Vísir - 16.08.1955, Side 1
45. árg.
Þrið'juclaginn 16. ágúst 1955.
==3g;'
183. íbl.
Landfestar skips bjarga lifrsiJ
frá að fara í höínina.
Mtifreiö htoit hnwtrití r/ð MöleSeehvmS
Hér munaði ekki miklu að
stórslys yrði, er bifreiðin, sem
sést uppi á veginum, ók aftan
á fólksbifreiðiha, sém stendur
á gljúfm-barminum og hratt
henni út a.f veginum fram á
gljúfurbrúnina. í fólksbifreið-
inni var fullofðin kona, sonur
hennar og tvö börn. (Ljósm.:
Asgeir Long.)
í gærmorgun mimaði mjóu
að bifreið lenti í höfninni. Ók
hún út af Irgólfsgarði, en Ienti
á landfestum norska skípsins
Brand VI. og hé’:k á vírunum,
unz kranabíll dró hana aftur
upp á bryggjuna.
Atburður þessi gerðist kl.
10,25 í gærmorgun. Var bit-
reiðinni R-6739 ekið fram Ing-
ólfsgarðinn, og ætlaði ökumað-
ur að snúa við á bryggjunni, en
helmar bílsins biluðu. Skiini
það engum togum, að framhjól
bílsins runnu út af bryggjunni,
en bíllinn lenti á vírum frá
Brand VI. og stöðvaðist á þeim.
þannig áð afturhjólin voru upp
á bryggjunni. Kranabíll var af
tilviljun staddur frammi á
Ingólfsgarði og náði hann bíln-
um upp.
í gær varð bifreiðaárekstur
við Köldukvísl. Var tilkynnt
um þetta frá Brúarlandi, og
fór lögreglan á staðinn. Bifreið
af Keflavíkurflugvelli hafði
ekið þaf aftan á bifreiðina
G-547, svo að hún fór út af
veginum, en stöðvaðist rétt við
gljúfrið. Engin slys urðu á
mönnum, og bílarnir voru báðir
í ökufæru ásigkomulagi á eftir.
Astæðan fyrir árekstrinum er
taliri sú, að fóthemlar fyrr-
nefndar bifreiðar hafi verið í
ólagi, en hiris vegar voru hand-
hemlar í lagi. ,
í nótt var ölvaður Hafnfirð-
ingur tekinn við akstur hér i
[ bænum, og var hann þá búinn
| að aka bifreið sinni á vörubif-
I reið, sem stóð við Nóatún 18.
„Fljúgandi madressan“ er
nýjasta flugvélin.
VæEtprio er úr díúk, sem blá&iirn
IBatfar leggja upp sálsi á ýa|»jSUiKB
stöðnm.
í gær var allmikil síldvoiði
austur af Seyöisfirði, og í nótt
fann Ægir síld út af Norðfirð'i
og var búinn að fá þar 100
tunnur í rnorgun.
Bátaflotinn, sem enn stundar
síldveiðar, en það munu vera
kringum 40 skip, er nú allur
austanlands, og hefir aflað vel
undanfarna daga. Hafa skipin
aðallega lagt aflann upp á
Seyðisfiroi og Norðfirði, en i
gærkvölai gátu þessir staðir
ekki telcið móti öllum bátunum,
og fóru tveir til Eskifjarðar og
losa þar. Nokkrir munu hata
farið til Þórshafnar, og fimm
voru á leiðinni til Raufarhafnar
i morgun. Á Raufarhöfn hefur
engin síldarsöltun verið und-
anfarna viku, og margt af að-
komúfólkinu farið, að því er
fréttaritari blaðsins þar skýrði
frá í morgun. Þeir fimm bátar,
sem væntanlegir voru til Rauf-
arhafnar fyrir hádegi, eru með
samtals um 3000 tunnur.
Til Eskifjarðar komu í morg-
un Bjarmi með 200—300 tunnur
og Hólmaborg með 400 tunnur.
Undanfarnar vikur hafa bátar
frá Eskifirði veiít töluverða
síld í lagnet og hefur hún verið
lögð þar upp til frystingar.
Einnig hefur verið töluverð
veiði hjá smábátum frá staðn-
um, enda hefur síldinni verið
beitt glænýrri. Síðustu daga
hafa verið frystar þar að jafn-
aði 60—70 tunnur af síld á dag.
Mikil atvinna er nú á fjörð-
unum, og raunar fólksekla, síð-
an síldin byrjaði að berast
Á Seyðisfirði hefir verið
mikill skortur á fólki, og hefur
fólki verið smalað ofan af Hér-
aði til þess að vinna við síld-
arsöltun. ,
Á sjónarsviSið er komin ný
flugvélategund, „fljiigandi mad-
ressan“ svonefnda — fiugvélin
með vEsng sem blásið er í Loít
eins og virtdsæng. stjómarrúm-
ið mimiir ó rúmstæði með fjór-
um háum stoðum.
Flugvélin hefur verið flogið
örugglega í reynsluferðum með
•íO kni Jiraöa ó klst., en hefur
komist .upp i rúmlega 70 kni. á
klst.
,..).áv skrítin er luin," segir
fréttai'itari eins Lundúnadag-
hlaösins — „en þó elcki skrítnari
ef syo. aö hirgðaniálaráðuncyt-
ið Jiefur fyrirskipa.ð.að láta gcra
sex flugvélar af þessari gerð,
handa, flugher, landher og
fJota."
En hvað sem hemaðarleg-
um notum líður eru nokkrar
líkur til að ætla, að þaina
kunni að vera fjölskylduilug-
vél framtíoaiinnar.“
Ilún er frámleidd af Iri. 1 .
I'tility-flugvé'lafélaginu, og höf-
úndurinn er aðalflugvélasniiður
og sérfræði.ngur félagsins, Mai-
c.c.l LobelJe, maður G3jé ára að
aldrí, sém e.r hqfnudur kunnrar
íiugvólagerðttr frá styrjalda.r-
timánuin, sem nefndist „Fairey
Swordfi.sh“.
Hér or um flutrringaflugvél
að .rsoða, að því er birgðaniála-
ráðunéytið tilkynnir, rg beztu
Metferð á
sr ujjp.
kostir hennar eru, að hún er á-
kaflega létt, og'.Vxlýr í verð og
viðlialdi, og mjög auðvelt að
s.t.jórna henni. FJiki þarf nema,
50 nietra 1 i 1 flugtaks og minna |
til lendingar ei. dálitil gola er. |
1.1 ún cr fyrsta flugvélin nicð |
„iippblásnum vængjuni", sern ■
eo sityrea
Peron ?
iScrgteíraeú esreesseees:
haztee£íe>íiirs.
Stjórnarvöldjn í Argentíuu
tilkynna, að komist hafi upp u.r»
viðtæk samsærisáform, cr
kaþólskir stjórnáranclstæði.ng'-
ar, kommúnistar óg ýmsir fleiri
stóðu að. Áformáð var áð myrða
Peron fovseta, hermálaráð-
herrann og fleiri valdamenn.
Komið hefir til átaka í mörg-
um hverfum Buenos Aires, þar
sem vopnuð lögregla er st.öðugt
á ferli í bifreiðum, en mikið her
lið haft til taks. Menn hafa
verið handteknir í hundraða
tali. Ekki hafa enn borist pein-
ar fregnir um, að menn hafi.
verið vegnir í þessum átökum,
en talið er að margir hafi meiðst
eða særst.
Lögrglan í Buenos Aires seg-
ir, að samsærismenn hafi verið
búnir að leigja sér herbergi, þar
gerðir eru -úr strigá, og er .lia'gt
að lilása hana upp á tiu nrin- sem þeir hÖfðu góða aðstöðu til
litnm. í lieniji er. ,05 hestafla þess að hrinda aformum sínum,
hrevfiU. j í framkvæmd, því að úr glugg-
Lcibelfe Sefur spáð því, að um herbergjanna hefði vericí
innan tveggja óra niuni margar | að skjóta á Peron og aðra,
fltigvélai' af þessari. 'gerð sjást.
á lofti. Ilann segir, og að inenn
geti vafið linna saman og kom-
iö henni fyrir í afiúrsætiriu í
bifreið.
Rússar afhenda
Kína 5 kafbáta.
Fregnir frá Tokio herma, að
Rússar hafi nýlega látið kín-
verska kommúnista fá íimm
litla kafbáta.
Sa.mkvæmt sömu heimildum
liafa áháfnir kaíbátanna nýlok-
ið tveggja ára þjálfun hjá Rúss-
um. Skýli fyi'ir kafliátana hefur
verið koinið upp i Tsingtao, scm
Bandaríkin um sinn oftir síðari
lieinisstyrjöldirfa höfðu afriot a'f
sem höfuðstöð flota síns á vest-
Jiluta Kyrrhafs.
-Sr-----
'e
Fyrir rúmri viku kom
fyrsta norska síldveiðiskip-
iS heim af Islandsmiðum.
Var það véls'cipið Vigra,
2500 hrelodýy.
Landbúnaðaiváðuneyti Nor-
sem í fylgd með honum væru,
þar sem leið hans myndi liggjt*
þar fi'am hjá. i
í einni borg úti á landi komi
einkum til alvarlegra átaka, en!
nánari fregnir hafa ekki borist;
af því ennþá. ,
Fregnir um þetta eru enn frá'
stjórninni og lögreglunni í
Buenos Aires aðallega. t
Ýmsir telja samsærisfregn-«
irnar ærið grunsamlegar, ogj
það hefir jafnvel hvarflað a<3
ýmsum, að þær séu tilbúningur,
Það sé haft að yfirvarpi að átíi
hafi að myrða Peron og her-*
málaráðherrann, — Peron hafl
1 ekki treyst sér til að halda völd-w
unum nema með því að grípa.
til nýrrar hreinsunar, en fyrsta
skrefið verið að vekja samúðar-.
öldu meðal fólks vegna sam.
særisáformsins. \
Byltingartilraun var gerð I
Argentinu fyrir nokkru en húni
var bæld niður og var hermála-*
ráðherra landsins talinn hafa
mjög sterka aðstöðu, eftir acj.
honum hafði tekist að bælá
hana niður, en álit Perons hef-.
ir farið minkandi, einkum ái
undangengnum mánuðum. Að5
allra dómi hafa horfur verið?
sem er skrásett í Veavogi,; egs hefur heimilað að 2500 mjög óvissar að undanförnu^
hreindýr verðí að velli lögð
Harðangursöræfum í sumar.
í fyrra var heimilt að skjóta burðir, sem nú eru að gerasÖ
á þótt Feron héldi völdunum, a,
j m. Ií. að nafninu, og þeir at-«
skammt frá Stafangri. Kom
það heim með fullfermi eða
1400 tannur síldar. Segir
Stavanger Aftenblad, að' j 1670 hreina á þessum slóðum, |eru taldir geta boðið mikil tíð
þetta .liiafi á sína vísu verið j en viðkoman hefur verið svo indi.
nietferð á miðin, því að nær | mikil, að nú niá skjóta hálfu
allur aflirtn fékkst á fyrstu j fleiri dýr. Sqm fyrr gilda
14 dögqmum, sem skipið var j strangar reglu urn það, hvaða
hér við land. ÞaS er kamið
á veiðar hér aftur.
byssur megi
j þessarra.
nota til veiða
i
íbúar Möltu hafa gefið Sí®
Winston Churchill brjóst^
mynd af honum.