Vísir - 30.08.1955, Page 2
TtSES
ibriðjudaginn 30. ág'úst 1955*
3
Hvar eru skipin?
Eirnskip: Brúarfoss fór, frá
t Grimsby 28. þ. m. til Hamborg-
■ ar. Dettifoss fer frá Leningrad
■ 3. þ. m. til Helsingfors og Ham-
' borgar. Fjailfoss fór frá Hull í
' gær til Reykjavíkur. Goðafoss
kom til Lvsekil 28. þ. m. Fer
1 þaða-n til Fiekkefjord og Faxa-
' flóahaína. Gullfoss fór frá
■ Reykjavík 27. þ. m. til Leith og
• Kaupmannaháfnar. Lagarfoss
' fór frá Gdynia í gær til Rotter-
■ dam, Hamborgar og Reykjavík-
ur. Reykjafoss fór frá Akur-
eyri í gærkvöld til Hríseyjar.
Selfoss fór frá Reykjavík í gser
’ til Ólafsvíkur, Gráfárríess,
! Stvkkishólms, Patreksf-jarðar,
1 ísafjarðar, Siglufjarðar og
Húsavíkur. Tröllafoss kom tii
; New York 28. þ. m. frá Reykja-
víkur. Tungufoss kom til Rvík-
ur 28. frá New York. Vela fór
frá Raufárþöfn 27. þ. m. tii
Gautaborgar og Lysekil. Jan
Keiken lcom til Reykjavíkur í
: gær írá Hull. Niels Vinter fór
frá Húll 28. þ. m. til Rvíkuf.
[ Skip SÍS: Hvassafell losar kol
á Norðurlandshöfnum, Arnar-
fell er í Reykjavík. Jökulfell fór
frá Reykjavík 27. þ. m. áleiðis
til New York. Dísarfell losar
| kol og kox á Norðurlandshöfn-
! um. Litlafell er í olíufutning-
; um á Faxaflóa. Helgafell er í
i Riga. Esbjörn Gorthon losar í
Álaborg. _ .
SJííuidinavisk Boldklub
fer í skemmtiferð til Keflavíkur
og Reykjaness sunnudaginn 4.
sept. n. k.
Frá íleiJsuverndarstöð
Reykjavikur.
Ljósböð fyrir börn innan
skólaaJdurs byrja aftur 1. sept.
n. k. í Heilsuverndarstoðlnní
við Barónsstíg. Börnin verða að
hafa vottvorð frá heimilislækn-
tun sínum (eða lækmun Heilsu-
ver ndarstöðvarinnar) um að
þau megi fá Ijósböð.
HeLmilisritið,
septemberlieftið er nýkomið út
með íorsíðumynd af fegurðar-.
drottningunni Örnu Hjörleifs-
dóttur. Ennfremur eru í rítinu
sxríásögur. frásagnjr, fræðslu-
efni. brigeþáttur, skrítlúr o,
. m. xi.
Nýtt dilkakjöt, létt
mor
Grettisgötu 50B. SímJ 4467
hjörtu, nýsviÖm sviÖ
Lárétt: 1 trjábarkar, 6 kirkju
hluti, 8 ending, 10 torráðin, 12
sefa, 14 smíðatól, 12 einvaldur,
17 skóli, 18 títt, 20 lítill munur,
Lóðrétt: 2 fjall, 3 lygi (þf.),
4 kræsing, 5 refsa, 7 v.aldstákn
trúarhöfðingja, 9 arkarsmiður,
11 vön, 13 allt snýst unt það,
16 mörg, 19 fangamark.
Nýtt grænmeti dag'
lega, Mómkál, gulrætur.
gulróíur, Sivítkál
Laugavegi 78, Simi 1837,
'.-.■.V.V.V.V,V.V.VVWAf.-JWVW.1.VVWV.W.V.V'
Lausn á krossgátu nr. 2578.
Lárétt: 1 Skrölc, 6 jól, 8 öl,
10 Adam, 12 lóu, 14 Una, 15
vagn, 17 Nk, 18 lín, 20 nausta.
Lóðrétt: 2 KJ, 3 róa, 4 öldu,
5- bölva, 7 smakka, 9 lóa, 11
ann, 13 ugla, 16 níu, 19 NS:
Veðrið í morgun.
Reykjavík NA 3, 4 stiga hiti.
Síðumúli, V 1, 6. Stykkishólm-
ur NV 1, 7. Galtarviti ANA 4, 5.
Blönduós SV 1, 6. Sauðárkrók-
ur S 2, 7. Akureyri SSA 2, 6.
Grímsey NV 3, 5. Grímsstaðir
S 1, 6. Raufarhöfn VNV 5, 7.
Daltatangi S 5, 10. Horn í
Hornafirði SV 4, 9. Stórhöfði í
Vestm.eyjum SV 2, 5. Þingvell-
ir N 1, 5. Keflavik NA 3, 6. —
Veðurhorfur. Faxaflói: Breyti-
leg átt; skúrir fýrst. Léttir til
með norðan stinnigskalda í
1 kvöd og nótt.
Katia.
lestar síld á höfnum Norður-
lands.
Flugferðir.
Saga, milJilandaflugyél Loft-
leiða h.f., er væntanleg kl.
18.45. Flugvélin fer til New
York kl. 20.30 í kvöld.
Líðrétting.
Það skal tekið frara, að mað-
ur sá, er varð f-yrir bílslysi við
Tívólí aðfaranótt sunnudagsins,
er ekki Snorri Guðmundsson,
leigubílstjóri, heldur .alríafni
hans.
Bjarni Ólafsson.
Akránestogarinn, kom af
veiðum í rnorgun. Losaði harín
hér vegría verkfallsins á Akra-
ríesi. Hann ér á karfaveiðum.
meÓ afborgumim.
Konversations Lekakoa: 12
Þriðjudagur,
Öð. ágúst, — 240. dagur ársins.
! Ljásatímii
®»ifreiða og '@anarra ökntsehja
1í lögsagnarumdæmi Reykja-
tvikur er frá kl. 21.35—5,20,
BÓ.JSLABÚÐ NORÐRA getur nú aftur útv.egað; og af-
greití með afborgur.arkjörum hina þekktu RAUNKJÆRS
nlfrseðio-rSabók, sem prentuð var á árunum 1948—1954
og er bví algerlega ný hvað efríi snertir. Eitstjóri þessa
%'erks er Magister Palle Raur.kjær, sem á sínum tíma
var ritstjóri Salomonsens Leksikorí, : Báuríkjær Kon-
versations. Leksikon er samin af 250 fræðiiríönmurí, héfur
>-fir löð.Oöð uppsláttarorð, 635 listaverkamjmdir, 155
litmyndir og kort, 8000 aðrar myndir og alls .17280 :dálka
af allskonar fróðleik.
FJúU
J verður kl. 4,11.
NæiurvörÓur
' J er i Laugavegs Apóteki. Sími
11518. Erœfremur eru Apótek
iAusturbæjar og Holtsapótek-
-ppin til kl. 8 dagTega, neiná laug
mrdaga þá t:ii KL 4 síSd., en auk
’-jþess er Holtsa-pótek opið alla
-éunnudaga frá kl. 1—4 síðd,
Lögregluvarðátofan
[ 'hefur ■Siniá ■ 1166..
Slökkvistöðám
'ý' hefur sima 1100,
f: HL W. U. M.
• 1, Mós 44, 1—31 Harmar
raktir.
I Listasafa EEinatfs Jóassonar
' er opið frá 1. júni d'aglega frá
M 1.30—3 jð' • samarmáríuðina.
Larídstókasafiasð er .opið kl,
10—12, 13..00—19,00 og 20 00-—
22,00 alla virk'á. daga néma
iaugardaga .kl. 10—Í2;,og 13,00
19,00.
!' GerígiS:
iií. bandaris.kur dollar .. 16,32
’jl kandiskur doilar .... 16.58
1100 rmörk V.-Þýákal... 388.70
31 enskt pund ......... 45.70
100 danskar fcr. ----- 236.30
:100 norskar kr......... 228.50
■1100 sænskar kr.. ...... 315.50
3.00 finnsk ínork ........ 7.09
,‘100 belg, frankar .... 32.75
;;1000 fransMr franksr .. 48.83
UOO svissn, fraakar .... 374.50
300 gylllni .......... 431.10
a00ð líruc ............ 26,12
Iioo tékkn, kEÓntir .... 223.67
iGullgildi krðnœanar:
lOO.gulkróríW-
íjpappírskróntírL
BEZT AÐ AUGLTSAIVISJ
Slgiirðiiír Reýnff
Pélursson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi lð. Sími 3247S.
Hafnarsiræti 4.
Sími 4281. — Reykjavík
Þakpappí
í lttft e@a á vegg. — Öll núm-er fáanleg.
Fást aðeins hjá ol<knr.
framleiðum þakpappa innan og utan húss. Unninn úr 1,
fl. hráefríi með nýjustu véliun.
Bankastræti — Sími 2852.
Tryggvagöiu — Simi 81279
í Kefla\ik: Hafnargötu 28.
Silfurtúni H, við Hafnarfjarðarveg. — Símar 9829 og 1759,
rjha-A
TSfgW"" 4' 1 !