Vísir - 06.10.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudaginn 6. október 1955. 3 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. 'SiAiWUVWVWWUWWVWW%ftAft«VW«%fVWV1«nrfV,^,JWUWU,i A&alverkefni þingsins. Alþingi keniur saman til funda eftir fáa daga, og liggur í augum uppi, hvert mun verða helzta viðfangsefni þess. Það er sú þróun, sem hefur átt sér stað í efnahagslífinu að undanförnu. Síðan í vor hefur hver verðhækkunin rekið aðra, eins og vænta mátti, þar sem laun hækkuðu til iriuná, og síðast hafa allar landbúnaðarafurðir hækkað í verði meira eða minna. Þetta hefur síðan haft í för með sér, að atvinnuvegir, sem stóðu höllum fæti áður, hafa orðið að leita á náðir ríkis- sjóðs til að fá aukna aðstoð, og það eykur þörf ríkissjóðs íyrir fé, sem hvergi verður tekið nema úr vasa borgaranna. Mál þetta var ræ-tt nokkuð á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á þriðjudagskvöldið. Frummælandi var Ólafur Thors forsætisráðherra, og skýrði hann meðal annars frá því, að nú sé unnið að því að afla gagna um þróunina í-fjár- og efnahags- málum, og mundi verða athugað, hvað helzt væif hægt að .gera til bóta beg'ar sú skýrslusöfnun væri um garð gengin, því að ekki verður setið auðum höndum. Fjöldi merkra bóka á uppboði. Fyrsta uppbob Sigurftar Benediktssonar í haust verður í dag í Sjálfstæðishúslnu. sögu Bafns frá 1832, Lexicon Poeficum Sveinbjarnar Egils- sonar frá 1860, Sögu Ásmundar kappabana frá 1722, Annála Storms 1888, Ævintýri Gerings frá 1882—84, Barlaams og Jó- saphatssögu 1851, Þjóoíög Bjarna Þorsteinssonar, bók- menntasaga Poestion’s o. fl. Tvær þýðingar eru þarna á íslenzkum þjóðsögum, önnur á ensku 1884, hin á þýzku 1923. Ekki vinnst rúm eða tími til að tína fleira til, en bækurnar verða til sýnis í fundarsal Sjálfstæðishússins í dag kl. 2—4 en uppboðið sjálft hefst kl. 5. I dag efnir Sigurður Benediktsson til fyrsta list- munauppboðs sins á þessu hausti í Sjálfstæðishúsinu og hcfst það kl. 5 e. h. Að þessu sinni verða ein- göngu seldar bækur, mest fá- gætar, eftirsóttar og dýrmætar bækur, ýmist íslenzkar eða um ísland, og eru þær á annað hundrað talsins. Hugmynd Sigurðai- var upp- haflega að bjóða á þessu upp- boði einnig upp málverk og list- muni, en vegna þess hve mikið barst af dýrmætum bókum, var ákveðið að skipta uppboð- inu í tvennt og verða málverk- in og listmuriirnir boðnir upp þann 19. þ. m. og fer það upp- boð fram í Listamannaskálan- um. Verulegur hluti þeirra bóka, sem boðinn verður upp í dag, eru ferðabækur um ísland, mest enskar, en einnig nokkrar þýzkar. Margar ferðabókanna eru fágætar og eru í þeim hópi flestir merkustu ferða- bókahöfundar brezkir, sem hingað hafa lagt leið sína, svo sem Mackenzie, Hepderson, Hooker, Forbes, Baring-Gould, Vísir hefur áður sagt, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verk að j Coles, Watts, Angus Smith, Waller, Barrow, Dillon, Sym- ington, Shephard, Howell, Russell, McCormick, Lord Dufferin svo aðeins nokkrir séu nefndir. vinna í þessu efni. Hann hefur safnað undir merki sín mönnum úr öllum stéttum þjóðfélagsins, og er stærsti flokkurinn utan þings og innan. Hann hefur ævinlega litið á hag allra, þeg'ar henn hefur tekið afstöðu til mála, og hann hefur löngum mark- að stefnuna í merkustu málum. Það mun hann einnig gera að þessu sinni, enda þótt hann hafi ekki einn aðstöðu til að ráða öílu um gang mála. En honum er líka bezt treystandi til að hafa jafnan hag alþjóðar í huga, þegar málum er ráðið til lykta, enda koma ráðstafanir ekki að g'agni, nema öllum sé gert jafnhátt undir höfði. ’ * Abyrgðarfaus afstaða. Rauðliðar — kommúnistar og kratar — reyna að sjálfsögðu að gera ríkisstjóminni eins erfitt fyrir á öllum sviðum og þeim er unnt. Eru það kommúnistar, sem gefa tóninn í þessu, en kratar þora ekki annað en að syngja með, því að ekkert ótt- ast þeir meira hérna megin grafai- en kommúnista og reiði þeirra. Er það ógæfa þeirra, að þeir hafa ekki um langan aldur þorað að taka afstöðu án þess að hafa áður gengið úr skugga um, hvernig kommúnistar muni snúast. En þótt þessir iiokkar hafi staðið saman í andstöðu sinni .gegn ríkisstjórninni, verður ekki sagt, að þeir hafi getað tekið 'afstöðu, sem lýsti því að þeir hefðu einhverja ábyrgðartil- finningu. Öðru nær, því að þeir hafa aðeins gætt þess kyrfilega að vera alltaf á móti öllu, sem ríkisstjórnin hefur gert. Fyrir nokkru var tilkyrml, hverjar ráðstafanir ríkisstjórnin mundi gera til þess að unnt yrði að gera út á síldveiðar hér sumian og vestan lands. Var gripið til þess ráðs að veita út- gerðarmönnum nokkum styrk, svo að af veiðum yrði eins og menn muna. Þetta þótti rauðliðum vitanlega fráleit leið og fóru ekki dult með þa5. En þegar horfur virtust á því, að veiðarnar mundu stöðvast fyrir fáeinum dögum, af því að ekki hafði verið gengið frá uppbótum fyrir meiri afla, en þá var kominn ■á land, þá var ríkisstjórnin vítt fyrir að ganga ekki nógu langt í því, sem hún hafði verið fordæmd fýrir áður. Þeir vita, hvað þeir viþja, þessir menn — það má nú segja. Til að spara? TT'ramsóknarmcnn hafa löngum haldið því fram, að þeir sé r menn einstaklega sparsamir, einkum þegar um fé almenn- ings sé að ræða. Hafa þeir látið í veðri vaka, að þeir vilji t. d. Spara með því að draga úr mannahaldi ríkisins. Fyrir skemmstu kom til orða að sameina embætti húsameistara rikisins og skipulagsstjóra. A£ því mátti þó ekki . verða, er'til kom, því að sparnaður framsóknar var ekki svo mikill, að hann mætti við hafa, er framsóknarmaður þurfti á embætti að halda. Einnig hefur komið til orða að sameina einkasölur tóbaks og áfengis, sömuleiois í sparnaðarskyni. Nú hefði verið tækifæri til þess, en framsóknarmenn máttu ekki við þvví að spara þar heldur. Lausa- á hinum ýmsum mann vantaði vinnu, og hann- fékk hana — sennilega út ný- efnum skorti dýpt I fcrnfræðum og norrænu eru stórmerkar bækur og má þá fyrst geta Specimen Is- landiae frá 1643 eftir Arngrím lærða, Orkneyingasögu frá 1697 og Seriem dynastarum frá 1705 eftir Þormóð Torfæus, út- gáfu Stephaniusar af Saxó frá 1644, Orkneyingasögu Jonaens- Guðm. Pálma í betri stöðu en Pilnik Fjórða umferð haustmóts Taflfélags Reykjavíkur var tefld í Þórscafé í gærkvöldi. Leikar fóru þannig, að Jón Þorsteinsson vann Guðmund Ágústsson, og Ingi R. Jóhanns- son vann Jón Einarsson. Pilnik hafði hvítt gegn Guð- mundi Pálmasyni og náði sókn- arstöðu í upphafi skákarinnar, en Guðmundi tókst að snúa taflinu sér í hag' og hafði betri stöðu þegar skákin fór í bið. Biðskák varð einnig hjá Þóri Ólafssyni og Ásmundi Ás- geirssyni, og er skákin jafn- teflileg. Fresta varð skákinni milli Baldurs Möller og Arin- bjarnar Guðmundssonar, vegna utanfarar Baldurs, en hann er væntanlegur aftur heim á sunnudag. í lcvöld verða tefldar bið- ar frá 1780, Edduútgáfur þeirra skákir úr fyrstu fjórum um- Goranssons frá 1746, Schim- melriianns frá 1777, Finns Magnússonar frá 1821—23, Lúnings frá 1859, Munch’s frá 1847, Grundtvigs frá 1868, en allt eru þetta meira og minna merkar og eftirsóttar Eddu- útgáí'ur. Af öðrum ritum eftirsóknar- verðum má nefna Færeyinga- ferðunum, eftir því sem unnt verður að ljúka þeim, en skák Guðmundar Pálmasonar og Pilnik verður tefld síðai-. vegna þess, að Pilnik fer austur á Sel- foss. og teflir þar fjölskák í kvöld. . Fimmta umferð í mótinu verð ur ekki tefld fyrr en á mánu- dagskvöld, '*WWVfVVWWWVSiVW/tfWWVWV^\^MMíVVWWSA<VS(V\iV Hljómleikar Ruggieros Rkcis. Bandaríski Ruggiero Ricci síðastliðið mánudagskvöld í Austurbæjarbíó á vegum Tón- listarfélagsins. Undirleik annað ist Ernest Ulmar. Á efnisskránni voru verk eftir Vivaldi, Bramhs, Bach, Smetana, Tshaikovsky, Scriabin og Paganini. Misjafnlega strangar kröfur eru gerðar til hinna túlkandi listamarma. og . kemur þar margt til greina. Það, serh hægt er-að sjá yfir hjá byrjanda, er oft' ekki hægt hjá ' þeim sem lengra eru komnir, ekki sízt ef um heimskunna menn er að ræða, enda. ósanngarnt að dæma alla samkvæmt jafn ströngum kröfum. Hr. Ricci hefur góða tækni og vil eg í því sambandi nefna I Palpiti eftir Paganini. Túlkun hans viðfangs- og innsæi fiðluleikarinn lítið eftir. Ef hélt tónleika verk. þá' var ^engið vottorð frá hæstarétti. og slúldi þar af leiðandi fremur nefna á einstök d-moll sónata Brarnhs jafnbezt, þó að leikur undirleikarans væiú hins vegar miður góður, og er þar mikið að kenna miður góðu samræmi. Yfirleitt var samleik þeirra að nokkru ábótavant, þar eð sam- stilling sú sem hefði átt að véra milli þeirra var ekki til staðar og skapaði þar af leiðandi ekki þá „heild“ sem verður að vera. Á styrkleikasviðinu milli „p“ og „mf“ (píano- og mezziforte) var tónninn góður, hinsvegar í „forte“ og þar fyrir ofan var hann hrjúfur og grófur. Hið undurfagra tónverk- Bach ,-,Chaconne“ sem er samið fyrir einleiks-fiðlu án undirleiks, nauf sín sízt af þeirri tónlist, sem flutt var á tónleikum þess- um. Áheyrendur tóku listamönn- unum mjög vel, og urðu þeir að leika nokkur aúkalög. Það er 'að heyra að fólk hafi yfirleitt orðið óttaslegiS yfir þeini mænusóttartilfellum, seni vart hefur orðið hér í bænum. ÞaS er heldur engin furða, því mænuveikin er hættulegur sjúk- dómur, scm læknar eiga enn erf- itt með aS ráða við. Þær ráð- staíanir hafa þó þegar verið gcrðar, sem líklegástar þykja til þess að liefta útbreiðslu veik- innar. Þeim stofnunum, sem heyra undir llið opiribera, jjar sem margt manna eða barna kcmur saman daglega, hefur ver- ið lokað um stundar sakir. Skól- ar hefjast ekki fyrr en um miðj- an mánuð, Sundhöll Reykjavík- ur hcfur verið lokað, og barna- heimilin hafa einnig hætt starf- seminnj um skeið, vcgna hætt- 'iinnar á útbreiðslu véikinnar. Iíáðleggingar gefnar. Enn fremur hefu'r skrifstofa borgarlæknis gefið ut ráðlegg- ingar fyrir fólk, sem síðan hafa verið birtar í öllum blöðnm. Er þar bent á ýmislegt sem sjálfsagt er að gera, og öllum er liægt að fara eftir, og myridi miða að því y.ð varna útbreiðslu veikinnar. En crinþá er ef til vill ekki nein sérstök ástæða til þess að ótt- ast að hér sé á ferðinni alvarleg- lír faraldiir' 'en vegna þess að mænusóttin er mjög hættulegur sjúkdómur, er auðvitað sjálfsagt að fara varlega og gera allt það, er miðár að því að varria út- breiðslu tiennar. Samkomubann. Finnist ástæða lil ætti auðvitað' líka að fyrirskipa almennt sam- komubann, því- várla liættir æskulýðurinn að sækja samkom- ur, néma.valdboð komi til, éf að líltum lætur. Það er talsyert fjár- . hagsatriði fýrir ýmsa hvort til þess ráðs verði gripið eða ekki. En sem sé, ef þörf er á þvi, og þyki yfirleitt varlegra af læknis- fróðunt. mörinum, ætti skilyrðis- laust að fyrirskipa lokun almennt á þeim stöðum, þar scm fólk kemur saman í hópuin og íiætta er á sýkingu. Úmbúðalaus brauð. í þessu sambandi er ekki úr vegi að niinnast á atriði, sem nú liefur undanfarið verið að nokkru i'*tt i blöðum, en það er sá leiðindaháttur, sem hafður er á brauðasölunni. Flest, ef ekki öll brauð, eru nú seld þannig, að þcim er pakkað inn í brauðsölu- jbúðumim. Jafnvcl þótt stúlkurn- ár, sem afgreiða, sýni ýtrasta hreinlæti, geta þær varla þvegið | séi' í hvert skipti, sem þær taka við óhreinum peningaseðluni. Þeir | eru mjög hættulegir smitberar áð | þessu leyti. Auðvitað ætti að vél- I pakka ölltim brauðum, og það þyrfti ekki að verða svo ó'skap- ,1'ega dýrt, að minnsta kosti með tilliti til brauða, sem bökuð ieru fyrii; ihargar ver'zlanir í einji. Kökuterfgúr. Og svo erii það kökuteng'urnar, en þær ættu að vera til í hverri köku- og' brauðsölubúð. Sums staðar eru þcssar tengúr notað- ar, en víða vantar þær enri og stúlkurnar verða að tina kökiirn- ar af fötunuin með fingrunum og st'inga þeim ofan í pokana. Það er skortur á hugmyndaflugi, að vera ekki búinn að kaupá sér tengúr í hrauðsölubúðiná . sína. ■. ■ .tvr.*,*’ i... .'. ■ ■. *— - .* i'. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.