Vísir - 16.08.1955, Síða 8
'£ _____________________________________________
VtSIB «r ódýraita blaðíS «g þé þaS fjöl-
brtjttEBt*. — HrlngiS f «íou ÍCH eg
ger.íit áskrifendor.
ÞriÖjudaginn 16. ágúst 1955.
Þeir, eem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. bven mánaSar, fá blaðiÖ ékeypit til
mánaðamóta. — Sírni 1680.
Vegur lagður a5 vestasta
bæ á
Sitt af hverjo um vegaSagnIr
á Vestfjörðuni.
..í samtali við Jón Víðis, land-
mælingamann, um vegagerð á
Vestfjörðum gat hann þess, að
eins og kunnugt væri heíði
komizt á vegasamband milli
í fyrra en talsverður hluti þess-
arar leiðar þ. e. Barðastrandar-
sýsluvegur, trá jJorskafirði að
Patreksíirði, væri bráðabirgða-
ruðningar, þó að v’3a væru
mjög góðir kaílar á honum.
I fyrj'a var þessi vegur kom-(
inn í það ástánd að sæmi.legt
þótti. 1 sumar átt-i svo að vinna
við vegalagnir þar sent ruðn-
ingarinr eru og fullkomna
þannig veginn sniátf. og sniátt.
En vegna stöðugra rigninga og
bleytu fórust mest alJai' vega-
lagnir fyrir en í þess stað
var nær eingöngu unnið áð við-
gerð á vegum sem eru stórlega
eyðilagðir vcgna vatnavaxta.
Vegttrínn, sém liggur ttm
Kleifaríieiði milli Híitreksfjarðar
og Barðarstrandar,' er allttr titn-
- turnaöur vegna skriðufallti og
; líckja, sem brotið Jiafa sliðrð
í hann.
Vegurinn, sem liggur frá
BrjAnsIæk og inn í l'atnsfjörð
er ruðniijgur og var sæmilcga
. greiðfær í fyrra en er nú algjör-
lega ófær.
í sumar hefur samt. verið rutt
úr vegi stærsta farartálmanum á
Barðástrartdarsýsluveginunl, þar
sem unníð hefur vérið að því að
brúa Múlá í Kólláfirði. Brú
þessi. er um 25 m. að jé'ngd. Auk
þess hÍEsfur verið unnið að því að
brúa þrjár smáár á þéssari Jeið,
Pverá, Brjánslækjará og Mos-
hlíðará.'en ár þessar liggja út
með Vátnsfirði að vestan.
Örlygshafnarvegur.
Lagður hefur verið vegnr út
með Patreksfirði að sunnan og
út. í Öríygshöfn. í fyrra var svo
ruddur vegur frá Orlygsliöfn og
út í Breiðuvík, en liann liggur
yfir Örfygshafnarós um Örlygs-
höfíí of yfir Geitagil og Hafn-
arfjalí.
I sumar er svo unnið að vegnr-
lagningu.út að Hvallátrum, vcst-
asta hæ á ísíahdi. \'erður það
7 km. vegarspotti frá Breiðuvík.
Vegalagnir viö Arnarfjörð.
þá hefur veiáð unnið að vegar-
lagningu út með Arnarfirði, frá
Bíldudal að Selárdal og er sú
leið nú orðin mjög greiðfær. í
sumar hefur verið unpið. við að
brúa. þrjár ár á þessari leið, en
þær eru Hvesta, Austmanns-
dalsá og Fífustaðará.
Inn með' Arnarfirði að
sunnan er verið að lirúa Fossá
í Fossfirði, cn liann er einn af
Suðurfjöi'ðum og er i
unnið við stníði 25 m. la
brúar á hami. Að vestan er
urinn kominn inn í Jiotn Árnar-
fjarðar í svonel'ndan Borg'ar-
fjörð. En síðan er ætlunin að
liann liggi uni Mosdai og suður
á Barðástrandái'sýsluveg.
þessi fi'á Arnarfirði í Abitnsfjörð
á Barðaströnd mun stytta leið-
ina Reykjav.k-ísafjörð um alit
að 50 km., þar sem þá verður
tekinn af sá krókur, að fara
alla Barðaströnd til Patreks-
fjaí'ðar og Bíldudais.
En þá væri einkar iierd
fyrir Bílddælirigá að I
arspótta frá Bíldudul að
anfirði, til þcss að komast
samband við Vatnsfjarðarvég-
inn.
t'nnið hefur verið við áð brúa
Iíófsá í Borgarfirðj en síðari á
aö brúa, til bráðabirgða, Mjólk-
urár í sama firði.
Frá botni Borgarf jarðar er nú
mj’ög greiðfær leið til ísafjarðar,
þar sem í slimar er vo.rið uð
brúa þrjár ár út með Arnarfirði
að norðan, þær Grjótá, Gljúfurá
og þorbjarnará. En í fyrra var
lokið 'við að leggja veg inn fyrir
Dvrafjöi'ð og brúa Botnsá.
Ögurvegur.
1 ísafjarðardjúpi befur nú
verið lagður vegur inn allt Djúp
að sunnari að Reykjanos og er
þá aðeins cftir að Icggja veg frá
Reykjanesi, fyrir ísafjörð til
Arngcrðareyrar, svo að ísafjörð-
ur sé kominn þar í vegasainliand
við veginn, áleiðis til Reykjá-
vikur.
I Bíll rekst á bruftaboða
i c§ kaslar út slökkvi-
j ÍIMé.
j Fremur rólegt var hjá lög-
t reglunni um helgina.
| Á föstudaginn ók bifreið á
! stiga, sem stóð upp við hús á
| Vegamótastíg. og braut stiginn
' glugga um leið og hann féll. Þá
var bifreið ekið á brunaboða
við Vitatorg, og orsakaði það
útkall slökkvilíðsins.
' Umferðarslys varð' á Skóla-
vörðustígnum.sama dag. Siö ára
drenguiy Sigmundur Ólafur
Steinason, Grettisgötu 10, varS
þar fyrir bifreið og var fluttur
í spítala, en meiðsli hans munu
ekki vera alvarleg'.
Aðfaranótt sunnudagsins var
maðúr nokk'ur að skemmta sér
við það að brjóta hliðið við
innkeyrsluna að Kleppi, og
hafði lögreglan hendur í hári
hans. Á laugardaginn var bif-
reiðinni R-1322 stolið, og fannst
hún samdægurs austur í Olv-
usi, á Krýsuvíkurveginum.
Norðmenn vilja
framleáða regn.
Vegna þurrkanna í Noregi
Iiafa menn þar í landi mikinn
áhuga fyrir tilraunum til að
koma af stað „gerfiregni".
Hafa nú tveir aðilar ákveðið
að leggja fram 20,000 n. kr. til
að standa straum af tilraunum
í þessa'átt, og verða þær gerð-
■ ■Ar við Oslo í vetur.
*
Utlendingar velta
i bíl á Vaðlaheiði.
Akureyri í morgun.
I gærdag varð bifriðarslys
á Vaðlaheiði, er fólksbii'reið
valt út af veginum.
I bifreiðinni voru fimm út-
lendingar, Danir, Þóðverji og
Englendingar, og meiddust tveir |
svo alvarlega, að flytja varð þá
í sjúkrahús. í gærmorgun
tóku þessir ferðarnenn bifreið-
ina A-316 á leigu hjá Bifreiða-'
stöð Oddeyrar, og óku þeir bif-
reiðinni sjálfir, en stöðin leigir
út bíla án bílstjórá. Ætluðu1
ferðamennirnir austuf í sveitir,
en þegar þeir komu á há Vaðla-
heiði óku þeir út af og vait
bíllinn.
Fóru sjúkrabíll og læknir á
slysstaðinn og voru tveir mann-
anna lagðir í sjúkrahús mikið
meiddir, en hinir sluppu m?ð
smááverka. Bifreiðin skemmd-
ist mikið.
Þokkadísirnar þrjár, sem fundu mesta náð fyrir augum almcna
ings í Tívoli, taidar frá vinstrí: Anna Tryggvadóttn, Arr
Hjörleifsdóttir og Steingerður Þórisdóttir.
(Myndirnar tók Vignir).
Aftur varð Akureyrar-
stúlka hlutskörpust.
Arna Hjörlelfskótflr feprfedrottiánf íslarUs
í gærkvöld voru tilhynnt ifegurðarsamkeppni, en í Eng-
Tivoli úrslitin í fegurðarsam- landi hefur hún áður dvalizt
keppninni, er fram fóru á fjóra mánuði.
sunnudagskvöldið, og var Arna >
Hjörleifsdóttir frá Ákureyri
kjörin fegurðardrottning Is-
lands 1955.
Hlaut Arna vfirgnæfandi
meirihluta í atkvæðagreiðsl-
unni, en alls voru greidd um
5000 atkvæði. Næst flest at-
kvæði hlaut Anna Tryggvadótt-
ir, Reykjavík, og þriðja í röð-
inni var Steingerður Þóris-
dóttir, Réykjavík. Komu þessar
þrjár fram í Tívolí í gærkvöldi
— allar á baðfötum, og voru
þær hylltar af mannfjöldanum,
er þar var saman kominn.
Sigurvegarinn í sgmkeppn-
inni, Arna Hjörleifsdóttir, er
21 árs, dóttir frú Gróu Herter-
vig og Hjörleifs Arnasonar á
Akureyri. Arna er fædd og
uppalin á Akureyrl. Hefur lokið
þar gagnfræðaprófi og stundað.
tónlistarnám í Tónlistarskóla
Akureyrar, en undanfarið 1 Vb
ár hefur hún unnið sem flug-
freyja hjá Loftleiðum.
Er blaðið átti stutt samtal við
hana í síma í morgun, kvaðst
hún mundi fara til Akureyrar
í dag, en hún er nú \ frii og
hyggst eyða því-heima hjá for-
eldrum sínum. Ekki kvaðst hún
geta sagt néitt um framtíðar-
áform sín, að öðru leyti en því,
að hún væri víst ,,dæmd“ til
þéss að fara til Lohdon í októ- „Ungfrú Island 1955“
er og taka þár þátt í alþjóðlegri Arna Hjörlsifsdóttir.
OkukappRl Bkáfndlsfé-
Isgs ökumamtaw
Næstkomandi fimmtudag fer
fram ökukeppni Bindindis-
félags ökumanna.
Ökukeppni þessi hefir vakið
allmikla athygli í öðrum lönd-
um, einkum í Noregi. Hún er
rík af tilbreytingu og gefur
mönnum tækifæri bæði til að
dæma um hraða bílsins (ára
þess að nota hraðamæli),
stjórna og meðhöndla bílima
réttilega og að aka rétt og me<5
tillitssemi í umferðinni. Akstur
þessi er ekki erfiðari en það að
illir eiga. að geta keppt, seira
ika bíl. Aksturinn gerir engar
iröfur til hraða, til dugnaðar
iða kunnáttu fram yfir það seira
lanalegt er og allir ökumenra
úga að ráða yfir. Akstur þessi
;r fyrst og fremst til þess að
efa menn í og opna augu fólks
iyrir umferðaröryggi og um-
ierðarmenningu. ,
13 drepsilr í Goa.
A. m. k. 13 menn biíu bana i
Goa í gær, er kxcíugöngurnar
voru íamar þangað í gær frá
Indlandi.
Stjórn PoritpaJ segir að log-
reglan í Goa hafi Att hendur
sínar að verja og verið til neydcl
til að beita skotvopnnm. Hefur
hún tagt fram mótniæii og seg-
ir Indland.ssiióm ekkert hafa
gert til þess að koma í veg fyrir
’iina freklegu hhitleysisskerð-
•ngu, sem framin hafi verið
með „innrásinni". — Indlands-
stjórn ber gagnsakir á Portúgalai
og num Nehru flytja ræðu i dag.
© Eisenhower Bandaríkjafor-
seti hefir nú til aíhugunar,
að Bandaríkin styðji fram-
komnar th lögur um endur-
skoðun sáttmála Sameinúðif
þjóðanna.