Vísir


Vísir - 02.09.1955, Qupperneq 1

Vísir - 02.09.1955, Qupperneq 1
45. árg. Föstudaginn 2. september 1955 198. tbl. ísfirðingar komast sjálfir ekki yfir að verka alla rækjuna, sem veiðist. Frá íréttarltara Vísis —, ísafirbi, 29. ágúst. i Flesta daga undauiarið hefur uokkur sild verið söltuð hér á ísalirði og hefur síldveiði í rek- net verið betri hér í djúpinu en almennt heíur |>ekkst. . Hafa 3—i bátar frá ísafirði i stundað reknetáveiðar hér að undanförnu eða frá því uni s.l. ' inúnaðamót. Hásetahlutur mim ! nú vcra kominn í G—u þúsund krómir á þcirn bátuni, seni bozt liafa aflað. Auk þess Iváfa bát- ar bœði frá Hnífsdal og Bol- ungavík stundað reknetaveiðar í Djúþinu að undanfömu og á Boiungavik mun véra búið.að salta í 500—000 tunnur. Síöustu dogana bcfur verið sbemt voð- wi' liér vestra og gœftaleysu i Á ísafirði hafa oft verið seltað | 60—80 tunnur síldar á dag, m I nákvaunar upplýsingar um heil darsöltun em ekki fyrir hendi. A ísafirði er það Sam- viunufólag ísfirðinga sein káuþ- ir og sol'tar síldaraflann. Aðeins tveir bátar fóru iiéð- an til Norðurlandsins á síld í sumar, en cru báðir komnir fyr- ^ ú- þó nokkru til baka. Aflaðij annar þeirra dável, en iiinn j ver. Ríekjuveiðar hafa verið reknar liér af miklum ferafti frá úm miðjan júlí í sumar. Aflinn er mcð beztá móti og ra'kjan þykir óvenju stór og góð. þeir Guðmundur Karlsson og Jóbann Júhannsson gera út 3 báta á rækjúveiðar en Böðvar Svein- bjarn'arson 1 bát. Rækjan hefur ýmlst. veriðj soðin eðíi liraðfryst og stunchimi hefur veiðin verið svo mikil að: ekki hefur verið mannafíi til aö verka liana á ísafirði, entla þótt 70 maíins, aðallega kvénfólk og unglingar vinni að rækjuverk- un í landi. Hefur því stúnduin orðið að fara með rækjuna bæði til. Suðureyrar og alit suður á Dýrafjörð og landa henni þar. ingiu' ii.f., en það er hlutafélagið j s'ein gerir fit báða Isafjarðar- j togarana, l'traðfrystihús í Smið-] nm og er það stór og mikiíj bygging. Stendur bún við tdiðj iiýjá fiskve rkuna rl i ússins sem ! ísfirðiiigur h.f. liefur nýlega lát-J ið reisa. þ.i er nýiiyrjað á útihúsbygg- j ingu Iguidsivanka Ísiíuids. Var’ Tten af biðinni tvilyft, ullstortj timburluis og fíútt i heilu iagi ;i iinmm stað. Kru býggiiigaií- írainkvtemdir á útihúsbygging- unni nú i fullum gangi. Loks v'i' svo verið aö reisa tvö ibúð-j arltús hér í kaupstaðnum. Hvað lieyskap sne.rtir hefúr j hami gengiöi ériiðlega, en þó! ckki þannig: að til -sión-n vand-1 rieða horfi. Úríeiii hafa ekkij veriðf tiltakaniega inikil, en Jengst af surnrinu dumbungur, ’ sólarlnust og þV.rrklaust. ; —I Þessi járnbrautarlest var sýnd opinberlega í fyrsta sinn nýlega. Vagnarnir eru mcð straum- línulagi og allt cfni úr léttmálmi. Stendur nú til að fara reynsluferðir margar í þessari lest, sent er miklu léttari en þær, sem áður hafa bekkzt. ÍÉSíWJVSWWW. V.VJlftWWÁWAVVAV.WVWAWkVIW.*A%WWAVVyyW.V.V.VV. Meiri briiagerdir í en nokkru §inni fvri í gær beið fimm ára göímul telpa, Sólveig Ósk Öjörnsdóttir að nafni, bana í biíVeiðarslysi á Laugarnesvegi. j Slysið varð með þeim hætti að Sólveig litla hljóp fyrir vöru bifreið, lenti á hlið bifeiðar- innar og varð undir öðru aftur- '■ hjólinu. Beið Sólveig samstund- is bana. j Sólveig átti heima að Laug-' aneskampi 15 og eru foreldrar hennar þau Margrét Halig'ríms dóttir og Björn Jónsson. i Þrjár stórbrýr í smsóum, sem hver fyrir sig er á 2. hundraó metrar að isngd. Bátur mel bilaóa vól V'élbátuTÍnn Bjárni Pétursson frá Norðfirði var i hættu stadd- u undir Háínabjargi í gser- kveldi. en véibáturinn Elín frá í suniar hefur verið unnið meira að brúargerðum hér á landi en nokkurt annað ár áðtir. Unnið er að þremur stór- brúm, sem hver fyrir sig er á annað hundrað metra á lengd, og verður einni þeirra lokið. í liaust, en það er brúin víir Skjálfandafljót hjá Stóruvöllum í Bárðardal. Hinar stórbrýrnar eru yfir Hvítá hjá Iðu og Hofsá í Álftafiroi. Þá mun í ráði að brúa Múta- kvísl í Vestur-Skafatfellssýslu svö fljótt sern unnt er. Búio er fyxir alllöngu að festa kaup á öllu efni í hana og sumt af því er á leiðimri til landsins. en ennþá er . ekki unnt að segja, hvort hafizt verður lianda um brúarsmíðina í haust eða ekki. brú yfir Kirkjubólsá í Fifu- ' staðadal á Ketildalaleið í Arn- j arfirði. Nú er unnið að smíði 20 ■ metra langrar brúar yfir Fossá í Arnarfirði. ! Á Norðurlandi er nýlega lok- ið við stóra brú, 45 nietra langa jyfir Víðidalsá í Húnavatns- sýslu. Var hún bvggð yfir ána rétt innan við Viðidalstungu. Hafin hefur verið smíði á 22ja metra langri bitabrú á ' Laxá hjá Skrapatungu í Húna- vatnssýslu. Brúargerðir austanlands. j Sömuleiðis var ekki alls fyrir löngu byrjað á 26 metra langri ! bitabrú, sem byggð er í einu Frh. á 5. s. Ágætur afit í rek- netnet í fyrrinótL ðlokveiði var £ Grindavíkur- sjó í fyrrinótt, og fengu bátar 2—4 tunnur í net. Undanfarna daga hefur afl- inn verið mjög misjafn, en í fyrrinótt var yfirleitt ágæt veiði hjá öllum, og komu rnarg- ir bátar til Grindavíkur með 200—300 tunnur í gærmorgun. Alls munu nálægt 100 bá+ar vera komnir á reknetaveiðar hér syðra, og hafa þeir aðallega lagt upp i Gnndavik að uncLan- förnu, með því að verkfall _er bæði í Keflavík og á Akranesu Eitthvað hefur einnig verið lagt upp í Sandgerði, og Vesí- mannaeyjabátar leggja upjc* heiina, eftir því sem við verð- ur komið. Allt þetta skapar mikla at- ( vinnu hér á staðnum, auk tog-1 araútgerðarinnar og vinnu í sambandi við hana, svo að hér hefur borið töluvert á fólks- eklu í sambandi við fram- leiðslustörfin. Byggingarvinna er hér nokk- ur. Meðal annar hefur ísfirð- Sáttafmndur í alla nótt. Sáttafundur í vinnude.il- ttnni hófst kl. 5 e.lh. í gær. Fundinum var. ekki lokið er blaðið fór í arentun. Sandgerði kóin honum til að- stoðar, „Bjarni Pétursson" hefur undanfarið stundað rekneta-' véiðar ’frá Hafnarfirði, en í gær bilaði véi bátsins skammt und- an Hafnarbjagi og var talin iiætta á að báturinn kynni að reka upp undir bjagið. Bað hann því um aðstoð, og kom vélbáturinn Elín honum til áð-.. stoðar og dró hann til Sand-‘ gerðis. : j ★ Samemuðu þjóðirnar hafa' ákveðið að gera fræ$s!u- rriynd nni kjarnorkumála- J ráðsiefnima í Gtóf; Verður brezkum maxrni falin myndaj tákán. Hringleið í Borgarfirði. Vísir gat fyrir nokkuru helztu 1 brúarbygginga, sem byrj.ið i hafði verið á um miðjan júli- j mánuð.s.l. En síðan hefur ver- ! ið byrjað á nokkurum brúm og j hefur Vísir fengið upplýsingar | um þær framkvæmdir hjá Árna Pálssyni yfirverlrfræðingi: i í Borgarfirði hefur verið byggð brú yfir Ásgil í Hálsa- sveit. Áður var búið að brúa á svipuðum slóðum Deildarg'il og! Norðlingafijót' og með þessum brúm óg tilheyrandi vegabót- um ’ er komin á hringleið um Hálsasveit og Hvítársíðu. Fyrir nokkuru var lokið við' aö byggja 12 metra langa bita- | stcðvarinnar i gærmorgun. . 8 //.**• htafn v-ei&st 37-1 hvalit'. I gærmorgan komu allir hval; veiðibátarnir inn til hvalveiði- stöðvarinnar í Hvalfirði, og i voru þeiv með samtals 16 hvali.-, Alís 'nafa þá borizt 374 hvalir til stöðvarinnar í sumar, og er það mesta véiði að tölu til frá því stöðin tók til starfa. Hins vegar vantar enn um 30 einipgar upp á það að komið sé. sama magn og þegar.mest var, en það var árið 1951, og veidd- ust þó ekki nema 339 hvalip það ár. En það voru stærrt tegundir, en veiðst hafa í sum- ar. Undanfarið hefur aðallega veiðst sandreyður, en hún er minnsta tegundin, sem veidd hefur verið ésumar. Aðalhval- veiðin hefur verið suður afi Revkjanesi síðustu vikurnar. Verði tíðarfar gott, munu' hvaiveiðarnar halda áfram útl þeanan mánuð, en þær haí’a staðið yfir frá 27. maí í vor.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.