Vísir - 29.08.1955, Page 2

Vísir - 29.08.1955, Page 2
TÍSIS Mánudaginn 29. ágúst 1955, §iros.sfji4X 2370 ; Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 TJtvarpshljómsveitin: Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- jhöfundur). — 21.10 Einsöngur: Gunnar Kidstinsson syngur; Fritz Weisshappei ieikur undir á píanó. — 21.30 Búnaðarþátt- ur: Um höfuðdag. (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). — 21.45 Tón- leikar (plötur). — Fréttir og ; veðurfregnir. — 22.10 „Hver er 5 Gregory?“, sakamálasaga eftir Francis Durbridge; XXVI. (Gunnar G. Schram stud. jur.). — 22.30 Létt lög (plötur). Fjarvistir lækna. Úlfar Þórðarson frá 29. ág. iál 16. sept. Heimilislseknisstörf: Björn Guðbrandsson; augn- l?eknisstörf: Skúli Thoroddsen, Ólafur Jóhannsson frá 27. ág. -til 29. sept. Staðgengill: Kjart- an R. Guðmundsson. , 60 ára er í dag Jónas Magnússon Tafvirkjameistari, Barðavogi '38. Mánudagur, 29. ágúst — 239. dagur árs- íns. Ljósatími ifcifreiða og annarra ökutækja í. lögsagnarumdæmi Revkja- ivíkur er frá kl. 21.35—5.20. Fló3 j vérður kl. 3.38. Nætnrvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1518. Ennfremur eru Apótek iAusturbsejar og Holtsapótek tjpin til kl. 8 daglega, nema laug ardaga þá til kí. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek op-ið alla asunnudaga frá ki. 1—4 síðd. Lögr egl uyarfSs tofan .hef.ur slma Ilfifi. Slökkvistöðin hefur síma 1100, | K. F. U. M. ■ 1. Mós. 43, 1—30. Gleðitár úósefs. Llstasafn Einars Jónssonar ' - er opið frá 1. jtai daglega frá aa. 1.30—3.30 s'unaarmánuðina. Lanðsbókasafnlð er opið kl. 10—12, 13.00—19,00 og 20.00— 22,00 alla virka daga nerna iaugardaga kl. 10—42 og 13,00 19,00, J Gem;gi3: bandarískur doliar ,. 16.32 kandiskur dollar .... 16.56 1ÍL00 r.mörk V.-Þýzkal... 388.70 :JL enskt pund ........ 45.70 3.00 danskar Jtr. ...... 238.30 100 norskar kr. ...... 228.50 '300 sænskar kr. ...... 315.50 '300 finnsk mörk ...... 7,09 300 belg. frankaT .... 32.75 •3000 franskir frankar .. 46.83 300 svissn, frankar .... 374.50 1300 gyliint ..........431.10 3000 lírur ............ 26.12 300 tékkm, krónur .... 326.87 SGullgUdí krówinma: | 100 gullkrénur .... . . 733.05 S.i. föstudag vildi það slys til á Hafnargötu í Keflavík, maður á reiðhjóli varð bifreið og slasaðist Hann var fluttur í sjúkrahús og kom í Ijós, að maðurinn myndi hafa lærbrotnað, auk þess sem hann fékk slæman heilahristing. Lið Keykvikinganna gegn Bandaríkjamönnum annað kvöld hefur nú verið val- ið og er þannig skipað, frá markmanni til vinstri útherja að telja: Helgi Daníelsson, Val, Hreið- ar Arsælsson, KR, Haukur Bjarnason, Fram, Hörður Fel- ixsson, KR, Einar Halldórsson, Val, Halldór Halldórsson, Val, Ólafur Hannesson, KR, Guð- mundur Óskarsson, Fram, Þor- björn Friðriksson, KR, Sigurð- ur Bergsson, KR, og Gunnar Guðmannsson, KR. —• Vara- menn verða: Ólafur Eiríksson, Víking, Hörður Óskarsson, KR, Sigurhans Hjartarson, Val, Hilmar Magnússon, Val, og Atli Helgason, KR. Sextán verkamenn frá Akureyri hafa ráðizt til starfa í Grænlandi og eru ný- farnir þangað. Fóru . þeir allir tii Meistaravíkur og munu vinna þar að uppskipun og ann- arri skyldri vinnu. Nýti fokldakiöt í buffj ■guladhj.saltað og reykt fólaldakjöt. Lárétt: 1 Ósannindi, 6 hátíð, 8. drykkur, 10 forfaðir, 12 fugli, 14 kvennafn, 15( flutningatæki, 17 kauptaður (skst.), 18 á rúm, 20 bátastæða. Lóðrétt: 2 Fangamark, 3 4 bylgju, 5 formæla, 7 i bragða, 9 fugl, 11 elskar, 13 ( fugl, 16 tölu, 19 fangamark. Lausn á kressgátu nr. 2575: Lárétt: 2 þykja, 5 slög, 6 kló, 8 AV, 10 Atli, 12 not, 14 tað, 15 dróg, 17 Si, 18 sulla. Lóðrétt: 1 íslands, 2 þök, 3 ygla, 4 atriðið,, 7 ótt, 9 voru, 11 las, 13 tól, 16 GL. Markarfljót brýtur land. í vikunni sem leið kom því- líkur vöxtur í Markarfljót, að það brauzt framhjá varnar- garði fyrir engjum svokailaðra Dalbæja og flæddi þar yfir tals- vert graslendi. Jafnframt braut flóðið nokkurt land á þessu svæði. Norrænn ráðherrafundur verður haldinn í Reykjavík í vikunni, eða 1. sept. n. k. Verða það menntamálaráðherr- ar Norðurlandanna, sem hingað koma, en þeir eru J. Bomholt frá Danmörku, Birger Birger- son frá Noregi, Ivar Person frá Svíþjóð og Perttu Saalasti frá Finnlandi. Allir þessir ráðherr- ar koma með nokkru fylgdar- liðí. Fundurinn stendur yfir í tvo daga og verða á honum rædd ýmis menningarmál. Greítisgöíu 59B. Sími 4487. HarSfiskurinn styrkir temmrnar, bætir melt- inguna., eykur hreyst- ina. Fáil yður barSfisk i næsfi matvörubúð. " Æfwré ‘fisbtmlan Nýtt grænmeti dag- lega, blómkál, gulrætur, gulrófur, hvítkál. Laugavegi 78. Sími 1 Nýtt dilkakjöt, létt- saltaS, mör, hjöiiu, nýsvIÓin Kjötixíðin I Höfuðdagur. Sú hefir lengi verið trú manna hér á landi, að um Höf -1 uðdag bregði oft veðri og viðri svo eins í 20 daga. Vafalaust er hér miðað við gamla reynslu, að ef veður breytist á Höfuð- degi eftir langvarandi votviðri eða þurka, megi vænta annars veðurlags um sinn. Ekld var veðurspáin í morgun þessleg, að bráðra umskipta mætti vænta. Hafnarfjarðartogarar. Ágúst fór á laugardag til karfaveiða við vestanvert Græn land, en þar er Júlí nú á veið-J um. Bjarni riddari er á veiðuni; hér við land. Surprise býst á' veiðar fyrir Þýzkalandsmark- j að. Röðull kom af veiðum hér við land. Mun fara á veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað. Sextugur er í dag Ágúst J. Pétursson, Hlíðarvegi 2, Kópavogi. Katla lestar síld á Norðurlands- höfnum. Veðrið í morgun. Reykjavík SSV 3. 9 stiga hiti. Síðumúli SV 3, 7. Stykkisiiólm- ur SV 1, 9. Graltarviti SV 4, 9.f Blönduós NA 2, 10. Sauðár- krókur SSA 2, 11. Akureyri SA 2, 11. Grímsey A 2, 10. Grimsstaðir SA 5, 9. Raufar- höfn. iog'n, 11. Dalatangi SSV 3, 12. Fagridalur í Vopnafirði, logn, 11. Horn í Hornafirði,, logn, 10. Stórhöfði í Vestm.eyj- um V 5, 9. Þingvellir (vantar). Keflavíkurflugvöllur VSV 3, 9 — Veðurhorfui'. Faxaflói: vestan kaldi; skúrir. Fyrstu námskeið i skellinöbruakstri. Innan skamms hefjast fyrstu námskeið i akstri reiðlijóla með hjálparvél hér í bænum. _Svo sem kunnugt er, hefur nýlega verið gefin út reglugerð Varðandi akstur reiðhjóla með hjálparvél þar sem tilskilið er að ökumaður sé full-ra 15 ára að aldri og hafi fengið ökuJeyfi hjá lögreglustjóra. Nú hefur lögreglustjóri aug- lýst að námskeið og próf i akstri reiðhjóla með hjálparvél (skellinaðra) verði haldin upp úr n. k. mánaðamótum. Skula umsóknir, ásamt læknisvott- orði, hafa borizt á lögreglustöð- ina fyrir 2. sept. n. k. Úiíör ástkærs eig'inmanns míns og föður ©sliars laíslissoaar Fjölnisvegi 5, fer fram frá Dómkirkjunn! þriðju- daginn 3*0. ágúst kl. 2,30 e.h. Húskveðja hefst frá lieimili hins látna kl. 1,30. JarSsett verður í gamla Idrkjugarðinum. Sigríður Einarsdóttir. Þóra Guðrún Óskarsdcítir. Innllegt bakklæti fyrir samúðarkveSjp «8 fráfal mannsins míns og föður ,1 óhanns («. Öfföriu .hefur. fariS fram. Edith Möier, Jóhann Geérg Möier. L

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.