Vísir - 08.10.1955, Side 1
45. árg.
Nú er tafið Síkfeft,
al Faure haldi vefii.
Uppreistarmenn fá iiðsatilka
frá spænska Marcáké.
Laugardagiim 8. október 1955.
229. tbk
Yveir sfóliðar strmku, af
Hi'éífi krakm í fgeer.
Danska lögreglan náði þeim eftir
nokkurra klukkustimáa leit.
Kyrrt * Klakksiík i xnorgun,: e»i
Uanaiíjandwkapu r- sajjður vaxaudi.
’skýrt frá því, að í ráði hafi ver-
ið að loka rlampmann ráðherra
inni, eins og aðra embættis-
mena Þrír saklausir borgarar í
Klakksvik hafa orðið fyrir
kylfuhöggum lögreglunnar.
Annars ræða dönsku blöðin
mjög, hvort fréttirnar frá Fær-
eyjum séu áreiðanlegar eða
ekki, en þeim ber aldrei saman.
Qoh aisékn al ttiélor-
ném&keilum.
Mótomániskeið á ■ vegum
Fis.kifélags íslaads eru áö hefj-
ast um, þessar mundir og mun
aðsókn að Iþeim verða góð, eins
og að undanförnu.
Hér í Reykjavík verður hald-
ið eitt minna námskeið í mótor-
fræði og annað meira námskeið
fram að mýári og hafa samtals
um 30 menn tilkynnt þátttöku
sína í þeim.
I Vestmannaeyjum verður
haldið eitt mihna námskeið
fyrir jól og róun það verða full-
skipað, þar sem 24 mennn hafa
tilkynnt þátttökú sína.
Ekki 'hefir verið ákveðið áð
halda fleiri námskeið fyxir ný-
ár, en sennilegt má telja, að þau
verði haidm Víðar um landið
síðar í vetur.
62.035
I. des. s.L
Sainkvæmt upplýsingum
frá Bíaimtalsskrifstofunni
r«u ails 62.035 íbúar heimii-
i.sfastir hcr £ Reykjavík 1.
des. 1954.
Þar af voru konur í meiri
iiluta eða 32.012, eiv karlar
voru 30.023. Er það íöluvert
Eleira fólk en var heimilis-
fast árið áður og nemur sú
aukning 1900 manns.
Þann 1. des. 1953 voru hér
búsettar 29.054 konur, en
31.070 karlar.
Ivé ný mænuveiki-
tilféfli í gær.
Tveggjá nýrra inænuveikisw
tiifella varð vart í gær til við«
bétar þv£, sem þá var getið I
bláðintt og ertt því veikíndatil-
fellln orðhv 18 alls. !
Um lömun var að rasða hj®
öðrum sjúklingnum, stem í gæU
veiktist en sjúklingarnir vorwt
maður tun þrítugt og barn.
Em því lömunartilfelim orð«
in alís 11 en sem betur fer efi
víðast ekki um miklar Iam»
anir- »S ræða. , !j
★ Fyrstu 40 vikur ársíns vae
k olaframieiðsla Breta næst» ■
Um 3.3 millj. smál. minnl
en á sania tímá í fyrra.
Srezkir járnbrautarstarfsmeim
|reírs*a mymdlM kosCn rikið
5® xnlil|.
Umræðimni um stefnu frönsku
stjórnarinnar í Marokkó og Al-
sír er haldið áfram í fulltrúa-
deildinni. Umræðurnar hafa
ekki verið sérlega athyglisverð-
ar, segja brezk blöð í morgun,
en yfirleitt taldar betri horfur
myndi styðja stefnu Faure. —
Hihn nýi landvamaráðherra,
Billotte, lagði af stað til Mar-
okkó í gær til þess að kynna
sér ástand og horfur. Hann læt
ur sig engu skipta hótanir
flokks síns (hann er í flokki,
sem klofnaði úr Gaullistasam-
tökunum) um brottrekstur,
nema hann segi af sér. —. Marg
ir þingmenn gagnrýndu ^mjög
stjómina við umræðuna í gær,
en annars þóttu umræðurnar
daufr, ,r
Landstjórinn í Marokkó
segist hafa sannanir fyrir
því að uppreistarmenn hafi
komið inn í Marokkó frá
spænska Marokkó. -2- Áður
hafði frnska stjórnin skorað
á spönsk stjómarrvöld, að sjá
um, að vopn væru ekki flutt
yfir landamærin, en sterkur
grunur væri um slíkan fiutn
ing á vopnum.
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir hefur fengið hjá Guð-
mundi Ingva Sigurðssyni full-
trúa sakadómara í Reykjavík
hefur gjaldeyriseftirlit Lands-
bankans kært heilsöluíyrirtæki
eitt í Reykjavík fyrir gjaid-
eyirissvik og stendur rannsókn
yfir í málinu.
Hér er um að ræða heild-
sölufyrirtækið Stefán A. Páls-
son & Co. og hefur Stefán ját-
að við rannsókn að hafa fengið
í Útvegsbankanum um 228
þúsund doUara, er hann hafi
síðan selt.
Að því er Vísir hefur fregn-
að annarsstaðar hafði Stefán
falað gjaldeyri af bankanum
til netakaupa og var það aðal-
lega eða eingöngu til .tvéggja
netaútflytjenda erlendis.
handtekríir, en hinir uttðu að
fara. Fyrir nokkru varð svip-
að uppþot í París. Flugnemar,
sem áttu áð Ijúka þjálfun í
Marokkó og! gegna þar svo her-
þjónustu, néituðu að fara á sein
ustu stund, eða þegar þeir vom
að kveðja ættingja og vini. Ör-
gerðu, fluttir burt.
-----— * —
Óelrlír I Hhedesis.
Undanfarið hefur hvað eftir
annað komið til óeirða í kopar-
námunum í Norður-Rhodesiu.
Upptök óeirðanna voru þau,
áð svertingi beið bana af völd-
um vélskóflu, sem stjórnað vai
af hvítum manni. Heimtuðu
blámenn hann framseldan, en
því var neitað, og urðu þá
blóðsúthellingar, Enginn maður
beið bana, en margir særðust.
----4-----
Sú gamla var seig.
Á þriðjudaginn hrapaði 68
ára gömul ensk kona fyrk
björg, og lifðL
En við samanburð gjaldeyr-
iseftirlits Landsbankans á
gjaldeyriskaupum Stefáns og á
reikningum viðkomandi neta-
útflytjenda kom í Ijós ósam-
ræmi, er sýndi að hinn. seldi
gjaldeyrir nam miklu hærri
fjárhæð, heldur en kraíið var
af seljendunum. Nemur sú fjár-
æð hvorki meira né minna en
228 þúsund dollurum sem
Stefán kveðst hafa selt.
Þá hefur fulltrúi Sakadóm-
ara táð Vísi að húsrannsókn
hafi verið gerð hjá manni
nokkurum, sem viðriðinn er
þetta mál, en annars mun blöð-
unum væntanlega skýrt nánar
frá þe$su og rannsókn málsíns
í heild á blaðamannafundi síð-
ar í dag.
Einkaskeýti til Vísis. —;
Þórshöfn í morgurí.
Döusku sjóliðarnir á Hrólfi
kraka virftast nú harma fram-
komu lögreglumannanna við
færeyska borgara og reyna að
ná vináttu Klakksvíkinga.
Þetta gengur þó illa, og hvar-
vetna er þeirri sýnt tómlæti.
Hins vegar hefir Danahatur
blossað upp í Klakksvík og víð-
ar í Færeyjum, en þessa hefir
ekki gætt fyrr.
Það er haft til marks uni
. hugarástand dönsku sjóiið-
anna á Hrólfi kraka, að tveir
Jþeirra struku a£ skipinu í
gær. Annar þeirra lextáði til
Ijalla, en hinn leyndist með-
al íbúamxa. Fjölmexntur hóp-
ur lögreglumanna leitaði
þeirra og notaðl til þess
brnxda. Annar faxrnst uppi í
fjaííi eftir tveggja tíma leit,
ert itínn eftir sex stundir.
Óbreyttir sjóiiðar á herskip-
inu láta nú í veðri vaka við
Klalcksvíkurbúa, að þeir viíji
fara heim.
Allmargt fólk iiggur enn
rúmfast eftir ofbeldisverk lög-
reglunnar, þeirra á meðal ung
stúlka og vanfær kona.
Erfitt er að spá neinu um
það, sem framtíðin kann að
bera í skauti sínu, en Danir
virðast gerast varkárari og
txggandi um málið. í morgun
var allt með kyrrum kjörum í
KÍakksvík, en búizt er við, að
upp úr sjóði þá og þegar.
Færeyska áætlunarskipíð
Teman var í gærkveldi látið
fara til Klakksvíkur og liggur
nú við hlið Hrólfs kraka. Menn
telja, að annað hvort eigi að
nota skipið sem fangelsi eða til
fangaflutninga.
Þá hefur Vísi borizt eftirfar-
andi skeyti frá fréttaritara sín-
um í Khöfn:
Formaður sjúkrahússtjórn-
arinnar, Elkær-Hansen, hefir
Ætleðu að vega
bróður kelsara.
Tveir menn hafa verið hancl-
teknir í Teheraxt, grunáðir um
að hafa ætlað að ráða bróður
íranskeisara af áéigtim.
Voru memiirnir teknir hönd-
um, er þeir lágu í leyni við veg
nokkum, sem keisarabróðirinn,
Ghollam Reza, prins, átti.Jeið
um. Tveir menn aðrir komnst
undan.
Sarntök eimreiðarvélstjóra og
kyixdara ©g amrnra starfsmaima
járnbrauta í Bretíandi hafa sett
frain kröfnr nin 40 stunda
yixmuvlkn og þriggja , vikna
suinarfrí á fullu kaupi. ■
Hér er um að ræða 570.00Ö
manns, ■en talið er, að ef að
kröfum þessum yrði gengið,
myndi það kosta brezka ríkið
(þrautirnar eru ríkisfyrirtæki)
um 50 millj. sterlingspunda á
ári.
Þessar kröfur eru sagðar
koma sér ákaflega illa, því að
svo illa gengur rekstur þessara
fyrirtækja, að í fyrra varð
tekjuhallí á þeim um 12 millj.
'punda.
v Þó er ekki ságan öll sögð meS
þessu,"því-áð' gert er ráð fyrir,
að auk þess verði farið fram.á
10% kauphækkun til jafnaða®
í þessum starfsgreinum. Horfii?
því ekki björgulega um fram-«
tíð brezku járnbrautanna.
Samtök járnbrautarstarfs«-
manna í Bretlandi eru raun-
verulega tvískipt, annars vegar
fyrrnefnd National Union of
Railwaymen, en hins vegai"
Associated Society of Locomo-
tive Engineers and Firemen0
Hafa þau sett fram kröfur sín-
ar hvort í sínu lagi.
Þá hafa bæði samtökín farið-
fram á hærri greiðslu fyrir
næturvinnu, veikindagreiðslux?
og slysatryggingar.
Þykir þunglega horfa, ef tií.
verkfalla kynni að koma með’al
járnbrautarstarfsmanna, sent
þá myndu lama með öllu iðna©
landsmanna. , j
á, aS Faure haldx velli,
■ Þykir hann verja stefnu sína yggisherlið umkringdi stöðina
af miklum dugnaði. Pinay utan og voru allir, sém uppsteit
ríkisráðherra endurtók, að hann
Uppþot í Rúðubórg.
Hermenn, sem fara áttu til
Norður-Afríku, gerðu uppsteit
í: Rúðuborg, og neituðu sumir
að fara. Nokkrir menn voru
Var þetta 70 feta fall, þar
sem hún datt frarn af klettum,
er henni skrikaði fótur. Meidd-
ist hún ekki meira en svo, að
hún gat gengið óstudd 106
metra. en þá fékk hún hjálp.
tfppvist um stórfe!
gfaldeyrissvik.
Maf&i selt-22® þ>mswm«Í eS&ilmrm
m áievgíiiegimm kmtt.