Vísir - 08.10.1955, Page 6

Vísir - 08.10.1955, Page 6
VÍSIR Laugardaginn 8. október . 1955. ftum. Og þó að hann félli ekki jniður af himnimun, þá féll hún a5 minnsta kosti niður í vefn- aðarvöruverzlun með tuttugu <)g tveimur sarfsmönnum og -einum eiganda, sem hafði glæsi- Jega barta. Ári síðar hét fyrirtækið • Módena & sonur. Adele hélt <sig eingöngu við það að stjórna íjölskyldunni, því að yfirráð- •um fyrirtækisins hélt maður iSiennar. Hann taldi nefnilega ekki útilokað, að Adele tæld upp á því, að. láta viðskipta- •mennina fá bréf í staðinn fyrir . skikkju, og það kynni að draga ■ <dilk á eftir sér. Síðan þetta kvöld hafði Lú- lcíos einnig einkarétt á kossum hennar, — eða því hélt hann að minnsta kosti fram .... Lítils vænzt í Geof. Harold McMiIlan utanríkis- ráðherra Bretlands flutti ræðu rí gær. Ilann lagði til, að þær íimm þjóðir, sem eiga sæti í undirnefnd afvopnunarnefndar innar, skipuðu fimm manna nefnd vísindamanna, til þess að fjalla um kjarnorkumálin. Blöðunum í morgun verður tíðrætt iim ræðu Nuttings, m. a. um þau ummæli hans, að menn ættu ekki að búast við miklum árngri af Genfarfund- inum. M. a. er litið svo á, að Rúss- ar muni aldrei fallast á frjáls- ar kosningar, ef þeir teldu að afleiðing þeirra yrði, að Þýzka- iand allt gengi í NA-bandalag- ið, og Adenauer kunni að faafa áhyggjur af hernaðarlegum skuldbindingum V.-Þýzka- lahds, ef af þeim leiddi að von- laust væri um samkomulag við Rússa og þar af leiðandi ýrði um erfiða sambúð að ræða, ef til viil um langa framtíð. Sum felöð telja þó von um árangur. Treg sildvelði í nétt. Treg síldveiði var um allan sjó í nótt, víðasthvar voru bát- arnir með frá 20 og upp í 50 tunnur, einstöku voru þó með meira, en aðrir líka með ekki neitt. Aftur á móti vr dagurinn í gær einn sá aflamesti sem um getur frá því veiðar hófust í haust. Einkum var veiðin góð í Grindavikursjó í fyrrinótt. Þá öfhiðu Akranesbátar, 8 að tölu, samanlagt 1030 tunnur, var Böðvar hæstur með 240 tunn- ur og Ásmundur næstur með 180 tunnur. Tíu bátar sem lönduðu í .Keflavik í gær voru með 1340 tunnur. Var ísleifur II. hæstur með 185 tunnur. Annars fengu sumir bátar, þeir sem lögðu net sín í Miðnessjó, litla veiði. Þá lögðu og nokkurir Keflavíkur- bátanna upp í Grindavík í gær. Sandgerðisbátar öfluðu ágæt- lega i gær og var Ófeigúr III. með mesta veiði, 270 túnnúr. Þar löhduðu 9 bátar 1160 tunn- úm. ' í Grindavík varð samt lang- mest löhdún í gær, eða um 2600 túhnúr af 21 bát. Voru þrettán bátax með yfir 100 tunnu afla Síða:ti iimritunardagur er í verður í i.I’Sbapjarskólarmm id. 5- síðd. dag. iimritaS -7 öff kl. 8—9 Námsgreinav: íslenzka (1—2), danska (1— 3), enska (1—5. En auk þess sérflokkur fyrir verzlunarfólk. pg sjómenn), þýzka (1—2), franska (1), norska (1), spænska (1). (Flokkar verða stofnaðir í flciri tungumálum, ef.þátt- taka vevður nægileg), reikningur (1—2), bókfærsla (ásamt notkun reikningsvéla) (1—2), vélritun, sálfræ'ði, upplestur, sniðteikning, kjólasaumur, barnafatasaumur, útsaumur, föndur (m. bast, tágar, og e. t. v. leður.) Innritunargjald (sem greiðist við iruxritun) er kr. 40.00 fyrir hverja námsgrein (ehin flokk), (kr. 60.00 fyrir frönsku 1 og þýzku 1). Fyrir flokka í saumum, föndri og vélritun greiðist kr. 80.00. (Afnot af saumavélum og ritvélum innifalin í irmritun- argjaldinu). Þátttakendur greiða ekkert kennslu- gjald nema innritunargjaldiS. WWW^%A*V-V^AVAW-VW J TepptiíiÍt | •J Verð kr. 32,00 meterinn. SigurSur Reynir Péturssnn hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. Sími 82478, Fischcrssundi. ÁiWA,%W-VUWW\,WiVA“-W tþpei Ídfíimn til sölu. Bókhlöðustig 7. Sími 82168 AÍV.VJ'WVUVAÍVW.V.V.VMÍ RIKI-SINS „Herðubreið" austur tan iand til Baltkaf jarð- ar hinn 13. þ.m. — Tekið á móti flutningi til: Hornafjarðar, Djúpavogs, BreiðdaJsvikur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar cg BakkafjarSar árdegis í dag og á mánudag. — Farseðlar seidir á miðvikudag. AVAWAVA'/ÍJVÁWU', Síðan flestií urðu leiáir; í á glæpa- og kynlerðis-i ; ritunum, íesa menn] helzt |!*w Klæðið dreng- ■; ina í góð og hlý § næríöt. Ltí. Mliíter W.WVW.VWUCWAWAV.. og þar af fjórir sem voru með úm 200 tunnur hver. Gylfi og Sigrún voru aflahæst. Frétzt hafði um þrjá’Grmdavíkufbáta sem höfðu fengið uni 100 tunn- ur hver í nótt, én, annars. var áfíi þeirra ‘ yfirleitt ffá hálfri og upp í eina tunnu í net. Fljót afgreiðsla. Bafieiðlr Hrisateig 8. — Sími 5316. JF. 17. M - Á morgun. Engir barna- cs og unglingafundfr. Kl. 8.30 r-.ýe.. h.- Kristniboðssamband-ts^ lands hefur sámlcomuna. ■ — •; Allir vélkoömir, v. (00Ó ÓSSLA. eftir X—4ra .her- bergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla 2—-.3 ár. Tifbpð send- ist Vísi, merkt:. „Alveg á göt- unni— 195.“ (000 LÍTIÐ herbergi til leigu f>Tir fullorðna konu. Uþpl. á Sóleyjargþtu 13. (278 UNGÚ3Í, reglpsamur mað- ur óskar éftir herbergi- í Hlíðunum, Seltjarnarnesi, Melunum, Laugarnesi eða Túnunum. Hpþl. í síma 9684. (279 HERBEIiGI til . leigu í Hlíðunum. Uppl. í súna 5728, milli kl. 5 og 7 laugardag. (280 STOE STOFA, með. altani, til leigu. Uþpl. í síma 1358. ______________________ (256 SJÓMAÐUK, sem er lítið heima,' óskar eftir herbergi strax. Tilfaoð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „Fljóít' — 192.“ (283' HERBEBGI óskast fyrir í'eglusama .stúliu, helzt sem næst Mjólkursiöðinni. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir. miðvikudagskvöld, merkt: „H.G.J. — 194.“ (290 HERBÉRGI til íeigu fyrir einhleypa og reglusama stúlku í Kvisthaga 18, efstu hæð. (301 PAKKI, meS fatnaði, tap- aðist í hxiðbærnim í gær. —- Uppl. í síma 5905. (294 KENNI akstur og með.ferð bifreiða. UppL í síma 81615. (291 STÚLKA óskast til sauma- starfa. Uppl. í síma 80730. (297 SAUMASTÚLKA óskast í nserfatagerð, Uppl. í Verzl. Guðbjargar Berg'þórsdóttur, Öldugötu 29. (285 STÚLK'UK vantar frá kl. 1—5 í' Röðúlsbakarí. Uppl. hjá bakaraineistafanum kl. 1—3 í dag, (289 TIL SÓLU á Ee.ynim.el 46 ottómars. og 2; djúpir stólar. Tækifærisverð. (300 CHEMIA deshxfector es vellýktandi, sótthreinsands vökvi, hauðaýnlegur á' hverjt! heimili"til.. sófþiíréinsunar á ínunutn, rúmfotum, bús. gögnum, símááhöldum, and- rúmslofti o, 'fl. Hefir 'unnit eér miklar' viásældir hjá öll- úni," sem’ ’ hafá ■ notað hann. . ITL'SGAGNA-SKÁLINN, ■NjálsgÖtU;:;;:.'l;12. Kaufijf, O-g faínað, '.gólfteþþV- og ’fle.jr4.: Sitni Blö'T®.. '';..- (43. KAUgUM og seJjum alls- konar notúð húsgögn. karl- mapnafatnað o. m. fL Sölu- skálinn, Klapparstig 11. Sími 2926. (269 SVAMPDÍVAN ■ fyrir- liggjandi í ölluni stærðum. —• Hásgagnaverksmiðjan, . Bergþórúgötu 11. — Sími 81839. (473 NÝLEGUR ísskápur til sölu. Lágt verð. Uppl. á 1. æð, Vífilsgötu 7, næstu kvöld (288 -0* NÝ FÖT og vetrarfralcki sem nýr, til söíu með tæki- færisverði. Til sýnis á klæð- skeraverkstæði Hreiðars J ónssonar, Laugavegi 11. (287 TIL SÖLU lérefts- og strigapokar, eikarföt 1200— 1500 Itr., ásámt nokkrum smærri túnnum og körfú- flöskum 25 lítra. H.f. Ölgerð - in Egill Skallagrímsson. Af- greiðsla Frakkastíg 14. Sími 1390. — (286 TIL 5.ÖLÚ stór fata- og tauskápur úr eik, með skrif- borði, verð .2500 kr„ tveir stoppaðir stólar, verð 750 kr. stykkið. Uppi, Meðallxolti 4, austurendi, uppi. (284 TIL SÖLU 2 alstoppaðir stólar, enskir, og rafmagns- eldavél. Tækifærisverð, — Holtsgata 7, uppi. . (281 ÞVOTTAjPOTTUR, kola- kyntur 80 líti-a, til sölu. Tækifærisverð. Sími 2638. (255 PELS s.em nýr, fallegur moldvÖrpuskinnspels, til söíu. Verð 3000 kr. Grettis- götu 46, II. hæð til. vinstri. _______________________ (299 SÓFI og stóll (danskt), nýlegt, mjög' falíegt og vand- að, til sölú á Kámbsvegi 34. (295 STÓR stofuskápur til sölu eða í skiptum fyxir minni skáp, á Laugavegi 49 A, uppi. (292 TIL SÖLU fallegur amer- ískur ballkjóll, svört dragt nr' 14, einnig 2 eftiriniðdags- kjólar. Tækifæfisverð. Upþl. Meðalhoítl 17, vésturdyr. — Sími 6914._____________ (293 BARNAVAGXAR, mikið úrval. Vantar skermkerrur, grindur, rúm. Barnavagna- búðin, Bergsstaðáktræti 19. (265 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgöíu 30. (163 SÍMI: 3582. Fornverzlunin Greítisgötu. Kaupum: hús- gðgh, vel rnéð farin karl- mannaföt, utvárpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 MUNIÐ kalda borðið. — | RÖÐÚLL. \ ; PLÖTUR á grafreitL Út- . vegum áletraða? plðtur á . Upol. á ílauðarárstig: ^ 2Ö (ijallara). —' Sim'i.,2355.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.