Vísir - 17.08.1955, Side 5

Vísir - 17.08.1955, Side 5
Miðvikudaginn 17. ágúst 1955.- nsm V AXEL ERIKSSDN: Zanzibar — kryddeyjan i>ar eta menn Eiákari, eins og Á Zaii/ibar Iiai'a verið rmsir húi- hér á Kandi. bændnr ú undanförnuni ölduni. FIugvélh»> sem fara átti frá herbergi — og upp frá því ílugvellinum í nánd við Mom- hal'ði ég vaðið fyrir neðan mig. Ibasa, stærstu hafnarborg í Austur Afríku, var allhrörleg Tvær eyjar í að sjá. soldánsríki. En ég hafði þegar keypt far- Zanzibar og Pemba eru tvær miða og nú var ekki annað eyjar, hérumbil 40 km. frá fyrir hendi en að stíga upp i austurströnd Afríku og kallast farþegarúmið og brátt komu 7 þær einu nafni soldánsríkið farþegar í viðbót. Við sátum Zanzibar. þarna i þrengslum alveg eins Stærð þeirra samtals er um og síldir í tunnum. Og svo var það bil 2.600 fer-kílómetrar. Jagt af stað með miklum há- íbúar eru 250.000 og er allur vaða. Eftir nokkrar mínútur þorri þeirra svartur. 34 þúsund svifum við yfir Indlandshafi, Arabar og 16 þúsund Ind- blaktanch pálmarnir viðverjar búa á þessum tveim endul, formálalaust. viðskipta ■■ Mombasa hurfu synum og utlu eyjum en aðeihs um það maðurinn , bara mn í emmg s.iavarstrendur Afriku. s bil 300 Evrópmenn hafa sezt „ .. \ TT. kmppi aí seðlum og fær annað í Hin veikbyggða flugvel þar að. renndi sér óðfluga eftir loftflet- j , ' '4 i 4. ’ Þeffar Vasco da Gama sisldi ^rlega hagkvæmt. jnum og eftir 50 minutur lent- ö ö p um við á flugvellinum í Zanzi- suður f>'rir Góðrarvonarhöfða bar i og upp með austurströnd Af- i riku, varð það upphafið að yf- Brátt var ég kominn á leið irráðum Portúgala í Zanzibar til höfuðborgarinnar í ríki og Austur-Afríku. soldánsins en höfuðborgin heit- j Og frá veldisdögum Portúgala ir einnig Zanzibar. Bifreiðin hafa haldist nauta-öt á eynni og hvíia sig aðeins nokkrar klukkustundir á sunnudögum. Indverjar hafa með höndum því nær alla verzlun á Zanzibar og margir þeirra hafa efnast mjög vel. Verzlanir þeirra standa i lönguni röðum og frá þeim berst krydd-anganin víðsvegar um nágrennið. Húsin eru ekki velútlitandi en hurðir þeirra 5 úr teakviði eru forkunar fagr- ar. í búðunum sitja skraddarar | og sauma á úreltar saumavélar. I leðurvöruverzlunum sitja i karlmenn á gólfinu, með kross- 5 jlagða fætur eins og skraddar- J< ar. Þeir keppast við og taka i jafnvel bera fætur sína til 5 hjálpar við vinnuna. Og í hin- J. um litlu víxlarabúðum skiptir S igjaldeyrir allra landa um eig- *I £ I SYNTHAPRUFE | Þéttíefni og lím ! er fljótandi efni, framleitt úr kolum og' gúmmíi. Kústað eða dreift yfir það, sem uggaði töluvert er hún rann Pembu. En þau hafa tekið á í skiptum og virðist það sann- Hér og hvar eru kaffisalar ■, á ferðinni og stunda viðskipti sín. I annarri hendinni halda tj þeir á kaffikönnu úr skínandi í[ eir, og er hún keilulöguð. í Ij hinni hendinni bera þeir flytj- ;![ þétta á. Storknar fljótt og myndar sveigjanlega ög teygjanlega vatnshelda himnu. SYNTHAPRUFE er m. a. notað til neðangreindra v erka: Þéttunar á veggjum, þar sem hœtt er viö raka eöa bleytu. Þéttunar á sléttum steinþökum. Þéttunar á járn- og pappalögðum húsum. Þéttunar á steingólfum og kjallaraveggjum. Þéttunar á steinsteyptum sundlaúgum, vatns- geymurri o. þ. u. I. Límingar og þéttunar undir gólfdúk, gólfflísum og veggplötum, þar sem hœtt er við raka. SYNTHAPRUFE er sérstaklega gott efni til límingar og þéttunar allsstaðar, sem hætt er við bleytu eða raka. F y rirligg jandi i. Þorláksson & Norðmann h.f. I í 5 \ Bankastræti 11. um anlegt eldunartæki með rauð- i ^ glóandi viðarkolum í botnin- a milli hinna stóru báta skjót- i t um. Svolitla skal með vatni otif íbúarnir á QÍnnm frnm — ^ ^lir! hafa þeir líka meðferðis þar j stægu fiskib6tum, sem ekki er bollinn skolaður en hann kafa skjpt um svip eða lögun mjóa, skuggalega vegi og sig aðra mynd nú orðið. Áhorf- gistihúsi borgarinnar, sem að-1 yfh’ „bardaganum“ að þeir eins var eitt. Jafnskjótt og égji'yðjast niður á sviðið til þess sté út úr bifreiðinni kom til ( að erta nautið, en það rekur mín roskinn maður, dökkur á hrekkjalómana til og frá um hörund. Hann tók hiklaust far- j völlinn og vekur það fögnuð angur minn og skýrði mér frá j allra áhorfenda. Nautið er þó því á góðri ensku, að hann ætti ekki drepið — sá kvað vera er aðeins einn. að vera leiðsögumaður minn. Hann var klæddur í kápu, sem líktist mest riáttskyrtu og nam við ökla, á höfði hafði hann litla kollhettu. siður í Portúgal að þyrma því. Portúgalar höfðu völdin Avaxtabúðirnar svigna und- an stórvöxnum banönum, an- anasi, kókoshnetum, appelsín- um og öðrum ávöxtum og hvolfi. verðið er ótrúlegt í augum I Norðurlandabúa. Hvað segja frá örófi alda. Þeir eru gerðir úr útholuðum trjábolum og á báðar hliðar eru fest borð, sem eiga að varna því að bátnum þarna um 200 ár, en þá tóku menn um að fa fylft af ban’ Arabar Zanzibar og Pembu 0g , unum fyrn' 70 aura? %mlimuðu þær í soldánsrikið! ^ið höfnina er alltaf líf og Oman. Árið 1880 gerðu Bretar;fÍör- Svartir hafnarverkamenn samkomulag við Þjóðverja um 1 gauðrifnum skyrtum og að Zanzibar skyldi vera vernd- arsvæði Breta. buxum koma í stórum prömm- um út að skipunum, sem hafa akkerum. Vindurnar frá Zanzibar. Mörg eru þau farþegaskip, sem koma við á Zanzibar á leið sinni til Ind- lands eða Suður-Afríku og er það mikið gleðiefni fyrir minjagripasala. Mest er þó 1 austan staðvindurinn blæs sín- Rennandi vatn er óhófsvara. í borgum Austur Afríku er engu minni skortur á gistihúsa-1 Arabahöfðingjar h-afa oft|bastað herbergjum en í höfuðborgum barist um völdin þarna og átökjyzkra °S stynía °S draga um Evrópu. Oft verður maður að attn sér stað á Zanzibar árið borð stærðarkassa af afurðum sætta sig við að vera í herbergi f896, er ríkjandi soldán, Seyid með tveim öðrum gestum. En! Khaled, frændi hans, braust inn ég var oftast svo heppinn að 1 höll soldáns, ásamt hundruð- lenda i herbergi með þægileg- j um vopnaðara Araba og út- um mönnum og okkur kom vel nefndi sig' til soldáns. Ekki réð saman um þvottaskálina og j hann ríkjum lengi, eftir tvær vatnskönnuna. í mörgum gisti- klukkustundir var yfirráðum ! fi°nð vlð hofnlna þe§ar norð" húsum er rennandi vatn óhófs- j hans lokið. Er það víst styzti vara. J v-aldatími, sem um getur í sög- En í þetta sinn var ég svo, unni. hepþinn að fá herbergi út af | íyrir mig. Rúmið var breitt og Tígulegir Arabar yfir því tjaldhiminn og ekki; og iðnir Indverjar. vantaði hið sjálfsagða flugna-1 Leiðsögumaður minn beið net. í þakinu rétt fyrir ofan. min þolinmóður fyrir utan koddann hékk stóreflis blæ-1 gistihúsið snemma morguns, vængur og fylgdi honum mót- ^ daglega. Og við vorum á ferli or. Blævængurinn sveiflaðist j víða um bæinn. Hann ■ var til heldur illsvitandi, þegar ég^ skemmtilegur á að líta og bar setti hann af stað. En ég treysti svip Austurlandabæja. Við og því að miðflótt-aaflið yrði þessj við mætturn við Aröbum, stór- valdandi að hann .skylli nokkuð | látum á svíp og skéggjúðum. út fyrir. rúmið, ef hann skyldi1 Klæði þeirra voru.skósíð pg um Þurrkað hákarlakjöt cr hnossgæti ?. Zauzibar. Nóg er af fiski umhverfis Zanzibar. Oft veiðist þar sverð- fiskur sem er uppundir 200 kg. á þyngd. Hákarlinn er ekki heldur fyrirlitinn. Þurrkaður þykir hann dýrindismatur. Landslagið á Zanzibar er heillandi fagurt. Meðfram veg- unum breiða sig víðáttumiklir pálmaskógar og hér og hvar inn á milli þeirra sést banana- rækt og appelsinulundir lands- búa. Á vegunum má sjá lötr- andi asna og uxa með stærðar fitukepp milli herðanna sem draga tvíhjólaðar kerrur og eru Sími 1280. Frá hinum stórkostlega víð- áttumiklu plantekrum, sem. rækta negultrén, leggur daufan sætlega angandi blæ. Negullinn, er bezta tekjulind ríkisins. Frá þessum tveim eyjum eru fluttir út 60 hundraðshlutar af öllum, þeim kryddnegul, sem í heim- inum fæst. Á Zanzibar eru stórar verk- smiðjur, þar sem olía er unn- in úr kryddinu. Er hún notuö í vissa tegund af ilmvötnurri, i. lyf og vanilu. Á Austurlöndum. er það altítt að hún. sé notuð tilh að bæta smekk tóbaks. Þreytandi vinna að tína negul. Uppskera af negultrjánuml fæst tvisvar á ári. Um upp- skerutímann eru blökkumenni kallaðir saman með trumbu- slætti þegar í dögun. Börn og; konur taka þátt í að tína. Þau: taka til við hnappana á neðstui greinunum, en á meðan klifra karlmennirnir upp í trén, sem, eru 12 til 18 metra á hæð og: draga með reipi hnappana af hjólin mjög há. Efst á hlassinu um hressandi vindum út meðj hreykir sér venjulega Arabi, austurströnd Afríku. Þá koma.hann er niðursokkirin í djúþ- ‘ efri greinúnum og það. er mjög: Arabarnir í stóreflis „djunk-1 ar hugsanir og út frá honum. erfiig vinna og þreytandi. Oft- af fögrum á- streymir svo háleit rósemi að lega eru á trjánum eitraðiv það er endurnærandi fyrir veg- detta niður. Áður en ég tók upp farangur minn rannsakaði ég herbergið eins og jafnan var venja mín. 'Ég beygði mig gætilega niður og gægðist undir rúrriið og ég rannsakaði skápinn vendilega til að sjá hvort höggormur gæti leynst þar. í Kenya hafði ég orðið fyrir því að kynnast 4 metra langri kobraslöngu, sem ekki vaiylamb við að leika — og átti alls ekki heima í'svefri'- sig miðjá höfðu þeír breiða linda. Venjulegast báru þeir stóra tígilhnífa í lindanum og var þeim stungið í slíður, sem voru fagurlega búin silfur- skrauti. í hinurn indversku handiðna- og verzlunarhverfum var mikil starfsemi og hitasóttarkennd, frá dögun og fram á síðkveld. Indverjar í Austur Afríku eru iðjusámiri og1 sli'tvíljúgíri riienri.' Þeil' vinna til kl: '11 á’kvöldin um“, hlöðnum breiðum, salti eða öðrum vör- um, sem þei'r selia eða láta í skiptum fyrir fílabein, eða aðr- j virði ekki vegfarandann ar afburðir Austur-Afríku. Og' lits. i maurar, sem ráðast þá sam- farandann að sjá hann, þó hann taka á þá sem klifra upp trén. við- lífvcrdi soldáns á Zanzibar. Vesæl er sú borgun, semi fólkið fær fyrir tínsluna. Fyrir eitt kg. =af kryddhnöppum fá blökkumennirnir hérumbil 15 aura. Merkilegasta byg'ging eyjar- innar ef' höll soldáns. Og yfir snjóhvítri höllinni blaktir blóc1 rauður fáni ríkisins. í Hfverð : soldánsins eru sterklegir svárt- ir piltar og þegar skipt er um. vörð er bæði blásið í lúðra og; aðrar „séremóníur" viðhafðar.. Piltarnir eru vopnaðir byssurn, og sumar byssurnar hafa jafn- vel býssustingi. Einkennisbún- ingur þeirra er hermannsjakkv; og knébuxur og þar tilheyrir rauð kollhetta (fez) með' svört- um skúfi. Þegar ég horfði á. vaktáskiptiri,' bárú piltafniþ fagra'’skilíkjú ýfír herhiárins-'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.