim- sókn, að kommúnismiim er bannaður í Kgy pialain.U. —. En kommfmistar bafa þrátt fyrir það iagt aukið kápp á, að afla sér vinfengis . Egypta, og eru manna fúsastir til að kaupa buðmull 'af Kgyptiun, sem er þeirrá á.ða.lútflutningsvara. — Löndin í Aústúr-F.vrópu kaúpa nú helmingi meira af baðmull frá Egýptalandi en á sama tima í fyrra og viðskiptanefnd fni Egyptalandi, sem mi er í hinu kommúnistiska K.ína, hefiu' sam- 'ið unr sölu á baðmidi baugað fyrjr sem svarar til 8 millj, stpd. Brezk iúöð segja, að hin fyrir- hugaða Moskvuför þurfi ekki að vekja neina furða,, þar sem stefna Rússa virðist vera að i bjóða þangað forstetisráðherruinA al.lra landa. En sum segja,- að ’ fyrir einu ári eða svo mundi slíkt boð liafa þótt grunsamlegt. • *w%/%p^wwww_ _ .vuww [ Aksi rneíii itgai* Ikeppa » i%kurc(vi*i. ; Akureyrí. í gær. Ákveðið hefur verið að Ak- urnesingar komi hingað til Ak- i mreyrar um næsíu helgi t'l j knattspyrnukeppni. Mun .sapaeinað lið úv Akýv- eyrarfélögunum yerða valið fil Jþess að keppa við Akurnesing ana. , Ótfast er nú að til stórtíðinda dragi i §.-lióreu í vikulokin. Þá vill stjómin, að vopnaWésnefndin verði á brott. Hákon Noregskonungur varí* 83ja ára á fimmtudaginn. 18 bandarískir henaen.ii, sem votu á verði á ey nátægt tnchun. og í halnarbænuni. Pusan, meitiiL urt í uppþotum í: uisr,:en.. Irétta- ritarar segja horfurna: , S.ijSiuv ; ðreu hraðversnnadi. Óttast mean, að ,iil. miMIla tiðinda kunni ,áð draya í vikulokin, .enr íS.-Kúr&usífém haföi farið frar á, að pftir- - litsnefndin með yopnahléinu yrði farin úr Iandi firrir laug- ardag. Ber hún þær sakir á Tékka og Pólverja, að þeir stundi njósnir fyrir Norður-Kóreu- menn og Kínverja. Eftirlitsnefndin starfar nú á : fimm •stöðum og við stöðvar í þeirra -þar söfnuðust menn.sam- ! an svo, þúsundum skipti i gær ! og létu ófriðlega. „Hávaðásamur vandræð amaður , í einu brezka blaðinu í morg- ! un, vur svo að orði kveðið, að Syngman Rhee væri . hávaða- samúr vandræðamaður, sem hefði tekið afstöðu sem færi í þveröfuga átt við stefnu Brcta og Bandarikjamíuma um vopna- hlé. og friðsamlega lausn á vandamálinu um fi'amtið Kóreu allrar. Biimingliam Post. segir, að annað livort verði Samein- | uðu þjóðirnar að s,;á um, að | vopnahlésskilmálarnir verði virtir, eða gera sér fulla grein : fyrir,. að þeir séu dauðir bók stafir, og taka aí'ieiðingum þéss. er s<eiríetitsver\“ smiðjujiiz-ar. Sái* síltl í ílóau- uni. en rvr cnn. Akrauesi í morgun. --« Frá Irétíaiitara Vísis. Hér á Aluanesi er ciikið um! framkvæmdir á þessu sumri. l'nnið er aö byggingn aðal* - húss senuMitsverksmiðjunnar, sem num voröti éitt mesta ef ckki rúestá luis landsins a'S flatármáli, unnið er að hygg- ingu húss, sem i verða l'í íbúð- ir. En auk þess á fjöldi éin- staklinga hús í smíðurn, stór og- smá, og mun ekki fjarri, að ura. 60—70 liús séu í smiðum. á Akra- . uesi um þessar mundir, enda er þetta mikiíl framfara- og athafnasteður og niá segja, aiS hingað viiji allir koniast. Nóg síld í flóarium. í flóanurn er nóg sild, rýr emí þá, en ef að vanda lætur rrii búast við, a.ð hún verði orðin vel söltunarhæf um 20. þ.nú - þrír reknetabátar eru ekki enii' ' byrjaðir vegna manqeklu, en eru á veiðum. í fyrstu 'fengii’ liátar 140—150 tn. í lögri", én u'p> á síðkastið -40—80' tri., íítúmágn. 10é—12%. Hefur aflinri' fárið í bræöslu og íshús.’og aðeins salt- ■ að í 50-^60 tn. til reynslu. t'rnl- anfarna daga hefur verið liálf-- gerð ótíð og því dregið úr afla. ! Sementsverksmiðjan. Unnið er að því að steypai undirstöður úridir aðalhús sern- entsverksmiðjunnar. — ' Em steyptir stöplar miklir og fyllt A milli þeirra, en upp af stöpl- unum munu svo verða áfram- haldandi stoðir eða súlur. Við undirstöðuverkið vinna 20—30 manns í sumar, við að steypa stöplana, jafna og fylla upp. þá hefur verið mölvað niður eitt hús, sem þarna var fyrir. Var það íveruhus. — Sementsverk- smiðjan hefur keypt 3 hús, sein. hevrzt hefur að eigi að rífa, vegna þess að þau eru fyrir þarna. — Brúarfoss kom fyrir nokkru og var m.a. skipað upp é.frii til sementsverksmiðjunnar. Mikill útflutningur hvaikjöts. Brúarfoss er nú farin vesturi pg norður og kemur hingað aft- ; r í næstu viku og lestar þái 700 smúlestir af frystu hval-* k'öti..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.