Vísir - 06.10.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 06.10.1955, Blaðsíða 8
Brezkir bílar fara halloka í sam- keppninni vií þýzka. I»eir |t>zku hafa riiil w*r m|öt« til ritms síðustu árin. ÍSrezkir MfreiSaframleiðend- tflœ> feúa sig nú irndir samkeppn- raaua á næsta ári, og ætla að leggja sig alla fram í sam- keppnínni við Y.-Þjóðverja. Á þessu og tveiin síðustu ár- iim hefir bifreiðaverksmiðjum V.-Þjóðverja gengið jafnt og jþétt betur í samkeppninni við Breta, svo að segjamá, að Bret- ar hafi orðið undir í samkeppn- mni á nær öllum mörkuðum. Þtír hafa tapað fyrsta sætinu til Þóðverja í helztu löndum Evrópu, meðal annars í Sví- t>jóð, þar seni bílainnflutning- urinn er mestur. og í Vestur- lieimi ryðja þýzku bílarnir sér æ meiia tíl rúms. Árið 1953 keyptu Belgíu- menn til dæmís rúmlega 12 þús. bíla af Bretum en 26 þús. frá Vestur-Þýzkalandi. í fyrra keyptu þeir 15 þús. enska bíla en næstum 39 þús. þýzka. í Sviss var munurinn enn meiri á síðasta ári, því að þangað vcsru keyptir 3138 þrezkir bílar en næstum 22 þús. þýzkir. Og víðar er hlutfallið svipað þessu. Tölur eru ekki fyrir hendi um Jsessi viðskipti á þessu ári, en víst er hinsvegar, að víðast hefir þróunm verið á sömu lund. Englendingar hafa brotið heilann um það, hverju sæti, að þýzkir bílar gengi betur út en torezkir, "og hafa komizt að þeírrí niðurstöðu, að þýzkir toílar sé að mörgu leyti betur tónir, og undirvagninn er einnig sterkari. Þeir hafa einn- Ig smíðað loftkældan hreyfil, sem er ódýr og góður (Volks- wagen.) og þar þarf til dæmis ekki að hugsa um vatn, sem getur bæði frosið eða soðið. Annars eru ensku bílarnir yfirleitt ódýrari —- nema þeir séu þeim mun stærri og íburðar meiri — en verðið hefir ekki úrslitaáhrif. Og menn búast við enn meiri átökum á þessu sviði á næsta ári. Gauliistar fara á stúfaita. Stjórn flokks de Gaulles hins franska hefur skorað á Frakklandsforseta að skipa nýja ríkisstjórn í landinu. Mun de Gaulle og menn hans hugsa sér til hreyfings vegna erfiðleika þeirra, sem ríkis- stjórnin á í vegna Alsír-máls- ins. Ekki er talið sennilegt, að René Coty forseti muni gefa gaum að áskorun þessari. Stjórnmálanefnd allsherjar- þings SÞ. samþykkti í gær ein- róma að fresta umræðum um Alsír-málið. Frá .Marokkó berast þær fregn ir, að frönskum liðssveitum hafi orðið vel ágengt í bardög- um við Berba skammt frá landa mærum Spænska Marokkós. -------------k---- ★ Svertingi einn í Natal í S.- Afríku hefir verið dæmdur til dauða fyrir að myrða Í5 menn á undanförnum mán- uðum. ★ Austurríkismenn hafa stofn að flugfélag, og ætla að byrja á að kaupa enskar flugvélar. Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavíkur að hefjast Tvímen Baislipgipni ú winiiu- eEag,' iWeitalceppiii. 1. fl. s núv. Aik-Jfundur Bridgefélags Eeykjavíkúr var haldinn í íynratltvöld. Það merkasta er gerðist á i'uhdmum var, að nýjar keppni jneglswr voru samþykktar fyrir S'Sagið'. Þá skýrði formaður frá störf nraa á liðnu starfsári og var fé- lagslífið í heild hið fjörugasta. Efnf; var til keppni í meist- ar- ag fyrsta flokki bæði með- al sveíta og einstaklinga. Var |a&an mikil þátttaka í þeim. Gleta má þess og, að sveit fór til Svfþjóðar og tók þar f. h. Keykjavíkubæjar þátt í bæja- Ikeppní í bridge milli Reykja- víkur og Stokkhólms. Báru Reykvíkingarnir glæsilegan sigur úr býtum, sigruðu með 50 stiga mun. Hefur slík bæja- Skeppni milli Stokkhólmsborgar ®g Beykjavíkur einu sinni verið háð áður, fyrir þrem árum og unnu Svíarnir í það skipti ,með 30 stiga mun. Stjórnarkosning á aðalfund- inum fór þannig að Eggert Benónýsson var kjörinn formað ur, Guðlaugur Gfíðmundsson varaformaður, Gunnlaugur Kristjánsson ritari, Þorgeir Sig- urðsson gjaldkeri og Karl Tóm- asson fjármálaritari. Næstkomandi sunnudag hefst fyrsta keppni Bridgefélagsins á þessu hausti, en það er tví- menningskeppni. Verða fjórar umferðir spilaðar í fyrsta flokki og að því búnu fimm um ferðir í meistarafloki. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína til stjórn arinnar fyrir sunnudag. í næsta mánuði er svo gert ráð fyrir að sveitakeppni 1. flokks hefjist. Grímsey... Framh. af 1. síðu. fjarlægðirnar í andlegum skiln ingi og gera fólk ánægðara. — Eftir að Vestmannaeyingar fengu flugvöllinn í Eyjum hætti þeim að fækka og hefur fjölg- að ört síðan, því menn undu úr því glaðir við sitt og hugðu •ekkp lengifr á hrottiffatning. Vonand iendurtekur sú saga sig hvað Grímsey snertir. í Flatey á Skjálfanda hefu'rj verið unnið að flugvallargerð,] og var búið að gera brautina í fyrra, en hún hefur ekki verið íekin í notkun enn þá. Þar er um grasbraut að ræða og þarf hún að gróa í tvö sumur áður en lent verður á henni. Þó myndi verða hægt að lenda þar eftir að frysta tekur í yetur og að ári verður völlurinn örugg- lega tekinn í notkun. Þriðji flugvöllurinn á Norð- ur- eða Norðausturlandi var tekinn í notkun á Þórshöfn íi júlí s.l. og er flugbrautin bar um lOOÚmetra löng. Hefur völl- urinn verið notaður talsvert í sumar m. a. í sambandi við rad- arstöðina sem verið er að byggja þar í grennd. Flugmálastjóri sagði að vegna alls ónógrar fjárveiting- ar til nýbygginga flugvalla hefði minna verið unnið í þess- um efnum en æskilegt hefði verið. -----— — Tóbaki, áfengi, sæigæli smyglaS með Trólía- fossr. Er Tröllafoss kom síðast frá Ameríku, var nokkru smyglað í land hér af áfengi, tóbaki og sælgæti. Urðu tollverðir þess varir, að upp úr lestum skipsins var skipað nokkrum „collium" af vörum, sem ekki fundust á farmskrá. Var hér að vísu ekki um mikið magn að ræða; og ekki er enn vitað, hver eigandi hinna smygluðu vara er, en málið mun nú verða sent saka- dómara til frekari rannsóknar. Er ekki enn fullkomJega búið að bera saman farm- skrárnar, en er því lýkur mun málið fara til sakadómara. Bifreiðarstjóri Maut ibúðina. Vinningamir í happdrætti DAS komu á húmer er seld voru í umboði happdrættisins á Keflavíkurflugvelli. íbúðina í Hamrahlíð 21 hlaut ungur bifreiðarstjóri á Kefla- víkurflugvelli, Emil Kristjáns- son að nafni og er hann nýlega kvæntur og á þrjú ung börn. Átti hann enga íbúð fyrir. Jeppa-bifreiðin kom á núm- er 49013, en eigandi miðans er staddur úti á landi, og hefir ekki verið hægt að hafa sam- band við hann enn. Næst verður dregið um Chevrolet-fólksbifreið og Vespa bifhjól. Þeir, sem gerasi kaupendur VÍSÍS eftir 10. kvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tQ mánaðamóta. — Simi 1660. Æviskrár 2800 Strandamaitna. tiagnssaerkt æítfræði — ®g æviwigna- rit Jón§ Gnftnasonar skjalavardar. Jón Guðnason skjalavörðurlesendur, sem upprunix eru af hefir samið æviskrár Stranda- manna á tímabilinu frá 1703 og fram á þennan dag og nú gefið út á prent í mikiííi bók, er nefnist „Strandamenn“. Strandamenn er um 700 blað- siðna bók með myndum af nær 500 Strandámönnum og er í henni rakin ævi allra fjöl- 'skyldufeðra og mæðra á um- getnu tímabili og náðzt hefir í einhverjar heimildir um. Alls eru í ritinu æviskrár um 2800 manna og kvenna. Jón skiptir riti sínu í þrjá kafla. Meginkaflinn er ævi- skrár búenda og annarra íbúa í Strandasýslu allt frá 1703. Er hver bær tekinn fyrir sig, byrj- að syðst í sýslunni og haldið norður eftir og eru æviskrárn- ar yfirleitt teknar í réttri tíma- röð. Sagði Jón í viðtali við blaðamenn, að heimildir um bú- endur væru slitróttar framan af 18. öldinni( einkum norðan til í sýslunni, en mættu heita samfelldar frá því um 1780—90 og úr því. Nafnaskrá er í staf- rófsröð aftar í ritinu um alla þá, sem koma við sögu í þess- um hluta bókarinnar. Annar kafli er um Stranda- menn, konur og karla, sem fæddust í Strandasýslu, en fluttust ungir úr héraði og voru láínir áður en bókin kom út. Þriðji kaflinn er um Stranda- menn, sem fluttust vestur um haf og náðst hefir í upplýsingar um. í tveimur síðari köflum bókarinnar eru nöfnin tekin í stafrófsröð og þar af leiðandi fylgir þeim ekki nafnaskrá. Enda þótt ritið fjalli fyrst og fremst um Strandamenn og ætt ir þeirra, er að sjálfsögðu víða komið inn á ættir manna úr öðrum byggðarlögum víða um Jand. Hefir verið reynt að gera ritið þannig úr garði, að Ströndum, eigi sem hægast með að rekja sjálfir ætt sína og finna skyldleikasaænbönd síit við fólk þar í héraði. Geysileg vinna liggur að bakii þessu v.erki, enda kvaðst Jóit hafa unnið óslitið að henni urni 20 ára skeið, mest þó síðustu 12—14 árin. Við það starfi kvaðst hann óhjákvæmilega hafa orðið að taka með ýms önnur héruð og heflSi starfs-. svæði sitt náð frá Hvalfirði og norður að Vatnsskarði. Á Jón í fórum sínum meiri pg minnl drög að æviskrám únr öllum, sýslum á þessu sviði. Ekki hefip þó, enn sem komið er, neitt komið til tals um. útgáfu á þeirrt æviskrám. „Strandamenn“ er nauðsyn- leg bók fyrir alla þá, sem leggj® stund á ættfræði. Sýning fojá L.H. fellur niður. Sýning Leikhúss Heímcfanaií á Töframaimimtm, eftir Moz- art, sem átti fram að fartt ann- að kvöld, fellur niðmr vegnai veikindaforfalla frú Þnríðav Pálsdóttur. Aðsókn að sýningunum hefir* verið ágæt, — hafa þegar farið fram fimm sýningar við mikla aðsókn og hrifni. — Næsta sýn- ing fer væntanlega fraim á. sunnudagskvöld. ★ tJndanfama daga héfir verð ast með eyðslu bancfarfskra zíni, húsgognum, kartöflnmí og smjöri. ★ Nýíega fæddust í Filadelfíiu í Bandaríkjunum fvfburar, sem ógu yfir 36 merfcnr. Er ekki vitað, að stærri tvíbur- ar .hafi fteífet þar. Mlkið vopnasmygi tii Grikkja á Kýpnr. Hafa fengfð 2000 riffla 09 skammbyssur. Bretar hafa fjölgað smáher- skipum sínum umhverfis Kýp- ur, til þess að koma í veg fyrir vopnasmygl tli eyjarskeggja. | Hefir stjói’narvöldum Breta borizt njósn um, að eigi færri en 2000 rifflum og skammbyss- um hafi veríð smyglað til eyjar- innar frá Grikklandi undan-. farnar vikur, og er það ástæðan fyrir því, að svo oft hefur verið gerð húsleit að undanförnu. En stjórnarvöldin hafa einnig frétt, að mestu æsingaseggirnir hafi í hyggju að smygla enn meira af vopnum til eyjarinn- ar, skotfærum og sprengiefni, til þess að stofna til skálmald- ar á eynni. Af ýmsum ástæðum leitast -menn einkum við að smygla- vopnunum á land á norður-j strönd eyjarinnar, og þar eru hraðbátar og snekkjur sífellt á. vak'ki. Þó hefur ekki tekizt að taka fyrir smyglið, en þegar fleiri smáskip koma á vettvang, ætti að vera fyrir það girt, að unnt verði að smygla neinu að- ráði. Jafnframt eru sérstakar sveitir víkinga látnar vera á ferli á fjörum og uppi á landi. til að fylgjast með ferðum manna þar. Foringi æsinga-félagsins En- olta, sem Dighenia heitir, hefur ógnað lögreglumönnum af kypr iskum ættum með því, að heim- ili þeirra muni verða eyðilögð ef þeir leggi ekki niður störf fyrir Breta. Fjórir lögreglu- maena þessara hafa þegar ver- ið myrtir, og heimili eins brennt tilösku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.