Vísir - 05.10.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1955, Blaðsíða 1
12 síður 12 SÍðuR 45. árg. Miðvikudaginn 5. októbei' 1955. 226. tbi;. líIíbSí Sist'g Si : íslendingar og fleiri'beðnir að miila ntáluni,. Færeyska landstjórnin telur slíka málaleitan hneyksli. Þá hefur Þ.ióðveldisflokkur- in krafizt þess af færeysku landsstjórninni, að herskipið verði kvatt burt frá Færeyjum og að landsstjórnin leysi lækna deiluna í samræmi við áður gert samkomulag á þann hátt, að læknastöðurnar verði aug- lýstar lausar til umsóknar ekki síðar en 31. þ. m. Bæjarstjórnin í Klakksvík hefur mótmælt svarskeyti lands stjórnarinnar til færeysku fiski mannanna, sem hún segir að sé villandi. Nú hafa sjómenn á síldveiðiskipunum svarað með því að segja, að þeir falli ekki frá kröfunni um brottsendingu Hrólfs kraka, og var hún sam- þykkt með um 1000 atkvæðum gegn 13. — Gert er ráð fyrir, að síldveiðiflotinn haldi heim. Færeyska landsstjórnin hef- ur lýst yfir því, að hún telji málaleitan Þjóðveldisfloksins til erlendra ríkisstjóma, fullkonsið hneyksli. ★ Sex mairns hafa farizt í fellibyl, sem geisaðí í Brezka Honduras. Veðurifiæð varð 216 km. á Mst. Frá fréttaritara Vísis. Þórshöfn i morgun. . Þjóðveldisflokurinn færeyski (fíokkur Erlendar . Patursson- ar) hefur snúið sér til ríkis- stjórna fslands, Noregs og Bret- lands með beiðni um, að þær hlutist til um, að herskipið Hjrólfur kraki verði kvatt á brott frá Færeyjum. ‘ Ségir ílokkurinn, að herskip þeta hafi síðan 1. október á virkan hátt aðstoðað við lög- regluaðgerðir gegn óbreyttum borgurum, en þetta telur flokk urinn brot á þjóðar- og mann- réttindum íæreysku þjóðarinn- ar. ! Nú hafi ríkisstjórn Danmerk- ur ekki stöðvað þessar herhað- araðgerðir, og þess vegna fer Þjóðveldisflokkurinn þess á leit við hinar þrjár ríkisstjórnir, að þær fari fram á það við dönsku stjórnina, að herskipið verði kallað heim. Jafnframt hefur flokkurinn mótmælt mjög. eindregið og al- varlega við dönsku ríkisstjórn- ina, að vopnað og herbúið skip skuli sent til Færeyja, þar sem það sé notað sem aðalbækistöð í lögregluaðgerðum gegn ó- breyttum borgurum. ■VMVVWSAWWVVVVyVVWVWWUWWVWWbWUWtfWVM Franska stjómin kallar Poujade fyrir dómara. Stann er foringi sunttahet* sent neita að tjreiða skatta- Franska stjómin ætlar nú jade skuli mæta fyrir dómara að láta til skarar skríða gegn og gefa skýringar á eðli hreyf- Pierre Poujade, sem efnt hefir ingar sinnar. til uppreistar gegn skattheimtu hins opinbera. Pierre Ponjade er bóksali í smábæ, og hefir hann skoiið upp herför gegn skattheimtu hins opinbera. Hafa þúsundir smáatvinnurekenda, iðnaðar- manna og smákaupmanna, gengið í lið með honum og neit - að að greiða skatta sína, þar sem þeir væru óréttlátir. Hefir hreyfingin meira að segja geng- ið svo langt, að hún hefir neit- að að leyfa opinberum eftirlits- mönnum að athuga bókhald meðlimanna, til þess að gengið væri úr skugga um, hvort of ungir skattar væru á þá lagðir. Hreyfing Poujades hefir breiðzt svo út, að stjórninni lízt ekki á blikuna, og er nú verið að athuga leiðir til að leggja hana að velli. Það hefir einnig verið ákveðið, að Pou- Mynd þessi er tekin í vopnasmiðju í Taipeh, höfuðborg Formósu. Þar er unnið dag og nótt, enda kveðst Chiang-Kai-Shek vei*a \ið öllu búinn, ef til ófriðar kunni að draga. Verðþenshiskrúfan aftur komin í gang. Fulltrúaráðsfundur um stjórnmálaviðliorfið. skýrslum um þróunina í efna- hagsmálunum, og mundu úr- ræði verða byggð á því, sem sú skýrslusöfnun leiddi í ljós. Ólafur Thors ræddi einnig um starf Sjálfstæðisflokksins í þágu alþjóðar. Flokkurinn hef- ur bezta aðstöðu allra flokka til að vinna fyrir þjóðarheildina, því að innan vébanda hans eru menn úr öllum stéttum, og hef- ur ævinlega reynt að þjóna öll- um stéttum en ekki neinni sér- staklega á kostnað annarra. Ýmsir fleiri tóku til máls á fundirrum, þar á meðal Bjarni Benédiktsson menntamálaráð- herra. Efnt var til fundar í fulltrúa ráði sjálfstæðisfélaganna i gœr- kvöldi, og ræddi Ólafur Thors þar um stjómmálaviðhorfið. Snerist ræða hans að sjálf- sögðu að mestu um efnahags- málin og þróun þeirra. eftir verkfallið og kauphækkunina á síðasta vori. Mönnum væri nú orðið ljóst, sagði Ólafur, að efnahagskerfi þjóðarinnar hefði færzt úr skorðum vegna þessa. Þjóðin hefði verið vöruð við þessu um síðustu áramót, og því að kauphækkanir yrðu að geta byggzt á þjóðartekjunum. Verðþensluskrúfan er komin í gang með þessu. Atvinnuveg- ir, sem berðust í bökkum, yrðu sífellt að bera meiri og þyngri vegna aukinna krafna á hend- ur þeim, en þeir yrðu þá að leita til ríkisstjórnarinnar, fá styrki hjá ríkissjóði, sem aftur yrði að innheimta styrki hjá almenningi með sköttum. Væri þetta mikil meinaemd, em þjóð- inni liði samt betur en nokkru sinni áður. Er nú unnið að því að safna Handtökur hafnar í Klakksvsk. Frá fréttaritara Vísis. Þórshöfn kl. 9 í morgun. I gaerkveldi voru tveír Klakksvíkurbúar handtekn- ir af dönskum lögreglumönn um. Var fárið mcð þá um borð f Hrólf kraka. Talið er, að Klakksvíkujbúar jnuni nú gietá meiri varúðar og reyni að forðast handtökur. Mót- mælafundir eru nú haklnir víða um eyjarnar. þar sem þess er krafizt, að herskipið, sjóliðarnir og lögreglumenn- irnir hverfi á brott. í morgun kom cnskt her- skip til Þórshafnar. Myndin Jhér að ofan er a£ Poujade, þar sem hami heMur ræðu á fundi með stuðnimgs- mönnum sínum. Hanm er mælskur maður, og notar ank þess mikið handapat til að leggja áherzlu á skoðanir sínar. Bátur skemm- ist af eldi. í morgun kviknaði í vélbátn- um Einari Ólafssyni, er Iá við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Hafði eldurinn komið upp í eldhúsi bátsins og var slökkvi- liðinu gert aðvart laust eftir kl. 7 í morgun. Þegar það kom á vettvang voru skipverjar af Dísarfelli komnir með síökkvi- tæki út í bátinn og byrjaðir á slökkvistarfi. Var eldurinn aðallega á bak við rafmagnstöflu í eldhúsinu og gekk fljótlega að kæfa hann. Skemmdir af þessum elds- voða urðu töluverðar. Kona á Akureyri fékk SÍBS-bílinn. Eigandi nr, 69 í happdrættis- merkjum SIBS, sem er ávísun að nýrri Morris-bifreið, hefur nú gefið sig fram. Er það frú Kara Briem, kona Helga Skúlasonar augnlæknis á Akureyri. Kartöflumar Mæmiveikiu: 3 ný tilfelli. Samkvæmt upplýsingum eir borgarlæknir gaf blaðinu f morgun hafa þrjú ný mænu- veikitilfelli komið fram síðant í gær, er blaðið hafði tal af honum, en ekki hefur verið un» lamanir að ræða.! Veikin hefur aðallega lagst á börn 10 ára og yngri og hafa 9 börn á þeim aldri tekið veikina auk þess sem eiim 14 ára og einn 35 ára hafa veikst. Er börnum á þeim aldri ef til vill hættara á sýkingu en ,öðr» um, þar sem 10 ár eru liðin, ’ síðan rQænuveiki gekk hér síð- ast, því margir hafa getað tek- ið veikina þá, án þess að hafa veikst mikið en orðið samt ó- næmir fyrir veikinni. Ekki telur borgarlæknir að framkvæma eigi bólusetningu, þar sem bóiuefni það, sem til greina kemur, hefur ekki reynst sem bezt#. Allir, sem til þekkja, hafa verið á einu máli um að þegar um mænuveikifaraldur sé a<5 ræða, muni samkomubann vera algjörlega þýðingarlaust. Uppskeran þriðjunfur þess, sem er í venjulep árferÖi. InnflMÍningiir kartafina 1ief«t þegar í jressiim xnánudí. Útlít er fyrir að skortur verði á imilendum kartöflum á þess- um vetri,og mun þegar í þess- iwíi mánuðl nauðsyn að hefja innflutníng á erlendum kart- öflum, en sMkt hefir ekki skeð um mörg undanfarin ár. Vísir átti í gær viðtal við skrifstofu Grænmetissölu rík- isins og tjáði hún, að hér í Reykjavík myndi kartöfluupp- skeran ekki vera nema % á móti þvít sem verið hefir und«» anfarin ár eða ca. 12 þús. tunn- ur á móti um það bil 30 þús„ tunnum undanfarin ár. Ástæðan fyrir þessari litlut kartöfluuppskeru er að sjálf- sögðn hið erfiða tíðarfar hér í sumar, en svo virðist að kart- öfluuppskera hafi fergðizt uia meginhluta Jandsins á þessit súmri. , ._i k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.