Vísir - 08.10.1955, Page 3
Laugardaginn. 8. október .1935.
VÍSIR
3
mt GAMLABIO sœ
SABRINA
Þessi mynd hefm' nú
þegar hlptið fádæma vin-
saeídir énda í reð beztu
mynda sem hér hafa veirið
sýndar.
Áðeins örfáar sýningár
eftir.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hawaii-rósin
(Blume vph Hawaii)
Bráðskenuntiieg og fjörug,
ný, þýzk söngva- og gam-
anrnynd, byggð á hinni
vinsælu óperettu eftir Paul
Abi'aham.
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Maria Litto
Eudolf Platte
Ursuia Justln
Mynd, sem er full af gi'íni
og vinsælum og þekktum
dægurlögum.
S<md ki. 5, 7 og 9,
Sala hefst kl. 2 e.h.
ILokaÓ land
(The Big Sky) ;!
Stórfengleg og spenn- ;!
andi bandarísk kvik- ;!
myiid, byggð á metsöiu- ;!
^ bók Pulitzerverðlauna- ;!
Ihöfmvdarir.s A. B. >\
Gruthrie. ;!
Aðalhhrtverk: ;!
Kirfc Dpuglas. ■!
Sýnd kí. 5, 7 og 9. j!
Bönnuð börmim yngri en i[
14 ára. i[
JW ^v^vwvw«v,wwwvw
Sjóræningjasaga
(Caribbeán)
Frábærlega spennandi
mýnd um sjórán í Karib-
iska haíinu, bardaga á
landi og sjó, ástir og hetjú-
dáðiri Byggð á sönnúm
atburðum.
Sýnd á ný vegna
áskorana kl. 5.
Bönnuð bömum. .
Kaupi íú,
frímerki.
S. ÞOBMAB
Spítalastíg 7
(eftir kl. 5)
m TRIP0LÍBK3 m:
| Ssjórinn var svarhir ;
(? (La néige était sale) !
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15—20.00. —
Tekið á móti pöntunum
sími: 82345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag', annars
séidar öðriun.
Á þvottadaginn
er nauásynlegt aá
vernda húðina.
Gott ér dð nofa
NIVEAl
Röóuli.
Sjáiístæóisiiúsinu
þarf að vera laghentur og reglusamur. Upplýsingum sé
skilað á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: —
,Fiskur' — verksmiðja — 196.
Aliir þeir. nemendur, er sótt hafa um lands-
prófsdeildir gagníræSaskólanna í Reykjavík í vet
ur, mæti'til viðtals og skrásetningar í Miðbæjar-
skólanum (gengið inn um norðurdyr) n.k. mánudaí
og þriojudag kl. i 0—12 f.h. og hafi með sér próf
skírteini unglingaprófs.
:a í einum þætti eftir
W. A. Mozart
sýning annað kvold
vantar á opinbera skrifstofu nú þegar. Æskilegt er að hún
hafi stúdentspróf, verzlunarskólapróf eða mikla æfingu í
skr ifstofustörfum.
Eiginbandar Aimsóknii" merktar; „Opinber stofnun“, ásamt
4—7Í Sjálfstseðishúsinu. —
Shni 2339Í
RAUSTURBÆJARBIOK KK HAFNARBÍO KK
I nafni laganna
(Law and Order)
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd í litum.
Eonald Reagan
Dorothy Malone
Preston Foster
Bönnuð börnum innan
16 ára.
, Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VVVVVWVVVVVVVVWwVVVVIA,n
V etrargarðurinn
6091 DÁTIHN
SVÆK
Strokufanginn
eftir Jaroslav Hasek
Þýðandi Karl ísfeld.
Leikstjóri: Indriði Waage.
FRUMSÝN1N G
í kvöld kl. 20.
Hækkað verð.
Ævintýrarík og stór-
spennandi ný amerísk
litmynd sem gerist í lok
þrælastríðsins. Myndin er
byggð á sögu eftir David
Chandler.
George Montgomery.
Angela Sievens.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
ÍSnó
Er á meðaii er
Sýning sunnudag kl. 20.
Framurskarandi, ny,
frönsk stórmynd, gerð
eftir hinni frægu skáld-
sögu „THE SNOW WAS
BLACK“, eftir Georges
Simenon. í mýnd þessari
er Dániel Gelih talinn
sýna sinn langbezta ieik
frám að þessu.
Kvikmyndahandritið er
sámið af Georges Simen-
on og André Tabet. >
Aðalhlutverk::
Daniei Geíiii,
Marie Mansart,
Baniel Ivernel.
Sýhd kl'. 5, T og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sænskur téxti.'
Sönghallarundrin
(Phantom of the Opera)
Hin stórbrotna og sér-
- kennilega músíkmynd í
litum er sýnir dularfulla
og óhugnanléga viðburði
er gerast í sönghöliinni í
París.
Aðalhlutverk:
Nelson Eddy,
Susanna Foster,
Claude Rains.
Bönnúð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta simi. 4
- í,avw.w«wiM,wivwív
Vetrargarðurinm
í Vetrargarðinura C kvöld og annað kvöld kl. 9.
'k Kljómsveii Karis Jónaianssonar leikur.
Aðgöngumiðar milli ki. 3—4.
Simi 6710. V. G.
Iðnó
í Iðnó í kvöld kl, 9.
Jóna Gunnarsdóttir syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá ki. 5 í dag, sími 3191.
VEBZLIWARSKðLA ISLAADS
Aðgöngumiðar að 50 ára afmælisfagnaði skólans að
Hótel Borg, laugardaginn 15. óktöber kl.'6,30 síðdegis, verða
^seldir í suðuranddyri hússins n.k. mánudag og þriðjudag
kl. ,5—7 síðdegis, báða dagana.
Aðgöngumiðar að skemmtuninni í Sjálfstæðishúsinu, er
hefst kl. 8,30 síðdegis sama dag, verðá seldir í aríddyri
hússins n.k. miðvikudag kl. 5—7 síðdegis. •
Sömu skemmtiatriði verða á báðum stöðunum.
Ætlazt er til að yngri nemendur skólans verði í Sjálf-
stæðishúsinu.
Mú tí tínn ®fn d £ 'n