Vísir - 08.10.1955, Qupperneq 4
VÍSIR -
*
Laugardaginn 8. október 1955.
Var það gleymska?
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. 3 .
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1880 (fimm iinur). «J
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJP. |
Lausasala 1 króna. í
Félagsprentsmiðjan hJ.
fwvvwwwww^rwwwwwvyvw1wwwwwww^^wwvft
Þeir taSa imi frefsi.
Samtök ungkornmímista, sem ganga undir nafninu æskulýðs-
fylkingin, hafa fyrir nokkru haldið þing hér í bænum,
og vitanlega hefur það gefið út ávarp til íslenzkrar æsku, sem
Þjóðviljinn hefur birt. Þar er auðvitað fyrst og fremst um það
talað, að frelsið sé glatað, því að landið sé hernumið og þar
frajm eftir götunum. Er svo skorað á íslenzka æsku að taka
:.nú höndum saman við kommúnista um að hrinda okinu af þjóð-
inni, svo að upp renni raunverulegt frelsistímabil hér á landi,
því að hingað til hefur hún víst einskis frelsis fengið að njóta.
I»aS er ekki úr vegi að minna á það, að þeir, sem stjóma
samtökum ungkommúnista. vita engin lönd frjálsari en þau,
-sem beygð hafa verið undir ok kommúnismans. Þjóðviljmn
hefur stundum verið að birta myndir frá þessum löndum, þá
síðustu fyrir nokkrum dögum. Sú mynd var frá Rumeníu, en.
þjóðhetjumar þar eru foringjar rússneskra kommúnista, og
sáust spjöld mikil með ásjónum þeirra á myndinni, Þar í landi
mun einnig vera búið að drita niður styttum af Stalin hingað
og þangað, og borgir munu vera látnar heita eftir honum, svo
•og götur og torg, verksmiðjur og aðrar byggingar — en allt er
þetta gert til að færa sönnur á hið mikla frelsi, sem Rúmenar
:njóta. Og sama máli gegnir um önnur ríki austur þar.
Þeir menn, sem tilbiðja slíkt stjórnarfar og frelsisfyrir-
litningu — auk undirlægjuháttar kommúnistaforingjanna, sem ]
þetta lýsir — ættu ekki að bjóðast til að taka þátt í frelsis-i
baráttu íslendinga. íslenzka þjóðin vill áreiðanlega ekki njóta!
þess frelsis, sem kommúnistar æskja eftir. Það hefur hún sýnt
með rýrnandi fylgi við þá við margar undanfarnar kosningar,
og tylgið mun halda áfram að hrynja af þeim við hverjar þær
úk.osningar. sém framxmdan éru.
Húsnæðismál bæjarbúa.
Bæjarstjórn Reykjavíltur ræddi um húsnæðismália hér í bæn-
um í fyrradag, og var það upplýst, að bærinn hefði verið
beðinn um að hafa milligöngu um útvegun húsnseðis fyrir all-
marga bæjarbúa, en auk þess hafði verið farið fram á, að fólk
væri borið út úr fimm íbúðum. Hafði bærinn þegar útvegað
tveim þeirra' fjölskyldna, sem þannig var ástatt fyrir, nýtt
óhúsnæði, og verið var að vinna í málum hinna.
Á fundinum var tæpt á því, áð náuðsynlegt væri, að ratín-
sókn færi fram á húsaleigú hér í bænum, en menn voru ékki á
■einu máli um það, hvort lög um hámark húsaleigu mundu
koma að gagni. Mun margur vita, áð meðan húsaleigulög voru
i gildi áður, var farið mjög í kringum þau, að því er leigu-
gjaldið snerti, án þess tíS hægt væri að ráða við það. Slíkt gseti
-vitanlega orðið upp á teningnum í þessu efni aftur.
En hvað er þá til ráða? Það eina, sem tryggir menn fyrir
því, að þeir sé ekki látnir greiða of háa leigu, er það sem
flestir eigi það húsriæði, sem þeir búa í, hvort sem um einbýlis-
hús eða íbúðir í stórum byggingum .er að ræða. Reynt hefur
verið að vinna að þessu af kappi að undanförnu, og aldrei gert
meira að því en einmitt tvö síðustu árin. Ef unnt verður. að
'halda áfram á þessari braut í framtíðinni, ætti árangurinn að
geta orðið sá, að húsaleiguokur yrði úr sögunni.
Grasgarftur.
ÁÚ’msir náttúruunnendur hafa að undanfömu verið að ympra
á því, að koma þyrfti upp grasgarði hér í bænum. Er
þetta gömul hugmynd, því að henni mim fyrst hafa verið hreyft
laust eftir aldamótin, en memi ekki haft bolmagn til að fram-
kvæma hana, enda þótt margir áhugamenn mundu viija leggja
hönd á plóginn, ef þeir hefðu stuðning annars staðar frá; En
fjárskortur mun fyrst og fremst hafa ráðið í þessu efni, en
ekki það, að menn teldu ekki menningai-auka að slíkri stofnun.
Grasgarður yrði ekki aðeins gestum þar til augnayndis, því
að hann mundi verða menntastofnun á sína vísu. Þau munu
vera harla mörg bæjarbömin, * sem hafa svo lítið samband
við náttúruna, að þau þekkja ekki annað en fífil, sóley, og
baldursbrá. Allt annað er þeim lokuð bók, og er illt til þess að
vita, því að þótt flestir uni sér vel i náttúrunni er þó hálfu
skemmtilegra að njófa vmaðssemda hennar, þegar menn þékkja
áiúsinsem skrýða hvamma ogbala.- *>" >■■■-/
Þann 11. f. m; (sept.) var
útvarpað hér af segulbandi er-
indi eftir enskan mann, Tur-
ville-Petre, um „íslenzk fræði á
Englandi“. Eg var þá ekki hér,
heldur á Englandi, og gat því
ekki þá þegar hlýtt á erindið,
'en fregnir fékk eg af því sömu
vikuna. Fyrir greiðvikni skrif-
stofustjóra útvarpsráðs fékk eg
að hlýða á það eftir að eg kom
heim aftur,
Ástæðan til þess, að mér var
skrifað um útvarpserindið og
að eg síðar bað um að mega
heyra það, var sú að ýmsir á-
gætir menn hneyksluðust á því.
Ekki þó svo mjög á orðum fyr~
irlesarans, heldur á þögn hans.
Hann nefndi marga þá menn, er
fyrr og síðar hafa lagt stund á
íslenzku, en eigi að síður tókst
honum að tala svo um þetta
'efni í hálfa klukkustund, að
aldrei nefndi hann Sir William
Craigie á nafn, né heldur vék
hann einu orði að öllu því starfi,
sem hann er búinn að vinna
fyrir íslenzka tungu og íslenzk-
ar bókmenntir á Englandi í
meira en sex áratugi. Þó vitum
við það, að öll hans mörgu verk
í okkar þágu hafa verið með
sérstökum ógætum, sum þeirra
svo merkileg að okkar eigin
fremstu lærdómsmenn hafa
með sterkum orðvun látið í ljós
undrun sína yfir þeim.
Að koma fram fyrir alþjóð
á íslandi og þykjast ætla að
fræða hana um „íslenzk fræði
á Englandi“ og leysa verkefnið
með þessum hætti.af hendi, er
að sýna henni óvirðingu. Og
með því að margir íslendingar
hafa fyrr og síðar greitt götu
þessa manns (síðast meðan
hann var hér í sumar), er þess
naumast að vjænta að við tök-
um því þegjandi að hann lítiis-
virði ökkur. Við erum fæstir
komnir svo hátt í kristindómi
að við bjóðum vinstri kinnina
þegar við erum slegnir á þá
hægri. En svo langt erum við
komnir í manndómi að við tök-
um því ekki með þökkum að
þeim manni, sem við. eigum
mest upp að inna og stöndum
í ævarandi þakkarskuld við, sé
lítilsvirðing sýnd á oklcar eigir.
heimili og fyrir fé þegið úr okk-
ar eigin vasa. Sá sem syo vill
gera, mætti gjarna heimsækja
okkur sem sjaldnast.
Gat þögn fyrirlesarans stafað
af gleymsku? Lítið skyldi í eiði
ósært, en.ekkert get eg-hugsað'
mér ósennilegra. Fjöldi manns
á Englandi og Skotlandí (og
efalaust víðar í enskumæiandi
löndumj, sem annars veít ekk-
ert um tungu okkar og bok-
menntir, veit þó, að Sir William
Craigie er lærður í hvoru-
tveggja. Það er meira að segja
ekki fátítt þarv að við verðum
þess varir að hann sé.naumast
síður talinn Islendingur én
Skoti. Og þessi skóðun hefir við
meiri en lítil rök að styðjast,
þó að stundum sé htm látin í
ljós með nokkurri kímni, Þar
er enginn sá lærður maður (og
mundi ekki TP. vilja láta telja
sig til þeirra?) , er ekki kannist
við Sir William Craigie, og
meðal þeirra munu fáir, sem
ekki viti jafnframt að hann er
lærður í íslenzkum efnum.
T-P. hafði íöluvert um orðábók
Gúðbrands Vigfússohar að
■■ i.'.:, í,■". ,,J -Víl , ,í j,.. , ■ ■ ■ " ■ i
segja, og að sjálfsögðu veit
hann að Sir William hefir nú
síðustu átta árin verið að vinna
að nýrri útgáfu hennar, en á
það merkilega efni minntist
hann ekki. Nei, það er ómögu-
legt. að trúa því, að gleymska
'hafi valdið þögninni.
T-P, hefir sýnt sig áhuga-
mana um íslenzkar fornbók-
menntir. Það þykir okkur að
sjálfsögðu vel, Hann lætur tals-
vert á sér fcera á því sviði. Þó
er það sannleikurinn, að utn
aðra skiptir þár meira máli. Eg'
held að orsökin.til þess, að hann
kaus að Þegja um Craigie, geti
naumast verið önnur en sú, að
í samanburði við þann afreks-
mann, hlaut hann sjálfur að
sýnast ofur-smár, Það er leitt
að þurfa að geía sér til svo ó-
höíðinglegrar ástæðu, en hún
er nú samt sú meinlausasta og
mannlegasta, sem eg get hugs-
,að mér.
Aíhygiisvert var það, að
hann sagði að Primer Sweet’s
væri bezta byrjendabókin í
forníslenzku, og hana kvaðst
hann nota við kennslu. Þetta
kver kom út fyrir 69 árum og
var á sínum tíma merkilega
gott. Eigi að síður var það
firna-djarft að gera nú þessa
staðhæfingu hér á íslandi. Ein-
hverjum gat auðveldlega dottið
í hug að fara upp á Landsbóka-
safn og bera þær þar. saman,
þessa bók og bók Craigie’s,
Easy Readings in Old Icelandic.
Við slíkan samanburð getur
éngum blandast hugur um það,
að bók Craigie’s er að vonum
geysilega miklu betri. Það er
hún sem fortakslaust er bezta
byrjendabókin, ..enda er hún
sniiláarverk. En hvers vegna
■að segja þetta? • ■
Nei, Sir WiSiam Craigié
verður ekki þokað.úr vegi með
þögninni — og ékki heldur
með 'neínum öðrum ráðum.
AÍIaE tilraunir til þess hljóta
að' mistakast.. Það 'mun vetða
séint, að: á h.ans bjarta orðstír
falli. ’LÖngu áður verður hinn
úmtalaði, útvarps-fyrjrlesari
gleymdur og erindi hans.— rótt
eins og eg, sem þessar athuga-
semdir. geri."
Sn. J.
Opið frá
kL 8 að
morgni,
til kl.
11% að
kvöldi.
Heitur ■
matur.
Smurt'
brauð.
Kafíi o. f
Vita-Bar, Bergþórugöhi 21
Svaladrykkir
SSIttitnralan yið Anmrhól.
Það eru mikil þægindi við
sjálfsafgreiðsluverzlanirnar (eða
sjálfsvalsverzlun) en þær hafa
ekkert liandhægt heiti fengið.
Það reyndi ég í gær, er ég leit
inn i Liverpool við Laugaveg-
inn. Þetta fyrirkomulag er ekki
nema viku gainalt, en hefur
reynzt vel. í verzlunum með
þessu sniði geta viðskiptavinirn-
ir gengið um allt og Valið sjálfir
þær vörur, sem þeir vilja kaupa.
Vörunum er þannig fyrir komið,
að þær eru mjög aðgengilegar
fyrir þá, sem vilja skoða þær eða
handleika. Og geta svo viðskipta-
vinir vcrzlunarinnar. í mestu
makindum reynt að átta sig á
því, hvað þeir liáfa þörf fyrir i
það og' það skiptið. Og það er
líka minni vandi að fara ut úr
slíkri verzlun án þess að kaupa
cn öðrum. Flestir kannast við þá
tilfinningu.
Fyrirmyndarverzlun.
Mér sýndist á nýju verzlun-
inni Liverpool, að hún myndi
vera til mestu fyrirmyndar. Hún
er björt og rúmgóð, svo vel lýst,
að ltvergi ber skugg'a á nokkurn
hlut. En þess konar lýsingar-
tækni ryður sér nu til rúms, þótt
fáar verzlanir hafi hana hér enn.
Þegar ég var að ramba um verzl-
unina, mér mest til gamans,
rakst ég á Pál Sæmundsson,
verzlunarstjórann. Bað ég hann
að sýna mér verzlunina og gerði
hann það fúslega. Meðal þess, er
koni í ljós við samtalið við hann
er við gengum.um verzlunina, var
að við þetta fyrirkomulag, sam-
starfið við viðskiptavinina, spar-
ast mikið mannahald. Taldi hann
afgreiðslufólkið afkasta tvöföldu
á við það, er reyndist með hinu
fyrirkomulaginu, að afgreiðslu-
maður fylgdi hVerjum einstökum
viðskiptavini eftir. Þarna er ékki
um algerlega sjálfsafgreiðslu að
ræða, því alltaf er hægt að kalla
á afgreíðslufólk sér til aðstoðar
og lciðbeiningar,.ef ýill. Én fletir
vcíja sér hlutina sjálfir og kóma
með að innþökkunárBörðinu, sém
er aðeins eitt, og stendur hjá
kássa gjaldkerans, þar scm vör-
Urnar eru greiddar.
Loftræsting' og hitun.
Það mim véra til viðar, en
Liverpool liefur upphitunarkerfi
fyrir verzlunina, sem er loftræst-
ing um leið. Heitu lofti er blás-
ið með rafblásara inn i verzlun-
ina, við loftið, en siðan sogazt
kalda og óhreina loftið út um
kerfið niður við gólf. Aðeins
tvö litil afgreiðsluborð eru úr
viði og föst. Öll önnur borð, þar
sera vörum. er koroið fyrir til
sýnis, eru laus og færanleg. Þau
standa öll svo langt frá veggnjum,
að ganga má í kringum þau, en
hilliir allár með veggjum eru
grunnár, svo vel xná Sjá og at-
huga livern hlut, sein á boðstól-
um er. Allar vörur, eða þvinær
allar, eru með verðmiðum, sem
er sjálfsagt. Það fyrirkomulag
er víðar, enda yinsælt af öllum
viðskiptavinum, sem þá þurfa
ekki sífellt að spyrja um verð.
l’áll taldi. sjálfsvalsfyrirkomu-
lagið, yera sjálfsagt. i þllum mat-
ýöruyerziunum, en það verður
variá tekið 'upp nema hugsað sé
fyrir þvi við innréttingu eða
byggingu verzlunarhússins. Liv-
erpool verzlar ineð búsáhöld
allskonar, glervörur og leikföng,
Sýnist mér fyrirkomulagið. eiga
vel við þar. Og mjög frjálslegt er
að koma inn í slíka verzlun, í
öliifm stærri verzlunum er þetta
fyrirkomulag mjög til bóta, enda
mun ekki liðá á löngu þnr 'til
íleiri vérzláriir háfu . tékið það
ÚI?P. — Ur. -, : . ,