Vísir - 20.10.1955, Blaðsíða 2
2
VlSIR
Fimmtudaginh 20. október 1955.
t^vvAWWvvw^wwwywsftWWWW^vvvwyywwy
«VWU"A
1A/WWII
WVWW^
wwv-r
wwwv
BÆJAR-
www
nWW>*«
'WVWW
«*wwv»
www
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Erindi: Æfintýri höfundar hins
góða dáta Svæks; síðara erindi.
(Síra Karl Valsson. Höfundur
■og Karl Guðmundsson leikari
flytja). — 21.00 Tónleikar
(plötur). — 2l.l5 Upplestur:
,.Þangeyrarbóndinn“, smásaga
eftir Guðlaugu Benediktsdótt-
ur. (Frú Sigurlaug Árnadóttir).
— 21.45 Tónleikar (plötur). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 „Nýjar sögur af Don
Camillo“ eftir Giovanni Guar-
eschi; XIV. (Andrés Björnsson)
— 22.25 Symfóniskir tónleik-
nr (plötur) til kl. 23.05.
Anglía
heldm’ fyrsta skemmtifund
starfsársins í kvöld kl. 8.45 í
Sjálfstæðishúsinu. Meðal dag-
■skráratriða er erindi brezka
þingmannsins W. M. F. Vane,
M.P., um 350 ára sögu brezka
parlamentsins. Þá syngur Þor-
stejnn Hannesson, óperusöngv-
ari, og að lokum verður stíginn
dans til kl. I e. e. m.
70 ára
er í dag Ólafur Grímsson,
fyrrv. fisksali, Höfðaborg 58.
Ólafur dvelst nú í sjúkrahúsi.
fr
réttlr
wvwwww
IWAVWVW
íWWWUWW
rwvwvwvwi
wwwvww
rwwwwuv
rvwwwww
WVAiVWW
AWWV-VW
IViinnisblað
almennings
Fimmtudagur,
20. okt. — 292 dagur ársins.
Ljósatimi
tolíreiða og annarra ökutækja
l lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 18,40—7,50.
Fióa
var kl. 7.45.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin til kl. 8 daglega, nema laug
ardaga þá til ki. i síðd., en aúk
|>ess er Holtsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögregluvarðstofan
iyríur síma 1166.
Slökkvisíöðin
hefur sima 1100.
Næturlæknir
■verður í Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Sálm. 68,
1—20. Hinn upprisni Drottinn.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1%— 3Vi frá 13. sept.
til 1. des. Sí§an lokað vetrar-
■ mánuðina.
Laudsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22
alla virka daga nema laugar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
13— 19.
Bæjavbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
. daga kl. 10—12 og 13—22 nerna
’ laugardaga, þá kl. 10—12 og
—13-^19 . og jsunnudaga t frá kl.
14— 19. — Utlanadeíldm ér ó’p-
in alla virka daga kl. 14—22,
aiema laugardaga, þá kl. 14—19,1
Krvss&aUt 202Í
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hamborg í fyrradag til Rvk.
Dettifoss kom til Ventspils á
mánudag; fer þaðan til Lenin-
grað , Kotka og þaðan til Húsa-
víkur, Akureyrar og Rvk.
Fjallfoss fór frá Rvk kl. 6 í
morgun til Gufuness og þaðan
annað kvöld til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa-
víkur og Patreksfjarðar. Goða-
foss kom til Gautaborgar á
mánudag; fer þaðan til Flekke-
fjord, Bergen og þaðan til
Reyðarfjarðar. Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag til K.hafnar.
Lagarfoss fór frá New York 16.
okt. til Rvk. Reykjafoss fór frá
Hamborg í fyrradag til Hull og
Rvk. Selfoss kom til Liverpool
16. okt.; fer þaðan til Rotter-
dam. Tröllafoss fór frá New
York í fyrradag til Rvk. Tungu-
foss fór frá Reyðarfirði 14. okt.
til Neapel og Genova. Dranga-
jökull lestar í Antwerpen ca.
25. okt. til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
Norðfirði. Amarfell er á Flat-
eyri. Jökulfell er i London. Dís-
arfell er væntanlegt til Rotter-
dam á morgun. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fer í dag frá ísafirði
til Húsavíkur. Lousiana er í
Hafnarfirði.
Útivist bama.
Lögreglan hefir beðið blaðið
að vekja athygli almennings á
19. grein lögreglusamþykktar
bæjarins. en þar segir svo um
útivistartíma barna, að börn á
aldrinum til 12 ára megi ekki
vera úti á almannafæri eftir
kl. 20 á tímabilmu frá 1. októ-
ber til 1. maí og börn á aldrin-
um 12—14 ára megi ekki vera
á almannafæri eftir kl. 22 á
sama tímabili.
Skólastjóri í orlofi.
Fræðsluráð hefir samþykkt,
samkvæmt tillögu skólastjóra
Gagnfræðaskólans við Lindar-
götu, að mæla með því, að
Friðbjörn Benónýsson verði
sttur skólastjóri þar í eitt ár
meðan Jón Gizurarson er í or-
lofi sínu.
Flugvélaruar.
Edda er væntanleg kl. 8 frá
New Ycrk. Flugvélin fer kl. &
árdegis til Gautaborgar,
K.liafnar og Hamborgar.
Frú Bodil Begtrup,
sem nýlega hefir verið skip-'
uð ambassador Dana á íslandi. j
afhenti í gær (miðvikudaginn ’
19. október) forseta íslandsj
trúnaðarbréf sitt við hátíðlegai
athöfn, að viðstöddum utanrík-j
isráðherra.
Slysavai’ðstofa Reykjavíkur
í Heiisuverndarstöðinni, er:
opin allan sólarhringinn'. —
Læknavörður L.-R. (fyrir vitj-J
anir) er á sama stað kl. 18 t-il|
kl. 8 árd. Sími 5030. 1 ^
Banra-músikskóli ím
dr. Edilsteins, sem verið hef-
ir til húsa í gagnfræðaskólan-
um við Hringbraut, hefir nú
verið fengið húsnæði- í- rishæð
Austurbæar-barnaskólans, og
mun hann starfa þar' i vetur.
Vcðrið í morgun:
Reýkjávík' Á ’4, 4-2V iSíðútríúIi
A 2, -4-1. Galtarviti SA 2, 0.
Blönduósi NA 2, -~6. Sauðár-
Lárétt: 2 líkama, 5 tveir sam-
hljóðar, 7 átt, 8 reka, 9 sælgæti,
10 hrind, 11 ana, 13 íþyngja, 15
matast, 16 tangi.
Lóðrétt: 1 Óðinn, 3 sjósókn, 4
spil, 6 upplausn, 7 skapar regn,
11 selja upp, 12 beita, 13
skammstöfun, 14 sérhljóðar,
Lausn á krossgátu íu’. 2í2ð.
Lárétt: 2 dal, 5 ár, 7 dó, 8
stuttur, 9 aó, 10 Li, 11 mas, 13
kúrir, 15 nár, 16 gæf.
Lóðrétt: 1 Blæs, 3 aftrar, 4
tórir, 6 stó, 7 dul, 11 múr, 12
sig, 13 ká, 14 r*.
Dilkakjöt í hetíum og hálfum kroppum, lifitr,
hjörtu og svið. Hamhorgarhryggur, hamborgariæri,
fylt læri. AMskouar soðinn matur. Úrvals guhrófur,
gulrætur og rauðrófur.
Síjöt d grœsvm&ti
Snorrabraut 56, simi 2853 — 80253. Melhaga 2, slmi 82936.
Á kvöldborðið
kraíisúpur frá
Hnwt
Haagikjöt og svtð.
J\jöt Jiiíi
Horiai Baldursgötn
Þórsgötu. Sími 3828,
ur
•g
3, -4-7. Grímsey NA 1, 3, Gríms-
staðir logn, -4-8. Raufarhöfn V
2, -4-4. Dalatangi NA 3, -4-1.
Hólar í Hornafirði N 4, —1.
Stórhöfði í Vestmannaeyjum A
1, 0. Þingvellir N 2, -4-8. Kefla-
vík SA 1, 0. — í nótt var 5.6
st. frost við jörðu í Reykjavik,
en á mæli, sem er í tveggja
metra hæð frá jörðu -4-2. —
Veðurhorfur, Faxaflói: Hæg-
viðri og léttskýjað í dag. Sunn-
an gola í nótt. Léttskýjað.
Svaladrykkir
Sölaturalnn við Amaihok
Nýreyki dilkakjöt,
svið, mör, iifur, hjörtu,
léttsaltað kjöt, gulrófur,
hvítkál, Mómkál, tómat-
ar, agúrkur, bananar,
vínber og appelsínur.
JJjJu Jlýís ion
Hofsvallagötu 16. Sími 2373.
Avuvvwvyvw VWUVVWVWVVW^'AVVVUW/' -JW
ÞjóSarrétturinn
er harðfiskur!
Hnlhir
Fjörefnarikur
Gómsætur
SMarS iishsatan
ÐUkakjöt 2. verS-
flokkur, lifur og hjörtu,
svið, mör. Reykhólaguf-
rófur.
Sendum heim.
Kjötbúð Aostuitasjar
Réttarholtsvegi 1. Simi 6682.
\CUifU yull Oý ái ifur
Rafiagnir
- viðgerðir
Fljót afgreiðsLa.
Rafleiðir
Hrísateig &. — Sími 59ltL
mwmmí
jb. vfim’M ri 4
W.W.V/AWWW
Mk befin dekkin
uýkomim:
34X7
825X20
900X20
1000X20
1100X20
700X15
600X10 (Bata)
525X1« (Bata)
F'iiuusr Ölaisson
Austurstræti 14.
í
Klæfct í góð
þ $g lúf uæidöt.
LiL Myiler i
A,VW*wV.VA^WVVÁWV.VV.'V
■UW'WVwVd'^WUVW'WVVVVV
BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl
Skák:
Pilnik og Ingi R.
berjast um sigur-
sætíð.
Nú er lokið ölium biðskákum
í Skákmóti Taflfclagsins og að
8 umferðum loknum eru þeir
Pilnik og Guðmundur Pálma-
vinninga hvor.
Biðskákirnar, sem beðið var
með mestri eftirvæntingu yoru
skákir Guðmundar Pálmasonar
við Pilnik og Guðmund Ágústs-
son og lyktaði þeim báðum með
jafntefli. Með því tryggði Guð-
mundur Pálmason sér því for-
ystu sætið ásamt Pilnik.
Næstir þeim í röðirmi eru
Ingi R. Jóhannsson með 5 Yz
vinning og Baldur Möller með
4 vinninga. Þá koma þeir Guð-
mundur Ágústsson, Jón Þor-
steinsson, Þórir Ólafsson og Ar-
inbjörn Guðmundsson með 3Ví
vinning hver. Ásmundur Ás-
geirsson hefur 2 Ví> vinning og'
Jón Einarsson 2 vinninga.
í síðustu umferð teflir Pilnik
við Jón Einarsscn, og á Pilnik
svart, en Guðmundur Pálmason
teflir við Þóri Ólafsson og hef-
ur hvítt. Eru líkur taldar á að
bæði Pilnik og Guðmundur
vimai þessar síðustu skákir sín-
ar og skilji því jafnir í mótslok.
er dásain|.egasti _
handáburSur.
Bróðir okkar
Pttrikeli Clausen
• andaáwi-4.8ýúkraltúsku Sólheimar í aótí.
«u-nnudaga frá kl. 17—19.
! krókur SV 2, -4-5. Akureyri SA