Vísir - 16.08.1955, Page 5

Vísir - 16.08.1955, Page 5
Þi'iðjudaginn 16, ágúst 1955. náffi Fimblks'sýiiiKg ©slo Turn Um, síðastliðna lielgi komn íhingaS til Reykjavíkur tveir liinleikaflokkar frá Oslo Turn jForenmg, kvennaflokkur, undir stjóm fi*ú Helgu Vergelenii og karlaflokkur unclir stjórn Tor- leif Tollefsen, f kvennaflbkknum cm nokkiv ái' af þekktnstu .iimleikakonuni Noregs t.d.: Liv F: Hagcii, novsk- xir méistari 1 A-flokki 1951—53. Marit Johnsen, méistári í A- ílokkí 1954—55. Inger Bansen, rneistari í B-flokki 1955. Britta Olsen, meistari i C-flokkj 1955 og Lill Ericsson, Ivarin Jacob- sen, Unni Ot.tesen og F.infrid Ramberg bafa allar náð 2—4 sæti á meistaramöti. Óhætt mun að fullyrða, að svo getumikill kýennaflokkur háfi aldrei sézt hér fyrr. í karlaflokki eru líka aðeins þekktir fimleikarnénn, t.d.: Odd Womines og Thore Fettersen, báðir iandsliðsmenn. Oivind Iversen, norskur meistari í B-1 flokki 1955. tSigmund Korn, no'rskur meistári t C-flokki 1955. Sverre Dohlen, .Jon E. Henriksen og iinif Henriks'en bafa allir náð 2—i sæti á meist- aramótum. Af framangreintlu rná það Ijóst vera, að srvona flokkar eru sjaldgæfir gestir hér. Fararstjóri er formaður fé- lagsins, Karl Ottcrseu, en itann befur setið í stjórn uni 12 ára' skeið og verið fonnaður í fiinru siðastliðin ár. Sem hoiðursgestir eru þau Bobach hjónin ltoðin liingaö með flQkkmtm. Kealf hefnr ver- ið virkur þálttakandi i féláginu i 50 ár. Ilann verður 70 ára liinn 15. des. í haust. Ilnnn er enn i fullu f.jöri og sýnir áiialdaieik- fíini, í öldunsuideild. Gei’i aðrir betur. Flökkum hessum er boðið hingað i tilefni af 100 ára af- madi félagsins. Síðástliðið sunnudagskvöld sýndu flokkarnir. að Iláloga- landi við mikla lirifni áliorf- eutla. pcir sýna aftur i kvöld á sarna stað ki. 20,30. PHtarnir sýna æfingar á svif- slá, iiringjum, dýtiu, tvíslá og einmennings- og flokkaa.'fingar á gólfl, Stúlkurnar sýna a'fingar með kylfum, knötturn, stökk á kistn Imenn um bætta búnaðarhætti. Islandi stendur til boða að senda bændaefni og unga bænd ur til Bandaríkjanna á vegum ' fyrr nefnds félagsskapar á næsta ári. Verður tala þeirra mjög takmörkuð. Gert er ráð fyrir, að þátttakendur komi til Bandaríkjanna snemma í jan- úar og dveljist þar fram í des- émber. Sjálfir verða þátttak- endur að greiða fargjöld milli landa til og frá lendingarstað í Bandaríkjunum, en nauðsyn- leg ferðalög innan Bandaríkj- anna verða ókeypi.s. Auk ókeyp- is húsnæðis, fæðis, þjónustu og : trygginga fá þátttakendur' nokkra greiðslu fyrir vinnu sína, og má gera ráð t'yrir, aði hún hrökkvi fyrir nauðsynleg- ! um, persónulegum útgjöldum, meðan á dvölinni stendur. Enskukunnátta er nauðsynleg. Af hálfu Islands mun Bún- aðarfélág íslands annast milli- göngu í þessu máli, og veitr það nánari upplýsingar. Um- sóknareyðublöð liggja þar frammi. Þeir sem áhuga hafa á að sækja um þátttöku á kom- andi ári, ættu að snúa sér þang- að hið allra fyrsta og eigi síðar en 10. september. , , Ræðismannsvoítorð óþarft vestan hafs. Washington 14. ágúst. — Út- flytjendur, sem selja vörur til Bandaríkjanna, þurfa ekki Iengur að fá ræðismannsvott- orð yfir slíkar vörur, og gengur þetta nýja fyrirkomulag í gildi liinn 1. október n. k. Er tollstjóri Bandaríkjanna Italph Kelly gaf út tilkynningu um þetta, sagði hann m. a. að afnám þessarra vottorða muni stuðla enn frekar að áætlun Eisenhowers fo'rseta, um að af- nema sem flestar hömlur í við- skiptum þjóða í millum. Gert er ráð fyrir að afnám þessarra vottorða muni létta störf tollþjóna og útflytjenda að miklum mun. og einnienmngs- flokkaæf- ingar á gólfi, Báðii' flokkarnir sýndu mikla inýkt og fiiil- •breytni, fcgurð í fasi, röskleika, og hargvíslegð iilæbrigði í sam- settum æfingakeðjum, scm byggðai- voni upp af sniekkvísi og listrænum skilningi. þcir sem ekki sjá þessar sýn- ingar missa af skernmíilegn og hressandi kvöldstund. Veikomin ti 1 Islands og þökk fyrir á'gicfar sýningar.. Benedikt Jakobsson. VVWW.V/.V%%V.V/AS Bændaefnum boðið í kynnis- för vestur um haf. friw stíVS'vi ssa'mís'öl að. Búnaðarf-élag íslands hefir hvei’jum dvalarstað. þar sem sent blaðinu eftirfarandi til- Jkynningu: í Bandaríkjunum er félags- skapur bændafjölskyldna, sem hefur það meðal annars á stefnuskrá sinni. að auka vin- áttu milli þjóða og örva kynni .rnilli sveitafólks í Bandaríkj- unum og öðrum löndum. Eru slík félög í hinum ýmsu ríkj- rim, og mynda þau samband sín á rnilli, er néfnist American Farm Bureau Federation. Féiagsskapur þessi hefur gengizt fyrir því, að bæ^ndaefni <og ungir bændur frá öðrum löndum heimsæktu Bandaríkin ■og kynntust þar búnaðarháttum <og kjörum sveitafólksins. Hef- ’ur verið efnt til slíkra ferðalaga frá ýmsum löndum upp á -ið- kastið. • Þátttakendurnir, sem verið hafa á aldrinum 18 til 30 ára, hafa dvalizt nær árlangt í sveit, og er leitazt við að útvega að fást um það, én vona hið bczta. Einfavcra1 tfma ; verðitir áttbreyting. kr. þær greinar landbúnaðar eru heizt stundaðar, sem þátttak- andinn hefur mestan áhuga á að kynnast. Leitazt er við að koma bændaefnum fvrir hjá bændum, sem eru reiðubúnir til þess að verja nokkrum tíma til leiðbeininga við liin daglegu bústörf, sem gert er ráð fyrir að bændaefnið gangi að. Er litið á bændaefnið sem einn af fjöl- skyklunni, og gefst því tækifæri til að taka þátt í félag'slífi sveitaíoiksins, kynnast æsku- lýðsfélögum, starfsíþróttafélög- um og leiðbeiningastarfsemi þeirra í landbúnaði, sem er á hverjum stað. Ætlazt er til þess, að bænda- efnin hafi ekki einungis áhuga á því að færa sér sem bezt í nyt þá þekldngu og reynslu, sem jþau vefða áðnjótandi, og leitist við að komá vel fram og vinna störf sín af trúmennsku, heldur reyni þau eftir heimkpmuna að fniðl'á ,bðru úngu' íolki 'af reynslu sinni og -veroa íramá- Með bréfi dags. 6. þ. m. stað- festir atvinnumálaráðuneytið tillögur stjórnar Hlutatrygg- ingasjóðs um meðalveiðimagn fyrir yfirstandandi sumarsíld- veiðar; er það sem hér segir: 'A. Herpinótaskip —. 4638 mál. B. Hringnótaskip — 2596 mál. Meðalveiðimagnið miðast við 60 daga úthaldstíma. í tillögum sínum fylgdi sjóð- stjórnin venju undanfarinna ára, að miða við kauptryggingu, þar sem sá grundvöliur, sem lög’ og reglugerð sjóðsins gera ráð fvrir, þ. e. meðalafli ákveð- ins tímabils. þótti eigi nógu ör- uggur í sambandi við síldveið- arnar. ,, Eins og kunnugt er, er sjóð- urinn eigi bótaskyldur, nái afli ákveðins skips eða meðal- afli ákveðins flokks skipa 75G af ákvörðuðu meðalveiðimagni; er gert ráð fvrir þessu við á- kvörðun meðalveiðimagns á yfirstandandi síldarvertíð, eins og á undangengnum árum, og er það ákveðið sem næst 25% hærra en nemur kauptryggingu. Lauslegur útreikningur leid li í ijós. að um 75 skip höfðu þeg- ar (6.8) aflaði meira en nemurj kauptrj'ggingu miðað við 60 j daga útháld, og eru því yfir bótamarki. (Ægir). í liinu norska Bindindisfé lagi ökumanna eru nú j 10,000 manns, cn voru 1500 j fyrir tíu órum. | ^JCaupi yutl otj ólttur Ráðliúsið í Oslo er sá staður í landinu, sem flestir er- lendir ferðamenn skoða. ., Atviima Reglusamur maður eða stúlka óskast í húsgagna- verzlun strax. Uppl. í síma 82342 í kvöld kl. 7,30— 8,30. Þriggja herbergja íbúð 70 ferm. til sölu milliliða- laust. Tilboð sendist áfgr. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt: Góð kaup — 210“. Svaladrykkir Jívextir Söluturninn við Arnarhól. SkóBabuxur á drengi, margar teg. Fischerssundi. smiður óskast strax. Bólsturgerðin I. Jónsson hi. Brautarholti 22. Sími 80388. VV.WA'.WA'.V/AV.V.W WWWVS,- J jr Utsala Það borgar síg að líta inn á útsölu okkar. ' LAVGAVEUX 10 * tjH'S BEZT AÐ AUGLYSA i VÍSt l | HRINOUNUM | FRÁ f L/ C? MAFNARSTR * |® Hlgh Speed Stálborar Staerðir 0,5 m/m—30 m/m Vela- og handsagarblöð. Ýmsar gerðir. Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi. FJALAR H.F. —Hafnarstræti 10-—12. ' og 81785.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.