Vísir - 12.08.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 12.08.1955, Blaðsíða 6
 YlSIB Föstudaginn 12. ágúst: 1955» llllliilil siIæu ess i í;wa;x Samkvtcmt síldai-skýrslunni frá laugardeginum 6./8., er meðalveíðí á síldarskip, mál og 'tunnur: 1553 Meðalvei, ' þeirra síldarskipa, sem eru búin ELAC-FtSKSJÁNNI, mál og tunnur: 2452 Meðalveiði eirra síldarskipa, sem eru ekki búin ELAC-FISKSJÁNNI, mál og tunnur: 1485 Sildarskip búin ELAC-FISKSJÁNNI hafa þvi að meðal- tali aflað um eitt þúsund málum eða sem svarar 65'ý meira en þau síldaxskip, sem el.ki hafa ELAC-FISKSJÁNA. . ■ ................................. Sturlaugiir Jón§son á Co Ilafnarstræti 15. — Sími 4680. BEZT AÐ ALGLVSA 1 VISl mm vanlar strax. Fæði og KúsnæSt getur fylgt. Upp- lýsingar í skrifstofunni kl. 5—7. Ekki svarar í síma. KJÓLAR sniðnir og Jyræddir saman. Sníðastofan Brágagötú 29. ‘(149 KONA, með dreng um fermingu, óskar eftir hér- bérgi hjá rólegu fólki. Vinna á sama stað kemur til greina. Upþl. í síma 4936, milli kl. 2—-6 í dag. (244 S aUMA VÉL A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla, — Sylgja, Laufásvegi 19. — Simi 2856 Heúsasími 82035. SíÍd d JFiskut HERBERGI óskast nálægt Baldursgötu. — Fyrirfram- greiðsla’ef óskað er. Uppl. í síma 6824. (242 BEZTAÐ AUGLYSAlVfSi Svaladrykkir INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 HJÓN óska eftir íbúð 1— 2 herbérgjum og eldhúsi. — Há leiga —- mikil fyrirfram- greiðsla, Uppl. í sima 1707 KARL eða kona óskast, sem gæti .tekið að sér auð- velda vélritun i aukavinnu. Tilboð (nafn, heimilisfang, simanúmer o. a.) sendist afgr. Vísis. fyrir hádegi á moi'gun, merkt: „Vélritun heima — 199“. (252 Guðsþjónusta verðw haldin að Vindáshlíð . í Kjós, sunnudaginn 14. ágúst kl. 4 e.h; Vígslu- biskup séra Bjarni Jóns- son prédikar. Ferðir verða frá husi K.F.U.M. og K. kl. 1,30. UNG stúlka óskar eftir herbei’gi frá 1. sept:, helzt í Hlíðunum:*— Uppi. í síma 4218. eftir kl. 7. (248 Sölutursiim við Arnarliól, AGREIÐSLUSTULKUR vahtar nú þegar í samkomu- húsið Röðull. Uppl, í skrif- stofxmni og síma ■ 6305. :(253 ÓSKA eftir lítilli íbúð. — Fuilorðin í heimili og vinna úti. Úppl.J síma 7253. (256 Raftagnir - viðgerðir RaHeiðir Kaffi og mjólk verða veitt á staðnum. Fólk er beöið að sjá sér fyrir boll- NOKKRAR stúlkur óskast nú, þegar. Kexverksmiðján Esja, Þverholti 13. (245 STULKA, sem vinnur úti, óskar að fá leigð 1-^-2 her- bergi og eldhús eða eldunar- plás s .■" Fyrirf r ámgre iðsla.: — Uppl. í síma 81010, kl. 6—7. (227 með . stálpaða EKKJA telpu, vill gjarna taka að sér lítið heimili, helzt fyrir eldri mann, gegn litlu kaupi en sérherbergi. — Tilboð, merkt: „Strax — 195“ send- ist blaðinu fytir laugardags- kvöld. (230 um, kaffibrauði og sykri. Farseðlar seldir í húsi K.F.U.M. og K. í dag Qg á morgun kl. 4,30—6,30. Díianteppi á krónur 140 og veggteppi á krónur 95.00. Aðrar upplýsingar gefn ar í síma 3437. ROSKINN maður í fastri stöðu óskar að fá leigða frá 1. sept. rúmgóða og bjarta stofu með góðum hita hjá rólegu fólki. Þarl' helzt að vera í austurbænum. Róleg umgengni og skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 197“ sendist Vísi. Allir velkomnir REGNHLÍF tapaðist í gær að líkindum.á Grenimel eða Hofsvallagötu. Vinsaml. ger- ið aðvart í síma 3537. (254 UNG, reglusöm stúlka óskar éftir herbergi 1. sept- ember sem næst miðbænum. Getur setið hjá börnum 1— 2 kvöld í viku. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. þ. m., — merkt: „Búðarstúlka —- 196“. (234 FARFUGLAR! FERÐAMENN. Um næstu helgi verður farin gönguferð úr Víðiker- um að Hvalvatni og gist þar. Á sunnudag verður gengið um Hvalfell, að Glym og í Botnsdal. — Einnig er ráð- gert að fará í heyvinnuferð um helgina, ef þurrkur verður. —- Skrifstofan í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu opin í kvöld kl. 8.30 til 10. FarftigladeiJd Reykjavíkur. Fischerssundi GRAR kettlingur hefur fundist. Uppl. í síma 6358. (255 ÞANN 9. þ. m, tapaðist verk innan úr kvenarm- bandsuri, annað hvort í Sól- vallabílnum kl. 5.50 síðd. eða á stoppistöðinni í Aðal- stræti. Vinsamlegast hringið í sima. 6436. (229 MUNIÐ kalda borðið STÚLKA óskar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „Reglu söm — 198“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (236 Noklírir dagar í Grafar- hyl, frá 4.—15. september til leigu. Talið við mig strax. Haustveiðin er oft góð í Grafarhyl. ROÐULL, 2ja—3ja HERBERGJA íbúð á hitaveitusvæðinu ósk- ast til kaups. Uppl. í Verð- bréfaverzlun Hermanns Har- aldssonar, LeifsgötU 7. Sími .7850: , (232 Herluf Clausen aiaimafíSt, HJÁLPIÐ BLINDUMI — Kaupið buTstana frá Bliudra IStt, InsóUssliæti 1«. (ÍSI I imanf é 1 a gsmót • í 800 m. hlaupi á laugar dag kl. 3. — F. K. R, . LAXVEIÐIMENN:, athug- ið: Stór, nýtíndur ánamaðk- ur fæst á Laugavegi 93. — Heimsent ef keypt eru 200 og þar yfir. Sími 1995. (233 BÁTAVÉL til sölu. UppL í síma 2359. (237 HEFI kaupendur að rík- istrygg'ðum verðbréfum, með 7 % vöxtum. Verðbréfa- verzlun Hermanns Haralds- sonar, Leifsgötu 7. — Símí 7850. (231 TIL SÖLU peningaskápur, 60X40. — Ingólfsstræti 9 B. . (22.8 ■ GRÁR Silver-Cross barna- vagn til sölu á Leifsgötu 19. (250 LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í sirria 80494. (247 PEDIGREE-baniávagn tíl sölu. Háagerði 51, eftir kl. 7 í kvöld. (15 SJÁLFVIRK vatnsdæla, með mótor og kút, til sölu. Uppl. í síma 4638. . (243 í VALSSKÁLANUIVÍ er enn. nokkuð af ódýrum tré- grindum, listum o. fl. til sölu. (251 KAXJPI frímerki og fn- merkjasöfn. — Sigmunduf Ágústsson, Grettisgötu 3ð. (374 TÆKIFÆRISGJAFIR: líálverk, ljósmyndir, mysdta rammar. Innrömmum mynd- k, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp yegg- teppi Ásbrú. Simi 8210S. Grettisgöjtu 54. • OOð BOLTAR, Skrúfur Rær, j V-ræhnar. . Reimaskífur. | Allskonar verkfæri «. fL Verzl. Vald. Poulsen h.f. Kiapparst. 29. Sími 3924. ■ ' HÚSMÆÐURL Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá • eruð þér ekki einungis aö efla íslenzkan iðnað, heldux einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöf® yðar. Notið því ávallt „Che- míu-lyftiduft“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búffi. „Chemia h.f.“ (438 KAUPVJM og seljum alls- kcnar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl, Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2026. — (269 PLÖTUR á grafreitl. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttuxn fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 29 (kjallara). -r- Sími 2858.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.