Vísir - 14.09.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 45, árg. Miðvikudugirui 14. seutember 1955 208. tfel. Skozkt kirkjurit gagnrýnir Elisabet drottningu. a Siúsidi heiiiiar lék «aasB sais<l<k|4i og liein leoriðí á. Skozka fríkirkjan befir gagn- i’ýnt hertogami af Edinborg, Elisabetu drottningu og fleiri í fjölskyldu hennar opinberlega. Hefir mánaðarrit kirkju þessarrar, sem heitir Monthy Ttecord, ritað um það að her- tog'inn hafi leikið polo á til- teknum sunnudegi í sumar, éií hieðal áhorfenda hafi veriö Elisabet drottning', móðir henn- j ar og' hei'togafrúin af Kent. S-egir blaðið, að hér sé um svo alvarlegt helgidagsbrot að ræða, að ekki megi kyrrt liggja, enda þótt einhverjir kunni að kalla þetta „árás“ á drottningu og fjölskyldu hennar. Með^ þessu móti hafi drottning ogj f jölskylda hennar gefið þjóð- j inni varhugavert fordæmi, enj drottningu hljóti að véra á- hugamál, að siðgæði þjóðarinn- j góðum áhrifum verði fyrir þessu. Loks ségir ritið, að þetta sé áfall fyrir þá, sem telji að trú pg krúna sé mjög samtvinnuð í Bretlandi, því að hvort um sig veiti hinu stuðning. Byggingarfélög fá lóðir. limaraíSi mmm r á eii tima í nokkru ð sama ra. Heildarafii reknetabá'anna á! Suður- og Yesturlandi er ívi'S' minni nú heldur en á sarua tíma í fyrra. Þann 10. septembér sl. nam Byggingarfélági verkamanna í Reykjavík hefu verið heim- ilað að byggja fjögur fjórlyft íbúðarhús á íóðunum n. 10, 12, 14 og lö við Stigahlíð. Stærð hvers húss er fyrif- huguð 6633,45 fennetrar og 8733 rúmmetar. ■ Ymsar merkilegar flugvélategimdir voru sýndar á flugsýning- unni í Farnborough, meðal annars þessi, en betta er „Havilland- Comet“-þrýstiloftsíIugvéI, sem nær feikna-hraða. Þá hefur starfsmannafélagi i ar sé sem bezt í hvívetna. Þá er j Stjórnarráðsins veið heimilað og' varpað fram þeirri spurn- j að byg'gja þrílyít íbúðarhús á ingu, hvort hinn væntanlegi lóðinni 12—22 við Skaftahlíð. konungur Breta, Karl prins, Teíkniifgar gerðar af mannvirkjtim vií nýjan skefðvöll. £fni á unt bfaðsins. Þar sem sumarleyfum prentara og blaðamanna er lokið, er Vísir nú aftur orð- inn 12 síður annan hvern dag og er reynt að hafa efni hans fjölbreytt og fróðlegí. Inni í blaðinu er að þessu sinni skemmtileg fræðigrein um gátuna um farfuglana, hvern ig þeir rata heimskautanna á milli. Þá er þar önnu grein frá París eftir Axel Thor- steinson, frásögu af hug- mynd Finns Thorlacius um heyþurrkun við hveraliita, kvennasíða og fleira. FSytor eríntai vi5 erlsnsía háskéla. Próf Einar Ól. Sveinsson mun flytja nokkra fyrirlestra við norræna háskóla um íslenzkar bókmenntir og menningu. t*eif te erð re»i,sa hersthús. hteiður oejfi fúlaf$she»ianiii. Eins og áður hefur verið um. Á þessu sést, að hestaeign skýrt frá í Vísi hefur Hesta- félagsmanna er töluvert á ann- mannafélagið Fókur í hyggju j að hundrað. Um helgar eru að ge.ra mikil mannvirki við hestarnir sóttir í Geldinganes- skeiðvöllinn hjá Elliðaám. j girðinguna og geymdir í Breið- holtsgirðingu, en þangað er styttra að vitja þeirra, er menn fara í útreiðartúra um helgar. I sumar hefur verið farið í Fyrir utan það, sem þar á að gera fullkominn skeiðvoli, á að byggja þar hesthús <>g Fer prófesorinn utan í boði hlöður fyrir hesta félagsmanna háskólanna í Árósum, Kaup- . og auk þess félagsheimili og raanna, Osló, Björgvin, Gauta- æfingahús. borg, Uppsölum, Ábæ og Hels- ingfors, og er í ráði, að hann flytji fyrirlestra við þá alla. Væntanlega mun próf. Einar Ól. Sveinson flytja erindi um Njálu, en auk þess um fleiri Ætlunin var að heíja þéssar! nokkrar hópferðir á hestum. Meðal annars fór eitt sinn um 40—50 manna hópur til Þing- framkvæmdir í sumar, en töfj hefuf orðið á frarakværadura, i ' t vegn'a þess að taka verðurj nokkur lönd úr erfðafestu till þess að félagið geti fengið það valla. eða nóvemberbyrjun. iitaniunur nam 3 gráSu: hvirfli til ilja" í -2 <*r. C. viil s»rA. +1 <*r. C. í ; þætti íslenzkrar menningar. í : svæði, sem nauðsynlegt er und- för með hbnum verður kon.a ir þessi mannvirki. hans', og munu þau hjónin vænt j Vonir standa þo til að innah anleg heim aftur í októb-erlok, skamms verði búið að ganga jfrá þessu, þannig að fram- ;kvæmdir geti hafist, en teikn- ingar að skeiðvellinum og' Bretar töpuðu í Moskvu. heildásöltunin á svæðínu frá Vestmannaéyjúm og véstur að í'sáljarðardjúpi 24772 t nnum, bræðsiusíldin 4511 máium og fryst sud 48351 tunna. A sama tíma í fyrra va; búið að salta í 33407 tunnu, , bræða 8648 mál og írysta 47390 tunn- ur síldar. í dag mun sennilega berast meiri síldarafli á land í ver- stöðvunum hér sunnanlan'ds en eftir nokkra aðra nótfc áður í sumar. Aimennt er bú- izt við að afli bátanna jafni sig upp með 100 tunnur á bát í flestum verstöðvunum og sums j staðar sé hann meiri. Frá Akranesi var Vísi símað ! í morgun að ef-tir því sem frétzt hafi myndu bátanir vera með íá 40 og allt upp í 180 tunnur og myndu þeir vafalítið fá um. eða yfir 100 tunnur til jafnaðar. í gær lönduðu 17 bátar á Aka- nesi 1724 tunnum. Af þeim var Sveinn Guðmundsson hæstúr með 192 tunriúr. Margir bát- arriir urðu þá fyrir tilfinnan- legu netatjóni af völdum há- hyrnings. Hafnarfjarðarbátar virtust einnig hafa veitt vel í nótt. f fyrrinótt veiddu tveir bátar > iðan ágætlega, Fiskaklettur með um eða yfir 200 tunnur og: líafbjörg með um 180 tunríur. Af Reykjavíkurbátum hafði aðeins fr.étzt um Marz, sem var með 3 tunnu í net, eða á.aðö // m jörð. +1 laæ«1. iiaanvi- Gera má ráð fyrir, að norð- anátt og bjartviðri haldist hér á suðurlandi í dag o% á morg- aui. Nú er komið háþrýstisvæði yfir, Grænlandi, en það hefur tæplega o-rðið fyrr á þessu sumri. Er því útlit betra um veðurlag hér næstu daga en venð hefur fyrr í sumar. að því er Vísi var tjáð af Veður- stofunni í morgun. í nótt mældist hvergi frost á íslandi, með þeim fyrirvara þó, að mælamir eru yfirleitt í mannhæð frá jörðú, en hins mannyirkjum eru þegar gerðar. Ráðgert er að hesthúsin við yöllin vrði byggð í áföngum, þannig' að 10 hestá hús, verði jbyggt í senn, en þetta verða jinskonar raðhus, og verður íhlaðan lengd eftir því, sem vegar getur mælzt frost niðri bætist við hesthúsin. við jörðu. Hér í Reykjavík | j sumar hafa um 120 hestar, sýndi mælir Veðurstofunnar t. 'féiagsmanna verið í g'irðingu d. 1 stiga hita, er kaldast var félagsins í Geldinganesi, en Br'etar urðu undir í keppni í frjálsum íþróttum gegn Rúss- ' SÍ^a 150—1(0 tunriur, keppnin fór fram í Hæstu Keflavíkurbátar seni j frétzt hafði um í morg'un höfðu um, en Moskvu. í nótt, en mælir niðri við jörð sýnir hins vegar 2ja stiga frost. Má því segja, að munáð geti þrem stigum „frá hvirfli til ilja“,, Hér, á landi var í morgun hæg norðaustanátt eða norð- ankaldi. Um allt suðurland frá Austfjörðum til Faxaflóa var bjart eða heiðskírí, en norð* auk þess hafa alltaf nokkrir hesta sína geymda í öðrum-hög- anlands ,var.. sunrs staðar al- skýjað, og rigning. Vísitalan 165 st Kauplagsnefnd hefur réiknað út vísitölu framfsersluko-stnaðr ar í Reykjavík hinu 1. septem- ber s.l. og reyndist hún vera 165. (Frá ViðskiptamálaráÓu- neytinu). Fengu rússnesku íþrótta- mennirnir 220 stig, . en þeir brezku 141. Einkum þóttu rúss- nesjru stúlkurnar skar.a fram úr þéim brezku, því að þær hlupu á heimsmetstíma í boðhlaúpum, og' ein komst jafnlangt ‘heinis- meti í langstökki. Giillforði Breta minnkar. Gull- og dollaraforði Breta minnkaði urn 87 miliiónir doll- ara í síðasta mánuði. Er hann nú sem næst hálfur þriðji milljarður í dollurum. Gera Bretar ráð fyrir, að forð- inn muní aftur fara í vöxt innan skamms, þegar ráðs.taf- anir ríkisstjórnarinnax gegn verðbólguhættunni fara. a-5 jbeya .árangur. fengið 140—160 tunnur éftir - nóttina; en heildin var.me^ jafa an og dágóðan afla. Aflaluestu bátarnir í gær vom ísleif.ur IL með 216 tunnur og Gunnar Há- mundarson með 183 tunnur. Fáeinir aðrir bátar voru með' sæmilegan, afla. en fléstir ‘ þo. r.reð sáralitinn. Margir j Kefla- víkurbátanna kvörtuðu unda,n-' yeiðarfæratjóni af völdum há- i hyrnings í nótt og fyrrinótt. —• ! Þannig var Gunnar Hámund- arscn me040 net rifiri í fyrrinótfc ; og einn bátanna tilkynnti í morgun að hann hefði fengið 4.0 tunnur eftir nóttina og 40 net rifin. Sandgerðisbátar öfluðu á~ gætlega í nótt eða 70—200 tunnur á bát.. Leó var hæstur með 200 tunnur. í gær lönduðu 10 bátar 12QÖ tunnum. Hæst- Framh. á 12. síðu. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.