Vísir - 02.09.1955, Síða 5
iFöstudaginn 2. september 1955
V IS IR
31-
„Dauðar sálir“ í sov-
étiðnaði.
Skrifstofufargan ið hvergi meira.
Efíir David Lnid-
law.
bókhaldari í aðalskrifstofunni
var settur verzlunarstjóri á öðr
um stað o. s. frv. — En starfs-
íræðslumál á Norðurlöndum.
Julius Bomholt ráðherra hefur
framsögu um skólakerfið. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri og dr. Þórður Eyjólfsson
hafa framsögu urn lestrarefni
unglinga. Magnús Gíslason
námSstjóri er framsögumac5ur
fyir norrænu upplýsingariti um
menningarmál og rætt verður
Sennilega eru livergi í heimi
'eins margir ónauðsynlegir menn
við skrifborð og í Sovétríkjun-
iiim.
Það hefur jafnvel venð ját-
að að í sumum verksmiðjum
séu jafnmargir við fram
kvæmdastjón og verkamanna-
vinnu og að í vissum héruðum
séu laun skattheimtumanna
hærri en sjálfir skattarnir.
Miðstjón. Kommúnistaf lokks-
jns í Rússlandi fyrirskipaði
„megrunarkúr" fyrir þetta
bólgna skrifstofufargan hinn 25.
janúar 1954, þegar ályktað var
'að kemba ætti úr skrifstofu-
'starfsliði og flytja ónauðsvnlega
starfsmenn og senda í verk-
smiðjunar, námurnar eða á
býlin.
Þegar meira en ár var liðið,
var samt áugljóst af frásögnum
xússneskra blaða að skrifstofu-
farganið var hvergi nærri upp-
rætt. Hinn 25. janúar s.l. helg-
aði Pravda tvo leiðara efninu
og bénti á, að í f jölda ráðuneyta
og stjórnarskrifstofa væri grip-
ið til alls konar kænskubragða
til að komast hjá því að fram-
kvæma fyrirskipanir um fækk-
un starfsfólks. Greinin sagði frá
einni skrifstofu þar sem 350
stöður, sem eingöngu höfðu
verið til á pappírnum,. voru
lagðar niður, en það minnir á
bragðarefinn í skáldsögunni
„Dauða sálir“ eftir Gogol, sem
keypti upp vegabréf þúsunda
þræla, til þess að hann gæti
þótzt vera efnaður landeigandi
og aflað lánsfjár. Þetta virðist
vera vinsæl aðferð og önnur er
sú, að skipta um starísheiti star^a
svo gefið sé ranglega í skyn að
starfsmenn hafi verið fluttir
yfir í framleiðslugreinar.
menn búðanna hittu aldrei um mál frá menningarnefnd-
þessa nýju kollega, sem héldu inni.
þátttakendur sitja
rólegir fyrri stöðum sínum á'
skifstofunni. Ein kona var'
jafnvel á starfsmannaskrá
tveggja búða, en vann í hvor-|
ugri og hefði enda ekki getað,
að, því hún var önnum kafin í|
aðalskrifstofunni. Fólk þetta
koin aldrei nærri hinum nýju
vinnustöðum nema á útborg-
undardögum, því laun voru
Um 50
fundinn.
Wl {!
HRINGUNUM
FRÁ mi
\S (J WAfNARSTfi 4
Bob Mathias
hér um heigina
verzlana
Svo virðist sem þegar starfs
Hiiin frægi tugþrautanneist-
ari Bandaríkjamaðurirui Bob
þeim greidd skv. bókum þefiraj Mathias er væntaniegur hingað
í fyrramálið.
j Kemur hann hingað á veg-
fólki er raunverulega fækkað þá um bandarísku upplýsinga-
só breytt út af kenningum þjónustunnar og mun dveljast
kommúnismans og er t. d. sögð h.ér í tvo daga. Mun hann halda
saga um slíkan atburð í verk-. ftér tvo fyrirlestra og sýna
lýðsfélagsblaðinu Trud hinn 6. íþróttakvikmyndir sem hann
marz sl. Samkvæmt henni hafa hefur sjálfur tekið.
skyldmenni framkvæmdastjóa Fyrri fyrirlesturinn flytur
kola- og jarðfræðistofnunar^ hann á morgun kl. 4 siðd. í
Voroshilovgrad allar helztu Meláskólanum og sýnir um leið
Munið
finnsku
kuldaskóna.
margar gerðir.
WBLi
.V.V.V.V.V.VAWAVW.VJ
Múrhúðunar-
net
og
í
stöðurnar í aðalskrifstofunni,
en fá þeirra eru þeim vaxin.
Eiginmenn koma með lconur
sínar og þær með þá, en fjöldi
feðra finna dætrum sínum
Meim fá
„wý störf“.
Sagt er
frá slíku atviki í
blaðinu „Sovétverzlun“ hinn 1.
febrúar s.l. og heitir greinín
„Vísindaleg uppgötvun varð-
iandi starfsfólk." Atburðurinn
gerðist í smábænum Chelya-
binsk er tveir vinir ræddust við
í aðalskrifstofu matvörubúða
bæjarins, eins og hér segir:
„Serg'ei Lukich! —. Ert þú
kominn í skrifstofuna aftur?“
„Aftur! Eg hef aldrei farið úr
henni.“
„Hvað áttu við? Ég er þess
kvikmynd. Þá mun hann koma
á íþróttavöllinn á sunnudags-
morguninn kl. 10,30 og leið-
beina um íþróttir til kl. 12.
Klukkan tvö sama dag flytur
vinnu. Trud segir, að starfs-Jhann annan fyrirlestur sinn í
menn við þessa stofnun hafi Melaskólanum og er hann sér-
löngu vanið sig við þá liug-j staklega ætlaður unglingum á
mynd, að hún geti ekki staríað( aldrinum 12—13 ára og sýnir
án vandamanna framkvæmda-1 hann um leið kvikmynd, eins
stjórnanna. Þegar ákveðið var' og aður. er sagt.
að fækka starfsfólkinu urðuj Frjálsíþróttasamband íslands
allir á aðalskrifstofunni mjög hefur skipulagt dvöl Bob
áhyggjufullir. En fækkunin var Mathias hér á landi. 1
sársaukalaus þeim, sem voruj Enginn vafi er á því, að
þess heiðurs aðnjótandi að vera ( UUgir íþróttamenn í Reykjavík
skyld framkvæmdastjóranum’' fjölmenna á fyrirlestrana og
og köm einvörðungu niður á kvikmyndasýningarnar.
þeirn, sem höfðu verið stað-
genglar yfirmanna bókhalds-
deildá frá því stofnunin tók til
Framh. af i. síðu.
Þótt þéssi starfstilhöggun ‘ hafi yfir Svartá hjá Reykjum
virðist vítaverð er ekki hægt að r Skagafirði.
skella allri sltuldinni á fólkið,
Fékk a&svíf á gétu.
I fyrradag var lögreglan og
sjúkrabifreið kvödd á vettvang
vegna manns sem fallið hafði
á götu í miðbænum.
Atvik þetta skeði um kl.
hálffjögur í gær og lá maður-
inn ósjálfbjarga á götunni, er
að var komið. Hann hafði skor-
izt á augabrún við fallij.
Slökkviliðsmenn fluttu mamv
inn i sjúkrabifreið á Landsspít-
alann og töldu læknar að hann
mj-ndi hafa fengið aðsvif og
fallið af þiem sökum á götuna.
Á fimmta tímanum í fyrra-
dag varð átta ára gömul telpa
fyrir bifreið í Kamp Knox.
Hún slapp sjálf nær ómeidd, en
reiðhjól sem hún var á skadd-
aðist eitthvað.
þakpappi
fyrirfiggjandi. j
Lágt verS. íjj
Egill Árnason |
Klapparstíg 26, í
Sími 4310.
Svaladrykkir
t.
Söluturaiim við Araarhól.
Mirtk €t i'tf i #•
sem hlút á að máli. Oft er örð-
Þá er unnið að byggingu
brúar yfir Hólsá hjá Raufar-
ugt að standa gegn freistingunni höfn.
að halda hlífiskildi yfir venzla-
mönnum og vinum og það hlýt-
A Austurlandi ber hvað mest
á brúargerðum í Fáskrúðsfirði.
ur áð vera sérstaklega erfitt í Þar er nýlega lokið við brú,
landi þar sem menn geta tapað 34 metra Ianga, ýfir Tungnaá og
vinnunni hvenær sem er og fyr-
ir engar ástæður.
Fundur mennta-
málará&herra.
í gær var settur í alþingishús-
in 6. menntamálaráðherrafund-
ur Norðurlanda og var salur
Neðri deildar þéttskipaður full-
fullviss að ég sá tilskipun um1 trúum frá Norðurlöndum.
að leggja niður vissar stöður og' Ólafur Thors forsætisráðherra
þeirra meðal þína.“ | setti fundinn í fofföllum Bjarna
„Nú já. — TiLskipunin varj Bénediktssonar menntamálaráð
gefin út, en ,-stöðurnar hafá hefra, sem er veikur, og fól
haldið sér og fólkið í þéim hélt hanii .Sigurði Nordal sendi-
bara áfram stöfum.“
Blaðið ,,SovétverzIun“ skýrir
síðan fá hvernig þetta mátti
vera. Þegar framkvæmdastjór-
inn fékk fyrirskipun um að
íækka starfsfólki, tilkynnti
hann þegar, að fjölda stöður
væru lagðar niður. — En dag-
inn eftir mætiu starfsmennirn-
ir og höfðu fengið aðrar stöður
og nýja titla. Þannig varð að-
stoðardeildsírstjóf} 'fýrst éftir-
nbfúdar niennr
, , -,-v ■> x • ’ \ x• •y*‘ 5 _
liísmaður og síðan útibússtjóri, arinnar um ýmis uppeldis-
herra stjórn fundarins af Is-
lands hálfu. I
Eru niu mál á dagskrá fund- |
arins og eru þar á meðal skýrsl
ur um menningarmál frá
menntamálaráðherrum alka
landanna og las dr. Sigurður
Nordal ræðu Bjarna Benedikts-
sonar í þessu máli.
Þá hefur dr. Broddi Jóhann-
esson framsögu sérfræðiiiga-
og
nú er verið að byggja brú yfir
Dalsá, en báðar þessar ár falla
með stuttu millibili til sjávar
í botni fjarðarins. Hafa þær
verið þröskuldur í vegi á leið-
inni milli Stöðvarfjarðar og
F áskrúðsf j arðar.
Nýlega er lokið við byg'gingu
brúar yfir Kvíslá á Fjallasíðu
í Voþnafirði: En stærsta brúin,
sem unnið er að á Austurlandi
er? eins og áður getur. Hofsár-
brúin í Álftafirði, en henni
verður ekki lokið í sumar.
Auk þessa er svo unnið að
byggingu fjölmargrá smærri
brúa ýíðsvegar ,unr land.,
Bréfaskriftir
Óskar eftir áhugasömum
bréfritara fyrir ensk, þýzk
og dönsk verzlunarbréf 2
kvöld í viku. — Tilboð með
upplýsíngum sendist Vísi
sem fyrst, merkt: „Áhugi
— 291.” : : .. . U' .
I '
<vv»AVy^WtfVW^wvwvwvw
Eiga alfs 100.000 skíp
ttf skemmtunar.
St.hólmi. — Svíar eiga nú
alls um 100,000 skenrmtiskip
af ÖIIu tagi.
Kemur þetta fram í tímariti
tryggingafélaga landsins, og er
í þessarí tölu allar tegundir
skemmtiskipa, frá stórum segl-
skipum til lítilla vélbáta. Fjórð-
ungur þessa „skipástóls“,
stærstu og dýrustú skipin, er
tryggður fyrir sem svarar 400
millj. ísl kr. (SIP).
Raflagnir
#
- viðgerðir
Rafleíðtr
Hrísafeig 8. — Síml 5918. ! “
I
í
bútar, dacron flannel, í,.
kjólatweed, nyloncrystal
sumaxkjólaefni. ►"'
V«rztumn t
Fram
Klapparstíg 37.
Sími 2937.
}
V.VAV.W.%Wrt%
WVóWrfV .vv
STEIN-
MÁLNING
•
VATNSÞÉTT
ÞOLIR
ÞVOTT
FLAGNAR
EKKI
LILLINGTON’S
Steinmálning utan- og mnanhúss.
Altnenna ISf/tftjfinffítfélafiið fc./.
Borvartúni 1—- Sími 7490.