Vísir - 05.10.1955, Blaðsíða 8
VÍSIB
Miðvikudaginri 5. október ‘1555.
P<>« infjfiláMn gegst ibúö
Vil lána til nokkra ára peninga gegn vanalegum vöxt-
um út á fyrsta veðrétt, þeim sem getur skaffað mér strax
3—4 herbergja íbúð í bænum. Tilboð með góðum uppl.
sendist á afgr. Vísis merkt: „Sanngjarn maður — 176“
fyrir föstudagskvöld.
Z.VAW/W
Laghentir menn
Getum bætt við nokkrum laghentum mönnum í inni-
vinnu. Uppl. i síma 7055.
WVWVWW^A/
Sendisveinn
Duglegur og áreiðanlegur sendisveinn óskast nú þegar.
I* Upplýsingar í skrifstofunni.
IjantlssBniðjjnn
TELPUKÁPA gleymdist
við veginn á móts við útsýn-
isskífuna við Almannagjá.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 2520. (153
TAPAST hefir grind úr
barnarúmi frá Hafnarfirði í
Skipasund. Vinsaml. hringið
í síma 9277. (154
■ BBÚNT dragtarpils tapað-
ist á föstudaginn, 30. sept. á
Reynimel. Skilist í Aðalbúð-
ina, Lækjartorgi. (171
SVARTUR kettlingur er í
óskilum á Öldugötu 25, mið-
hæð. (194
ADFARANÓTT 22. sept-
ember tapaðist kvenúr
(Nivada) eftir Vesturgötu,
gegnum miðbæinn að Mimis-
veg. Finnandi geri aðvart í
síma 9141. (182
PÉNINGAR fundnir. —
Uppl. Vita-Bar, Bergþóru-
götu 21. (204
LJÓSGULIR, handsaum-
aðir kvenhanzkar fundnir.
Uppl. í síma 2250. (200
ESPERANTÓKENNSLA.
Uppl. að Hamrahlíð 9. Sími
-7901 kl. 6—8.30. Ólafur
S. Magnússon. (17
FÆÐI
FÆÐI geta 2 piltar fengið.
Sími 80313. (156
ÞJÓÐDANSAFELAG RVK.
Æfigar falla niður um tíma
vegna mænuveiksfaraldurs.
Þjóðdasafélagið. (000
Skógarmenn. — Október-
fundur fellur niður í kvöld.
Stjórnin. . (000
Vikivaka- og þjóðdansa-
floldtar Annarins!
Æfingar hefjast ekki fyrr
en eftir 15. þ. m. Stjórnin.
REGLUSAMUR 18 ára
gagnfræðingur utan af landi,
sem ætlar að stunda iðnnám
hér í bænum í vetur, óskar
! eftir fæði, húsnæði og helzt
' þjónustu á prívat-heimili.
Tilboð, merkt „18 ára — 174“
sendist afgr. Vísis. fyrir
næstu helgi. (176
FÆÐI. Nokkrir menn geta
fengið fast fæði með ■ sann-
, gjörnu verði. Uppl. í síma
| 6731. (189
ARMENNIN GAR!
Körf uknattleiksdeild.
Æfing verður í kvöld í
fþróttahúsinu við Lindargötu
kl. 8—10.-----Stjórnin.
HÚSNÆDI ti! leigu. —
Herteergi og gott eldunar-
pláss til leigu fyrir fámennt.
Hjálp við léttan saumaskap-
frá kl. 5-—6 æskileg. Uppl.
á Sóleyjárgötu 19, :eftir kl. 4,
. (208
Á GÖTUNNI. Herbergi!
óskast strax, helzt með eld-
unarplássi. Tilboð sendist.
Vísi strax, merkt Þorieifur
Guðjónsson, Hverfisgötu 49
— 165.“ (119
STOEA til leigu í Skafta-
hlíð 33, II. hæð. Mætti vera
tveir. (190
NOKKRIR skrif-
stofumenn og skólapiltar
geta íengið vandaða mán-
aðarþjónustu. Innifalið stíf- ’
ing á skyrtum og stoppaðir
sokkar. —r Sigrún Þorláks-
dóttir, straukona. Sími 5731.
BARNARÚM til sölu. -
Sími 7977. (172
STÚLKA,. utan .af landi,
óskar eftir herbergi. Uppl.
í síroa 81401 kl. 6 e. h. (152,
HJÓN, með eitt barn, óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi. Húshjálp getur
komið til greina. — Uppl. í
síma 6493 eftir kl. 19. (155
PLÁSS fyrir geymslu eða
verkstæði til leigu í Eskihlið i
TELPA óskast til að gæta
drengs hálfan daginn eða
part úr degi. Flókagötu 59.
Sími.1834. (197
C. Sími 7287. (157
TVÆR ungar stúlkur óska
eftir 2 herbergjum. Þurfa
ekki að vera stór. Tilboð,
merkt: „Reglusemi — - 171,“
sendist afgr. Vísis fyrir
föstudagskvöld. (161
STÚLKA óskar eftir her-
bergi. IJppl. í síma 80904, frá
kl. 3 í dag og á morgun. (168
TIL LEIGU skemmtileg
altanstofa, með eldunar-
plássi, í smáíbúðahverfinu.
tilboð, merkt: „Reglusemi —
172,“ sendist Vísi. (173
TVÖ samliggjandi her-
bergi til leigu í Laugarási.
Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð, merkt: „Tvær stofur
— 173“, sendist afgr. Vísis
fyrir fimmtudagskvöld. (175
UNGUR og reglusamur
maður óskar eftir litlu her-
bergi, helzt í austurbænum.
Uppl. í síma l456 allan dag-
inn. (178
REGLUSAMA stúlku vant
ar lítið, hlýtt herbergi, helzt j
í vesturbænum. Uppl. í síma
7319 kl. 5—8 i dag (179
ÍBÚÐ. Tveggja til þriggja
herbergja íbúð óskast til
leigu. Kennsla í landsprófs-
. greinum og einhver fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. —
Uppl. í síma 1093. (180
LÍTIÐ herbergi óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
3563. (186
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu gegn húshjálp. Uppl. á
Hávallagötu 13. (185
LÍTIÐ herbórgi óskast
leigt, helzt í austurbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað
ér. Er reglusamur piltur. —
Uppl. frá 7—9 í síma 5991.
(187
MIÐBÆR. Til leigu her-
bergi fyrir einhleypa stúlku.
Húshjálp eftir samkomulagi.
Túngötu 16, uppi. (198
ÍBÚÐ óskast. Ríkisstarf-
maður óskar eftir íbúð nú
þegar. Þrennt í heimili. Hús
hjálp og lestur með skóla-
fólki kemur til greina. Uppl.
í síma 81305. (192
BARNLAUS hjón óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi íiausturbænum. Lag-
færing á íbúðinni kemur til
greina. . — Tilbbð, merkf:
„Barnlaus — 179“- sendist
afgr. blaðsins . fyrir föstu-
dagskvöld. (207
STÚLKA getur ferigið at-
vinnu strax. — Skóiðjan,
Grjútagötu 5. (199
BARNLAUS stúlka óskast
í .létta vist hálfan daginn. —
Sérherbergi og fæði allan
daginn. Uppl. í síma 82435,
TIL SÖLU svört kamb-
garnskápa, amerísk, meðal-
stærð, í dag á Flókagötu 43,
kjallara. Seist mjög ódýrt.
(170
ÞVOTTAPOTTUR, kola-
kyntur, 80 lítra, til sölu.
Tækifærisverð. Sími 2638.
(169
NÝ, ómerkt kápa nr. 16
til sölu á Skólavörðustíg 36.
Uppl. i sima 7846. (166
SCANÐIA eldavél, notuð,
nýleg, til sölu á Freyjugötu
25, neðri hæð. (167
eftir kl. 6. (183 FJÖGRA manna tjald, með botni, til sölu. Verð 500 kr. Hávallagata 11, vestari dyr. (165
STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 5103. (195
STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Laufey Arnalds, Miklubraut 52. Sírni 5076, (174 GÓÐUR Silver Cross barnavagn til sölu á Brunn- stíg 7. Sími 3031. (164
TIL SÖLU Rafhavél, ódýr.
HREINGERNINGAR. —
Simi 2173. Ávalit vanir og
liðlegir menn. (149
teAUMAVÉIA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Lauíásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
ÚR OG KLVXKCR. —
Viðgerðú á úrum og klukk-
um. — Jóu Siginundsson,
skartgripaverziun. (308
Njálsgata 48.
(163
VANDAÐAR barnakojur
(tvær) til sölu. — Uppl. í
síma 1820. (162
NILFISK ryksuga til sölu
á innkaupsverði. Sími 5982.
(160
CHEVIOTFOT, blá, ný-
hreinsuð, á meðalmann, til
sölu. Sími 5982. (159
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLCGARDtNUK
Tempo, Laugavegt 17 B. (152
TIL SÖLU einföld raf-
magnsplata, ódýr. Sími 5982.
(158
Samkomtir
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásvegi 13.
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8,30. Ingólfur Guðmundsson
og Sigurður Pálsson'taia. —
Allir velkomnir.
BOLTAR, Skrúfur Rær
V-reimar. Reimaskífur.
Allskonar verkfseri •. fl
Verzl. Vald. Poulsen h.f.1
Klapparst. 29. Símt 3024.
ORGEL til sölu, nýhreins-
að, ódýrt. Uppl. 70, austurendi, Hverfisgötu eftir kl. 7.
(205
STOFUBORÐ til sölu.
Njálsgötu .31. (201
VANDAÐUB . tvísetlur
fataskápur til sölu. Uppl. í
síma 1183, eftir kl. 5. (203
NOTUÐ útidyrahurð með
karmi er til sölu á Bók-
hlöðustíg 2, ódýft. Sími 2566.
TVENN fermingarföt til
sölu (sem ný), mjög lágt
yerð. Sími 32754, kl, 5—-9 í
kvöld og' kl. 10—12 á morg-
un. (196
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
lrt málverk og saumaðaí
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi Ásbrú. Síml 82108,
Orettisgötu 54 00r
HÚSMÆÐURf Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki. einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-lyftiduft“, það édýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð.
„Chemia h.f.“ (436
KAUPI íslenzk frímerki.
sel útlend frímerki. Bjarni
Þóroddsson. Blönduhlíð 3.
(459
FRAMFJÖÐUE í Ford —
Prefect-gerð 1946 — óskast
til kaups (mjórri gerð). —
Uppl. í síma 81680. (193
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Gvettisgötu. Kaupum hús-
gogn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
sáumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133
NOTHÆF rafmagnsvél
óskast til kaups. — Uppl. í
síma 2589. (181
ELDHÚSINNRÉTTING
til sölu á. tækifærisverði í
Heiðagerði 23. Til’ sýnís
næstu daga fyrir hádegi óg
eftir kl. 7 á kvöldih. (177
MUNIÐ kalda borðið.
RÖÐULL.
*
jvvvvvvvvwvvvvvwvvvta%vvw
PLÖTUR á grafrerU. Út-
vegum áletrcfcr plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
20 (kjallara). —■' Simi 2856.